Þjóðviljinn - 24.01.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.01.1952, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 24. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN (3 Viktoría Hall dórsdóttir: Verðlanna- k«£ppii$ Ki'ns ök 'lesendum Kvennasið- unnar er ef til viil lcunnufít hef- ur tízkublaðið Clip efnt til hu.ií- myndasamkeppni meðal lesenda sinna um einhveria. þá hein.Mis- iðp. sem talizt g-etur þarfleg- eða ánæp juiop' is enzltum konum nðe Keirnilum þehra Keppni þessi takmarkast við að hlutaðeÍKanái hafi frumsamið hlutinn að mestu e*e. ó!’u leyti. l-iiaðið lie.'tir 50—350 kr. ve.'C- launum fyrir huRmynd að gaftn- iegum eða ánægjulegum hlut, eins og t. d. húfu, inniskóm, leikföng- um, motíum, prjón (t. d. peysur-), útsaum. 'mynstur o. m. fl. Konur ættu yfirleitt að spreyta sig; ájiið taka þátt i svona verð- launakgppni. Það hefur sýnt sig sVo öíii að íslenzkar konuf eiga frumlegar og gagnlégar hugmynd- ir á sviði hannyrða og heimilis- iðnaðar. Þess vegna getur verð- launakeppni eins og sú sem tízku- hlaðið Clip hefur stofnað til, orð- ið bæði gághlég og unu leið á- nægjuleg fyrir konur í landinu. Munirnir ásamt nákvæmri um- söRrT um tilbúning þeirra sendist til afgreiðslu Clip á Laugaveg 10. — Sími 7335. Stuttir .samkvæmlskjólar eru miklð notáðir um þessar mundir. M.vnd- In svnir ‘einn slíkan k.jól. Blússan er svört nieð löngnm ermnin. l’ilsið úr hvítii „orgaudl" sem má þvo og strjúka endalaust. Svart iakkbelti er notað »ið. hugsað nema eftir skipun stjórnmálamanna af karlkyni. OG við atliugun á þessu fær maður skýringu á hinu smekk- lega orðavali á yfirskrift nafn- lausu Tímagreinarinnar: „Mis- notaðar konur“.‘ Eftir orðalagi greinarhöfundar að dæma, lítur hann á konur, sem hvern ann- an handhægan hlut í eigu Itarl- manna, sem þeir af vizku sinni verði að hagnýta sem hagan- legast. Hann getur ekki hugs- að sér konur öðruvísi en rétt- lausar verur sem lúti karl- mönnum, ekki hugsað sér konu öðruvísi en talda fram á skatt- skýrslu ltarlmanns, sem hvern annan grip, sem verði að borga af skatt, og sem á, eftir hang mati, livorki að hugsa eða starfa sjálfstætt. Það er svo sem von að grey- ið setji ekki nafn sitt undir léðan greinarstúf. Álit hans á konunni væri ef til vill ekici til þess að auka honum brautar- gengi, ef hann ræki nefið út úr leynihólfinu, sem hann fel- ur sig í og sendir frá sín nafn- lausu skeyti á konurnar. EINN merkur prestur sagði hý'ega í ræðu að öll friðar- samtök van-u tortryggð, og benti réttilega á að. kirkjan ætti a’ð hafa forgöngu í friðar- baráttunni, hún yrði síður tor- tryggð. Mér fundust þéssi orð yndisleg og sönn og ég vöna að sú góða hugmynd verði. að yeruleika. 1 Bandaríkjunum, og víða um heim éru öflug kirkju- fé'ög virkur þáttur í friðar- haráttunni í heiminuni. Al.ir heilbrigðir menn verða að sam- einast til mótmæla gegn sriði. „Aí gnægð hjartans mælir innnurinn“ MÉR varð hugsað til þessa forna spakmælis þegar ég las smá klausu út á kanti fipmtu síðu Tímans laugardaginn 12. janúar 1952. — Klausan var nauðaómerkileg endurtekning á skítkasti því, sem friðarunnend- ur hafa frá fyrstu tíð hlotið að launum fyrir störf sín í þágu þeirra þjáðu og undir- okuðu. En þessi klausa var jafnframt ávarp til kvenna- samtaka, sem nýlega hafa ver- . ið stofnuð (Menningar- og frið- arsamtök islenzkra kvenna). GREINARSTÚFURINN er nafnlaus, en yfirskriftin gefur glöggar hugmyndir um höf- undinn og göfgi hans. Furðu- íegt líváð manngreyið hefur týnt saman af margendurtekn- um fúkyrða vaðli, sem blöð stjómarinnar hafa fiéllt yfir friðarht* *eýfingu þá sem rís stöðugt hærra og hærra í heiminum. Þessari öflugu hreyf- ingu bróðurkærleikans eykst stöðugt ásmegin og engar að- dróttanir stríðsagenta og niðr- andi orð þeirra um konur, mun lama þau samtök. ÞESSI nafnlausi óvinur frið- arsamtaka, nefnir okkur „auð- trúa, éinfaldar konur“, eða „ejnfaldar kvensáliri'. Það er nú ekki svo ljót lýsing, þvi við triium á mátt hins góða í sál- um mannanna. Nei, það verður verður erfitt að kenna okkur konum áð krjúpa fyrir blaða- snápum sem vinna fyrir stríðs- æsingaöflin. Hvernig sem þeir iiamast og æpa, munu konur reyna að koma heilvita fólki í skilning um það að hryðju- verkum og glæpsamlegri með- lerð á fólki í þeim löndum, sem stríð er háð, mun ekki Hnna fyrr en friður er kom- inn á. Kóreuskýi’slan er rétt cg svört lýsing á hörmu^g- um þeim sem striðsæsing'a- menn og stríðsdýrkeridur leiða yfir mannkynið Og Bandaríkja- meriíi éru þar víst engin undan- tekning þó hinn nafnlausi i Tímanum telji þá sýkna, en hins vegar lýsir hann yfiv að konur þær er rannsökuðu ástandið í Kóreu fari með ó- sannindi. ÞAÐ voru konur frá 17 löndum með mismunandi skoð- anir 'á trú- og stjórnmálum, sem ferðuðust til Norður- Kó- reu og lýstu því sem fyrir augu bar í hinu þjakaða landi, margar af þessum konum eru víðfrægar menntakonur og gegna ábyrgðarmiklum stöðum. Allir vita að hvar í heimi sem stríð er háð, og hver sem því stýrir, eru kvalir, harmur, hungursneyð og hverskonar glæpsamleg meðferð á fólki því jsam^ara. Ef einhver þykist geta bent á strið sem mann- úðlega væri háð, þá hefur þar vissulega verið fölsuð- skýrsla. SAMEINUÐU þjóðimar þar með talið ísland eru illu heilli búnar aff senda mikið eldhaf yfir konur og börn, og það nístir hjörtu a'lra heilshug- ar, sem hlusta á þær skelfi- legu fréttir. Það er stutt síð- an að sú frétt kom að frost væri nú mikið í Kóreu og að flugvélar Sameinuðu þjóðanna hefðu eýðilagt þýðingannikl- ar samgönguleiðir svo líklega hefur matarskammtur orðið rýr á þeim slóðum, lítil hlýja og mörg böm hnigið í valinn. ís- ’enzkar konur liafa stofnað sín samtök, sem verður virkur og öflugur hlekkur i friðarsam- tökum heimsins. Hin vopnlausa triðelskandi þjóð á svo þrosk- aðar konur að samtök þerira veröa öflug og munu ekki glúpna þótt köldu andi að þeim frá þeim sem sitja á hlýjum skrifstofum, og fá góð laun fyrir að skrifa níð um konur. MILLI þinga 1951 hóaði stjórnin saman þingmönnum sínum, voru vandlega valdir þeir sem stjórnin á en fólkið sem kaus þá fékk ekki að vita hvað á seiðí var. Þær tvær konur sem sitja á þingi voru víst boðaðar á þennan fund. Stjórnin var að fá þingmenn til að panta her inn í lándið, sem kallaður er varnarher þótt allir viti, þingmenn ekki sízt, að þessi her getur ekki veitt okkur vörn, en þvert á móti vita allir. að her, hergögn og sprengiefni, sem hér hefur ver- ið hrúgað saman, kallar beiji- línis yfir okkur hörmungar ef til styrjaldar drægi milli stór- þjóðanna. Þessi þokkalegi höfð- ingjafundur íslenzkra valdhafa samþykkti að taka á móti her og drápstækjum, og ég las með sársauha nöfn alþingis- kvcnnanna, við hlið þingmanna þeirra, sem pöntuðu her, jáy við hlið þeirra manna sem hafa barizt eins og illir tarfar á móti hverri frelsis- og rétt- arbót, sem komið hefur fram á þinginu í tillögu eða frum- varpsformi. Þáð virðist sem þarna hafi ráðið karivaldið, þetta vald, sem þeim mönnum er skrifa nafnlaust níð um konur er einkar kært utan þings og innan. Enda skilja þeir ekki að konur getf starf- að sjálfstætt, ekki einu sinni \tm þír - Saltfiskhúðingur % kg soðinn saltfiskvn’ 100 gr hrísgrjón \í 1 vatn 6 dl mjóik 40 gr mjóik 40 gr smjörl'ki 2 egg 2 tesk. pipar Salt.íislcurinn soðinn, hreinsaður og saxaður. Vatni og mjólk V lanóað saman og hrísgriónin soðiri þar í hálftíma. Smjörlíki látið saman við og eggjarauð- urnai hrærðar í, ein og oin Mrært um stund. Síðan er beytri um eggjahvitunum blándað sam- an við. Látið í smurt mót og bakao iíofni % kist. BorðdS ui'ö hrærðií éðá bfæddu smjöri. T<e>(f ai' af hrísgrjónagraut og salt- fiski er gott að hagnýta sér á bonaan hátt. * Snjóbúðingur % 1 rjómi 1—1% matsk. svkur 50 gr makkarónukökur (istöng vanilia 3 hl. matarlím herjamauk -Matarlimið er lagt í blevti í ‘talt vatn. 'Rjóminn beyttur. sykur og vaniUa'látið í eftir smokk. Matar- limið t kið upp úr ka’da vatn- inú iratt yfif gufu. Tvrer tu-'.t- skéíðár át köldu vatni' ..látnar í matarlín'hð. Kælt. H'-ært út í rjómann. Kökurnar látna’- í botn- inn á ýierskál, rjóminn næst. þá herjamauk og þannig altaf tll skiptis ’fgt rjömi. Skreytt með lerjamauki Aft súkkulaðir, kakó- og kaffi- blettum má ná úr með sjóðaiidi vatni, blönduðu fáeinum dropum af salmí- . akspíritus. Aft kakóblettir nást af misiitu lérefti með blöndu úr eggjarauðu og glýseríni. Aft súkkulaðiblettum er náð af hvítum og mislitum dúkum með heitu vatni, sítrónu- safa eða blöndu úrieggja- rauðu glyserini. — Ef mjólk er í súkkulaðdnu er bezt að nudda blettinn fyrst úr benzíni og þvo síðan úr volgu sápuvatni. Hvítt léreft er aftur á móti þvegið úr ylvolgu sódavatni. Súkkulaðiblett- um má ná strax úr dúk- um og þurrkum með ný- mjólk. Aft óhrein spil má hreinsa úr benzíni eða tólg, sem mul- in ,er niður og dreift yfir spilin. Nuddað ýfir með ' uuárkíút,' síðari stráð á þau talkúmi og enn núið með þurrum klút. Ef hreinsa á rendur spilanna, eru þau lögð saman í búnka.' — Einnig má ræsta spil úr kölnarvatni eða með sund- urskornum lauk. Aft riýtt brauð skerst betur, ef brauðhnífnum er brug'ðið í heitt vatn og þerruð af mesta vætan, áður en skor- iS er. . Sama er að segja um nýjar kökur. Aft brauð sem farið er að harðna og þorna, má gera sem nýtt, e£ -vafið er utan- um;það vhm&Z dúk, látið liggja í nokkrar klukku- stundir og síðan bnvgðið í heitan ofn. Stutta hárið er enn í tízku; vllji niaðnr ekki vera alveg stutt- klipptur er hægt að fara meðal- veginn eins og niynd 8 og 4 sýrir, ,en f rauninnl er hægt að velja um hvaða liárgreiðslu sem er. Stutt, sítt, iiðað og slétt hár, »IJt er í tízku. MATAR- UPP- SKKIFTIR (Ritstjóri: ÞÖRA VIGFÚSDÓTTIR )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.