Þjóðviljinn - 26.01.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.01.1952, Blaðsíða 3
«r -^** Stjórn ,,Hiífar“ 1951. Standandi frá vinstri: -íens liunólfsson, Þorsteinn Auðnnsson og Bjarni Jörlendsson. Sitjandi frá vinstri: Sír. I»órðarss.,Ólafur Jónss., Herm. Guðms., Pétur Kristbergss. Verkamannafélagið Hlíf 45 óra Láugardagtir 26. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Mjölnir, blað sósíalista á Siglufirði: @ r Nú um þessi mánaðamót verður Vmf. Hlíf í Ilafnarfirði 45 ára gamalt og í því tilefni efnir félagið til afmælishátíð- ár í kVöúd. Tveir ungir sjómenn, Jóhann Tómasson og Gunnlaugur Hildi- brandsson, áttu frumkvæði að stofnun félagsins og leituðu til Vmf. Dagsbrún í Ret’kjavík , um , aðstoð, sem fÚK’ega var veitt. Stofnfundurinn var hald- inn í Góðtemplarahúsinu. — Á honum mættu tveir fulltrúar frá Dagsbrún, þeir Pétur G. Guðmundsson og Ásgrímur Magnússon. Lög voru sam- þyklct í aðalatriðum á þennan veg: „1. Að styrkja og efla hag og atvinnu féiagsmanna. 2. Að koma betra skipu.agi á alla dagláunavinnu. 3. Að tak- marka al'a vinnu á helgidög: um. 4. Að auka menningu og bróðurlegan samhug innan fé- lagsins. 5. Að styrkja þá fé- lagsmenn eftir mætti, sem verða fyrir slysum eða öðrum óhöppum". Undir þessi lög rit- uðu 40 konur og karlar nöfn sín á aðalfundinum. SVEINN AUÐUNSSON aðalforustumaður „Iilífar“ T ’fyrstu- árin. -4 ! Fyrsti formaður féiagsins var kosinn Isak Bjarnason frá Ós- éyri, síðar bóndi í Fífuhvammi. A fundi félágsins V/z mánuði líðar eru félagar orðnir 230 pg þá áuglýsir félagið fyrsta kauptaxta sinn. : A'ð þessum 45 árum liðnum verður ekki annað sagt en Hlíf liafi unnið vel' a-5 því markmiði er félagið úpphaflega setti sér. •Skal því hór að nokkru lýst: Félagið liefur fyrir meira íen tug ára náð þeim kjörum fyrii’ iitéðlimi sína sem bezt {eru á landinu. Félagið hcfur á ma fgan hátt staðið beínlíais hð atvinnuaukningu í Hafnar- firði, með því að byggja fisk- 1‘eiti,- gerast aðili að útgerð o. fl. Einnig hafa fiestallar framkvæmdir í Hafnaríirði, allt frá stofnun félagsins, verið ricddar fyrst á fundum þess og síðar fluttar til’ögur af fulltrúum félagsins í bæjar- stjórn um málin, svo sem um hafnarbætur og bryggjugerð, bæjarútgerö, Krýsuvik, garð- löndin o. fl. Hlíf hefur tvisvar stofnað pöntunarfélag fyrir meðlimi sína og er ávöxturinn af því starfi Kaupfélag Hafnfirðinga. Til menningarauka hefur fé- lagið gefið út sitt eigið blað „Hjálm“ og auk þess haldið uppi fræðsluerindum, málfunda- starfsemi, söngmálastarfsemi o. fl. — Félagið hefur starfandi styrktarsjóð, að vísu félítinn, en sem getur þó styrkt nokkra félaga árlega. Þennan jákvæða árangur af starfi Illífar má vafalítið þakka, þegar frá eru skiliri landssam- töldn, góðum félagsanda og ötulii forystu. Þeir forystumenn sem markað hafa stærstu spor- in og hæst bera eru: Sveinn Auðunsson, hrautryðjándinn, formaður fyrstu og erfíðustu árin; Helg'i Sigur'ðsson, bar- áttumaðurinn, sem rak atvinnu- rekendavaldið úr féiaginu og gerði það að hreinu stéttarfé- lagi, og Hermann Guðmunds- son, formaðurinn s. 1. 12 ár, sem hefur í 10 ár náð því að sameina félagsmerin, hvar í flokki sem þeir standa, um róttæka stjórnarforýstu,' Sú eining er vissulega athj’glis- vert fordæmi fyrir önnur félög. HlífaiTélagar! Á 45 ára afmæli Hb'far strengjum við þess heit að auka enn stcttarþroska okkar og standa alltaf einhuga að hinni hörðu baráttu er óhjá- kvæmilega lilýtur að vera fram untlan, svo Hlíf verði ávalt einn transtasti hlekkurihn í bmdssamtökum verkamanna á Islantli. > Kristján Andrésson. JÓHANN TÓMASSON, einn aðalhvatamaðurinn að stofnun Hlífar. S£T',"i rV Pá er jólunum að ljúka og áramótin að nálgast. Enn sem fyrr voru jólin mikil tilbreyting og gleðiefni í öllu myrkri og illviðrum Ekammdegisins með tilbreytingaleysi Þess og drunga dag eftir dag. En margri hús- móðurinni voru þau dapurlegri og erfiðari en jöl undanfarinna ára, meira þurfti að spara nú. fleira sem nauðsynlegt var að neita. sér um, jafnvel af því, sem í daglegu tali er nefnt brýnustu nauðsynjar. Konan, sem fór í kjötbúðina en hafði aðeins 70 krónur til að gera jólainnkaup fyrir handc sex manna fjölskyldu, hefur naumast farið heim til sín með stóran bagga og ekki hefur það með öllu verið vandkvæðalaust fyrir hana af matbúa jóladag- ana. Önnur ikona gat með engu móti keypt föt handa einum drengnum sínurn, gömul föt voru bætt, og hreinsuð og press- uð, allt gert af aðdáanlegri vandvirkni. Litli tíu ára snáðinn virtist ekki veita því neina at- hygli að á betra yrði ekki kosið með fötin, og þegar mamma hans kom með mjallhv. skyrtu, nýstiv)kna og hálsbindi, hló litli snáðinn af gleði. Öll voru börn- in glöð og kát og full tilhlökk- unar. Þegar ikonan var búin að hjálpa öllum börnunum að búa sig var kökkurinn nærri því farinn úr hálsi hennar og hún flýtti sór afsíðis. I einrúmi setti að henni nokkra hryggð, því hún gat ekki varizt að hugsa um að vonir hennar um, að öll börnin fengju ný föt fyrir jólin ,eins og venja var öll hennar búskaparár, hefðu nú brugðizt. Mörg eru dæmin um sv'pað þessu og mikið verra hér á Siglufirði um þes-.i jól, margir 'áttu einskis úrkost i annars en Laxarækt Framhald af 5. síðu. Dr. Donaldson segir, að liér eltir veiði ekki að-’fas ha-gt að rannsáká laxa við hin ákjós- anlegustu skilyrði í lygnum tjörnum í stað þess að leita þá uppi í straumþungum ám. Sá tími muni koma að stofnuð verði laxabú litvið sjó, það- an sem ferð seiðanna til hafs verði hættulítí} borið saman ,-’ð þfið, sem gengur og gerist : vénjulegum 'laxám. Svo geta axabændui'nir gengið áð fisk- unum, 'þegar þeir eru orðn*y fullvaxnir og koma aftur á fomar slóðir til að brygná. — Annað ,mól er hvort sönnum laxveiðimönnum finnst mikið varið í að tína laxa upp úr steinsteyptum þróm. Svik AB-klíkunnar í at- vinnuleysisbaráttunni í atvinnuieysisbaráttu þeirri sem liáð hefur verið undanfarið hefur foringjaklíka AjB-flokksins afhjúpað sig eftirminnilegar en nokkru sinni fyrr. Þegar atvinnuleysið var komið á mjög alvarlegt stig hér í Reykjavík í desember gekk atvinnuleysisnefnd verklýðsfélaganna á fund Alþingis og ríkisstjórnar til að krefjast aðgerða gegn neyðarástandinu. Leitaði hún sérstaklega til þingmanna Reykja- víkur, eins og eðlilegt var, og fór fram á að þeir tækju upp sam- starf gegn atvinnuleysinu, reyndu sameiginlega að finna þau úr- ræði sem bezt dygðu. Var fyrsti þingmaður Reykvikinga, Bjarni Benediktsson, beðinn um að kalla þingmennina saman til sam- eiginlegs starfs. En þingið hvarf heim fyrir jól án þess að nokkuð hefði gerzt og án 'þess að 'Bjapni Benediktsson hefði haft fyrir því að verða við þessari óbrotrm ósk alþýðusamtakanna. Um áramótin birti svo formaður AB-flokksins, Stefán Jóhann Stefánsson, grein um ástandið í þjóðnSálunum. Þar komst hann þannig að 'orði að það væri ein hætta öllum öðrum alvarlegri í íslenzkum þjóðmálum, sú að til væru menn sem ekki væru frá- bitnir öllu samstarfi við sósíalista. Á atvinnuleysið var hins vegar aðeins minnzt í framhjáhlaupi. Það var augljóst mál að þessi framsetning ieiðtogans var fyrst og fremst hugsuð sem alvarleg aðvörun til AB-manna í verklýðshreyfingunni til að koma i veg fyrir að áframbald yrði á (því samstarfi sem komizt hafði á í ýms- um verklýðsfélögum í baráttunni gegn atviniiuleysinu. Jafnfrarnt var þessi yfirlýsing Stefáns sVar við þeirri óslc i*eykvísku at- vinnumálanefndarinnar að þingmenn Re.ykjavíkur tækju upp samstarf. Og kenning Stefáns vai* sem sagt sú að atvinnuleysi væri hjóm og hégómi við hlið þaiúttunnar gegn kommúnisman- am; vcrkamenn skyldu þola hung*úr og skort heldur en að sam- einast í jákvæðú starfi. ; Þéssi yfirlýsing Stefáns Jóhanns var svo áréttuð nokkru .síðar af ritstjóra AB-blaðsins, Stefáni PéturssynL Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar liafði samþykkt; áskorun á Sósíalistaflokk- inn og Alþýðuflokkinn að hefja samstarf gegn atvinnuleysinu, og Framhald d 7. síðu. ganga þá þungu göngu, að fara og biðja um fátækrastyrk svo þeir hefðu hlýju og mat um jólin. Þá vcru það ýmsir sem glaðningu fengu fyrir jólin hjá Vetrarhjálpinni en hefðu ann- ars verið í miklum vandræðum. Að þvi leyti er sú starfsemi góðra gjalda verð, en æski- legra væri þó, að þann veg væri að fólkinu .búið, að til slíkra ráða þyrfti ekki að grípa. Atvinnuleysið hér á Siglu- firði þetta ár.sem nú er að enda, hefur komið hart niour á mörgum heimilum, því eins og dýrtíðin er orðin, mega verka- menn, sem hafa fyrir fjölskyldu að sjá, ekki vera vinnulausir einn einasta dag, án þess að það verði tilfinninlegt. Það er meira að segja staðreynd, að verkamaður með stóra fjöl- skyldu hefur ekki sæmilega af- komu fyrir fjölskyldu sína, þó hann vinni hvern virkan dag allt árið. Er þá hægur vandi að geta til, hvemig afkoman er, ef vinnan er aðeins sex til sjö mánuði yfir árið eða þaðan af minna. Það fer tæpast lijá því þegar hugsað er um núverandi at- vinnuástand hér á Sigiufirði, að menn veiti lathygtj hve mikla þýðingu togararnir hafa haft. Margir liafa litið svo á, að við togarana væri lítil önn- ur vinna en fyrir skipverjana sjálfa. — Raunin er þó allt önnur. Hins vegar er það ekk- ert smáræði fyrir lítið bæjar- félag eins og Siglufjörð að fá atvinnutæki, þar sem 50 tii 60 manns hafa ársvinnu. Þannig væru togaramir stórkostleg lyftistöng fyrir bæjarfélagið, þó þeir gæfu ekki aðra vinnu en skipshöfnunum, en jafnvel þegar togararnir sigla með afla sinn á erlendan markað, er samt sem áður mikil vinna við þá í landi, meira að segja svo hundruðum þúsunda nem- um yfir árið. Þó verður það sjálfsagt langmest þegar afl- inn er lagður hér á land. Nú iiefur annar bæjartogarinn lagt hér á land ísfisk úr tveimur túrum, er sá afii á fjórða hundrað lestir. Fiskurinn hefur verið frystur og saltaður, vinnu laun við skipið og nýtingu afl- ans munu tæpast vera undir 200 þúsund krónur þessa tvo túra. Hér er því um að ræða stórkostlegt atriði fyrir bæjar- búa og bæjarfélagið sjálft. Er þess að vænta að a. m.lc. ann- ar bæjartogarinn verði látinn halda áfram jafnvel þó arð- vænlegra sýnist að sigla með aflann á er’.endan markað e'ða ráðstafa honum öðru vísi. I því hörmungarástandi, sem hér ríkir í atvinnumálunum verður það að gerast, enda þótt á því kunni að vera einhverjir örð- ugleikar. Hið dapurlega atvinnuástand, sem hér ríkir og fátæktin og: vandræðin sem því eru sam- fara, ættu að verða til þess, að menn og konur athuguðu: grandgæfilega og hleypidóma- iaust, hverjar ástæður eru til þess, að kjör þeirra eru eins slæm og þau eru nú. Athuga. hvers vegna kjör ailrar alþýðu eru stórum iakari nú en þau. voru fyrir fiórum árum síðan, þrátt fyrir það, að heildartekj- ur þjóðarinnar eru þó mikið meiri nú on bœr voi*u þá. Með vaxandi fátækt og’ vandræðum. þyngist skv’dan, sem hvílir á herðum alþýðufólks um. að gerá sór grein fyrir og skilja hvað það er, sem veldur, og hvað gera þarf til að bæta úr og Framhald. á 7. síðu. J*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.