Þjóðviljinn - 27.01.1952, Blaðsíða 1
Sifturðiir Guðnason
formaSur Dagsbrúnar.
Sunnudagur 27. janúar 1952 — 17. árgangur — 22. tölublað
DAGSBRÚNARMENN! ALLIR Á KJÖRSTAÐ!
Fullkomníð sigur A-llsfans s dag!
GreíðÉð einhuga atkvœði gegn atvinnuleysi og dýrtíð! XA
Eðvarð Sigurosson
ritari.
Hannes Stephensen
varaformaður.
Páll Þóroddson
fjármáiaritari.
r
Tryggvi Emilsson
g-jaldkeri.
Klukkan 10 í gærkvelái hefða 795 Bagsbrúnar-
meitn greiff aikvæSi, en það er með mesfu kjöy-
sólm sem veiið hefus síðuslu árin.
I áag hefst kesnmg að nýfu klukkan 10 fyrir
hááegi eg stendur yfisr til klukkan 11 í kvöM.
í dag haía því þeir Dagsbrúnarmenn, sem ekki
kusu í gær, sití mikla tækifæri til að smíða einingu
félagsins í þeirri baráttu gegn atvinnuleysi og dýr-
tíð, sem framundan er.
Þessi baráfta vaiða? hvein einasta Dagsbrúna;-
mann. Giffa Ðagsbmnai sg raunar verkalýðs alls
Iandsins er nú í hönáum þeirra mörgu Dags-
biúnaimanna, sem í áag ganga að kjörborðinu.
Ef Dagsbmnaimenn sýna nú meiri samheldr.i en
jafnve! hingað fil. ef þeir fylkja sér enn fasiar um
A-lisfann, þá vinna þeir mikilvæga sigra fyrir
fram, þá auðveláa þeir alla árangra barátfimnar.
Þessi samheldnj er líf-
akkeri Dagsbrúnarmanna,
það mikla og trausta bjarg,
sem veröur aö vernda hags-
muni verkamannaheimil-
anna. gegn hungurvofu at-
vinnuleysis og dýrtíöar.
En nú þarf iskki aöeins
einingu, heldur eg árvekni.
Það þarf áivekni gagn-
vari tilraunum valdhaf-
anna t£l að sunára röðum
verkamanna með fveim-
ur sprengilisium. einmitt
nú, þegar þeira ríður
allra mest á einisgu
sinni.
Dagsbtúnarmestst! Ml~
ir til starfa í áag!
Heíjum fána einingar-
innar að hun í Dagsbrún!
Fyíkið liði í áag. allir
sem einn maður ura á-
listann.
Enginn má sitja
heima!
) w
Vilhjálmur Þorsteinsson
meðstjórnandi.
Sameinaðir gegn at-
vinnuleysi og dýiííð! !
Saraeinaðir um sigur
i-Iistans!
AukameðEimur-
ina kærir!
Eitt af örvæntingatiltíekjum C-
listaforsprakkanna í gær var það
a3 reyna að kæra út af kjörskrá
tvo menn þá Emil Tónmsson og
Guðmund Vigfússon. Annar þess-
ara manna hafði af vangá verið
færður á kjörskrá í vélritun og
vis.su þeir það. Um Emil er það
að seg'ja, að hann er kominn á
áftræðisaldur, orðinn gjaldfrjáls í
félaginu og stundar nú vinnu sem
gangavörður í einum barnaskóia
bæjarins, enda ekki fær til erfið-
isvinnu.
Þetta tiltæki þeirra Þorsteins
Péturssonar og Sigurðar Guð-
mundssonar hefur mælzt mjög
iila fyrir, ekki sízt vegna þess,
að Dagsbrúnarmenn vita, að á C-
listanum eru menn, s.em mcð
meiri rétti mætti taka út af ltjör-
skrá og ónýta þar með C-listaim.
T. d. menn eins og Ólaf Friðriks-
son, enda þótt stjórn Dagsbrúnar
muni engan veginn taka þann
kostinn.
Skafti Einarsson
meðstjórnandi.
krefja Dagsbrtsnarmems um 75
þúsund kréna skaff á jsessu ári!
Eitt skýrasta dæmið um hin iniiilegu faðmlög þeirra
afturhaldsafla, sem nú senda frám tvo sundrungar-
lista í Dagsbrún, er nii komið á daginn.
Stjórn Alþýðusambands fslands ætlar á árinu 1952
að kreíja Dagsbrún um 75 þúsund króna skatt.
Svarta samfylkingin, sem býður nú fram í tvennu
lagi til að sundra Dagsbrúnarmönnum, ætlar með öðr-
uni orðum að láta Dagsbrúnarmenn borga sem svarar
launum þriggja starfsmanna Alþýðusambandsins, þ.e.
meiri mannsafla en Dagsbrún sjáif kostar fyrir sína
eigin umfangsmiklu starfsemi!
Um þennan þokkalega skattpíning Dagsbrúnarmanna
cru húsbændur sprengilistanna innilega sammála.
Dagsbrúnarmenn I
Er ekki kominn tími til þess að sameinast sem einn
maður gegn þessu brjáiæði?
Þið hafið tækifærið í dag.
Hver einasti Dagsbrúnarmaður þarf að fara á kjör-
stað í dag og kjósa A-Estann!
Mótmæhim einróma fjárplógsfyrirætfnn B- og C-lista-
mannanna.
Allir á kjörstað í dag! Og kjósum A-iistann!
Evrópuherinn ræddur á
Parísarfundi
I Pprís hófst í gær ráð-
herrafundur þeirra sex ríkja
sem ákveðið hafa að stofna
sámeiginlegan her, hinn svo-
nefnda Evrópuher. Er gert ráð
fyrir að fundurinn standi þrjá
daga.
Eru það Frakkland, ítalía,
Holland, Belgía, Lúxembúrg og
Vestur-Þýzkaland.
Talið er að aðalviðfangsefni
fundarins verði umræður um
hvernig skipta eigi kostnaðin-
um af her.þessum og hvar að-
a.lbækistöðvar hans eigi að
verða.
I Washington hafa öldunga-
deildanþingmenn úr báðum
flokkum látið í ljós ánægju
með það hve vel gangi að ,.sam
eina Vestur-Evrópu“, og telja
Schumanáætlunina um sam-
stjórn þungaiðnaðar Vestur-
Evrópu og Evrópuherinn stór
spor í áttina. _
ÓSinsmenn
voru í gær á hádegi kvaddir
niður í Holstein til að starfa
fyrir atvinnurekendalistann!
Dagsbrúnarmenn, svar okkar
er að margfalda starfið í dag
fyrir algerum sigri A-listans!
Gífurlegir skógar-
eldar í Ástralíu
Miklir skógareldar geysa nú
víða í Ástralíu, vegna langvar-
andi þurrlka, og eru þeir mest-
ir í New South Wales.
Hafa 5 menn látið lífið, sauð
fé og nautgripir farizt tugum
þúsunda saman og mikið rækt-
ar- og beitiland eyðilagzt.
Sumstaðar leggur kolsvartan
mökkinn af skógareldunum til
hafa og veldur skipum með
ströndum fram erfiðleikum.
Sameinoðu þjóð-
irnar heiðra
milmingu
forseta íslands
Á fundi allshe'rjarþings Sam-
eínuðu þjó'ðanna og fundi
stjórnmálanefndarinnar í gær
minntust þingforseti og for-
seti nefndarinnar Sveins Björns
sonar, hins látna forseta ís-
lands, á virðulegan hátt, og
vottuðu margir fulltrúanna ís-
lenzka fulltrúanum persónulega
samliryggð sína vegna fráfalls
forsetans.
Kjósið Adistann!