Þjóðviljinn - 27.01.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.01.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 27. janúar 1952 Sunnudagur 27. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þJÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), SigurSur Guðmundsson. Fréttaritetjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglý3ingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftai-verð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviijans h.f. ___________,______________1----------------------;--' Eining eða snndrung Ríkisstjórnin og blöð hennar hafa lýst yfir því undan- farna daga að í rauninni sé ekkert atvinnuleysi á íslandi, heldur aðeins atvinnuskortur sem stafi af óvenjulegu hrakviðri. Atvinnuleysið muni hverfa með batnandi tíð eins og dögg fyrir sólu. Þessi yfirlýsing er raunverulega endurtekning á orðum Björns Ólafssonar heildsalaráð- hsrra í október í haust, þegar hann sagði frammi fyrir þjóðinni allri að hann vissi ekki til þess að neitt atviimu- leysi væri á íslandi, allra sízt í ReykjaVik. Heildsalaráðherrann fékk þá heimsókn sem honum mætti vera minnisstæð. Um hundrað atvinnulausir verka- menn gengu úr Verkamannaskýlinu, yfir þveran Arnar- hól og á hinar vistlegu og hlýju skrifstofur ráðherrans til þess að sanna honum tilveru sína, en ráðherrann var raunar ekki kominn á fætur. Og þegar hann frétti um heimsóknina í bólið til sín, pantaði hann þegar í stað tvo lögreglubíla til varnar því að hann fengi að sjá aug- liti til auglitis þá atvinnuleysingja sem hann hafði lýst yfir tveim dögum áöur að væru ekki til. Þessi verklega sönnun atvinnuleysingjanna á tilveru sinni var ítrekuð sama dag af atvinnuleysingjanefnd full- trúaráðsins. Hún lýsti yfir því að þá væri meira atvinnu- leysi í Reykjavík en verið hefði á annan áratug, og var sú skýrsla staðfest af opinberri skráningu sem fór fram nokkrum dögum síðar. • Þetta var í október í haust og síðan hefur atvinnu- leysiö magnazt dag frá degi og viku eftir viku. 10. des- embsr voi'u atvinnuleysingjamir orðnir 600 1 Reykjavík, og um sömu mundir skýrði stjórn Iðju frá því að í 18 verksmiðjum hefði á fimmta hundrað starfsmönnum ver- ið sagt upp störfum. Þannig leið desember, cg þannig hófst nýja árið, og um miðjan janúar reyndust um 1500 atvinnuleysingjar í 13 verklýðsfélögum í Reykjavík, en fróðustu menn telja að heildartala atvinnuieysingjanna í höfuöborginni sé ekki undir 2500. Og Reykjavík er ekkert einsdæmi. Mánuð eftir mánuð hafa komið atvinnuleysistölur frá flestum bæjum og þorpum landsins. í nóv. náði atvinnuléysið til um 100 einstaklinga í Hafnarfirði. Um sömu mundir tók það til um 150 einstaklinga á Akureyri. í allt haust hefur verið hið sárasta og þungbærasta atvinnuleysi og neyð á Siglufirði, ísafirði og Ólafsfirði. Bíldudalur hefur birt skráningar sínar reglulega.og þar hefur einstaklingum verið ætlað að lifa af 200 kr. á mánuði. Og þannig mætti lengi telja. Það er þannig staðreynd að í allt haust hefur verið mikið og dagvaxandí atvinnuleysi á íslandi, atvinnuleysi sem hefur flutt hina bitrustu neyð inn á hundruð al- þýðuheimila. Yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um það að atvinnuleys- ið sé afleiðing af veðurofsa í janúar er hvorttveggja í senn sönnun þess að ríkisstjórnin hefur mjög takmark- aöan kunnugleika á lífskjömm íslenzkrar alþýðu og hins að hún vill ekkert vita og grípur til handhægustu afsak- ana sem tiltækar eru til að rökstyðja aögerðarleysi og éframhaldandi atvinnuleysisstefnu. Hið geigvænlega atvinnulsysi hefur þegar skapað meiri eindrægni og samhug í verklýðshreyfingunni en verið hefur um mörg ár. í einu verklýðsfélaginu af ööru hafa einingarmenn orðið sjálfkjörnir,m.a. í félögum þar sem áður hefur staðið hin harðasta barátta, eins og í Iðju cg Verkamannafélagi Akureýrarkaupstaðár og Þrótti á Siglufiröi. í samræmi við það hafa fjölmörg félög sam- þykkt áskoranir um samvinnu stjórnmálaandstæðinga um kjaramálin, sérstaklega í baráttunni gegn atvinnu- kysinu, og má segja að á því sviði hafi nú orðið straum- hvörf í hugsunarhætti verkafólks. Eftir er þó það sem mestum áhrifum veldur: kosning- arnar í Dagsbrún. Þar er nú sótt hart að af afturhald- inu og reynt að kljúfa verkamenn í þrjár andstæðar fylkingar til að torvelda hina sameiginlegu kjarabaráttu. Og í dag gefa Dagsbrúnarmenn lokasvar sitt: einingu í atvinnuleysisbaráttunni — eða sundrungu í þágu ríkis- ptjómarinnar. Fagurgali dýrahatarans. Hver borgar ljóskastarana? Það var einu sinni bóndi fyrir austan sem var orðlagður Bæjarpósturinn var beðinn fyrir illa meðferð á skepnum. að koma þeirri spurniugu á eyrar, Raufarhafnar og' SígTjjfjarð- ar. Dettifoss er í ReykjavíkyíGoða- foss var væntanlegur til Vest- mannaeyja *í grær; fer þaðan til Stykkishólms og Vestfjarða. Gull- foss fór frá Reykjavík í gær til Leith og Khafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 25. þm. til Ham- borgar. Reykjafoss fór frá Reyð- arfirði í gær til Fáskrúðsfjarðar og Húsavíkur. Selfóss *kom til Antwerpen 23. þm.; fór þaðan i _______ ^ gær til Gautaborgar. Trollafoss Hann var dýrahatari. Eins og frainfæri hver borgaði ljóskast- kom til New York 21. þm. frá lög gera ráð fyrir var hann arana. En svo er mál með Reykjavík. kvæntur maður og margra vexti að um jólin og nýárið, barna faðir. En af heimilis- raunar oftar endranær, voru Flugfélag lslands: háttum -hans fóru engar sér- Hótel Borg og Sjálfstæðishús- x dag verður fiogið til Akur- stakar sögnr. I eldhúsinu var ið beirrar skoðunar að þau eyrar og Vestmannaeyja. Á morg- hann víst hvorki verri né betri þyrttu á upplýsingu að halda, un er fyrirhugað að fijúga til en aðrir menn. En hann barði og skal það sízt dregið í efa. Akureyrar og Vestmannaeyja. skepnur sínar. Hestar hans Þetta varð til þess að komið voru allir styggir? og hann var fynr a Ijosastaurum bæj- launaði þeim með þvi að berja arins unaðsfögrum ljósköstur- i dag verður fiogið tii Vest- há hefrar hann loksins náði um er beindu dýrmætri birtu rnannaeyja. Á morgun er aætlað £imÞ Ktídur hanf; voru ekkert sirmi að dyrum nefúdra húsa, að firíga til Akureyrar, Bíldudals, peim. Kmdur hans \oru eKkerc , , , uoirla Flateyrar, Hólmavíkur, Isafjarð- gefnar fyrir að láta handfjalla auðvitað 1 þvi skym að beina Patreksfjarðar, Sauðárkröks, sig í fjárhúsum, og hann kreisti athygh vegfarenda að þvi hvar Vestmannaeyja og Þingeyrar. utan um snoppuna á þeim og i Þessi hus væn reif í ullina á þeim til að kenna a 1 a- ",'í1 ^al *®& a S^a Næturvarzla er í Reykjavíkurapó- þeim betri siði. Ef kýr sletti til að ratmagmð i kastara þcssa tek. _ siml 17S0 hala þegar hann var að mjólka kspmi annars staðar að en ur þá a°-aði hann hana með bar- ijosastclpum bæjarfelagsms. Og Helgidagsiæknir er Ragnar Sig- smíðum og hnefahöggum. En ekki var neinn mælaumbu.naður urðsson, Sigtúni 51. »*- — hann barði ekki gripi sína fyrr s^gur. Þvi er nu spurnmg- en hann var búinn að ná á 111 Hver borgaði raf- þeim fullum tökum. Þegar hann luaSulð Þfssi UpPIyf ^ ætlaði að nota hesta sína og * 11 feindja hasa notuðu? E' tittnefnd hus borguðu það, hvernig var það þá mælt eða meti* ? Eða borguðum við það, Sími 4334. MESSUR 1 DAG: Laugameskirkja. Messá ki/"2 :e-.t h. Séra Garðar Svav- arsson. Barngguðs þjónusta kl„.10.15 ulLwuLu.111 ug —o _,,, .... , . ,, • , • * f■ b- Séra Garðpr hann læddist mjög’ sniðuglega jolkið í bænum. 1 Ja e i > ; svavarsson. — Fríkirkjan: Mpssa að kindum sínum í fjárhúsum far maísms varpa birtunni fra kl 5 e h séra Þorsteinn Björns- ljóskastara sannleikans ynr son. — Nesprestakaii. Messao í það? þurfti að ná þeim í haganum, þá var hann hverjum manni blíðmálli og fagurmæltari. O og réttum. Stundum gengust hestarnir upp við fagurgala hans og létu hann ná scr í hag- g á t a n : anum. En það kostaði hann Hvert er það trcll, aldrei minni fyrirhöfn en svo að honum þótti réttmætt að aga þessar skepnur. Hann var beinlínis dýrahatari. Það er sér- stakur sjúkdómur. Og mun vera ólæknandi. Hvernig stendur á öllum þessum fagurgala í Morgun- blaðinu í sambandi við verka- menn og hagsmuni þeirra, ein- mitt þessa stundina? Jú, það er verið að kjósa í Dagsbrún. Þeir eru að reyna að ná henni. Þeir halda að verkamenn séu skynlausar skepnur. sem tyggur .mat manna bergmál berjandi sem brimóra heyri, um hjólgadd hlaupandi hvirfilförum og fæðu forbetraðrj frá sér ryður? kapellu Háskólans kl. 2 séra Jón Thorarensen. — Dómkirkjan. Messa kl. 11 séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 séra Óskar J. Þor- láksson. — Óháði fríkirkjusöfnuð- urinn. Messa í Aðventkirlcjunni kl. 2. Séra Emil Bjönsson. — Bamasamkoma verður í Tjarnar- bíó kl. 11 séra Óskar J. Þcrláka- són. Bréf til Bretlands. Læknavarðstofan í Austurbæjar- Lausn gátunnar í gær: Vindhani. gkólanum. Sími 5030. KvölávörSur: Bjarni Jónsson. NæturvörBur: María Hallgrímsdóttir. — Á morgun: Kvöldvörður:' Björgvin Finnsson. Næturvörður: Oddur Ólafsson. Trúlofun sína op- inberuðu 24. dea- ember s.l. Dona H. Stevens Gimli, Manitoba- og Ragn ar Nygárd Ránar-. Eíkisskip Hekla og Skjaldbreið eru í R- , vík. Esja er í Álaborg. Þyrill Faxaflóa. Ármann fer frá gbtu 2 Reykjavík. Staddur á íslandi 27. janúar Beyhjav££a mannaeyja. Oddur og Herðubreið Fastir liðir eins og venjulega. 11.00 Messa í Hallgríms sókn (aéra Sjgúr- jón Árnason). 15.15 Fréttaútvarp til Is- 1952. Kæri vinur. Nú eru blöð in héma líka farin að ræða af erú á Húnafióa. miklum ákafa um Möggu og jarlinn af Dalkeitu. Flest þeirra sk'i,ad™ . J , j. . Hvassafell for fra Husavik i hafa nu þegar birt myn n a gærkvöldi. áleiðis til Póllands. þeim, ásamt ýtarlegum grein- Arnarfell fór frá Stettin 25. þ.m. um um skapgerð þeirra, áhuga- áleiðis til Húsavikur. Jökulfeil 1®ndia&a erlendis. 15.o0 Mfðdegis- efni Og æskuvináttu - sem fór frá Rvík 23, þm. til Hull; tonleikar: a) Kromatisk fantasm þeim þykir lrklegt að nu hafx væntanlegt þangað a morgun. leskur.B_ pl) b) Boris Christoff loksins snúizt í brennandi ast. ujjjjgjjjp syngur rússnesk óperulög. c) 16.00 Þetta er allt saman vingjarn- Brúarfoss fór frá Rvík 25. þm. Lúðrasveit Rvíkur leikur. 18.30 legt og vellukkað, nema nefið tii isafjarðar, Húsavíkur, Akun- Framhald á 6. síðu. á jarlinum var alltof langt á einni myndinni. En hér hefur það líka alltaf þótt kostur á karlmanni að hann hefði bein í nefinu. Sum blöðin eru dálítið áhyggjufull út af elsku jarls- ins, það er að segja þau eru ekkj allsendis ósmeyk um að Georg kunni • að hryggbrjóta hann. En þau hafa getið þess réttilega að hinn ástfulli ungi maður hafi þegið heimboð að pabbanum, og er þeim það mik- ið huggunarefni. Blöðin munu nú skýra ýtarlega frá þessu á næstunni, þar sem meðal ann- ars mun verða getið um lifandi þunga jarlsins og ennfremur lýst mataræði hans, en um þetta hefur ekkert verið sagt enn sem komið er. Það er mjög notalegt að verða var við svona mikinn áhuga fyrir. brezka heimsveldinu og hags- munum þess Ég átti satt að Þegar Hodsja Nasreddin hafði greitt skatt- Segja ekki beint VOn á því, Og héimtumanninum meginhlutann af rýrum það snertir þeim mun dýpri gjóði sínum sneri hann sér að asna sínum streng í brjósti mínu. Brezka og bjóst tii að ríða inn í borgina. heimsveldið nýtur mikils állts hér á landi. Einhuga í baráttunni gegn atvinnuleysinu Einhuga um A -1 i s t a n n Á Dagsbrúnarfundinum s. 1, fimmtudag. flutti E-ðvarð Sig- urðsson, ritari Dagsbrúnar rök- vísa og ýtarlega ræðu um vií- horf verkamanna í Dagsbrún- arlcosningunum og baráttu þeirra fyrir mannsænaandi kjör- um. Hér verður lauslega drep- ið á nokkur helztu atriðLn í ræðu hans. Varkamenn mega aidrei, og allra sízt nú, gleyma þeirri staðreynd að í þjóðféiaginu eru tvær stéttir, alþýða og yfirstétt, — verkamenn og atvinnurek- endur, sem berjast um skipt- ingumi á arðinum af striti fólksins. Ef við höfum ekki það sjónarmið í huga hljótum við að fara af leið og öðlumst ekki það frelsi óg þau kjör sem verkalýðshreyfingin hefur sett sér að ná. Dagsbrúnarœenn stóðu vörð um hag verka- lýðsstéítarinnar Siðan 1947 hefur ekki linnt árár.úm á kjör verkamanna og þeim hefur hrakað vegna að- gerða stjórnarvaldanna, er stjórn Stefáais Jóhanns hóf með vísitöiubindinguniii 1947. Dagsbrúnarmenn hafa á þessu tímabili hvað eftir annað risið til varna og rétt hlut verka- manna. Dagsbrúnarmönnum, eru enn í fersku' minr.i átökin 1947 og síðar. Sigrar verkamanna í þeim átökum eru að þakka ein- ingu félagsmanna. Afturhaldsflokkarnir reyndu að telja verkamönnum trú um að gengislækkunin ætti að verða til þess að, rétta við atvinnulífið og efnahaginn. En þegar reynsian hafði svipt öll- um blekkmgahjúpnum burtu blasti við sú staðreynd, að með gengislækkiminni voru launþeg- um búin slík kjör er þeir gátu með engu móti unað við. Einingin íærði Dags- brúnarmönnum 17,7% kauphækkun Stefna Dagsbrúnar í fyrra í því hvernig ætti að rétta hag launþeganna, yar sú að félög- in ættu að hafa samflot og rétta hlut sinn með sameigin- legu átaki. Þessi stefna sigr- aði, og í góðu samstarfi við verkafólk i ölium flokkum tókst, undir forustu núverandi stjórnar Dagsbrúnar, að knýja fram kauphækkun sem nemur 17,7% á öilu árinu fyrir hvern verkamann, þótt hækkunin kæmi ekki til framkvæmda fyrr en í júní. Hitt er svo annað mál að með margvislegum ráð- stöfunum er þegar búið að taka mikið af þessari réttarbót aft- ur — og það mega verkamenn þakka húsbændum þeirra sem nú bera fram B-listann og C- listann í Dagsbrún. Svikastefna B- og C- listamanna. Einhver mun nú kannski segja: þetta hefðu hinir líka getað gert. Gott og vel. Við skuium athuga þeirra fram- lag. Hver var afstaða fyrirmynd- arinnar, stjómar A.S.Í. í deil- unni í fyrra? Stefna Alþýðu- sambandsstjómarinnar var þeg- ar í upphafi stefna ósigurs. Starf hennar var fiiunbruskap- ur og svik. Hún vildi láta fé- lögin fara eitt og eitt út í bar- áttu, og öll loforðin sem átti að leggja út í baráttuna uppá reyndust staðleysur og svik. Meðan stjórn verkfallsbarátt- unnar sat að samningum skip- aði stjórn A.S.I. forseta sinn í leyninefnd með Benjamín höf- undi gengislækkunárlaganna og forseta Vinnuveitendafélagsins. .Eining Dagsbrúnar kom í veg fyrir svikin Til hvers? Þið munið vafa- laust nóttina þegar útvarpinu var haldið gangandi alla nótt- ina cg enginn vissi til hvers. Sannleikurinn var sá að þá hafði leyninefnd' þessi þegar gengið frá samningum, sem voru alger svik við hagsmuni vericalýísfélaganna. — Fram- kvæmdastjóri Alþýðusambands- ins var í sammnganefndinni lát- inn reyna að fallast á þau, en fulltrúar hinna 18 verkalýðs- félaga sem að deilunni stóðu höfnuðu slíku algerlega. Það tókst að hindra svikin er stjórn A.S.l. ætlaði að framlcvæma. Fyrir einingu verkalýðsins tókst að hindra svikin er st.iórn um 17,7% hækkun fyrir árið sem leið. Dagsbrúnarmenn þekkja þann félagsskap Það þarf ekki að minna á afstöðu Bjarna Ben., foringja ,,verkamannafélagsins“ Óðinn, sem berst fyrir hagsmunum „sjálfstæðisverkamaniia“. Við vitum allir hverskonar félags- skapur það er og hvernig hann er til kominn. Hann var barinn saman * á atvinnuleysisárunum fyrri með hótunum og lcúgun, til að kúga verkamenn undir Sjálfstæðisflokkinn. Minnist þeirrar reynslu nú Reynsla undanfarandi ára hefur sýnt okkur, og þó sér- staklega í deilunum í fyrra, að hefðu B-listamennirnir eða C-listamennirnir ráðið Dags-, brún þá hefðu Verkamenn ekki fengið kjör sín bætt, hefði stefna B- og C-listamanna ráð- ið þá hefðu svikin orðið að veruleika. Þeirrar reynslu skulum við minnast í kosningunum nú. Annað meginverkefnið Annað meginverkefnið í hags munabaráttu verkamanna er baráttan gegn atvinnuleysinu. Jafnhliða aukinni dýrtíð og minnkandi kaupmætti hefur at- vinnuleysið vaxið gífurlega svo tala atvinnuleysingja í bænum skiptir þúsundum. Atvinnuleysið og neyðin nú er myndin af ráðsmennsku þeirra nianna sem nú senda fram B- og C-listana í Dags- brún og telja sig til þess komna að stjórna félaginu. Hvernig haldið þið að at- vin'nuleysisbaráttan yrði háð þegar húsbændur B- og C-lista- mannanna, mennirnir sem hafa skipulagt atvinnuleysið og dýr- tíðina — færu að stjórna henni ? Verið einhuga í atvinnu- leysisbaráttunni. Verið einhuga um A-listann! í atvinnuleysismálunum er stefna núverandi stjórnar Dags brúnar hin sama og í deilunni i fyrra: að samfylkja félögun- um til þess að árangurinn verði sem beztur. Að því hefur Dags- brún unnið, en forniaður at- vinnuleysisnefndar Fulltrúaráðs ins er einmitt varaformaður Dagsbrúnar, Hannes Stephen- sen. Öll veigamestu skrefin í þessu máli hafa verið stigin fyrir frumkvæði Dagsbrúnar. En B- og C-listamennirnir hafa Framhald á 7. síðu. — Er þetta asninn þinn, gall þá slcatt- heimtumaðurinn við. — Þá áttu van- greiddan asnaskatt af honum. Hodsja Nasreddín þreifaði enn, í pyngju — um leið og hann sveiflaði sér leiftur- sína, en þegar. skattheimtumaðurinn . bjóst snöggt ,á bak asnanum og þeysti burt. til að taka við siðasta peningnum sagði Nasreddír.: — Nær væri að greiða alþýð- unni asnaskatt af emírnum og sJkattheimtu- manni han-s — • Marsjallvofa viS höfrtina „Við tökum ábyrgðina . . Stutt Hainarbréf Frá íréttaritara Þjóðviljans í Kaupmannahöín Þeir erfiðleikar eru á að segja tíðindi frá einu landi vesturevróþu í öðru, að hætta er á því að lítið þyki til þeirra koma, og þarf ekki að vera þulinum um að kenna. Stór- viðburðir á sviði þjóðmála ger- ast nú með sama hætti í öll- um löndum vestursins, og frá- sögn af ástandinu í einu þeirra gæti alveg eins átt við um ann- að. Að vissu marki hefur þessu verið þannig háttað á öðrum tímum, en aldrei einsog nú, sér- kenni þjóðanna eru að þun*k- st út, eðlileg þróun þjóðiífs- ins á sér ekki lengur stað, heldur víkur fyrir valdboði eni- bættismanna í annarri heims- álfu. Vaxandi verðbólga, ankið at- vinnuleysi, versr.andi lífskjör alþýðu, niðurlæging menningf>r, í stuttu máli ameríkanisermg, einsog það heitir á mál hér- ríndrar þjóðar. Um áramótin var fjórði hver félagsbundinn verkamaður í Danmörku atvinnulaus sam- kvæmt opinberum skýrslum, tæp 350,000 af rúmum 600,000. ,,Eðli]egt“ atvinnuleysi að vetri til er talið innan við hundrað þúsnnd, þegar illa árar. En þess er að gæta, að vetur hefur verið óvenjumildur, tíðarfar einr>a líkast því sem það er á íslenzku sumri, enda hefur þeirri röksemd ekki verið beitt í umræðum um atvinnuleysis- mál hér í landi, einsog heyrzt hefur á Islandi, að veðrinu sé um að kenna, heldur því haldið fram, að orsök atvinnuleysis- ius sé sú, að enn séu ekki baínar framkvæmdir nema að iitlu leyti við þau stórmann- virki, sem eiga að gera Dan- mörku að víggirtu fátæk'inga- hreýsi, einsog Alcsel Larsen befur orðað það. Það skiptir mi.ina máli að í Danmorku v ,>ru á síðasta ári byggðar 12,000 íbúðir, þó að talið sé ?.ð milli 20—30,000 séu lág- ir.ark, ef halda eigi húsnæðis- skortinum í skefjum, svo ekki sé talað um að bæta úr honum. Mikill hluti bvggingarverka- i.ianna í Kaupmannahöl'n hpf- ur í vetur gengið atvinnulaas og þeir sem vinnu hafa haft unnið að byggingu spreng.iu- skýla sem eru aldanskt fyrir- bæri og af kunnugum álitiu ör- uggar dauðagildrur í nútíma loPliernaði. Lofað er risavöxn- um framkvæmdum á, sumri komanda við byggingu flug- \aila handa ameriskum atóm- sprengjuflugvélum, hermonna- skála og annarra innréttinga seœ Bandaríkin telja nauðsyn- leg í fyrirhugaðri árásarstyrj- öld. Ákveðið hefur verið suður i París af Ameríkumanni, Eng- lendingi og Frakka að Danir skub verja rúmum þrem millj- örðum danskra króna á næstu árum til þessara innréttinga fyrir Bandaríkin, auk þess mi’ljarðar sem þeir verja þeg- ar á ári hverju í sína eigin siiíðsmenn, og þykir óstnr.i- leg-fc að við þá upphæð verði látið sitja. Þegar slík vald- boð beraSt utan úr heimi, vest- an frá Washington eða sun.nan úr París, er stundum reynt að malda í móinn í fyrstu. en lyktir vecða alltaf á einn veg, kr:ip>'ð í duftið. Má þar sj'á að fSeiri eru aumir e.n íslendirsgar, og er það kannski nokkur huggun. Beztir þrælar í Danmörku eru sósíaldemokratar, engir stjórnmálamenn láta sér jafn annt um yfirboðara sina, og hlýða hverri þeirra skipan bet- ur en allir aðrir, enda öðluðust þeir öðrum fremur leikni í því á síðustu stríðsárum. Skiptir þar minnstu máti að öll þeirra hegðan er í hrópandi mótsögn við uppruna þeirra, kenningar, .ræður- og athafnir um ára- tugi. Þeim þykir ekki tiltöku- mál að vera fremstir í fiokki þeirra sem eyðileggja vilja og rífa niður allt það sem þeir gerðu að stefnuskrármá’um sínum og fengu í lög komið til hagsbóta alþýðu á árunum miili stvrjaldanna. Þess er ekkí ert dæmi. að nokkur sú skerð- ing á lifskjörum alþýðu sem ákveðin hefur verið á þjóð| þingi Dana siðustu ár haft ckki átt fylgi alira þingmar.na danskra sósíaldemókrata. Þannig voru sjúkrásamlags- lögin rýrð mjög á síöasta ári og höfðu lcratar forgöngu um bað, áður höfðu matgjafir til barna í skólum verið minnkað- ar eða afteknar og var þar sömu söguna að segja. Enda farið að bera á vcmtuna'rsjúk- ’ómum meðal fátækra barna, m. a. ensku veikinni, sem staf- ar af bætiefnavöntun. Afstöðu sósíaldemókrata lýsir bessi saga bezt: Einn af borgarstjór- um þeirra í Kaupmannahöfr. iét nýlega loka fyrir heitt vatn í húsum sem bærinn hefur byggt yfir gamalt fólk á ellistyrk og Framháld á 7. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.