Þjóðviljinn - 24.01.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.01.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. janúar 1952 Fimmtudagur 24. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN (5 þJOÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 ,kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Hverjir koma á stvinnuieysi? Eitt af því sem Sjálfstæðisflokkurinn lærði í hinnj nánu sam vinnu sinni við Hitlersflokkinh þýzka var skemmdarstarfsémi innan verkalýðshreyfingarinnar. Fram að blómatíma þýzku naz- istanna reyndi þessj aðalflokkur íslenzkra burgeisa og arðræn- ingja ekki að dylja hatur valdsmanna sinna til verkalýðshreyf- ingarinnar. En eftir að Bjami Ben. hafði dvalið í Berlín og kynnt. sér vinnuaðferðir Hitlerssinna og áhrifamenn Sjálfstæðis- flokksins voru famir að fjölmenna á áróðursþing þýzkra nazista í Liibeck og viðar, tók Sjálfstæðisflokkurinn upp þá aðferð þýzku nazistanna áð laumast inn í verkalýðsfélögin og lama þau innan frá .jafnframt sem þau voru notuð til framdráttar nazistum. Með aðferð þessari hefur Sjálfstæðisflokknum orðið' nokkuð ágengt meðal óþroskaðasta hluta verkamanna, enda óspart verið notuð og misnotuð í sambandj við skemmtanastarfsemina þau tök sem íhaldið hefur á atvinnu fjölda manna, og þá ekki sízt völd þess í Reykjavík. En verulegum árangrj náði þó þessi við- leitni afturhaldsins ekki fym en Alþýðuflokkurinn gekk í banda- lag við verstu fjandmenn verkalýðssamtakanna og dró lokur frá hurðum hvers verkalýðsfélagsins af öðm og loks sjálfra heildar- samtakanna, er íslenzkt verkafólk hafði byggt upp með miklum fórnum í harðvítugrj baráttu við þau burgeisaöfl sem öllu ráða í Sjálfstæðisflokknum. Bjarni Ben. lærðj það af þýzku nazistunum meðal annars að engu skipti hvort áróður væri sannur eða loginn, hann þyrfti ekkj um annað að hugsa en hafa áróðurinn nógu einfaldan og endurtaka hann nógu oft, þá væri árangur vís hjá þeim mikla f jölda manna sem ekki legði á sig að hugsa hjálfir. Bjarni hefur trúlega fylgt þessari kenningu, það þarf ekkj annað en minna á hinar brjálæðislegu endurtekningar á örfáum áróðurslygum í sambandi við sósíalista og Sovétríkin. Það er nákvæmlega eftir þessari nazistaforskrift sem hann talaði , á Óðinsfundinum í fyrrakvöld. Morgunblaðið skýrir lesendum sínum frá „að það merkasta og gáfulegasta sem hann hafi sagt, hafi verið þetta: ,,Það yrði að koma í veg fyrir að hér skapaðist almennt atvinnu- leysi. Markmið kommúnista vær[ að koma því á. Þeir vissu að ekkert tæki væri öflugra til þess að grafa undan þjóðfélaginu." Það er að vísu athyglisvert að í þessum frumlegustu og -gáfu- legustu ummælum, sem fréttaritari Morgunblaðsins gat fundið í ræðu Bjama, játar hann að hann hafi ekkert á móti talsverðu atvinnuleysi, hann telur einungis ástæðu til að gera ráðstafanir gegn almennu átvinnuleysi. En hitt er að gera fulllítið úr gáfna- fari ’reykvískra verkamanna, jafnvel Óðinsmanna, að flytja þá kenningu að beztu leiðtogar íslenzkrar verkalýðshreyfingar (sem Bjarni kallar alltaf kommúnista, hvort sem þeir eru það eða ekki) séu sífellt að reyna að koma á atvinnuleysi og vandræðum. Það vill svo vel til að fyrir nokkrum árum fengu íslenzkir verkamenn, öll íslenzka þjóðin, að finna hvað gerðist er Sósíalista flokkurinn gat látið stefnu sína hafa veruleg áhrif á stjómar- stefnu ríkisstjórnar Islands um tveggja ára skeið. Samkvæmt gömlu gatslitnu kenningunni hans Bjarna Ben. hefðu sósíalistar tafarlaust átt að gera ráðstafanir til að koma á atvinnuleysi og grafa undan þjóðfélaginu! En hvað segir reynslan? Árangur )>ess að nýsköpunarstefna Sósíalistaflokksins fékk að hafa veru- leg áhrif á stjórn landsins, þó ekki væri nema stuttan tíma, varð glæsilegasti framfarakafli í sögu landsins, þjóðin eignaðist stór- virk atvinnutæki sem hún er öfunduð af og er traustur grund- vöii'ur almennrar velmegunar allrar þjóðarinnar hvenær sem ó- stjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar linnir. Það var ekki r.óg með að allir vinnufærir menn á fslandi hefðu atvinnu metan áhrifa stjórnarslefnu Sósíalistaflokksins naut við, hehlur stór- hækkaði kaup verkamanna, ekki einungis að krónutölu eins og afturhaldið er að reyna að telja mönnum trú um, heldur jókst kaupmáttur launanna stórlega. Að því tímabili loknu tóku við stjórn Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn og Alþýðuflokkurinn, og síðan hefur verið fylgt stjórn- arstéfnu þessara flokka. Verkamenn hafa fundið á sjálfum sér' og heimilum sínum árangur þeirrar stjórnarstefnu. Þeir hafa, sjálfir fundið muninn á nýsköpunarstefnu Sósíalistaflokksins og einokunarstefnu, betlistefnu, eymdarstefnu og atvinnuleysis- stefnu flokks Bjarna Ben. og samstarfsflokka hans. Ef Bjarni Ben. heldur að gömlu áróðurslygarnar séu enn bjóðandi nokkrum reykvískum verkamanni, er það enn ein söhnun þess hve þessi aðalleppur erlenda valdsins á Islandi,maðurinn sem róttilega ihefur verið nefndór Laval Islands, er kominn úr allri snertingu ,við líf islenzku þjóðaritmar. Vikið að grein Matthíasar Jóhannes frá Köstum skrif- ar: Matthías Jónasson skrifar, í 3. hefti Tímarits Máls og menningar, grein er 'hann nefn- ir: Móðurmálsnám. Efni grein- arinnar er aðallega það. að honum finnst of einhliða á- herzla lögð á þá grein máls- ins, sem að stafsetningu lýt- ur. Hin hlið málsins sé látin sitja á haka: að glæða smekk barna og unglinga í .skólunum fyrir þrynjandi tungunnar í ræðu og riti. Ég sem þetta rita hef ekki mikið fengizt við barnakennslu, en reynsla mín hefur orðdð sú, hvað réttritunina snertir, að árangur fannst mér oft fremur lítill, þótt ég legði mig fríim til þess að útskýra fyrir börnum hvaða lögmál væru fyrir þvi, hvar einfaldur og hvar tvöfaldur. sérhijóði ætti að vera. En annars held ég, að stafsetningarreglur, eða svo kölluð réttritun, sé alltof þungt fag til þess að kenna það börnum innan 14 ára. Þau munu verða fleiri sem hafa engan verulegan áhuga á mál- fræði eða réttritun á þeim aldri. Og getur það verið að sumu leyti af því, að þau skilji hana ekki nógu vel, og fái því leiða og ógeð á henni eins og fleiri fögum, sem kennd eru nú á tímum í skól- unum. Og að nokkru leyti gæti það áhugaleysi stafað af því, að þeim eru ætláðar of marg- ar námsgreinar á þessum aldri. Öllum má nú ofbjóða, sagði karlinn, og svo er með staf- setningarlærdóminn o. fl. — alltaf að lesa málfræðina um leið og þeir rita málið. Ef ég skrifa sögnina: að nýta, dettur mér í hug systir hennar: að notá,' og svo fram- vegis. Surnir menntamenn hafa haldið því fram að hafa skuli stafsetningarreglur sem ein- faldastar, skrifa allstaðar ein- falt i p. sv. frv. Það yrði ó- neitanlega fyrirhafnarminna og auðveldara fyrir almenning, en mikið tapaðist, ekki aðeins fegri og fjölbreyttari sjón- mynd hins ritaðá máls, heidur væru rofin líka upp- runaleg lögmál tungunnar, fyr- ir utan þá þjálfun sem ég benti á áðan í sambandi við réttritun málsins, er hver verð- ur aðnjótandi sem vill leggja það á sig að kafa í djúpið. — En betra er að skrifa gott mál með ritvillum, heldur en slæmt mál skrifað eftir fyllstu kröfum réttritunar, ef annað- hvort verður að vera. En takmarkið á að vera hjá öllum: gott mál og góð réttrit- un. — Jóhannes frá Köstum. Vestmannaeyja, Kirkjub'æjan- klausturs, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. Loftleiðlr h.f.: 1 dag verður flogið til Akureyr- ar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Hellissands, Sa.uðárkróks, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Læknavarðstofan Aústurbæjar- skólanum. Sími 5030. Kvöidvörð- ur: Afreð Gíslason. Næturvörður: Kristbjörn Tryggvason. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki. — Sími 1618. Flmmtugur er í dag Stefán Stefánsson trésmíðameistari, Holts götu 7, Hafnarfirði. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfr. 18.30 |f EYKJ AVÍKU ÞÆTTt. 3 R.kur maður á húsið, sem r.kur úr Hins vegar lít ég svo á, að hver sá* sem lærir ekki- núgild- andi stafsetningarreglur í að- alatriðum, fari á mis við þann þátt málsins sem sé langt frá því að vera lítils virði. Matthías tekur sýnishorn úr kennslubók í stafsetningu, 85. æfing, og á að setja y í stað bandsins, en í eða ý í stað depilsins. Ég tek aðeins tvær uppi Börn e-ga að r.ma sæti f-rir fullorðnum. R.kur maður á húsið, sem r.kur úr. Mér finnst einmitt að svona stuttar setningar séu mjög heppilegar til þess að ýta und- ir nemendur. Þetta er eins og gátur, sem lagðar eru þarna fyrir bömin eða unglingana, til þess að keppa um að leysa og ætti því að vekja áhuga þeirra. En vanda ætti til slíkra sgtn- inga, hvað hrynjandi snerti ,í málinu. Mér hefði þótt varið í það, að fá svona viðfangsefni, þegar ég var í bamaskóla. I annarri setningunni, sem ég tek upp eru tvö orð verk- -efni setningarinnar: Ríkur maður á húsið, sem rýkur ur. Þessi orð eru borin eins fram í mæltu máli. Sjónmynd þeirra er líka nákvæmlega eins í kennslubókinni, en óskyldleiki þessara orða lcemur fyrst í ljós, þegar þau eru rituö rétt: Rík- ur maður á húsið, sem -rýkur úr. — ★ Skyldleiki orðanna Það er þessi skyldleiki og óskyldleiki orðanna í málinu, sem öilum er læra réttritun, verðúr eim ljósari efi ánnars, fyrir það að þeir eru þannig Ríkisskip Hekla var á Akureyri í gær. Esja er í Álaborg. Herðubreið er á Skagaströnd á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er i Reykjavík. Ármann fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. SkipadeUd „ S.l.S. Hvassafell losar kol á Vestfj. Arnarfell fer væntanlega frá Stettin í dag, áleiðis til Islands. Jökulfell fór frá Reykjav.k í gær- kvöld, áieiðis til Hull. Eimskip Brúarfcss kom til Rvíkur 21.1. frá London. Dettifoss fór frá N. Y. 18.1. til Rvíkur. Goðafoss vænt- anlegur til Seyðisfjarðar i gær, fer þaðan til Norðfjarðar, Reyðar- fjarðar og Vestmannaeyja. Gull- foss kom til Rvíkur 21.1. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagar- foss kom til Reykjavíkur 18.1. frá Hull. Reykjafoss fór frá Reykja- vík 18.1. til Austur- og Norður- landsins. Se'lfoss fór frá Imming- ham 21.1. til Antverpen og Gauta- borgar. Tröllafoss kom til N.Y. 21.1. frá Reykjavík. Flugfélag Islands: í dag verður flogið til Akureyr- ar, Véstmannaeyja, Blönduóss og Sauðárkróks. Á* morgun er fyrir- hugað að fljúga til Akureyrar, Dönskukennsla II. fl. — 19.00 Ensku- kennsla; I. fl. 19.25 Þingfréttir. —Tón leikar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mag.). 20.35 Tónleikar (pl.): Píanósónata í C- dúr op. 2 nr. 3 eftir Beethoven (Arthur Schnabel leikur). 21.00 Skólaþátturinn (Helgi Þorláks- son kennari). 21.20 Einsöngur: Webster Booth syngur (pl.). 21.45 Upplestur: Þóroddur Guðmunds- son les frumort kvæði. 22.10 Sin- fóniskir tónleikar: a) Konsert fyrir óbó eftir Richar.d. Strauss (Leon Goosens og hljómsveitin „Philharmonia" leika'; Ájceo Galliera stjórnar). b) Sinfónía nr. 4 í d-moll op. 120 eftir Schumann (Sinfóníuhljómsveit leikur; Bruno Walter stjórnar). 23.00 Dagskrár- lok. Iðnráð Reykjavíkur. Nýkosið iðnráð kemur saman til 1. fundar i Baðstofu iðnaðar- manna sunnudaginn 27. janúar n. k. kl. 2 e.h. Esperantistar! Esperantistafélagið Auroro held- ur aðalfund sinn i Aðalstræti 12 í kvöld kl. 9. Venjuleg aðalfundar- störf. Félagar mæti réttstundis. Afmælisfundur Kvenréttindafé- lags Islands verður i Tjamárcafé í kvöld kl. 8.30. tlngbarnavernd Lílcnar Templ- arasundi 3 er opin þriðjudaga kl. 3,15—4 og fimmtudaga. kl. 1.30 til 2.30. Handksiaitleiksmót • 'V iiúti.-.iv.. Framhald af 8. síðu. og skemmtilegum leikjum á þessu móti, og er mjög tvísýnt um úrslit þess. K.R. vann B-deiídina s.l. ár og fær ’því rétt til keppni í A- deild nú, en Afturelding féll niður i B-deild og keppir þar m.a. við Þrótt, sem sendir nú í fvrsta sinn lið til ■ keppni í meistaraflokki karla. Fyrstu leikir mótsins fara tfram á sunnudag kl. 8,e.h. og keppa þá Fram. við l.R. og Ármann við Víking. Ílialdsmeirihlutinn hundsar kröíur atvinnuleysingjanna FYRIR síðasta bæjárstjórn- arfundi lá sú staðreynd, að Í50Ö manns í 13 verkalýðs- félögum býr nú við algjört at- vinnuleysi í Reykjavík, og að á framfærj þessa fjölda atvinnu- leysingja eru að minsta kosti 5 þúsund manns. Þessar upp- lýsingar eru byggðar á ná- kvæmri rannsókn viðkomandi 13 verkalýðsfélaga. Vitanlegt er að atvinnuleysingjahópurinn er þó mun fjölmennari og er' að kunnugustu manna áliti var- lega áætlað að 2500—3000 Reyk víkingar gangi atvinnulausir. Óþarft er að skýra það fyrir nokkrum manni með fullri skyn semi hvernig afkoma þeirra heimila muni vera, sem atvinnu- leysið herjar við núverandi að- stæðnr í dýrtíðar- og verðlags málum. Á heimilum atvinnuleys- ingjanna ríkir blátt áfram neyð- arástand. Það eru engir pen- ingar til fyrir brýnustu lífs- nauðsynjum svo sem fæði og eldsneyti, hvað þá fyrir fatnaði, skóm og öðru sem ekkert heimili getur verið án. Þess munu dæmi að syeltandi fjölskyldur hafi verið fluttar beint í sjúkrahús til þess að forða þeim frá því að verða hungurmorða. ENGINN maður með fullu viti mun draga það í -efa að þegar svona er komið ber bæjarfélaginu að grípa til allra tiltækra ráða til úrbóta. Engin bæjarstjórn sem þekkir skyldu sína við samborgarana, sem fal- ið hafa henni umboð, getur skellt skolleyrum við því að bæta úr augljósu neyðarástandi. Og því sjálfsagðara er að bæj- arstjórnin leysi vandann þegar bent er á það með óyggjandi rökum að leiðir út-úr öngþveit- inu eru fyrir hendi. Abæjarstjórnarfundinum s. 1. fimmtudag bar for- maður atvinnulevsisnefndar verkalýðsfélaganna, Hahnég M. Stephensen, fram gagngerðar tillögur til lgpjnar á atvinnu- leysismálinu. Voru tillögur hans í fullu samræmi við kröfur ný- afstaðins félagsfundar í Dags- brún, sem atvinnuleysisnefndin hafði tekið upp og einnig gert að smum. Tillagá : Hannesar var svo- hljóðandi: „Vegna hins geigvænlega atvinnuleys’s í bænum, sam- þykkir bæjarstjórnin eftir- farandi ráðstafanir: 1) Að leggja f.vrir fram- kvæmdastjóra Bæjarútgerð- arintiar að láta nú þegar alla togara bæjarins leggja afla sinn á land hér í Reykjavík, og felur jafnframt borgar- stjóra að hlutast til um að svo margir togarar í einka- eign leggi afia sinn hér upp til viðbótar bséjartogurunum, að tryggt sé að allir mögu leikar til að vinna úr aflan- ■um, verði nýttir til hins ýtr- asta. 2) Að fjölga nú þegar í bæjarvinnunni um 200 msnns. 3) Að innheimta ekki út- svör og öncúr bæjargjöld af atvinnuleysingjúm þótt þeir komist í atvinnu dag og dag, eða allt að mánaðartíma í e:nu.“ íhaldsmeirihlutinn vísaði fyrsta liðnum til útgerðarráðs, felldi annan liðinn og vísaði þeim þriðja til bæjaiTáðs. Greiddu allir fulltrúar minni- hlutaflo'kkanna í bæjarstjórn atkvæði gegn þeirri ábyrgðar- lausu afgreiðslu. Að þessu afreki loknu sam- þykkti Ihaldið að fjölga í bæj- arvinnunni um 40—50 manns. Er sú fjölgun á allan hátt ófull- nægjandi og kröfur hins mikla fjölda atvinnulausra verka- manna smánaðar með slíkri afgreiðslu. Aþessum sama fundi vakti Katrín Thoroddsen at- hygli bæjarstjórnarinnar á því hörmungarástandi sem hlyti að ríkja á heimilum atvinnuleys- ingja, sem búa í bröggum ■ og skúrum víðsvegar á bæjarland- inu. Upphitun þessara lélegu vistarvera væri það kostnaðar- söm að útilokað mætti teljast að atvinnulausir menn ættu þess no'kkúrn kost að afla sér nauð- synlegs eldsneytis. Benti Katrin réttilega á að bæjarstjórnin gætj ekki horft upp á það að- gerðarlaus að fjöldi fólks byggi við algjöran skort og. of seint væri að rumska þegar mannfell- ir hefði átt sér stað. Katrín flutti síðan svohljóðándi ■ til- lögu: „Bæjarstjórnin felnr borg- arlækni að framkiæma nn þegar rannsókn á heimilis- liögum þess fólks, sem býr í bröggum og skúrum innar bæjarlandsins, með það sér- staklega fyrir augum að ganga úr skugga um hvort þeir sem atvinnulausir eru eigi þess nokkurn kost að sjá sér fyrir eldsneyti til upphit- unar íbúða sinna. Jafnframt samþykkir bæj- arstjórnin að fela bæjarráði að veita þeim atvinnuléys- ingjum, sem í þessum íbúð- 'um búa og að áliti borgar- iæknis eru hjálpar þurfi, nauðsynlega fjárhagsaðstoð til upphitunar íbúðanna.“ ÞESSI tillaga Katrínar féikk sömu viðtökur og af- greiðslu af hálfu hins ráðandi íhaldsmeirihluta og allar aðrar tillögur, sem fram voru bornar á fundinum til úrbótá á atvinnu leysinu og afleiðingum þess: Henni var vísað til bæjarráðs með íhaldsatkvæðunum átta gegn atkvæðum allra annarra bæjarfulltrúa. íhaldið vildi enga rannsókn framkvæma og engar ráðstafanir gera til aðstoðar þeim atvinnuiausum íbúum bragga og skúra, sem auk skorts á fæði verða að neita sér um þann ,|inunað“ að ylja upp fátækleg heimili sín þegar þörfin er mest. ÞAÐ hafði komið grcini- lega fram í umræðunum á fundinum að borgarstjóri og lið hans í bæjarstjórninni vé- fengdi skýrslu atvinnuleysis- nefndarinnar um tölu þeirra at- vinnulausu. Og ekki nóg með það. Öll afstaða íhaldsins í bæj- arstjórn til þessara alvarlegu mála.var með þeim endemum að auðsætt virtist að þessir full- trúar reykvískrar auðmanna- stéttar væru með öllu ókunn- ugir því neyðarástandi, sem rík- ir á hundruðum reykvískra al- þýðuheimila af völdum langvar- andi atvinnuleysis. Annað varð ekki merkt en þær upplýsingar um ástandið og lýsingar á af- komu hins atvinnulausa fjölda, sem gefnar voru á bæjarstjóm- arfundinum, færu beinlínis fyrir ofan garð og neðan í hugar- heimi íhaldsfuiltrúanna. Mér þótti því rétt, undir lok fund- arins, að freista þess að gera úrslitatilraun til þess að koma vitinu fyrir hinn sofandi íhalds- meirihluta með flutningi eftir- farandi tillögu: „Þar sem margt bendir til þess að neyðarástand hafi þegar skapazt og sé að skap- ast á mörgum lieimilum Reykvíkinga sökum iangvar- andi atvinnuleysis, ákveður bæjarstjórnin að fela bæjar- ráði að leita þegar í stað samstarfs við verkalýðsféiög- in og Fulltrúaráð verkalýðs- félaganna í bænum um tafar- iSausa rannsókn á framfærslu möguleikum lieimila hinna atvinnulausu og leggja fyrir bæjarstjórniiia niðurstöður þeirrar rannsóknar fyrir næsta reglulegan bæjar- stjórnarfund.“ Þeir hjuggu farangurinn upp með sverð- um smum og dreifðu inniháldinu á' veg- inn: vefnaðarströngum. silki, flaUeli, köss- • ufii með' tei,- pipár og ömbrti, oliu og lyfj- um frá Tíbet. Kaupmennirnir urðu ingu. mállausir af skelf- A elnu andartaki var rannsókninni lokið. Varðmennirnir röðuðu sér upp fyrir aftan yfirmann sinn. Nú hófst tollheimtan af varning-num óg skattheimta fyrir að koma tip bæjarins.. Hodsja Nasreddín var ekkl með neinn varning, hann átti aðeins' að greiða gjald- ið til þess að komast inn i borgina. Samtal við stein Litið á sýningu Sigurjóns Olafssonar Fyrst er spýta. Svo er önn- ur spýta uppúr. Hún er í lag- inu eins og göngustafur, og rétt fyrir ofan patrónuna er hann prýddur dáindisfögrum hólki úr hrosshófi. En utan um húninn er vafið heilmikilli drolsu úr spansgrænum kopar- vír, og standa endar og lykkj- ur í ýmsar áttir. Þessi mynd heitir Kristján Davíðsson, list- málari, og gefur hana að líta á mannamyndasýningu Sigur- jóns Ólafssonar í Listvinasaln- um við Freyjugötu. Valtýr Ste- fánsson hefur hlotið. sess öðru- megin við stafinn, og er eins og brimgarður í framan út af þessum nágranna. Annars virðist gamansemin ekki vera mjög ríkur þáttur í fari og verki Sigurjóns Ólafs- sonar. Á sýningu hans horfir við manni um hálfur annar tug- ur andlits- og brjóstmynda af meira og minna kunnu fólki í bænum og þjóðlífinu. Þær eru í höfuðdráttum trúar fyrir- E1 ‘NN bar allt að sama bnmni. íhaldsmeirihlut- inn reyndist andvígur allri at- hugun á framfærslumöguleikum atvinnuleysingjanna. íhaldið vildi énga rannsókn á því hvort þörf væri á að undirbúa neyðar- hjálp til þess að forða atvinnulausum verkamönnum. konmn þeirra og börnum frá hungri og kulda. Með algjöru kæruleysi vísuðu íhaldshendurn- ar átta þessari tillögu til bæjar- ráðs, en gegn því greiddu allir fulltrúar minnihlutaflokkanna atkvæði. Síðan liefur bæjarráð vísað tillögunni til umsagnar Fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna og Ráðningarstoíu Rcykj f víkurbæjar. AFGREIÐSLA atvinnumál- anna á þessum bæjar- stjórnarfundi sýnir að enn megs verkamenn og samtöik þeirra herCa rcðurinn. Eigi að forða reykvískum verkalýð frá skort' allsleysisins- verður að knýja bæjarstjórnaríhaldið til enn frekara undanhalds. Um það verða allir verkamenn og aðrir meðlimir verkalýðsfélaganna að sameinast. Hér er of mikið í húfi til þess að nökkurt ' hlé macr! vat'ío ■ V>n wí f ilino! D'íT1 myndum sínum, nema kannski er svipurinn ofurlítið látiaus- ari en hann gerist og gengur í ös og á mannamótum. Þetta er einmitt sá náttúrlegi svipur fólks sem það ber þegar enginn sér til þess, og þess vegna þýðir hvorki að sýnast né dylj- ast. Hins vegar virðist búa sér- stæðari skynjun að baki gab- brómyndinni af Ásgrimi Jóns- syni, þessum sterka kletti sem sýnilega er gerður úr aðeins einu atómi. Hóflegum og kankvísum karríkatúr bregður fyrir í myndinni af honum Páli Isólfssyni, þar sem hann trónar í miðjum salnum í rauðum leir brenndum, merkt- ur þúsund fingraförum mynd- smiðsins, og með dálítið af götum í höfðinu — hvað sem það á að þýða. Auk venju- legra andlitsmynda gefur þarna að lita uppkast að minnisvarða séra Friðriks Friðrikssonar, un- aðsfagra mynd og . flekklausa; einnig Hendur, frumkast úr brenndum leir; og drög að myndinni Fornmaður, sem við birtum hér í blaðinu í dag, og er ein nýjasta mynd Sigurjóns. I fréttaskyni má einnig minna á myndina af móður lista- mannsins, þá er mest var 'dá- sömuð á Os’.óarsýningunni í fyrra. Gleymum ekki heldur Kroppinbak, nær tvítugri mynd af djúpri þjáningu og þungri byrði. — Sá sem á engamvin getur þó alltaf talað við steininn. Sigur- jón Ólafsson gerir myndir sín- ar af mörgum efnum, en það er lítil fölsun þó við köllum þau öll einu nafni: stein. Hann hefur nú eignazt marga féiaga og aðdáendur. En hann hét þwí ungur að steinn skvldi vera einkavinur hans og trúnaðar- maður. Maðurinn ætlaði að trúa steininum fyrir skynjun- um sínum og hugsýnum, öllu ];ví sem hann ætti dýrast. Hann hefur haldið það heit. Á til- tölulega ungum. aldri hefur honum auðnazt að segja steini sínum mikilvægari sannleik og varanlegri en flestum mönnum. lánast í vinafagnaði og veizlu- gleði áttræðrar ævi. Það héfar verið merkilegt samtal. Og steinninn hefur ekki brugðizt trúnaði mannsins. • ■ Þeir gefa' hvor öðnim líf. B- B»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.