Þjóðviljinn - 27.01.1952, Blaðsíða 3
Sunnudagur 27. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Hrímnætur
Jakob Thorarensen er ætt-
aður norðan úr Húnaþingi, og
|k> liendur hans hafi lengi feng-
izt við trésmíði í höfuðstað
landsins hefur hjarta hans
jafnan dvalizt í sveit þar sem
fornar dygðir eiga sór athvarf.
Hann er eitt af eftirlætisskáld-
um þess sveitafólks sem hvor'o'
sér yfir fjöllin né gegnum þau,
ög þykir lognið tryggast veður
í dalnum. Jakob Thorarensen
hafði marga góða skáldkosti.
Honum var sýnt um mál op
íkveðandi: stuðlaði rösklega.
komst oft afbragðsvel að orði
setti slitin orð 1 fersk sam-
lOTid, var þvínær aldrei væminn
né vílinn, stundum skemmtileg-
ur; og launfyndinn á menntaða
vlsu. I hugsunarhætti var hann
alþýðlegur, upp á gamlan móð:
og honum leiddist merglausf
niálfar. Kveðskapur hans var
stundum markvís með þeim
hætti að þegar smalamenn ráku
fé á beit, eða fjósamenn gáfu
kúnum, þá voru þeir vísir til að
raula fyrir munnj sér vísubrot
eins og þetta; Örðugt gekk
bönda að hrista heyið. — /
Hift fær hann hvorki rnæit né
vegið, / gatið, sem hjóst á
hjirkapsfleyið. Og þó er þettn
enginn söngliáttur. En kannski
óskuðú ýmsir sér í spor
Skrattakolls.
>Nú er Jakob Thorareruen
hniginn á efri ár. En fvrir jólin
kpm út áttunda kvæðabck hans.
Eins og fyrri bækur hans
hpitir hún heiðu nafni og kyrru,
ifrímnætur, en að öðru ievti
sýnist skáidj voru allmjög
gengið. Efnislega rekur hann
enn fornar slóðir, en broddur-
iim er brotinn af hæðninni,
fyudhih er tilþrifalaus, það er
einhver farinn að sjúga merg-
inn úr málinu, kveðandin man
fífii sinn fegri. Litum til dæmis
í fyrsta erindi bókarinnar:
.....ég sala þinna sofið hef /
við silkivef.“ Þetta er erfið
orðaröð. I næsta erindi stend-
ur: Rétt ýra á hár mitt agn-
arlögg / fékk óttudögg“.
En þetta verður tekið þannig
saman: Óttudögg fékk ýra á
hár mitt rétt ágnarlögg. Orða-
röðin er fyrir neðan margar
hellur, málfarið bæklað: rétt
agnarlögg; fékk ýra. Kvæðið
um Þórð kakala hefst á
þessum Ijóðlínum: „Hann
Þórður, með lcakala krækt-
an við nafnið, / var kapp-
inn einn snarpasti á Sturlunga-
öld.“ Allur stíllinn á þessu upp-
h-afi, og kvæðinu síðan, er hæfi-
legur meðalhagyrðingi sem allt
í einu fær ómótstæðilega löng-
un til að færast eitthvað meira
í fang en ferskeytlur um veðr-
ið og heyskapinn.
Þannig ma:tti halda áfram
alllengi, en_ þess gerist ekki
þörf. Því s’ial heldur ekk:
gle\mt að harðvítugu orðfæri
bregður fyrir, í leiftrum; víst
er heppilega kveðið á stöku
stað. Sumstaðar bryddir á gam-
alli glettni, við alvarlegan und-
irtón, eins og til dæmis í kvæð-
unum Forkólfur og Mikill mun-
ur. Öðru hvom strýkur manni
ferskur vind.blær um vanga, af
héilbrigðri hugsun, náttúrlegu
viðhorfi. En hvort sém rætt er
um Hrímnætur lengur eða
skemur, þá stértdur það að! lít-
inn skáldskao geyma þær.^Það'
eru norðurljós og stjöraur á
kápusíðu, en inni í bókinni er
lítil biila, fátæk list. Höfundur
ihennar er í tvennum skilningi
lmiginn á efri ár. B. B.
Sorg sem lirir
Um aldarskeið hafa íslend-
ingar haft það fyrir satt að
Guðný frá KJömbrvjm hafi
dáið af harmi. Málið má telj-
ast upplýst að fuliu.
Hún var fríð og gáfuð prests-
dóttir í Norðurlandi. Ung gafst
hún mikilsháttar menntamanni.
Þau hófu. fátæklegan búskap
á óþekktri jörð, og bjuggu við
fámenni. Tvö fyrstu börn henn-
ar. lifðu aðeins sitt árið hvort.
Hinu þriðja var komið í fóstur,
svo móðirin , gæti gengið út til
'heyvinnu“. Eftir átta ára sam-
vistir skildi leiðir þeirra. hjóna.
Hraktist hún þá burt af bæ
sínum, en fjórða barni hennar
var þá einnig komið til fósturs.
Sjálf fluttist hún á afskekkt-
an stað með systur sinni, að
öðru leyti einmana og vegalaus.
Hálfu ári síðar var hún dáin,
og enginn vissi til þess að hún
gengi með annáð mein en sorg-
ina. í fornum sögum er það al-
gengt banamein. Nú er löngu
hætt að viðurkenna harm sem
dánarorsök. Ef til vill rekur
Guðný frá. Rlömbrum þá löngu
lest á þessu landi, En hún mun
iíka vera elzt ís’enzkra ská’d-
kvenna er skráðar hafa vorið
fyrir heilli bók. í þessum
heimshluta er ljóðið oftast ná-
:-,kylt sorginni. En það er alveg
sérstök ástæða til að minn-
ast á harm þegar getið er ’jóða
Guðnýjar frá K’ömbrum. Því
skáldfrægð hennar á fyrstu rót
sína í harmsögulegum örlögum
hennar, orðstír hennar er ris-
inn af treganum sem hún bar.
Ef jjóð Guðnýjar frá Klömbr-
um stæðu ein sér, án stuðn-
ings af sögu og örlögum höf-
undar síns. þá yrði þeim tæp-
lega mikil athygli veitt. Flest
okkar hafa fremur lítið yndi
ef þeim kvæðum sem ort voru
hér á lnndi fyrir daga og bvlt-
ingu Jónasar Hallgrímssonar
i.g félaga hans. Guðný frá
Kiömbrum dó um svipað leyti
og fyrsta hefti Fjölnis barst
til landsins. Ljó'ðstíll hennar
er af eldri toga spunninn. Hún
rimar saman i og e eiris og
mikill siður var forðum. Hún
etur stuðlum sínum út í
grimmilegt stríð við eðlilega
lirynjandi: þar til að leyfi loks
nam fá / líf dauðinn þér að
taka frá. — Þegar ég horfi þau
á klæði, / þitt sem elskaða
ve’mdi hold. Þetta eru gallar
sern við brosum að hjá gömlu
skáldunum, sjálfsagt rr.t'ð
réttu; en úthúðum þeim ungu
fyrir þá, einnig með réttu. í
lj'ði sínu talar Guðný frá
Klömbrum þráðbeint úr hjarta
sínu. án þeirra listrænu um-
svifa sem okkur nútímafólki
falla svo vel í geð. Hvorugt
er að visu skilyrðis’aus kostur,
livorugt óhjákvæmilegur galli.
Það er spurning um stíl og öld
Og þegar við að lokum höfum
sigrazt á þeim farartálríiúm
báðum. þá getum við líka met-
iö Guðnýjarkver með nokkrum
sanni. Vissulega glampar viða
á tæran skáldskap í þessum
ljóðum. Það heyrist í þeim
súgur af frjálsu hugarf’ugi.
Þessi unga kona rær oft undir-
tökum á móðurmali sínu. Frá
ljóði henna.r andar mikilli ein-
lægni, hugsun hennar er vammi
firrð. Og var það ekki nokkur
sjálfræðisraun konu á þessum
tíma að leita hjarta sínu
líknar í ljóði. Þegar öll kurl
koma til grafar — er herini
þá ekki löngum talið sæmi-
legast að bera harm sinr. í
hljóði.
Ritdómar fæðast feigir. Gagn-
rýni skrifar sig til gleymsku
Ljóð Guðnýjar frá Klömbrum
hlíta ekki lögmálum listaverks
í minningu okkar. Þau lifa
meðan harmur hennar finnur
bergmál í íslenzku hjarta.
B. B.
Oslóarsýningunni í
fyrra og fékk þar hina frábærustu dóma. Sýningin er haldin á
vegum Listvinasalarins (inng. frá Mímisvegi) og lýkur henni
í kvöld klukkan 22. —
SKAK
Ritstjóri: Guðmundur Amlaugsson
SKÁKÞING I ÞtZKALANDI
Sýningu Sigurjóns Ólafssonar
i Lisfvinasalnum lýkur i kvöíd
Þýzkir skákmenn virðast vera
að sameinast, því að í nóv. fór
fram skákþing- Þýzkalands með
þátttöku bæði úr austri og vestri,
Voru þátttakendur alls 22, en þó
vantaði þarna nokkra af kunn-
ustu skákmeisturum Þjóðverja, t.
d, Unzicker og BoROljuboff, Leiki-
ar fóru þannÍK, að ’.inpur skák-
maður frá. Berlín, Hudolf Teschn-
er áð nafni, bar sigtir af hólmi
og hlaut 15 vinninga. Teschner
er ritstjóri þýzka skákblaðsins
Deutsche Schach^æitung. önnúr
verðlaun hlaut Pfeiffer með 14
vinn., þriðju Jágér með 13, en‘
síðan komu jafnir: Lehmann, Ki-
eninger, Schuster, Schmid og Gilg.
Að skákþinginu loknu tefldu Þjóð-
verjarnir við tíu manna landslið
Hollendinga. Einni skák varð lok-
ið, en allar iikur eru taldar á
þvi, að þessum kappleik ljúki í
jafntefli. Á fyrsta borði vann
Euwe Unzicker 2:0, á öðru borði
vann Teschner Donner 1M>:M:.
Þýzkalandsmeistarinn nýi er
sagður tefla af dirfsku og bjart-
sýni, en ég hefi ekki séð neina
af skákum hans enn. Hins vegar
er hér skák, sem sýnir, að sumir
þeirra er neðar standa á listanum,
kunna líka að neyta þeirra færa
sem gefast.
Tröger — Eisinger
1 d2—d4 Bg8—f6
2 Kgl—f3 e7—e6
3 c2—c4 b7—bH
4 Bbl—c3 Bc8—b7
5 Ddl—c2 Bf8—b4
Baráttan stendur um e4, svarti
tekst að koma í veg fyrir e2—c4.
Svartur er ekki hræddur um
peðin á d5 og c5, er mundu verða
einangruð frá hinum peðunum,
ef hvítur léki d4xc5, enda stend-
ur hann svo vel að vigi, að hann
þarf ekki að óttast um þau. Engu
að síður væri það sennilega bezta
leið hvíts.
10 a2—aS Bb4xc3
11 Bd2xe3 c5—c4!
12 Bd3—eii b6—bð
13 a3—a4
Hvitur ætti að treysta varnir
sínar með hrókum áður en hann
leggur til atlögu.
13 — —— s"—uit
14 b2—b3 Kb8—c6
15 b3xc4 d5xc4
Nú var varia gott að hróka vegna
b5—b4 ög c4—c3.
16 Hal—bl — —
Hvítur liyggst koma i veg fyrir
b5—b4 en það tekst ekki. Ti!
greina komu peðakaup, hróka-
kaup og síðan hrókun, en þá
kemur fram afar tvíeggjuð staða.
16 — — b5—b4!
Peðið kemur samt! Nú strandar
Bxb4 á Rxb4. Hxb4 Da5, Dd2,
c4—c3! og vinnur.
17 B3—al B.c6—a5
18 HblxM Bb7—e4
19 Dc2—dl BÍ6—d5
Eyrir peðið sem hann )ét hefur
svartur komið léttmönnum sínum
í ágæta aðstöðu svo að hvítur er
nú kominn í vandræði með hrók
sinn. Hann ætlar að sleppa ú.r
þeim með þvi að láta skiptamun
en svartur finnur miklu fallegri
og fljótvirkari vinningsleið.
20 KfS—d2 Be4xg2!
21 Hhl—gl Kd5xe3!
Hvert höggið rekur annað. Hvít-
ur má ekki drepa vegna máts.
22 Ddl—cl Dd8—h4
23 d4—d5 Hf8—e8
24 Dcl—c3 f7—f6
25 Hb4—1)6 KeSxd5
26 Dc3xa5 Dh4—h5
27 Kd2—e4 He8xe4
28 Hb6—b2 Ha8—e8
29 Hglxg2 He4xe2f
30 Kel—fl He2xb2
Hvítur gafst upp.
Samkeppnin
Sjötta þraut keppninnar er fal-
legt dæmi um það, sem getur
lejmzt í taflstöðu, þótt ekki séu
nema fáir menn eftir á borðinu.
ABCDEFGH
Hvítur á að máta í þriðja leik.
Sendið tvo fyrstu leikina í öll-
um afbrigðum. Fyrii' þetta dæmi
eru veitt þrjú stig. Fyrir fjórða
og fimmta dæmið eru veitt þrjú
og tvö stig. Fyrstu sex þraut-
irnar veita samtals 16 stig. Nú
er kominn tími til þess að
senda blaðinu lausnirnar á þess-
um sex þrautum. Ritið utan á til
afgreiðslu Þjóðviljans og merkið
umslagið skákdá’kinum. Eins og
áður er getið, eru verðlaun þess
er fyrstur kemst upp í 25 stig,
skákbók. og samslconar verðlaun
verða veitt þeim, er fyrstur nær
50 stigum o. s. frv. Þeir, sem verð-
laun hljóta falla niður í núll og
er þvi engan veginn von’aust að
spreyta sig á lausnur.um, þótt
menn séu engir garpar.
Happdrætti
Skáksambandsins
Sjaldan hefur verið hljóðara
um happdrætti hér á iandi en það
sem nú stendur yfir hjá Skáksam-
bandi Islands. Engar bumbur hafa
verið barðar á vegum þess, eng-
ar stórfenglegar gluggasýningar
hafa freistað manna, elski hafa
neinar tælandi yngismeyjar setið
FromhaJd á 7. síOu.
6 Bcl—d2
7 c2—e3
8 c4xd5
9 Bfl—d3
0—0
d7—d5
eSxd5
c7—c5
Bósberg G. Smedal:
Vítaspyrna
Eg þreyttl lengi knattleik við sifjalið Satans,
og séð hefur enginn þvíl.kan djöflagang.
Eg varðist einn á vallarhelmingi mímm\
með vindstöðu beint I fang.
En uppliiaupum þelrrá ég varðist þó vonum lengur,
og vlst fengu djöfiarnir 'frá mér hættuleg skot.
Að iokum varð ég í nauðvörn að neyta hnefans,
sem náttúrlega var brot. —
En drottinn var sjálfux dóniari í þessum leik.
Þó dómarar hat'i yfirleitt nóg með sig,
var llði svo ranglega skipt og mín vigstaða veik,
að ég vonaði hann mimdl sjá gegniun fingur við mig.
Hendi! kallaði drottinn og dæmdi þeim aukaspark.
Og djöfulliim skoraði mark.