Þjóðviljinn - 05.02.1952, Síða 4

Þjóðviljinn - 05.02.1952, Síða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 5. febrúar 1952 Þriðjudagur 5. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN •— (5 þlÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Biaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólaísson, Guðm, Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 16 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Mætið til skráningar Þessa dagana fer fram skráning atvinnulauss fólks i Reykjavík, einhver mikilvægasta skráning sem hér hefur veri'ö framkvæmd. Niöurstööur þessarar iskráningar munu hafa mikil áhrif á þróun atvinnumálanna næstu mánuöi, aðgeröir ríkisstjómarinnar og ráðamanna bæjarins. Það er alkunn staðreynd aö atvinnuleysi er nú geig- vænlegra en það hefur veriö 1 Reykjavik síðan á kreppu- árunum fyi’ri. í byrjun janúar skýrði atvinnumálanefnd Fulltrúaráðsins frá þvi að í 13 verklýðsfélögum væru næstum 1500 atvinnuleysingjar og kunnustu menn telja að heildaratvinnuleysið sé ekki undir 2500 manns. Engin tilraun hefur varið gerð til aö hnekkja þessium tölum í crði, en í verki hafa stjómarvöldin látið þær eins og vind nm eyran þjóta. Ríkisstjórnin hefur ekkert gert til að af- létta neyðarástandinu; þvert á móti þorði hún ekki annað en senda þingiö heim þegar alþingismönnum var loks fariö aö skiljast hvemig ástandiö var. En ríkisstjómin býöur átekta. Hún gerir ekki neitt í at- vinnumálunum nema tilneydd. Hún nmn halda fram úrslitum atvinnuleysisskráningarinnar sem óhagganieg- um niðurstöðum og miða aðgeröir sínar við þær. Verði niðurstöðutölur skráningarinnar mun lægri en upplýsing- ar þær sem atvinnumálanefndin byggöi á ömggustu vitneskju, mun ríkisstjórnin halda því fram aö atvinnu- málanefndin hafi „málað fjandann á vegginn“ eins og forsætisráðherra komst að oröi í Alþingi og að atvinnu- leysið stafi einvöröungu af óvenjulega slæmu tíðarfari! Ríkisstjómin mun þá ekkert gera, heldur láta skort og neyö halda áfram yfirráðum símun á reykvískum alþýöu- heimilum. Þaö er ástæða til áð brýna þessa hættu fyrir atvinnu- leysingjunum, því reynslan er sú að menn eru ákaflega tregir til áö láta skrá sig og mjög fjölmennur hópur hefur jafnan svikizt um þá skyldu. í skráningunni í haust mættu t. d. miklum mun færri en sannanlega vom at- vinnulausir; sem dæmi má.nefna að aðeins tveir iönverka- menn létu skrá sig enda þótt hundruðmn hefði verið sagt upp og meirihluti þeirra gengi atvinnulaus. Engin stúlka úr iðnáöinum mætti til skráningar. Ástæöurnar til þessarar tregöu eru ýmsar og mismun- andi. Þar kemur til greina trassaskapur, trúleysi á að skráningin hafi nokkurt gildi og ótti viö að ráðningar- skrifstofa íhaldsins misnoti vitneskju sína um hagi manna í pólitískum tilgangi. Fyrri ástæöurnar eru óafsakanlegar, cg sú isíöasta stenzt ekki heldur. Enginn mun aö vísu draga í efa aö ráöningarskrifstofa íhaldsins hafi fyllsta hug á því að misnota aöstöðu sína, en upplýsingar þær sem henni em gefnar em einnig tiltækar á annan hátt; t. d. em þær ekki stómm frábrugðnar því sem menn veröa að gefa upp til skattayfirvaldanna. Og því mega menn ekki gleyma. að þeir eiga skýlausan rétt á hendur bæjar- yfirvöldunum og ríkisvaldi og þeim rétti verður ekki full- nægt nema menn komi kröfum sínum á framfæri við full- trúa þess opinbera. Hver atvinnuleysingi verður einnig aö minnast þess að hann ber ekki aöeins ábyrgð á sér og sínu fólki, lrann b:-r einnig félagslega ábyrgö. Hver. atvinnuleysingi sem eklci mætir til skráningar, bregzt jafnframt félögum sínum og möguleikum þeirra til áframhaldandi báráttu. Hvér at- vinnuleysingi s:m ekki mætir til skráningar færir stjórn- arvöldunum vopn í hendur í andstöðunni gegn réttmæt- um kröfum um fulla atvinnu. Skráningin er þannig einn mikilvægasti þáttur atvinnu- leysisbaráttunnar, og niðurstöður hennar munu valda miklu um úrslit þeirrar baráttu. Vísir, málgagn heild- salanna, segir í gær að ætlunin sé ,.að nota skráninguna til áróðurs“ og það er fullkomlega rétt. Skráningin skal verða notuö til áróðurs, svo þungs áróðurs að ríkísstjórnin neyðist til að láta af stefnu stöðvunar og hruns. En það eru atvinnuleysingj arnir sjálfir sem ráða því hversu þung- vægur sá áróður getur oröið. Þess vegna má enginn atvinnulaus maður bregðast -skyldu sinni og hver maður veröur að léggja fram sinn ■ekerf til aö tryggja það að skráningin gefi sem réttasta og Éskýrasta mynd af ástandinu. til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Antverpen 2.2. til R- vikur. Reykjafoss er í Reykjavík, fer síðari hluta vikunnar til Ánt>- verpen og Hamborg. Selfoss fer frá Gautaborg í dag til Siglufj. og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá N.Y. 2.2.. til Reykjavílcur. vekur áðeins athygli á þeirri undarlegu tilhögun, að það er Skipaútgerð ríkisins: Hekia fór frá Akureyri í gær á austurleið. Þyrill er í Faxaflóa. Oddur á að fara frá Reykjavík í dag til Húnaflóa. Ármann á að fara frá Reykjavík í dag til Vest- I j fm QT1 sama fyrirtækið sem fyrst O selur manni vöruna og sektar mann síðan fyrir að neyta Hann er lítill reglumaður á hennar. Hann er líka dálítið máltíðir, og skiptir sér ekki af gramur yfir því að stundum kenningum um hollustu hinna hefur hann fengið sekt í þau mannaeyja' ýmsu fæðutegunda. Mest nær- skiptin sem hann flýði undan ist hann á fransbrauði og vondu veðri í Kjallarann. Þá svörtu kaffi. Hann borðar aldr- finnst honum einsog eiginlega ei heitan mat, _ þvi að fram- sé ekki verið að sekta sig fyrir reiðslustúlkur á veitingastöð- annað en fátækt og húsnæðis- um amast við honum. Og þáð ieySi_ eru fleiri sem amast rið hon- Hann á aldrei peninga til að 1900 Enskukennsia; I. fi. 1925 um. Einu sinni á sumardaginn borga sektirnar. Öðru hverju Tónieikar: óperettuiög. 20.30 Fr- fyrsta var lögreglan beðin að eru þær iagðar saman og hon- indi' T::,’‘a‘^t!>1'I'11'’,"-1 n A1K,r“’” koma og taka hann fastan í urn úrskurðuð afplánunardvöl í Fastir liðir eins og venjulega. Í8.15 Framburðark. í es perantó. 18.25 Veð- urfr. 18.30 Dönsku- kennsla; II. fl. — Prestakallamál á Alþingi 1879 og 1907 (Gísli Guðmundsson bakaríi, þar sem hann ætlaði hegningarhúsi því við Skóla- carT'Bimch o^fífljrtjídæSög. í tdefni dagsins að fa ser vörðustíg sem kallast í dag- 21.30 Frá lslendingum í Dan- rjómaköku. Þó að hann eigi ]egU tali Steinninn, löng eða mörku: Frú Inger Larsen og- ekki alltaf auðvelt með að skemmri dvöl eftir því hversu Högni Torfason fréttamaður ferð- skilja ástæðurnar fyrir andúð há er upphæð sú sem út kem- ast meðai ísiendinga á Sjáiandi fólks. þá hallmælir hann samt ur vj5 samlagningu sektanna. °g Fjóni. 22.10 Kammertónieikar engum né heldur sakar hann Hann rómar mjög allan að- (P, ): a) Kvartett í E-dúr op. 54 menn um ranglæti í sinn garð. búnað j steininum. Hann talar nr;.3 ef^ Hadyn 'fro'Arte kvfrt* Hann er mjog sattfus^Kg het a]ltaí veI um fo]k> en bezt Um . G_dúr op 36 eftir Brahms (SpBn vitao hann verja aleigu smm, fangaverði og armað shkt yfir- cer D ke kvartettinn, James L .ck faemum aurum til að kaupa va]d. yer og E. Robinson leika). 23.00 karamellur hanaa^gótustrakum Þannig var til stillt með sein- Dagskrárlok. sem gerðu hróp að honum. Það Ustu afplánun hans, að hann má vel vera að hann rekist var í Steininum um jólin. Þetta Fiugfélag Islands: 1- dag verður flogið til Akureyr- fólk á gangstéttum lífsins, en Þyí að á jólunum veitist "hon- ar’ Jestmannaeyja, Blönduóss og þcir eru áreiðanlega fáir sem um einnaJ erfiðast að Sauðarkroks. A morgun er fyrm- oftar en almennt gerist utaní var samkvæmt ósk hans sjálfs greta þess eins vel og hann að hvergi heima. eiga biðjast afsökunar á slíku. líann er oft mjög svangur. Oftast er hann þó þyrstari en svangur. Einu sinni hneig harn niðnr á götu og var einsog Ég heimsótti hann í Steininn um jólin. Hann var þania á- samt þremur félögum sínum. Tveir aðrir menn sátu einnig inni fyrir brennivínssektir og dauðiir. Sjáifur er hann auð- voru hafðir í fremstu klefun- vitað ekki nema að litlu leyti til frásagnar um þennan at- um, tveir ungir piltar. Hann sagðist ekki þekkja þá, ekki burð, en félagar hans segjast ennbá. Þeir mundu vera að hafa hellt ofaní hann þeim byrja drykk sem í þeirra munni hef- Hann var berfættur; kvaðst ur hlotið gælunafnið kogari, hafa komið hingað í gömlum og þannig reist hann frá daui - skám sem ekki hefðu veri'ð til um. Skömmu seinna hneig hann aftur niður, og 1 þetta sinn rankaði hann ekki Við sér ívrren á spítala. Lækiiir- inn sagði að sjúkdómur hans væri svefnleysi og hungur. Fé lagar hans skutu saman í blóm- vönd handa honum. Að tveim vikum liðnum kom hann sto til þeirra aftur útaf spítal- anum. Þegar hann er tekinn fastur einsog i bakaríinu forðum. þá lendir hann vanalega í kjallara Lögreglustöðvarinnar. Klefinn sem hann fær þar til ívistar er þröngur og dimmu’P og hon- um líður þar stundum ekki ó- svipað því sem maður gæti annars en að brenna þeim. Hann liefði beðið fangaverðina að stinga þeim fyrir sig í ofn- inn. „Næst þegar ég fer héðan“, sagðí hann, ,,þá verður það á nýjum skóm eða engum“. □ hugað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Helíissands, Isa- fjarðar ög Hólmavíkur. Aðgöngumiðar að samsæti frú Guðrúnar Jónasson verða seldir í dag og á morgun í verzlun Egils Jakobsen, Austurstræti (simi 1116), hjá Gróu Pétúrsdóttur, Öidugötu 24 (sími 4374), Mariu Maack, Þingholtsstræti 25 (simi 4015) og Guðrúnu Ólafsdóttur, Véghúststíg 1A (sími 5092). Áheit. Til Úlfsstaðafólksins: 20 kr. Kona. Til Strandarkirkju: 30 kr. Þorsteinn Jónsson. Til Þjóð- viijans: 25 kr. E. J. Læknavarðstof an: Austurbæjar- skóianum. Sími 5030. Kvöldvörður: Gunnar Cortes. Nætnrvörður: Úlf- ar Þórðarson. SVlR SÖNGÆFING í Édduhúsinu við Lindargötu í kvöid. Tenór og bassi mæti kl. 8. Sópran og alt kl. 9. — Stundvísi. Danski k i rk j umál aráðher r- ann C. Hennansen, lagði blóm- sveig á legstað færeyskra sjómanna í Fossvogskirkju- garði kl. 4 í gær. Uppástungur tillögunefndar um stjórnarkjör í Bókbindarafélagmu skrifstofu Full- Eimsltip Brúarfoss fór frá Rvík 1.2. til , - . Rotterdam. Dettifoss fór frá Rvík oijumamiui , hugsað ser það væri að vera 12 tj] Hull og Áiaborgar. Goða- íiggja frammi kviksettur.^ Þarna er ekkert fosg er j Keflavík fer um miðja trúaráðs verkalýðsfélaganna, salerni. Því að til þess að hafa þessa viku til N.T. Gullfoss er í Hverfisgötu 21. til 10. febrúar, frá þama salerni í nútímamerkingu Kaupmannahöfn, fer þaðan í dag kl. 4—6 virka daga. þess orðs þyrfti vatnið að renna uppímóti. Vistarverur þessar eru nefnilega fyrir neð- an sjávarmál. Honum er feng- in vatnsfata ti] afnota ef svo ber undir. Hinsvegar er ekki hugsað fyrir pappír. Loft er slæmt í KjalJarnum. Hánn hefur heyrt lögregluþjóna kvarta undan ]ni að þeim slægi fyrir brjóst þegar þeir kæmu niður. Svo að honuxn finnst ekki undarlegt þó að stund- um sæki nokkur ógleði á þá sem minni eru hraustmenni en lögregltiþjónar. Honum líður alltaf illa í Kjallarariuln. Hann segist missa sjálfstraust við að gista þar. og megi sízt við slíku. Samt kemur hann stund- um ótilkvaddur á Lögreglu- stöðina, þegar vont er veður og biður um að mega liggja af nóttina niðri. Eftír gistingu þarna er hon- um venjulega gert að greiða 150 kr. i sekt og 2 í máls- kostnað. Þær sektír nefnast bremiivínssektir. Hann kvart- I Tímanum hafa farið fram nýlega skemmtilegar umræður um kjötsölu þá til Bandarikja Norður-Ameríku sem átt hef- ur sér stað undanfarin tvö ár. Hefur áður verið gerð greih fyrir því hér í blaðinu, að þeir möguleikar fyrir sölu ís- lenzks dilkakjöts þar, sem nú eru fyrir hendi stafi eingöngu af því, að nú bjóðum við kjöt- ið falt fyiir miklu lægra verð en áður vegna gengisfellingar- innar, þótt við fáum fleiri ís- ler.zkar krónur en við gátum fengið þá. Því þess ber fvrst og fremst að gæta, að með tveimur gengislækkunum gagn- vart dollar hefur verðgildi krónunnar rýmað svo mjög að fyrir hvem dollar þurfúm við nú kr. 16.32 í staðinn fyrir 6.50. sem áður var. Ef við seljum kg af 1. flokks dilka- kjöti núna fyrir einn dollar, eða kr. 16.32, þá jafngildir það því, r.ð við hefðum selt það fyrir kr. 6.50 fyrir fyrri geng- islækkunina 1949. Þesium markaði vildi enginn 'Jíta við þá. Nú þykir þeim hann góður, sem þurfa að' finna átyllu til að réttlæta það glapræði, sem gengislækk- unin var gagnvart íslenzku efnahagslífi. ekki sizt bænda- stéttinni og þykjast finna þarnp. hálmstrá til að hanga í. Þess vegna er nú af öllum mætti reynt að telja bændunum trú um. að þarha hafi þó gengis- íækkunin fært þeim vinning. ★ Og vissulega hefur þessi iðja borið árangur. Hánn er þó a'ðallega sá, að ýmsir þröng- sýnustu bændaleiðtogar, sem ekki sjá út fyrir eigin tún- gar'ð í hagsmunamálum sínum, eru t. d. gjörsamlega blindir á það samhengi, sem alltaf hlýtur að verða milli hagsmuna framleiðenda landbúnaðarvara og alls annars almennings í þessu landi, þykjast þima eygja möguieika ,á þvi að geta losað bændastéttina hags- munalega úr tengslum við aðr- ar alþýðustéttir þessa lands. Þetta sýna ýmsar samþykkt- ir sem ger'ðar hafa verið fundum, yfirleitt þó fámenn- um, og hniga mjög i þá átt, að nú eigi islenzka þjóðin að hætta þeirri miklu kjötneyzlu er hér hefur átt sér stað, flytja út meginhluta kjötfram- leiðslunnar, fyrir þetta „ágæta“ verð. En bak við þetta skín svo i tilhlökkunina yfir þvi, sem kallað er að vera laus undan áhrifum innlendra neytenda á verðlagið. Það er að komast hjá heiöarlegum samningum milli tveggja aðila, sem eðli málsins samkvæmt hljóta að þurfa að hafa viðskipti sín á milli, þ. e. innlendra framleið- Stærsta sporið í hagsmuncsmál- um bænda var stigið með sam- vinnu þeirra við verkalyðinn enda og neytenda. Og auðvitað stendur ekki á þsim pólitísku leiðtogum, sem telja sér pólit- ískan hag í að ala á úlfúð milli alþýðustétta þessarar þjóðar áð grípa þetta tækifæri, fullkom- lega vitandi þess að úlfúð og stéttarstríð hlýtur að verða til tjóns eins fyrir báða aðila. Tilgangur þessarar greinar var þó ekki fyrst og fremst sá, að ræða þetta atriði. Það vill sem sé svo vel til, a'ð ný- lega hefur Arnór Sigurjóns- son ritað ýtarlegar greinar um þetta mál í Tímann, þar sem Ijóslega og með skýrum rök- um er sýnt fram á hve lítið öryggi felst í hinum ameríska markaði, hve lítinn hluta inn- lendrar landbúnaðarframleiðslu þar er um að ræða, aðeins eina tegund, 1. fl. dilkakjöt, hve innlendi markaðurinn hefur verið og er enn hagstæðastur fyrir íslenzka bændastétt, liví- lík fjafstæða þaö er að ætla sér að fónia honum fyrir jafn óvissa hagsmuni og felast 5 þessum bandaríska markaði ,og hve fjarstætt það væri fyrir bændastéttina að telja sig eng- ar skyldur hafa gagnvart neyt- endum í þessu efni, nema jafn- framt væri þá ákveðið að er- lent verðlag réði einnig verð- lagi á öðrum tegundum ís- lenzkrar landbúnaðarfram- leiðslu. Enn fremur sýnir hann fram á að hvergi í nágrannalöndum okkar hafi verið viðurkennt það sjónarmið, sem hér hefur verið viðurkennt síðan 1943, að bændur eigi rétt á samskonar tekjum og aðrar framleiðslu- stéttir. Og sem afleiðingu þess sýnir greinarhöfundur fram á, a að einmitt þess vegna ver'ður bændastéttin að hafa gleggri yfirsýn yfir ]>essi mál heidur en allra þrengstu eiginhags- munasjónarmið einstakra hópa innan hennar kunna að gefa á- stæðu til. Grein þessi er rituð af glöggum skilningi og yfirsýn yfir aðalatriði þessa máls, enda höfundur kunnur að skarp- skyggni og þekkingu á þess- um hlutum. ★ í næsta blaði Tímans, er köm eftir að siðari hluti grein- ar Amórs birtist, kemur svo feitletráður leiðari undir titl inum; „Lærdómsríkt fyrir bændur". Ekki er þar mótmælt neinu af rökum Arnórs Sigurjóns- son&r, og beinlínis staðfest sú fuilyrðing hans að réttur bænda „sé beíur tryggður hér á tandi en dæmi séu til ann- arsstaðar, eins og komizt er að orði“. Síðan segir ennfremur: „Annarsstaðar eiga bændur mjög undir högg að sækja um þessi efni og ráða mjög litlu um verðlagninguna. Allra sein- ustu árin hafa þeir hafizt handa um að tryggja þennan rétt sinn, en þa'ð hefur geng- ið erfiðlega til þessa“. Það er óneitanlega bæði gott cg þakkarvert að fá þessa við- urkenningu úr þessari átt. Slíkt ætti einmitt mjög að geta hjálpað til að eyða þeim mis- skilningi, sem því miður er ejm þá of mikið ríkjandi milli þessara aðila, framleiðénda og neytenda landbúnaðarvara. og stuðlað að góðu samkomuiagi til hagsmuna fyrir báða. Sli'ks hefur sjaldan verið meiri þbrf en nú þar sem óþolandi dýrtíð cg efnahagsörðugleikar þjáka alþýðuheimilin bæði til sjávar og sveita. En eftir að hafa gefið þessa staðfestingu tekur leiðarahöf- undur sér fyrir hendur að skýra hvernig standi á þessu einkennilega fyrirbrigði, sem hvergi virðist þekkjast nema á Islandi, að viðurkennt sé bæði í samningum og löggjöf, að bændastéttin eigi rétt til sam- bærilegra lífskjara við aðrar vinnandi stéttir þjóðfélagsins. Og þá slær heldur út í fyrir höfundi. Hann fer að leitast við a'ð sanna, að þetta fyrir- brigði stafi af því,'að hér hafi bændur f.vrst og fremst boriö gæfu til að fylkja sér um einn flokk, nefnilega Framsóknar- flokkinn og fela honum forustu mála sinna. Máli sínu til sönn- unar nefnir hann fyrst setn- ingu afurðasölulaganna 1934 og síðar löggjöfina um framleiðslu ráð landbúnaðarins 1947, er gilt hefur síðan. Fær núver- andi samstarfsflokkur Fram- sóknar nokkrar hnutur í því sambandi og skal engin tilraun gerð hér til að dæma þeirra í milli. A.m.k. virðast þeir inni- Hálfu öðru ári eftir að Hodsja Nasreddín hafði verið rekinn í útlegð, kom upp orð- rómur um að hann hefði snúið aftur með leynd. Þá tóku þeir föður hans fastan, ættingja hans og vini og reyndu með pynd- ingum að fá þá til að koma Upp um hvar ar ekki undan þessum sektum, hann feidj sig. Þeir þögðu, AUah sé )of og dýrð, og hann Hodsja okkar komst ekki í klær emírsins. En söðlasmiðurinn lézt eftir pyndingarnar, og allir vinir og ættingjar Nasrqddíns yfir- gáfu Búkhara. Emírinn lét rífa hús þeirra til grunna til að útrýma minningunni um Hodsja Nasreddin. , — Hvers vegna voru þeir þó pyndaðir? hróþaði Hodsja Nasreddín, og tárin streymdu niður kinnar hans. — Hodsja Nasreddín var alls ekki í Búkhara um þessar mundir. Það veit ég með vissu. — Það getur enginn vitað, sagði öldungur- inn. Hodsja Nasreddin kemur, þegar hon um sýnist, og fer, þegar honum sýnist. Hann er allstaðar og hvergi, hann óvið- jafnanlegi Hodsja okkar. nu flestum lega sammála málum. En höfundur gleymir stæ.sta sigrinum í þessu máli, sem var sex manna nefndar samkomulag ið 1943 er í fyrsta sinn tryggði bændum viðurkenningu á því að þetta væri réttur þeirra. Ekkert skal hér fullvrt ur.i hvort þessi gleymska er viij- andi eða óviljandi, en þegar þess er gætt, hve mjög ntr- talað það mál var á sínum tíma, þá vaknar þó nokkur grunur um áð gleymskan stati af því að höfundur telji sig ekki geta með góðri samvizitu t'alið Framsókn heiðurinn af því máli, sem óneitanlega er þó stærsta sporið', sem stigið hsfur verið í þessa átt, og í raun og veru undirstaða alls ann- ars. ★ ÖII h'n eldri Orynsióð af bændastétt landsins nrm kreppuárin fyrir 1934. Það serc þá þjakaði fyrst og fremst ís- lenzkan landbúnað voru mafK- aðsörðugieikar og fátækt alls almennings í bæjum og þivp- um. Það hefur sjaldan sézt gremilegar en við samanburð á þvi tímabili og aftnr tím'jbii- inu 1940—1946 hversu heild arhagsmunamál alþýðufólksin-; í sveit og við sjó eru óaðskilj- anleg. Á fyrra tímabilinu va- kreppa, atvinnnuleysi, iágt kaupgjald, fátækt, kaupgetu- levsi og skortur á fjölda al- þýðuheimila við sjóinn. Á samá tíiiiá bjuggu bændnrnir vu\ næstum óyfirstíganlega siilu- erfiðleika, lágt afurðaverð, fá- tækt og skuldasöfnun. Á slð- ara tímabilinu var atvinna j bæjunurn nægileg, kaupgjild hækkandi. vaxandi velmegun og þar af k-iðandi næg kaupget;;. Af því leiddi hækkandi aí- urðaverð, sívaxandi sölu, aukin skilyrði til meiri framleiöfiu, efnahagur bændanna batnaði með hvefju ári. Á þéssum árum höfðu ot'ö-ð mik'ár pólitískar breytingar. Sósialislaflokkurinn var stoín- aður og vann minn miklá kosn- ingasigur 1942, Jafnframt náðn sameiningavmenn undir forustn llans áhrifum í verkalýðshrivf- ingunni, og þar með í Alþýðu- sambandi Tsla.nds. Þá þegar kom fram hug- myndin um ,;Bandalag vinnandi Stétta", sem grundvöll að víð- tækara pólitísku .samstarfi. Sú hugmynd var kæfð með sam- eiginlegu andófi borgaraflokk- anna allra. En einn þáttur í hugsanlegu samstarfi stéttanna var vitanlega, að samkomulag næðist um jafnviðkvæm mál og afurðasölúmálin. Þess vegna varð á komið þeirri tilraun, sem fólst í stofnun sexmanna- nefndarinnar, þar sem þrír full- trúar voru frá bændum og þrír frá neytendum. Það kom nefnilega fljótt í ljós, að það var hægt að ná samkomulagi um þessi mál á jafnréttis- grundvelli, og hefði þó áreiðan- lega gengið fljótar og betur, ef viss pólitísk öfl úr hinum borg- aralegu flokkum ekki hefðu reynt að þvælast fyrir o eyðileggja samkomulagsmögu- leika, svo sem unnt var. Einmitt í þessum samningum var í fyrsta sinn viðurkennt áð það sjónarmið ætti að vera grundvöllur verðlagningar, að bændur fengju uppborið sama kaup fýrir vihnu sina sem aðrar vinnandi stéttir. Ekkert slíkt hafði verið viðurkennt með afurðasölulöggjöfinni 1934. Þetta er stærsta sporið sem stigið hefur verið í hagsmuna- málum landbúnaðarins, hvað þessi mál snertir og það var stigið þegar Sósíalistaflokkur- inn hafði forustu í verkalýðs- samtökunum. Þetta er athuga- vert fyrir bændastéttina, og aHmikill hluti hennar skilurr að einmitt með samstarfi og samningum við verkalýðsstétt- irnar er hlutur hennar bezt tryggður. ★ Þetta er þó ekki nema önn- ur hlið málsins. Hin hliðin er sú sem áður var drepið á, að þar sem innanlandsmarkaður- inn er aðalmarkaður landbún- aðarafurðanna þá er hagur bændanna fyrst og fremst und- ir því kominn, að fjárhagur og kaupgeta neytendanna sé sem bezt. Þetta hefur reynsl- an sýnt svo áþreifanlega, að því getur enginn maður neitað. Þegar 2500 manns eru atvinnu- lausir hér í Reykjavík og helm- ingur verkamanna á Akureyri, eins og nýlega hefur veriÁ upplýst, þá hefur það sannar- iega engin smáræðisáhrif á markaðsmöguleika innlendrar framFiösIu. Og þegar dýrtíð- in í landinu vex svo hröðum skrefum, að launþeginn, hvort sem hann er verkamaður, skrif- stofumaður eða annað, finnur kaupið endast verr og verr, með hverjum mánuði, þótt krónuupphæðin sé hin sama og jafrivel hækki eitthvað, þá dregur það ekki lítið úr sölu- möguleikum landbúnáðarvar- anna. — Sú almenna kreppa sem nú er skollin yfir er þeg- ar búin að skapa þá rýrnun á kaupgetu alls almennings að sala gróðurhúsaframleiðslunn- ar er stórminnkandi, og sala mjólkurafurða allmikið. Þarf ekki að fara í grafgötur um það, hvert stefnir með efna- hag bændastéttarinnar þegar sö!utregðan bætist ofan á hina sívaxandi verðbólgu. Bændur landsins þyrftu sannarlegá að athuga það hvaða þátt þeir flokkar, sem þeir hafa falið forustu mála sinna, eiga í þessu ástandi, því íslenzk bændastétt er ekki svo skyni skroppin að hún láti telja sér trú um að kreppa og fjárhags- vandræði séu óviðráðanleg nátt- úrufyrirbrigði eins og þrumur og eldingar. Sú stiórn sem nú fer með völd á islandi gaf sitt loforð, þegar hún tók við völdum. Hún lofaði að sltapa jafnvægi í efnahags- og fjármálum þjóð- arinnar. Fyrsta sporið í þessa átt var gengishækkun, sem hef- ur sannarlega haft sín áhrif, en; elcki verður rædd frekar í þess- ari grein. En hún gerði meira til að tryggja þetta jafnvægi- Á tímabilinu 1. júlí 1950 til 30. júní 1951 tók hún vio meira en 200 milljónum króna af er- lendu gjafafé til að skapa þetta jafnvægi með. Fyrir verulegan hluta þessa fjár þefur verið fluttur inn eriendur iðnaðar- varningur, sem matti framleiða í landinu sjálfu. Af því hefur- það leitt að imdend iönaðar- fyrirtæki hafa orðið að leggja niður starfsemi í stórum stíl, og hundruð eða þúsundir manna gefðir atvinnuláusir. Þetta er hagsmunamál bændanna ekki síður en annarra. Og þa2 var ekki þetta sem þeir bændur ætluðust til, sem fólu Framsóknarflokknum for- ustu má!a sinna. Þennan þátt i hagsmunabaráttu bændanna hefur hvorki Framsókn né íhaldið skilið eða kannski fremur ekki viljað skilja. Því sá er sannleikurinn, að ef þessar tvær alþýðustéttir tækju höndum saman fyrir al- Framhald á 6. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.