Þjóðviljinn - 24.01.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.01.1952, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 24. janúar 1952 —- ÞJÓÐVILJINN (7 Málverk, % S s 5 litaðar ljósmyndir og vatns- í litamyndir til tækifærisgjafa. 5 Ásbru, Grettisgötu 54. I Ensk íataeíni * 5 fyrirliggjandi. Sauma úr til- 5 lögðum efnum, einnig kven- ? draktir. Geri við hreinlegan % fatnaö. Gunnar Sæmuiulssou, $ klæðskeri, Þórsgöfu 26 a, sími 7748. *» —-—— 1—r>---------------- Stoíuskápar, ; klæðaskápar, kommóður á- i vallt fyrirliggjandi. ^ Ilúsgagnaverzlunin í Þórsgötu 1. ! Athuqið Tökum blautþvott, einnig gengið frá þvottinum. Sann- gjarnt verð. Allar upplýsing- ar í síma 80534. Sækjurn — Sendum. Útvarpsviðgerðir Eaðíóviimustoían, Laugaveg 166. Iðja h.f., bœkjarg. 10. JÚrval af smekklegum brúð- argjöfum. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. :—. -—.—ry % \ Myndir og málverk j til tækifærisgjafa. * 5 Verzlun G. Sigiirðssonar, j Hið örlagaríka ferðalag Framliald af 8- síðu. suðaustan stórhríð og stormi. Aka skyldi Krýsuvíkurveg. Allt gekk sæmilega vel, þar til komið var að Hlíðarvatni, var klukkan þá um 12 á mið- ncetti. Þar mætti okkur. óyfir- stíganlegur farartálmi, snjó- skafl og svo svört stórhríð að ekki sá mannslengd frá sér. ____________________ Samt stóð megnið af hinum ? Laugaveg 166. hraustu og harðgerðu mönnum '--------- sem nú vinna við Sogið í þarfir Ijóssins, í því að moka snjós'kaflinn af veginum, enda l raftækjavinnustofa, stór“ gerði yerkið rð cngu jafnoðum, þvi þo unn- ið værí af atorku og harðfyigi í héilan klukkutíma, hlcðst snjóskaflinn upp jafnóðum, svo allt varð að engu, sem unnið var. Hér stóðum við því fastir. Hvað var nú til ráða? Ekkert, eíginlega ekkert, annað eh það, að fara inn í bílana, blautir og veðurbarðir, matarlausir og' kaldir. Þannig var setzt að, og nóttin leið með stórhríð og af- taka veðri. I bílunum voru nokkrar kon- _ .. . 4, „ ur og ein þeirra nálgaðist fyli- Logíræomgar: ; ing shls tíma. Áki Jakobsson og Kristján l Hér hafði hver og einn nóg Eiríksson, Laugaveg 27, 1. J með sig, og var því þess vegná AMPER H.F., raftækjavinnustofa, j Þingholtsstr. 21, sími 81556 % Skólavörðustíg 28. í Munið kaífisöluna í Hafnarstræti 16. ------ ■ - • Iðja- h.í. Ódýrar ryksugur, verð kr. 928.00. Ljósakúiui' í loft og 1 • ' á veggi;; * Sbérmagerðin Iðja li.f., Lækjargötu 10. Sveínsóíar, nýjar gerðir. Borðstofustólar Og borÖstofuborð iir eik og birki. ’ Sófaborð, arm- ! stólar o. fl. Mjög lágt verð. [ Allskonar húsgogn og inn- I réttingár eftir þöntun. Axel i Kyjólfsson,. SJkiphalti 7, sími ■ 80Í17. ' _ egg, ’og' ''hrár'’1 KaCfisalan Sendibílastöðin h.í. Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. hæð. Sími 1453. Innrömmum ? málverk, ljósmyndir o. fl.j Ásbrú, Grettisgötu 54. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörí, íuidurí&óðitri: ,þg fasteignasala'.; VonarstráBti 12. — Sími 5999. Saumavélaviðgerðir Skrifstoíuvéia- viðgerðir: utiJ S Y L G J ún Laufásveg 19. Sími, 2656 j „■-iheÁA Uí ; Haf nárktræti 16.1 í amuSarkort 'náfélags ísl. kaupa ; flestír. Fást 'Ífjá iflysavarna- ! deOdum um al:t. land. 1 ; Reykjavík afgreidd í síma i 4897. Y‘ Húsgogn: ; Dívanar, fetofuská.par, klæða- ; akápar (supdurt&knir), borð- stofuborð og stólar. Ásbrú, Grettisgötu 54. KENNSLA í ekki veitt athygli að einn manninn vantaði, og eins vegna þess að þrír cða fjórir ur.gir pg hraustir menn lögöu af stað í veðurofsanum, eins og ieið ’iggur til Krýsuvíkur, sem er um 20 km leið frá Hlíðai- vatni, nær var enginn sími og enginn möguleiki til þess að láta vita hvernig komið var. ‘ ÞvF'miður reyndist það svo að það voru aðeins þrír men:i, 7 sem i.oiðina fóru ‘tii Krýskuvik- i ur og náðu þangað gegnblautir og' uppgefnir að mestu eftir fjóra t:ma. Þar fengu þeir ú- gætar viðtökur og náðu bar i- síma.. en . sem því miður .bar engíin árangur, því enga hjálp var að íá. Þáð héfur hingað til ekk^ ve'rið léýft, að hafa tálstöð í þeim bílum, sem annast fjalla- ferðir að vctrarlagi, en ef tal- stÖ0 -hpfði verið í einum af þessum bílum, hefði mikið erf- iði, rnikið hugarstríð og manns- líf verið sparað. Enginn hefði þurft að leggja CLSP UOí í:íA$ n Þróttarar! X, -. -f3. umferð Einmennings-: * keppriinnar íiBridge fer fram í kvöld fimmtudaginn 24.; jan. í U.M.F.G.-skálanum,; Grímsstaðaholti og hefst kl. Gúmmíviðgerðir Gerum við aliskonar gúmmí- r.kófatnað. Setjum rennilása á. bomsur. Höfum fengið rifflað gúmmí, sem er ómisr, ándi í hálkunni. Allt á sama rtað rSkoéiðgéfð — gúmmí- viðgerð. ^þóvinnustofan, Njálsgötu .25, sími 3814. Nyfa ðendibílastöðin, Áðalstræti 16 — Simi 1395 Sendibilastoðm Þor SiMl 81148. I :IL . Kenni ensku ' jög fleiri tungumál.. Áherzla ! Iögð á talmál. Lps mpð skóla-I í . það að moka þarna veginn, ef !fólki. Lágt gjáld. ' Jón Sig- > urðsson, Hverfisgötu 108v ná í síma, ef tækni nútímans væri-hyggilega notuð. Engin hjálp barst til okkar, íiSkíðarq^ Reykjavíkur heldur aðalfund sinn 8. febr. n.k. í Félagsheimili V.R. Framkvæiiularáð Ármenningarj; skiðamenn Tízkublaðið CLIP, 2. hefti er fyrir nokkru komið út. Efni blaðs- ins er m. a.: Tízkusveiflur, tizku- grein. Hin eilífa svarta tízka. Einnar aldar tízlca, eftir Bíddy Bauton. Snyrt ing, eftir Idu Jens- son. Saumavél Sing- ers, eftir John Kobl- er. Chaplin og kon- ur hans, eftir Car- ole Caroll. Konui', sem . menn kvænast' ekki, eftir Bernice Brown McCuller.' — Taska, sem allar konur geta- saumað sér. Peysa, —I. með ermum út i eitt. Teppi, heklað. úr garnafgöngum. Lýs- ingar á kjólum. Til- sögn með sniðum. Kjólar, heimilis- og sportklæðnaður blússur, pils o. fj. Barnafatnaður og útstoppuð leikföng. Prentuð snið fylgja blaöinu. — Kristín og Zulukonungui', eftir’ Rebeccu H. Reyher, síðari hluti. Piparsveinar lifa 15 árum skemur en ' ' eiginmenn. Aðsend bréf til ritstjórans. Saumaskrínið. Verðlaunakeppni —r. Heimilisiðnað- ur. Smælki. Telpan á myndinni var ein af sýningardömunum á tízkusýningu, sem CIJP hélt með Bláu stjörninni s.l. haust. ÞEGAR WÐ LÁTIÐ PRENTA bækur, blöö. eða hverskonar smávinnu, þá -leitid í'yrst til Íigu-Ig Prentsmiðju Þjóðviljans h. f. og þar munuð’. þið fá Góða vinnu — Greið' viðskipti — Sanngjarnt verð! fluglýsið i ÞJÓÐVILJANUM snjóýta hefði verið nærtæk, og ? enginn þurft að brjótast langa ^eið í ófæru veðri til þess, að íf” 2 fyrr en morguninn eftir um tíu- y' leýtið, þá kom snjóýta ög með henni mjólkurbílarnir að aust- an. Vorum við ,þá að enda við að losa bílana úr skaflimun, eftír tveggja tíma vinnu. Var svo haldið áfram með mjólkúrbilana í fararbroddi, og allt að Kleifarvatni. Þar mættu oikikur stórir .skaflar en, 'engin snjóýta né hjálp látin ,í té tii. _______________ _ aðstoðar vegfarendum, yarð.'því , 8.15 stUhdvíslega. Stjórnin t \ að moka af yeginum með skóíl- um', sem er erfitt verk og sein- unnið-. Þar braut einn mjólkur- bíllinn öxul og Var skilinn eftir. Við komum svo í bæinn eftir 24. tíma ferð frá Ljósafossi. Vegna þess að talstöð var engin í bílimum og engin snjó- ýta til aðstoðar við verstu kafl- ana tdk ferðin 24 tjma I stað fjögurra, og svo einn mann tapaðan. Einn úr hópnum. Munið skíðaleikfimina. þriðjudögiim og föstudögum;| kl. 8. — Áríðandi að allii’ mæti. — ' Stjórnin ÍIÞjóðdansafélag Rvíkurj Æfingar fyrir börn í dag í j S'kátaheimilinu. Byrje.nda- flokkur mæti kl. 5 e.h. Fram-1 haidsflokkur mæti kl. 6 e.h;j St.jórriin Túnis Framhald áf 1. siðu. sendi franska landstjóranum orísendingu í gær. Segir þar, að ókyrrðin í Túnis stafi af því að Frakkar hafi gengið á bak orða sinna um að veita Túnisbúum aukna sjáifstjóra. Einhleypingar athugið -•."te' Miðgarðar býður ykkur ávallt bezta matinn Hádegisverður sjo. 3°' frá kr. 5,75. Kvöldverður frá kl. 18.00—21.00. ALLAN DAGINN: Kaffi, te, súkkulaöi, mjólk, öl og gos- drykkir — Allskonar lcökur og smui't brauð, skyr og aprikósur með rjóma. MIÐGARÐUR ]?órsgötu 1 m .'íii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.