Þjóðviljinn - 07.02.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.02.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 7. febrúar 1952 Fær í flestan sjó (Faucy Pants) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í eðlilegum lit- um. Aðalhlutverk: Lucille Ball og hinn óviðjafnanlegi Bob Hope. Sýnd kl. , 5, 7 og 9. Rauðá Hin afar spennandj og við- burðaríka ameríska stór- mynd með John Wayne Momtcomery Glift Sýnd kl. 9. Ahbott og Ccstello í lífshættu Ein af hinum óviðjafnan- lega skemmtilegu skopmynd- um. Sýnd kl. 5 og 7 VÖRIJBIRGÐIR Tvífari fjárhættuspilarans (Hit Parade of 1951) Skemmtileg og fjörug ný amerísk dans- og söngva- mynd. John CarroII, Marie McDonald. Firehouse Five Plus Two hljómsveitin og rúmba- hljómsveit Bobby Ra- mos leika. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -r ' / I Nú, þegar þér hafið kannað vöru- birgðir yðar. ættuð þér að athuga hvort brunatryggingar yðar eru \ Isamræmi við vermæti þeirra. SjóvátrygqifGiglag Isiands LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR1 PI—PA—KI (Söngur lútunnar) Sýning annað kvöld, föstu- dag klukkan 8. Aðgöngumiðasala fkl. 4—7. Sími 3191 Sími: 1700. LESIÐ SMÁAUGLÝSINGARNAR A 7. SlÐU. liggur leiðin Vegna mikillar aðsóknar verður Bókasýningin og bókamarkaðurinn i Listamannaskálanum opin kl. 3—10 síðdegis það sem eftir er vikunnar ' í dag bætist við ný dcild, barna- og unglingabækiu- Mikið úrval ódýrra og góðra bóka Móðurást (Blossoms in the Dust) Greer Garson Walter Pidgeon Sýnd kl. 9 Arizon-kappar Ný cowboymynd Tim Holt Jack Holt Sýnd kl. 5 og 7. Elsku Maja (For the Love of Mary) Bráðskemmtileg ný amerísk músikmynd. Aðalhlutverk: Deanna Durbin, Don Taylor, EdmOnd O’Brian. Sýnd kl. 5, 7 og 9 11» ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Anna Christie Sýning laugardag kl. 20.00 Börnum bannaður aðgangur. Síðasta sinn. Sölumaður deyr Sýning sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. — Tekið á móti pöntunum. Símj 80000. KAFFIPANTANIR í MIÐASÖLU. Heimanmuiidurmn Heillandi fögur, glettin og gamansöm rússnesk söngva- og gamanmynd, í hinum fögru Agfa litum. svnd kl 9 Síðasta sinn. La Traviafa Sýnd vegna fjölda áskorana klukkan 7 Rllt fyrir ástina Sýnd kl. 5 ----- Trípólibíó --------- Hart á mófii hörðu (Short Grass) Ný, afar spennandi, skemmti leg og hasarfengin amerísk mynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Tom W. Blackburn. Rod Cameron, ■ Cathy Dovvns, Johnny Mac Brovvn. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hi. Eimskipafélag fslands Aðalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags ís- lands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi fé- lagsins í Reykjavík, laugardaginn 7. júní 1952 og hefst kl. 1.30 e.h. N D A G S K R Á. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og íram- kvæmdum á liönu starfsári, og frá starfstilhög- uninni á yfirstandandi ári, og ástæöum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoö- áöa rekstursreikninga til 31. descmber 1951 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskuröar frá endurskoðendum. Tekin ákvöröun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarösins. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í staó þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoöanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæöagTeiðsla um önnur mál, sem upp kunna aö veröa borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- miða. Aögöngumiðar áð fundinum veröa afhentir hluthöfum og umþpösmönnum hluthafa á skrif- stofu félagsins í Reykjavík, dagana 3.-5. júní næstk. Menn geta fengið eyöublöö fyrir umboö til þéss aö sækja fundinn á áðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir aö ný umboð og aftur- kallanir eldri umboða séu komin skrifstoofu fé- lagsins í hendur til skráningar, ef unnt er 10 dögum fyi’ir fundinn, þ.e. eigi síöar en 27. maí 1952. Reykjavík, 4. febrúar 1952. STJÓRNI N. 2. 3. ^S88S88S8SSS8888888S888^SSS8SSS8SSS8S88SS88SS88S8S88SSSS8888S88888888SSS8888S8S«88888888888S888S88S8888SSS88S88S8888888888S8SS88SðSS888888S88SS888888S88888888S88888888ið8S888888S28S8S8SS8SSSS888^SSS8SæsSS8SS!SS8ISSSSSSS8^^8S8iS8ðS8eSSft Bútasalcm í Álafoss verður aðeins í dag, á morgun og á laugardag. Notið því betta einstaka tækiíæri til kaupa á eínum í skíðabuxur, unglinga- og barnaíöt, kápur, pils, skyrtur, úlpur o. íl. Mikið úrval — lágt verð. Gerið góð kaup, Kaupið í ÁLAF0SS, 1 Þinjíhoftsstræti 2 3‘> 'RíiissgaaaigiiiSíasaBgaigaiiggigsgaaMgggiiBiaaaiaaggaaigagiBa^BsaaigsMaMMMiiggMaaiaBBaMiBíjflBm^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.