Þjóðviljinn - 02.02.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.02.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 2. febrúar 1952 Laugardagur 2. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 þlÓÐVILJINN Útgcfandi: Sameiningarfloklcur alþýðu — Sósialistaflokkurinn, Ritatjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraidsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. „ViimuöryggiS' er aialatriði8“ Ný frétt um neyðará.standið á íslandi hefur borizt frá Akureyri. Þar hefur 131 verkamaður látið skrá sig at- vinnulausan, en stjóm verkamannafélagsins telur full- víst að 70 verkamenn, sem ekki mættu til skráningar, séu einnig atvinnulausir, þannig að alls nái atvinnuleys- ið til 200 verkamanna, annars hvers verkamanns á Ak- ureyri. Og atvinnuleysið nær ekki aðeins til verkamanna á Akureyri, heldur einnig fjölmenns hóps iðnverkafólks og annarra stétta. Hinir skráðu atvinnuleysingjar áttu fyrir 311 mönnum að sjá að sjálfum sér meðtöldum. Meðaltekjur þeirra höfðu á síðasta ári aðeins verið rúmlega 14 þúsundir króna, eða lítið yfir 1000 kr. á mánuði til jafnaðar á hverja fyrirvinnu. Og hvernig getur fjölskylda lifað á 1000 kr. á mánuði, greitt húsnæði, fæði og klæði, svo að ekki sé minnzt á aðrar þarfir, eins og verðlagi er nú háttað á íslandi? Og þó er sagan aðeins hálfsögð. 28 hinna skráðu verkamanna höfðu engan vinnudag haft síðan í nóvem- ber og tekjur 48 þeirra höfðu aðeins numið 158 kr. á Ijölskyldumeðlim í desembermánuði. Ýmsir verkamann- anna höfðu aðeins haft um 250 kr. á mánuði að meðal- tali allt síðasta ár. Er hægt að nefna lífskjör þau, sem af slíkum tekjum leiða, annað en neyð? Þannig eru fréttirnar frá Akureyri, höfuðstað Norður- lands, og þess ber sérstaklega að geta að þar hefur á- standið á síðasta ári verið betra en viða annarstaðar. Á Siglufirði má heita að algert atvinnuleysi hafi verið í sllt haust ofan á rýra sumarvinnu. Á Ólafsfirði hefur ástandið verið svipað. Langvinnur atvinnuskortur og tekjur sem eru neðan við allt venjulegt lágmark hefur orðið hlutskipti alls almennings á ísafirði. Frá Bíldudal hafa enn einu sinni borizt geigvænlegar tölur um alger- an skort. Og í Reykjavík er talið af fróðustu mönnum að atvinnuleysið nái til 2500 manns, en hvergi á íslandi mun vera eins erfitt að búa við atvinnuleysi og í Rvík. Þetta ástand er þjóðfélagslegur glæpur. Það er ekki sæmandi að hundruð fjölskyldna búi við skort á íslandi á miðri 20. öld. Þao skipulag sem hagnýtir ekki vinnu- afl fólksins er eins rangsnúið og hugsazt getur. Það er vissulega ekki svo að á íslandi séu öll þau verk unnin sem vinna þarf, að verkefni séu ekki tiltæk! Þvert á móti blasa verkefnin hvarvetna við, jafnvel hin frum- stæðustu verk eru enn óunnin. Og góð og fullkcmin at- vinnutæki standa ónotuð um land allt meðan fólk býr við neyð. Er ekki kominn tími til að það fólk sem kaus núver- andi stjóm 1949 krefjist 'þess að hún geri skynsamlega grein fyrir nauðsyn þess og forsendu að þúsundir manna búi við kjör atvinnuleysisins á íslandi. Þegar lýðveldi var endarreist á íslandi sór þjóðin þess dýran eið að skapa nýtt og betra ísland, ísland öryggis og velmegunar. 18. júní 1944 komst forseti íslands, sem þjóðin kveður í dag, þannig að orði: „Ég held að kalla mætti ísland auSugt land ef vér gæt- um þess í sjálfstæðisbaráttunni, sem er framundan, að vinna öll án undahtekmngar með aukinni þekkingu og notfæra oss aukna tækni nútímans. Það er vinnan, framleiðslan, sem ríður baggamuninn um auð eða fá- tækt þjóðanna. Fyrsta skilyrði til þess að „vimia friðinn“ að fengnum umráðum yflr öllum málum vomm mætti því lýsa með þessum orðum: Vinna og aukin þekking. Þess vegna ber að leggja mikið í sölumar á þessu sviði. Öllmn vinnufærum mönnum og konum verður að reyna að tryggja vinnu við þeirra hæfi og reyna að gefa þeim kost á aukinni þekkingu við hvers hæfi... Vinnu- öryggið hygg ég að verði aðalatriðið.“ Þessi boðskapur fyrsta forseta íslenzka lýðveldisins er óvefengjanlegur. Samkvæmt honum ber hverri ríkis- stjórn að vinna, ef hún vill vinna í þágu þjóðar sinnar. Og þjóðinni ber skylda til þess að knýja hverja ríkis- stjóm til að tryggja fullt atvinnuöjryggi, til aö frarn- lívæma fyrirheit lýðveldisstofnunarinnar. BÆJARPOSTIJMNN r' hverfi við Laugarnesv. að Kieppa- vegi og svæðið þar norðaustur af. Breiðfirðingafélagið heldur kvöldvöku í Þjóðleikhús- kjallaranum annað kvöld kl. 8. — Skemmtiatríði: Félagsvist, upplest- ' ur, einsöngur og dans. Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 5.-2. n- k. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Munið MtR-fundinn í Stjörnubíói leið. Nú er hann eiginlega T T 1.1 hættur a3 spyrja um vinnu. B5iusetn|ng. gegn barnaveiki. I J | j Í4 C>1 Og þessvegna gerir hann yfir- 1Ll6 leitt ekkert sérstakt. Hann á hvergi heima. Sein- Það er ekki ólíklegt að þið ^gt þegar hann átti einhvers- kannizt við hann. Maður geng- staðar heima var það í þvotta- ur eftir gangstéttinni og heyr- kjallara vi'ð Laugaveg. Hann kl- 2 á morgun ir þá alltíeinu sagt við hlið fékk að iiggja á borðinu og Þar f!ytur Pí°rn Þorsteinsson sér: „Heill og sæll vinur“. Það hafði a[drei neitt að breiða "ind‘ umLettUnd.syndverður er hann. Svo segir hann manm ofan a 31g nema nottina fynr atvinnuhætti. og ennfremur hin eitthvað skemmtilegt, þvi a þvottadaginn. En svo kom nýtt gUufa]iega Armeníumynd, er sýnd fáir menn eru skemmtilegn en foik í húsið, og síðan hefur hann hann. og engir elskulegri. jj^kið sofið úti. Hann getur sof- Hann hefur verið í kunning- id tímunum saman standandi skap við flesta helztu andans upp við vegg. Og hann er venju- (iilWéB menn þjóðarinnar á löngu tíma- iega jjgj- a bringunni. Líka sefur tayygP bili og getur sagt manni ótelj- hann oft um borð í mannlaus- andi sögur um gáfur þeirra og um hátum. Einu sinni féll hann fíffiSw orðsniild. Einhvemveginn finnst t sjóinn miili báts og bryggju. ■djgpP' manni þó, að hann hafi verið j>etta var við Ægisgarð um Svavarsson gáfaðastur þeirra allra og orð- nótt í oíu stiga frosti. Það a3 kl 2 Bamaguðsþjónusta kl. snjallastur. En hann er ekki kom næturvörður og dró hann n. _ Nesprestakail. Messað í gallalaus frekar en aðrir dauð- uppúr. legir menn. Til dæmis hef ég (Fraruhald í næsta blaði). aldrei getað fellt mig við þær skáldlegu ástríður, sem stund- LJ um blossa upp í honum þarna’ mitt í óskáldlegum erli og um- ferð götunnar, heitar ástríður sem venjulega brjótast fram í strembnum kvæðum eftir Einar Benediktsson en stundum líka í auðskildari kvæðum eftir minni skáld, kvæðum sem ekki eru mjög góð en ákaflega löng var á síðasta fundi. Er það gert samkvæmt fjöimörgum áskorun- um. (,i| Laugameskirkja. vayE®9 Messa kl. 2 e. h. «|BHj Séra Garðar Svav- arsson. Barnaguðs- MuÍsÉP^ þjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Fríkirkjan. Messi- og innihalda mikil ferðalög. Það Eimskip er einsog húmor hans villist í Brúarfoss fór frá Rvík í gær- myrkur og hverfi þegar komið kvöldi til Rotterdam. Dettifoss fór útí stuðla, höfuðstafi og frá Rvík 1 g-ærkvöldi til Hull og Álaborgar. Goðafoss er í Reykja- vík; fer í byrjun næstu viku til New York. Gullfoss ér í Khöfn; fer þaðan 5. þm til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Ham- borg 31. fm. til Antwerpen og Rvikur. Reykjafoss var væntan- er rím. Hann minnist aldrei á ver- aldleg efni; nema rétt þegar hann skilur við mann, þá nefn- ir hann snöggvast fjárhags- hliðar tilverunnar, en ekki til að gera mikið Úr erfiðleikum legur til Reykjaíkur í nótt frá í sambandi við þær að hætti Akureyri. Selfoss kom til Gauta- veniulegs fólks, heldur einsog borgar 30. fm.; fer þaðan til Sigiu- J . ... , _^„rac: fjarðar op- Rpvkiavíkur. Trölla- foss er Kapellu Háskólans kl. 2. Séra Jón Thorarensen. — Dómkirkjan. Messað kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Messað kl. 5. Séra Jón Auðuns. Bamasamkoma í Tjarn- arbíói sunnudaginn kl. 11. Séra Jón Auðuns. — Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Læknavarðstofan Austurbæjar- skóianum. Sími 5030. Kvöldvörð- ur: Guðmundur Björnsson. Næt- urvörður. Ragnar Sigurðsson. — Á morgun. Kvöldvörður: Guð- mundur Eyjólfsson. Næturvörður: Skúli Thoroddsen. — Á mánudag. Kvöldvörður: Gunnar Benjamíns- son. Næturvörður: Stefán Ólafs- Helgidagslæknír Jóhannes Björnsson, Hraunteig 21. Sími 6489. Samtíðin, 1. hefti 19. árg. Ritstjóri Sigurður Skúlason. — Af efni skal nefnt: Island sem iðnaðarland, eftir Hekla’lá undir Grænuhlið í gær- Pál S. Pálsson. Pappírsstórveldið norðurleið. Herðubreið i Þúsund vatna landinu, samtai Guðmundsson. Grein Co. 40 þær" séu eiginlega aukaatriði. f?arðar og Reykjavíkur. Trölla- 1 , „ , u-p- foss er í New York; fer þaðan Hann ,eyfir ser e væntanlega um helgina til Rvíkur. meiri peningaahyggjur en þær sem leysast með fimm krónum. Skipaútgerg ríkisins: Tiu krónur gera hann ríkan. Hann er með brotið ner. dag; er á Eina nótt fyrir allmörgum ár- er væntanleg til Reylcjavíkur í Við Björn um var hann sendur að sækja dag. Þyrill var á Eyiafirði í gær- um H. Benediktsson og . „.. , fvrir- fólk í húsi Og dag. Ármann fór frá Reykjavík ára. Ram-i maðunnn og Napoeon yinfiosku fyrir folk ! husi og . ^ærkvöldi ^ Sanda og ólafa. mikli, smásaga. Grein um hús- a leiðmm aftur komu t víkur. oddur var á ingóIfsfir5i gögn. Ritgerð um gistihusaskort- menn utur porti, borðu nann . kvöldi inn. „Sé ég eftir sauðunum", niður. snörkuðu í andlit hon- H.f. Jöklar Vatnajökull fór frá Hafnarfirði í gær áleiðis til Haifa. niður, spörkuðu um, rotuðu hann. En að svo búnu munu þeir, einhverra hluta vegna, hafa flúið i of- boði, því að þegar hann rakn- a«i (r ~tin» »=£i« jK»U» •^SSSSFSt í mask var fiaskan enn 1 V Tjarnargötu-og Bjarkargötu. Mel- hans, og hann heit fast um arnir^ Gmnggtaðaholtið með flug- stútinn. Hann hendir gaman vaj]arsvæainu. Vesturhöfnin með að sjálfum sér útaf þessari örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn- sögu og líkir henni við loka- arnes fram eftir. þáttinn í Drangeyjarbaráttu Crettis hvernig þeir urðu að Rafmarkstalcmörkunin í kvöld höggva' af honum höndina til Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðar- grein eftir Gils Guðmundsson. — Margt fleira er í heftinu. Þið sem eruð atvinnulausir' Munið atvinnuleysisskráninguna sem hefst á mánudaginn. Framhald á 6. síðu. að losa sverðið. Yfirleitt er hann mjög vel heima í forn- bókmenntum okkar. Hvað gerir hann? Stundum hefur hann farið á síld. Líka hefur hann verið á bátum sem veiða við Græn- land. En þetta hefur ekki gengið vel. Það er einsog pen- ingar forðist hann. Einu sinni varð hann að fara til Færeyja að ná í kaupið sitt. Það nægði honum nákvæmlega fyrir far- inu fram og aftur. Arið 1942 eða ’43 keypti hann ser span- föt. Hann var þá ráðinn a bat hér við Faxafióa og atti i vændum sæmilegar tekjur. En í næsta róðri sökk báturinn og missti hann þar sparifötin sm. Skipshöfnin bjargaðist nauð- uglega. Síðan hefur hann ekki átt spariföt. Lengi var hanh ahugasamur við að leita sér vinnu. En þeir sem vinnunni réðu virtust fiestir hafa ímugust á honuin, og jókst þetta eftir því sem a Aðalíundm' Blaðamama- félags íslands sem frestað var s.l. sunnudag verður haldinn á morgun að árholtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- Hótel Borg Og hefst kl. 2 e. h. Sá tími ekki fjarlægur að strit- vinna heyri fortíðinni til Sovétprófessor flytur fyrirlestra við Kaupmanna- hafnarháskóla um vísindi Sovótríkjanna og afrek þeirra Fyrir skömmu kom til Danmerkur nefnd menntamanna frá Sovétríkjunum, tónlistarmenn og vísindamenn. Formaður nefnd arinnar var Nikitin prófessor og hélt hann meðal annars fyrir- lestur við Kaupmannahafnarháskóla um vísindi Sovétríkjanna og afrek þeirra. Vakti fyrirlesturinn mikla athygli og sagði rektor háskólans, H.M. Hansen prófessor, í þakkarræðu sinni að fyrirlesturinn hefði staðfest skoðanir sínar um hina miklu áherzlu sem lögð er á vísindastörf I Sovétríkjunum og hin stórfelldu fjárframlög til þeirra. Nægir handa 100 milljónum manna. Um hinar stórfelldu nýsköp- unarframkvæmdir Sovétríkj- anna sagði Nikitin prófessor m. a. í fyrirlestri sínum: Það er unnið áð þvi að uppræta þurrkinn, að leggja áveitur og vökva milljónir hektara af þurrum landsvæðum og eyði- mörkum, en það mun breyta hinum landfræðilegu lífsskil- yrðum á tveim meginlöndum: Evrópu og Asíu. Nýju raforku- verin fjögur við Dnépr og Volgu munu færa landi okkar aukalega 21 milljarð kílóvatt- tíma af ódýrri raforku. Sú við- bót er ellefu sinnum meiri en það magn sem allar rafstöðv- ar zartímabilsins lögðu af mörkum 1913. Lengd túrk- menska aðalskurðarins verður 1100 kílómetrar. Súesskurður- inn er sex sinnum minni og Adenauer forsjáll Forsætisráðherra Vestur- Þýzkalands, Adenauer, fékk á dögunum heimsókn. Áhyggju- fullur skólastjóri kom og bað hann að sjá til þess að veitt yiðu 500 þúsimd mörk til skólabyggingar í námubæ. Ad- enauer neitaði að verða við þieirri bón. Nokkru síðar kom verjandi nokkurra stríðsglæpamanna og heimtaði af Adenauer hæginda- stóla, reyksalarútbúnað og drykkjubar til þess að skjól- stæðingum hans leiddist síður í tukthúsinu. Adenauer sam- þykkti að lögð yrði fram ríf- leg fjárhæð í þessu skyni. Kornungur einkaritari hans átaldi það að hann veitt stórar fjárhæðir til að auka þægindi stríðsglæpamanna en neitaði um framlag til skólahúss. Kæra ungfrú, sagði Adenau er, ég er 73 ára gamall. Ég tel mjög litlar líkur til þess að ég þurfi nokkurntíma á skóla að halda! Panamaskurðurinn, sem gerð- ur var á 34 árum, er 13 sinn- um minni. Samkvæmt útreikn- ingi okkar munu þau landsvæði, sem leyst verða úr viðjum eyðimarkanna, hafa framleiðslu getu sem fyllilega nægir til að tryggja ca. 100 milljón- um manna fæði, klæði og húsnæði. Þau þrekvirki sem íbúar Sovétríkjanna eru að vinna, l>Tta vísindum Sovét- ríkjanna á enn hærra stig og styrkja samvinnuna milli verka manna, vísinda og framleiðslu. Vélahylting vinn- unnar. Einn vottur um árangur sovétvísindanna er það að vís- indamenn okkar hafa leyst vandann við framleiðslu kjam- orku og kjamorkuvopna. Þessi staðreynd hefur sögulegt gildi fyrir framtíð þjóðanna. Kjam- orkan, sem .bandarísku heims- valdasinnamir vildu hafa ein- okun á að hagnýta, er nú kom- in í þjónustu friðar, framfara og sósíalisma. Það hefur náðst verulegur árangur við rannsóknir á eðli geimgeisla og niðurstöðurnar eru ný staðfesting á hinum materíalistísku kenningum um náttúrulögmálin. Forsendan að afrekum okkar er aðferð hins díalektíska materíalisma, sem stuðlar að þekkingu um innri lögmál fyrirbæranna í því skyni að læra að umbreyta þeim. Þetta á meðal annars við um verk Lepesjinskjas prófessors um „myndun sellunnar úr lif- andi efni og hlutverk lifandi efnis í líkamanum", það á við um framþróun læknisfræðinnar, byggðri á kenningum Pavloffs, sem tekur fyrir líkamann sem heild og hefur skýrt úrslita- gildi miðtaugakerfisins fyrir alla starfsemi líkamans, og það á við um stefnu Mitsjúríns í líffræðinni. Vísindi Sovétríkj- anna eru mikilvæg forsenda að efnislegri framþróun hins sós- íalistíska þjóðfélags. Stalín hefur bent á gildi þess áð beita véltækni að öllu hugsanlegu starfi, og tæknifræðingarnir hafa beitt hugviti sínu að því. T. d. hefur hópur verkfræðinga gert risavörubíl sem kemur í staðinn fyrir orku 50 verka- manna við fermingu, afferm- ingu og flutning og getur lyft í 10 metra hæð. Við stórfram- kvæmdirnar eru að mjög miklu leyti hagnýttar stórvirkar far- andgreftrunarvélar og öflugar moldardælur. Sá tími er ekki fjarlægur, þegar „stritvinna“ ófaglærðra manna heyrir for- tíðinni til í landi okkar, t. d. er vinnan í námunum ekki hegning við verkamenn eins og í kapítalistískum löndum. Tækn in Itrefst sérmenntaðra verka- manna; þá verður um að ræða frjálsa og fullnægjandi vinnu, sem æ meir fær á sig svip vis- indastarfa. Fyrirlestur Nikitins vakti mikla athygli. Voru bornar fram fyrirspurnir og bauð rektor sovétprófessomum að svara þeim í siðari fyrirlestr- um. Keppnin um Mount Everest í næsta mánuði leggur rúss- neskur leiðangur þaulreyndra fjallamanna til Asíuríkisins Ne- pal og ætlar að reyna að kom- ast upp á hæsta fjall heimsins, Mont Everest. Auglýsa ivrir 5200 j milljónir króna á ári Þannig eru íramleiddar skoðanir í Bandaríkjumim Auglýsingaæðið í Bandaríkjunum er ein aðferð auðhringanna til að hafa áhrif á blöð landsins og málflutning þeirra. Banda- ríska tímaritið Time birti 3. des. í fyrra lista yfir útgjöld 20 bandarískra einokunarhringa til auglýsinga á árinu 1951. Af yfirlitinu kemur í Ijós að þessi 20 einokunarfyrirtæki hafa á einu einasta ári notað hvorki meira né minna en 318,5 milljónir dollara í aug- lýsingar. Það samsvarar 5200 milljónum króna í íslenzkri mynt! Og auðvitað eru það ekkert smávægileg áhrif sem hægt er að hafa á blaðaskrifin með slíkum fúlgum. Þó eru þetta aðeins 20 stærstu aug- lýsendurnir. Fremst í flokki hinna „skoð- anamyndandi“ blaðaauglýsenda er Generai Motors — einmitt sá auðhringurinn sem á síðasta ári fékk flesta samninga um hergagnaframleiðslu. General Motors auglýsti á einu ári fyr- ir 41,8 milljónir dollara eða rúmlega 682 milljónir íslenzkra króna. Önnur bílafyrirtæki láta ekki heldur sinn hlut eftir liggja, Ford auglýsir fyrir 353 milljónir króna og Crysler fyr- ir 320 milljónir. Annar í röðinni er þvotta- efna- og sápuhringurinn, Procf- er and Gamble, og næstir hon- um koma Unileverhringurinn og samsteypan Colgate-Palmo- live-Peet. Og enn má geta þess að þrír stærstu tóbakshringirnir auglýsa fyrir 712 milljónir á einu ári! Ræður afmælis- degiiium sjálfur! Fyrir nokkrum dögum birti blað í Pakistan frétt um að Aga Khan, auðmaðurinn frægi, ætti afmæli þann dag. Blaðið fékk harðorð mótmæli frá Aga Kahn fyrir fréttina og komst einkaritari hans þannig að orðfd „Aga Kahn ákveður sjálf- ur hvenær hann á afmæli; hann velur þann dag sem hcwi- um hentar, og mun sjálfur skýra frá því hvernig hátíða- höldum beri að haga, þegar hann hefur tekið ákvörðun sína“. SKÁK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson Svart á hvítu 1 skemmtilegri bók eftir þýzk'a taflmeistarann Kurt Richter, er hann nefnir „Kurzgeschichten um Schachfiguren”, nefnir hann nokk- ur hressilega dæmi um það, að ekki er öllu treystandi, sem í skákfræðum stendur. Þar er með- al annars þessi skák, sem tefld var i Stuttgart 1939. Hvítu mönn- unum leikur ítalski skákmaður- inn Staldi, þeim svörtu Þjóðverj- inn Hess. 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 e7— e6 3. Rbl—c3 Bf8—b4 4. Ddl—o2 d7—dö 5. c4xdö Dd8xd5 6, Rgl— f3 c7—c5 7. Bcl—d2 Bblxc3 8. Bd2xc3. Hér leikur svartur venju- lega Rc6, en í skákfræði, er út kom ekki ails fyrir löngu mátti lesa: „Bezt er hér sennilega 8.— cxdl 9. Rxd4 Rc6 10. Hdl Dc5!”. Þessu ráði fylgdi svartur. 8 . . . c5xd4 9. Rf3xd4 Rl>8—c6 10. Hal—dl Dd5—c5. 26. dagur ABCDEFGH Hvítur hafði enga hugmynd um úrskurð bókarinnar og hélt því óhikað áfram: 11. Hd4xc6! Dc5xc6 12. Bc3xf6!! Hvítur hótar máti á d8. 12. . . . g7xf6 13. Dc2xc6t b7xc6 14. g2—g3 og hvítur stendur til muna betur að vígi í tafllokunum. „Ég var þó heppinn að drepa á c6 með drottningunni, annars hefði hún farið bótalaust,“ sagði svartur að skákinni lokinni, Hon- um tókst með herkjum að ná jafntefli. Tiflis 1949. — En segðu mér, hvað er orðið um þenn- an söðlasmið, föður Hodsja Nasreddxns, og fjölskyldu hans? spurði Hodsja Nasreddín. — Hafðu ekki hátt, sonur minn. Þú virðist ekki vita að það er stranglega bannað að nefna Hodsja Nasreddtn á nafn í þ.essari borg. Það er hsegt að setja, mann i tukt- hús fyrir það. . Hodsja Nasreddín laut að öldungnum og reyndi að dylja geðshræringu sína. — Það gexoist þegar á tímum gamla emirs- ins, hóf öldungurinn máls, en varð aftur og aftur að slíta írásögnina sundur til að hósta. ítrosjan — Novotelno' 1 e2—e4 e7—e5 2 Rgl—f3 Rb8—c6 3 Rbl—cS Rg8—f6 4 Bfl—b5 Bf8—b4 5 0—0 Bb4xc3 6 b2xc3 0—0 7 Hfl—el d7—d6 8 d2—d4 DdS—e7 9 1x2—h3 a7—aS 10 Bb5—fl Rí6—d7 U a2—a4 Hf8—eS 12 g2—g3 Rd7—f8 13 Bíl—g2 Rf8—g6 14 Rf3—h2 De7—f6 15 Bcl—e3 Rc6—a5 16 Ddl—h5 Rg6—f8 17 f2—Í4 Ra5—c4 18 f4—f5 Rc4xe3 19 Helxe3 h7—h6 20 h3—h4 Rf8—h7 21 Dh5—e2 eöxdl 22 Rh2—g4 PÍ6—e7 23 c3xd4 h6—h5 24 Rg4—f2 BcSxf5 25 De2xh5 Bf5—d7 26 a4—a5 c7—c5 27 d4xc5 d6xc5 28 e4—e5 Bd7—c6 29 Bg2xe6 b7xc6 30 Hal—el Rh7—f8 31 Rf2—e4 Ha8—b8 32 Re4—g5 De7—c7 33 e5—e6 HeSxeG 34 Rg5xe6 Rf8xe6 35 Hel—fl HbS—b2 36 c2—c3 Dc7—d7 37 Hfl—f2 Hb2—bl 38 Kgl—h2 g7—g6 39 Dh5—f3 Hbl—al 40 He3—d3 Dd7—c7 41 Df3—f6 Hal—el 42 HÍ2—d2 Re6—f8 43 Hd3—d6 Dc7—©7 44 Df6xe7 Helxe7 45 Hd8—a8 Kg8—g7 46 Ha8xa6 He7—el 47 Híx6xc6 Rf8—e6 48 Hd2—a2 og svarfc- ur gafst upp. — Sanxkeppnln. Vegna fyrirspurnar vil ég geta þess, að nöfn höfunda að skák- þrautunum verða birt um leið og lausnirnar. Þrautin sem kemur hér i dag gæti hæglega verið komin fram úr tefldu tafli, stað- an sýnist tvísýn, en við nánari athugun virðist manni þó hvítur eiga að vinna. Hann getur mátað i fimmta leiic. Launin fyrir rétta lausn eru 4 stig. I* 11 ^ I C - ! - á k R„. i ^ ■ ö JB i ' sí i |§|í §:“' 9 Sl. 1! A B C D E F G H

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.