Þjóðviljinn - 07.02.1952, Blaðsíða 6
6)
ÞJÓÐVILJINN
Fimmtudagur 7. febrúar 1952
1 u
Látið okkur annast
hreinsun á íiðri
og dún úr gömlum
sænguríötum
Fiðurhremsim
Hveríisgötu 52
Söngvari kveður
sér hljöðs
Framhald af 8. síðu.
Það er óhætt að samfagna
Katli Jenssyni með mikinn sig-
ur á persónulegri þroskabraut
að loknum þessum tónleikum.
Raddfegurð hans, látlaus fram-
koma, skapríki og þær öru
framfarir sem hann hefur tekið
í list sinni — allt þetta sýnir
að henni muni innan stundar
tryggður greiður gangur að
Iiugurn manna og hjörtum. Og
það er þá líka óhætt að óska
þjóðinni til hamingju með einn
sinn efnilegasta listamann.
Þ. Vald.
Skíðagerðin
Framhald af 5. síðu.
tegundir af skíðastöfum, úr
stáli og tonkin. Tonkin er reyr-
tegund, en er það frábrugðin
bambusreyr að tonkin er sam-
felldur um samskeytin en bam-
faus allur holur að innan.
6 gerðir af bindingum
Verksmiðjan framleiðir allar
gerðir af bindingum, nema al-
gormabindingar, alls 6 gerðir.
Framleiðsia verksmiðjunnar er
fáanleg hvar sem er á landinu.
Einkum hafa skíðin líkað vel,
þykja mýkri en erlend, —; en
í hverju það liggur er fram-
leiðsluieyndarmál.
Sldðasleðinn
Þá hefur verksmiðjan hafið
fi'amleiðslu á skíðasleða, sem
ætlað er að koma í stað bak-
poka og stórra sleða í fjalla-
og jöklaferðum. Er hann dreg-
inn af einum manni: þessi
framleiðsla er alveg ný. Skíða-
fóik getur næstu daga skoð-
að framleiðslu verksmiðjunn-
ar í glugga Málarans í Banka-
stræti, og dæmt sjálft.
Framkvæmdastjóri ,,Fannar“
&vað húsnæði það er verksmiðj-
aít nú hefur í Skúlagötu 12
vera fjórum siimum of lítið,
en ætlunin værí að byggja yfir
framleiðsluna x vor og sumar.
wmmm-
Jöftíxr
BAMtAltfNK IIARMSABA THEODORE
94. DAGUR
,,Fimmtán dollara, held ég,“ sagði Gilbert mildum rómi.
,,Það er ekki nóg, ef hann á ekki að verða okkur til skamm-
ar. Við skulum hækka það í tuttugu og fimm. Það er mejra
en hann á skilið, það veit ég vel en við því er ekkert að gera.
Hann verður að hafa nóg fyrir sig að leggja meðan hann er
hérna, og héðan af vil ég heldur borga honuxn þetta en að fólk
haldi að við komum illa fram-við hann.“
„Gott og vel, pabbi, gott og vel. Vertu ekki reiður yfir þessu,"
sagðj Gilbert í bænarrómi, þegar hann tók eftir gremju föður
síns. Ég á ekki alla sökina einn. Þú varst sammálá mér í upp-
hafi, þegar ég stakk upp á að setja hann þangað. En ég býst
við að þú hafir rétt að mæla. Láttu mig um þetta. Ég skal fiima
hæfilega stöðu lxanda honum,“ og lxaim fór að leita að Whigg-
am og velti xxm leið fyrir sér, hvernig hann ætti að koma þessu
I kríng án þess að Olyde fengi ihugmynd um að hann væri
einhvers virði — hins vegar átti hann að halda að honum
hlotnaðist óverðxigum þessi frami.
Og strax og Whiggam kom og búið var að setja hann inn í málið,
tók hann til að lxugsa, klói’aði sér í höfðinu og fór. Stundu síðar
kom hann aftur og sagði, að hið eina isem lionum gæti komið til
hugar, fyrst Clyde skorti alla mexmtun á þessu sviði, væri að-
stoðarmannsstaðan hjá herra Liggett, sem stjómaði fimm stór-
um saumastofum á fimmtu hæð og sá einnig um litla, sérstaka
deild ,sem var þó ekki tæknileg, en þurfti að vera und.ir umsjón
karls eða konu.
Það var stimpilstofan — sérstakt herbergi á sömu hæð og
saumastofumar, og þangað bárust daglega frá sjötíu og fimm
og upp í hxmdrað 'þúsund tylftir áf ósaximuðum flibbum af mis-
munandi stærðum og gerðum. Og stimpluðu xmgu stúlkumar þá
í samræmi við miðá sem flibbunum fylgdu. Hið eina sem um-
sjónarmaðurinn eða aðstoðannaðurinn þurfti að gera, var að
halda uppi aga og reglu og sjá um að stimplxinin. færi fram
tmflanalaxxst. Og eftir að búið var að stimpla þessar sjötíu og
fimm til lixindrað, þúsxmd tjlftir af flibbum og senda þá inn á
saumastofuna, átti hann að sjá um að taka flibbanna væri færð
inn í bók. Og sá flibbaf jöldi sem hver stúlka stimplaði var einnig
nákvæmlega innfærður,' svo að lauu hennar væru í samræmi
við afköstin.
Af þessum ástæðxxm var þama lítið skrifborð og allmargar
bækur, sem innihéldu skýrslur um. hinar ýmsu flibbategundir og
stærðir. Og miðamir sem fylgdu flibbunum áður en þeir vom
stimplaðir, voru afiientir þessum umsjónannanni og hengdir upp
á krók. Þetta var ckki axmað en mixmiháttar skiifstofuvinna,
sem ungir menn, stúlkur, i’osknir menn eða miðaldra konur
höfðu annazt fram að þessu, eftir ástæðum.
Hið eina sem Whiggam óttaðist í sambandi \dð Clyde og hann
minntist þegar í stað á við Gilbex-t, var að Clyde var svo ungur
og óreyndur, að óvíst væri að hann gætj sýnt þá röggsemi og
myndugleik sem starfið útheimti. Þarna xuinu eingöngu ungar
stúlkur — og sumar mjög fallegar. Og var heppilegt að ungur
og snotur maður eins og Clyde ynni með svo mörgum stúlkum ?
Hann væri sennilega áhrifagjam eins og margir á hans aldri,
og >Tði ef til vill of mildur — ekki nógu stjórnsamur. Stúlkurnar
p.engju ef til vill á lagið við hann. Og þá yrði hann ekki lengi
í starfinu. En þarna var sem sé laus staða, sú eina í allri verk-
smiðjunni jxessa stundina. Værj ekki ihægt að setja hann á þenn-
&n stað til reynslu. Það kæmi bráðlega í ljós hvort liann væri
starfinu vaxinn, og þá hefðu hann og heira Liggett ef til vill
eitthvað annað handa honum. Þá yrði auðvelt að flytja hann úr
stað. •
Og af þessum sökum var sent eftir Clyde þennan sama mánu-
dag klukkan þrjú. Hxrnn var látinn bíða í kortér áður en Gilbert
lét svo lítið að veita honum viðtal.
„Jæja, hvernig líkar yður þama sem þér cruð núna?“ spurði
Gilbert kuldalega og rannsakandi. Og Clyde sem ævinlega varð
þungt í skapi, þegar hann var í návist frænda síns, brosti vand-
ræðalega og sagði: Jú,-svona sæmilega, herra Griffiths. Ég lief
ekki ástæðu til að kvarta. Ég býst við að ég læri eitthvað."
„Þér búizt við?“
„Já, ég veit að ég hef lært ýmislegt," bætti Clyde við og roðn-
aði lítið eitt. Hann fann til sárrar reiði og gremju en reyndi þó
að brosa hressilega og ihálfafsakandi. •
„Jæja, það var dálítið betra. Ég skil ekki í að það væri hægt
að vera svona lengi á sama stað, án þess að vita hvort maður
liefur lært eitthvað eða ekki.“ Svo var hann hræddur um að hann
væri helzt til strangur, svo að hann gerði rödd sína dálítið mild-
eri og bætti við: „En ég sendi ekki eftir yður þess vegna. Það
er annað sem ég þarf að tala um við yður. Heyrið þér, hafið
þér nokkum tíma stjómað öðru fólki cn yður sjálfum ?“
„Ég er ekki viss um að ég skilji livað þór eigið við,“ svaraði
Ciyde, sem var bæði taugaóstyrkur og ringlaður og skildi því ekki
spuminguna til fulls.
„Ég á við það, hvort þér hafið nokkum tíma stjómað fólki
— hvort annað fólk hafi nokkum tíma unnið undir yðar stjóm ?
Hafið þér verið verlestjóri eða aðstoðaryfirmaður einhvers
staðar?“
„Nei, aldrei,“ svaraði Clyde, en liann var svo taugaóstyrkur,
að það lá við að hann stamaði. Því að rödd Gilberts var mjög
hörkuleg og kuldaleg — næstum fyrirlitleg. En þegar liann var
búinn að skilja spuminguna, var Iionum einnig ljóst hvað á
bakvið hana lá. Þrátt fyrir hörku frænda hans, tkuldann í hans
garð, var honum ljóst að húsbændur lians voru að hugsa um
að gera hann að verkstjóra — láta hann. stjórna flokki. Það
hlaut að vera. Og þxxð fór fiðringur tun eyra ihans, fingur og
hársrætur. En ég hef séð hvemig það er framkvæmt á klúbbum
og hótelum," bætti ihann við. „Og ég býst við að ég gæti tekið
það að mér, ef ég fengi tækifæri til.“ Kinnar hans vom orðnar
rjóðar — augu hans skær,
„Það er allt annað mál, allt annað mál,“ sagði Giibert hvassri
oOo— —oOo— - -oOo ■ ■■ -oOo-— —-oOx>—— oOo- - -—-oOo——
BARNASAGAN
Brjáms saga
3. DAGUR
Krossgáta
21.
1 heimting — 4 tól — 5 belju
— 7 egg — 9 par — 10 fisks —
11 andi — 13 forsetning- — 15
spil — 1G heidur.
1 tímamælir — 2 stjórn — 3
far — 4 hindra — 6 kraftajötunn
— 7 hálft nef —- 8 blekking —
12 sund — 14 næ i — 15 tímabil.
\
Lausu 20. krossgátu.
1 g-lettur — 7 uu — 8 árla —
9 smá — 11 úlf — 12 sé — 15 átta
---17 at -- 18 uku — 20 hugraun.
1 gust — 2 lum — 3 tá — 4
trú — 5 ullu — 6 rafal — 10 ást
— 13 étur — 15 átu — 16 aka —
18 ur — 19 uu.
Fer hann þangað morguninn eítir, og var þá
verið að aka drottningu kringum borgina. Brjám
gekk til þeirra. „Hvað leggur þú hér til gott?" sögðu
þeir. „Er þetta nokkuð þjófsgreyið kóngsins, er þið
farið nú með, piltar mínir?" Þeir atyrtu hann.
Drottning bannaði þeim það og sagði, að beir skyldu
ekki leggja neitt til drengsins. Hann hljóp heim til
móður sinnar og sagði henni frá. „Ekki áttir þú að
segja svo, sonur minn, sagði hún. „Hvernig átti ég
þá að segja?" sagði hann. „Er þetta nokkuð heiðurs-
lífið kónasins, sem þið núna farið með, áttir þú að
segja." „£g skal segja það á morgun, móðir mín,"
mælti hann.
Fór hann þangað um morguninn og sá tvo menn
vera að birkja kapal; hann gekk til þeirra. „Hvað
leggur þú hér til gott, Brjám?" sögðu þeir. „Er þetta
nokkuð heiðurslífið kóngsins, sem þið farið nú með,
piltar mínir?" mælti hann. Þeir sveiuðu honum
Hann hljóp heim til móður sinnar og sagði henni
-frá. Hún mælti: „Farðu ekki lengur bangað, því ég
veit aídrei, nær þeir drepa þig." „Ekki drepa þeir
mig, móðir mín," sagði hann.
Það bar svo við einhverju sinni, að kóngur bauð
mönnum sínum að róa til fiskjar, og ætluðu þeir að
róa á tveimur skipum Brjám kom til þeirra og bað
bá flytja sig. Þeir hæddu hann og skipuðu honum
burt; þó spurðu þeir hann, hvernig hann ætlaði, að
veður mundi verða í dag. Hann horfði ýmist upp í
loftið eða niður á jörðina og mælti: „Vind og ei
vindi, vind og ei vindi, vind og ei vindi;" en þeir
hlógu að honum. Reru þeir svo á mið og hlóðu bæði
skipin. En er þeir fóru í land, gjörði storm, og fór-
ust bæði skipin.