Þjóðviljinn - 05.02.1952, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 05.02.1952, Qupperneq 7
Þriðjudagur 5. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 mmmM | ' ! Prjónastoían Iðunn, ! ; | Leifsgötu 22, hefur margs-; !;konar prjónavörur úr 1. fl. !: garni. Prjónum eftir pöntun- um. Seljum á lægsta verði. ; ; Kaupum ;; og tökum í umboðssölu fatn- iað, húsgögn og sportvörur. l;Laugaveg 69. — Sími 7173. : Málverk, l;iitaðar ljósmyndir og vatns- jlitamyndir til tækifærisgjafa. |; Ásbrú, Grettisgötu 54. 1 Minningarspjöld i Krabbameinsfélagsins fást í verzl. Remedía, Austurstræti i;'b og í skrifstofu Elliheimil- 1! isins. ; Ensk fátaefni !;fyrirliggjandi. Sauma úr til- elögðum efnum, einnig kven- ijdraktir. Geri við hreinlegan 1; fatnað. Gunnar Sæmundsson, j! klæðskeri, Þórsgötu 26 a, sími 7748. Stofuskápar, j; klæðaskápar, kommóður á-! jj vallt fyrirliggjandi. ]j Húsgagnaverzlunin j: Þórsgötu 1. !: I5|a 'h.f., : j Lækjarg. 10. ;júrval af smelcklegum brúð- 1; argjöfum. jj Skermagerðm Iðja, ; j Lækjargötu 10. j i í 1 > A Í Hafið þið athugað 2 að smáauglýsing ; 5 getur verið noklc- ! J uð stór. — og að ] } nokkuð stór smá- ! ? auglýsing getur ! Z verið ódýr. Aug- ! i lýsið í smáauglýs.- j í ingadálkum I>óð- ; | vllians. Sími 7500. ; ij Munið kaffisöluna ;• í Hafnarstræti 16. ; ‘; :j Iðja h.f. jj Ódýrar ryksugur, verð kr.; !; 928:00. Ljósakúlur í loft og! | á.veggi. ;j Skermagerðin Iðja h.f., ; !; Lækjargötu 10. ! Svefnsófar, j! uýjar gerðir.; ' Borðstofustólar! ! IK2HW og borðstofuborð úr eik og birki.; ! j Sófaborð, arm-! jstólar o. fl. Mjög lágt verð.j ! j Allskonar húsgögn og inn-! ! réttingar eftir pöntun. Axelj j! Eyjólfsson, Skipholti 7, símij !; 80117. j Daglega ný egg, jsoðin og hrá. Kaffisalan! !: Hafnarstræti 16. | i, i Lítill stoíuílygill, ! nýuppgerður, til sölu. Bjarg-! !;arstíg 16. — Sími 2394. j Barnarúm Sem nýtt barnarúm til sölu. Tækifærisverð. Til sýn- is að Laugaveg 68 (steinhús- ið), 2. hæð, frá kl. 2 e.h. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: skrif- stofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 80788 (gengið inn frá Tryggva- götu), skrifstofu Sjómanna- félags Reykjavíkur, Alþýðu- húsinu, Hverfisgötu 8—10, Tóbaksverzluninni Boston, Laugaveg 8, -bókaverzluninni Fróða, Leifsgötu 4, verzlun- inni Laugateigur, Laugateig 41, og Nesbúðinni, Nesveg 39, Veiðarfæraverzl. Verð- andi, Mjólkurfélagshúsinu. í Hafnarfirði hjá V. Lorig. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Veltusundj 1. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16 — Sími 1395 Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þingholtsstr, 21, sími 81556 Sendibílastöðin h.í. Ins'ólfsstræti 11. Sími 5113. Annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkvæmum. — Gerir gamlar myndir sem nýjar._____________ Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Ásbrú, Grettisgötu 54. (Tj finqaba-rmúMdi Qp L/jugmg 68 Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G I A Laufásveg 19. Sími 2656 Otbreiðið Þjóðviljann Ölympíufréttir Framhald af 3. síðu. gleyma. Eitt af þessum atriðum er heilbrigðiseftirlitið. Það er auðskilið að 1200 keppendur, sem eru samankomnir til að reyna sig hver við aðra í keppni, þar sem hver vöðvi og hver taug er spennt til hins ýtrasta, til þess að sem beztur árangur náist, að aðstoð lækna þurfi við,, og þessu hafa Norðmennirnir ekki gleymt. Fyrst er til að nefna Heil- brigðisráðið, það hefur svo skip- að undirnefndir, þar sem einn úr því er í hverri nefnd. Ein nefndin sér um alla lækn- isskoðun og rannsóknir á íþróttafólkinu. Önnur sér um heilbrigðisþjónustu alla, og þriðja nefndin sór um heilbrigð- isráðstefnuna sem haldin er í sambandi við leikina. Margir læknar utan Noregs hafa tilkynnt þátttöku sína og er hún orðin meiri en búizt var við. Er gert ráð fyrir að um 50 læknar komi til leikjanna. Alþjóðasamband íþróttalækna, F.I.M.S., hefur mikinn áhuga fyrir þingi þessu, og olympíu- nefndir landanna hafá værið hvattar til að senda fulltrúa. Þingið er líka opið íþróttaleið- togum, uppeldisfræðingum og öðrum sem áhuga hafa fyrir heilsurækt íþróttamanna. Samið hefur verið við sér- staka tannlæikna sem standa til þjónustu fyrir íþróttafólkið, og við Ullv&l-sjúkráhús hefur ver- ið samið, að tannlæknadeildin þar hefur opið ákveðinn tíma á dag, og auk þess eru nokkrir sem sinna bráðaðkallandi að- gerðum. Á Bislet er svo stofa til afnota fyrir lækna, innlenda og útlenda, þar sem þeir geta gert rannsóknir og fylgzt með mönnum sínum. Vitað er að Svíar, Finnar, Portúgalar, Japanar og Frakk- ar senda lækna með flokkum sínum og búizt við að fleiri geri það einng. Gert er ráð fyrir að nokkur hundruð manna taki þátt. í þeirri starfsemi sem lýtur að heilbrigði og heilsuvernd íþrótta manna á leikjum þessum. Ihaldsmemhlutinn... Framhald af 8. síilu. trúaráðs Verkalýðsfélaganna og flutti þá þær kröfur verkalýðs- félaganna í bænum að skip Bæjarútgerðarinnar leggðu afl- ann hér upp til vinnslu til að bæta úr atvinnuleysinu. Verkalý'ðurinn í bænum hef- ur nú fengið svar fulltrúa I- haldsins í Útgerðarráði. Ihald- ið hefur enn einu sinni hunds- að kröfur hins atvinnnlausa f jölda um að bætt yrði úr neyð inni, sem ríkir á heimilum at- vinnuleysingjanna. Ihaldið á- kveður að togarar almennings í bænum skuli halda áfram að sigla með aflann til útlanda í stað þess að leggja hann hér upp og skapa me'ð því hundr- uðum þurfandi manna atvinnu og afkomumöguleika. Slík af- staða er með öllu óverjandi og ósvífin ögrun við þann fjölda reykvískra verkamanna og verkakvenna sem nú gengur at- vinnulaus og hefur ekkert fyr- ir sig og heimili sín að leggja. Veiðar þeirra 2—4 togara Bæjarútgerðarinnar sem lagt lagt hafa afla sinn hér upp frá því 10. nóv. hafa gefið rúml. 1 millj. í vinnulaun. Sézt bezt á þessu hve mikilvægan þátt bæjartogararnir allir, 8 að tölu gætu átt í því að skapa atvinnu í landi. En þá atvinnu- aukningu hefur nú íhaldið hindrað einu sinni enn eins og fyrr segir. Fyrsta skíSamót simiianlands Hið árléga Stefánsmót fór fram í gær. Keppnin fór fram í Hamrahlíð fyrir ofan Korp- úlfsstaði. Skíðabrekkur eru þar ágætar, að minnsta kosti nú, er snjór er þetta mikill. Veður var upp á það bezta. Keppt var í svigi í öllum flokkum karla og kvenna, einnig drengja- flokk. Úrslit í einstökum flokkum voru þessj: A-fi. karlá. 1. Vildimar Örnólfsson Í.R. 108.2 sek. 2. Guðm. Jónsson K.R. 109,3 sek. 3. Vilhjálmur Pálmason K.R. 111,0 sek. B-fl. karla. 1. Eysteinn Þórðarson I.R. 80,5 sek. 2. Stefán Hallgríms- son Val 98,6 sek. 3. Pétur Ant- onsson Val 100,9 sek. C-fl. karla. 1, Einar Einarsson Skíðasv. skáta 85,4 sek. 2. Elfar Sigurðs son K.R. 87,7 sek. 3. Jón Ingi Rósantsson K.R. 88.3 sek. A og B-fl. kvenna 1. Sólveig Jónsdóttir Á. 81,0 sek. 2. Ingibjörg 'Árnad. Á. 98,6 sek. 3. SesSelía Guð- mundsd. Á. 122,8 sek. C-fl. kvenna. 1. Þuríður Árnadóttir Á. 60,9 sek. 2. Arnheiður Árna- dóttir Á. 64,6 sek. 3. Guðrún Lúðvíksdóttir K.R. 74,9 sek. Drengjaíl. - 1. Hallgr. Sandholt K.R. 50.2 sek. 2. Bjarni Ásgeirsson K.R. 79,0 sek. 3. Skúli Nielsen K.R. 84,6 sek. Hekla Vegna óviðráðanlegra orsaka breytist ferðaáætlunin þannig, að skipið fer héðan um næstu helgi austur um land í hringferð. Tekið verður á móti flutningi til hafna milli Djúpavogs og Siglufjarðar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. Ármaiin fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Sandgerði Framhald af 8. síðu. Lítið hefur fiskazt, 4—10 skipund í róðri, þó hefur Víðir (Garði) fengið allt að 18 skip- pund, og er hann aflahæstur það sem af er. Fiskurinn er lifrarmikill, um 45 1. af lifur í skippundinu. Ahafnir tveggja báta, Péturs Jónssonar (Húsavík) og Egils Skallagrímssonar (Suðureyri) eru í nýju verbúöunum. Tals- vert hefur verið dyttað i gömlu verbúðirnar fyrir þessa vertíð, svo þær eru mun skárri en áður. lier þrefald- aður Lovett, landvarnaráðherra Bandaríkjanna, lýsti yfir í gær, að síðustu þrjú misseri hefði landher Bandarikjanna verið þrefaldaður og flugher og floti næstum tvöfaldaður. Kvað hann beiðni Trumans til þings- ins um 52.000 milljónir dollara til hervæðingar á næsta fjár- hagsári vera algert lágmark, yfirherráðið hefði áætlað þarf- irnar 71.000 milljónir. Vmsir áhrifamenn á Bandaríkjaþingi hafa lýst yfir, að ekki komi til mála að veita þá fjárhæð, sem Truman fer fram á. Viet Minh til- kynnir sigur Herstjórn sjálfstæðishreyfing- arinnar Viet Minli í Indó Kína tilkynnti í gær, að her hennar hefði hrakið nýlenduher Frakka úr mörgum þýðingar- iriiklum stöðvum umhverfis borg eina suðvestur af Hanoi, meginvirki Frakka í Tonkin, nyrzta liluta Indó Kína. Segir herstjórnin, að her Viet Minh hafi nú algerlega umkringt borg þessa. FlóS í Frakklandi Flóð eru nú mikil í Suðvest- ur-Frakldandi og hafa að minnsta kosti sjö menn drukkn- að. Mörg þorp meðfram ánni Garonne eru umflotin. Innilega þökkum við öllum þeim, sem auSsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát okkar kæra sonar, dóttursonar og frænda, GUÐMUNDAR, sem fórst með vélbátnum Val. Kristbjörg Guðmundsdóttir, Hans Steinason, Lára Sveinbjörnsdóttir, Arnórína Guðmundsdóttir Okkar fjölmörgu kæru vinum nær og fjær, er með kærleiksríkum samúðarkveðjum og minning- argjöfum hafa heiðrað minningu okkar kæra son- ar og bróður, SÆVARS, er drukknaði með v.b. Val frá Akranesi 5. janúar s.l., tjáum við hér með okkar innilegustu hjartans þakkir. Launi góður guð ykkur allt, sem þið hafið fyrir hann og okkur gert. Þuríður Ólafsdóttir, Sigurjón Kristjánsson og systkini, Akranesi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.