Þjóðviljinn - 08.02.1952, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 08.02.1952, Qupperneq 8
Bandarísk flugstöð við Tliuíe til árása á Evrópu Við Thule, nyrzta byggt ból í Grænlandi, hafa Banda- ríkjamenn reist mikla flugstöð. DióÐyiumM Föstudagur 8. febrúar 1952 — 17. árgangur — 31. tölublað BÆJARSTJÖRNARFUNDURINN Yfirstjórn bandaríska flug- hersins hefur lagt mikið kapp á að hraða flugvallargerðinni við Thule. Nú hefur Christian Science Monitor, eitt hinna á- byggilegri borgarablaða í Bandaríkjunum, skýrt frá því að flugstöðin megi. nú heita fullgerð. Fyrir B-36 vélar. Flugbrautirnar í Thule eru þriggja kílómetra langar og svo sterkbyggðar, að flugvélar af gerðinni B-36, þyngstu kjarnorkuflugvélar Bandaríkja- manna, geta lent þar. Flugstöðinni í Thule fylgja flugvélaskýli og viðgerðarverk- stæði fyrir þrýstil-oftsknúðar orustuflugvélar. Christian Science Monitor skýrir frá því, að Bandaríska flughersstjórnin hafi fengið á- h'uga á að koma upp flugstöð í Thule síðan það kom á dag- inn, að árásarferðir frá Banda- ríkjunum til skotmarka í Evrópu og til baka aftur við- komulaust eru ekki framkvæm- anlegar. Ætlunin er að sprengjuflug- vélar af þyngstu gerðum lendi 14 bifreiðaárekstrar I fyrradag urðu 14 bifreiða- árekstrar hér í bænum. Engin slys urðu á mönnum, en flest- ar bifreiðarnar munu hafa skemmzt eitthvað. Nú er nokkru betri færð á götum bæj arins en um skeið um daginn, og kennir lögreglan þessa á- rekstra því að bílstjórar hafi stigið fastar á benzíngjafann en færðin gaf þó tilefni til. 1 Kakinada-kjördæmi felldi frambjóðandi kommúnista fram bjóðanda Kongressflokksins, varamatvælaráðherrann Thiru- mala Rao, með 26.000 atkvæða Hvað olli slysinu? Rannsókn á orsökum hins hörmulega banaslyss, er varð á Reykjavikurflugvelli í fyrra- dag, er enn ekki lokið. En í gær upplýstist þdð að þeir Walter heitinn og félagi hans liöfðu komið sér saman um að bæta loftið í tankinum hjá sér með því að nota súrefni úr súrefnisflösku er var á gas- suðutæki skammt frá bílnum, sem þeir voru að gera við. Verður venjulega mjög þungt og súrefnissnautt loft í tönkum sem þessum, þegar slíkar við- gerðir fara fram á þeim, og er venjan að hafa við höndina loftdælu er b!æs inn fersku lofti. 1 gær höfðu sérfræðingar enn ekki verið látnir ganga fyllilega úr skugga um það hvort þessi notkun súrefnis- flöskunnar á gassuðutækinu kunni að hafa verið orsök slyssins, en er Þjóðviljinn hafði tal af rannsóknarlögregl- unni í gærkvöldi voru sterkar likur taldar benda til þess. Rannsókninni verður haldið áfram í dag. í Thule og taki þar eldsneyti áður en þær leggja upp í árás- arferð til Evrópu og aftur að árás lokinni og taki þá elds- neyti til flugs til heimastöðva í Bandaríkjun'um. Orustuflug- vélarnar eiga hinsvegar að hafa fasta bækistöð í Thule. Gjafir til Krabbameins- félagsins Krabbameinsfélagi Reykja- víkur hafa nýlega borizt tvær veglegar gjafir, til minningar um Svein Björnsson, forseta íslands. Er önnur frá Bruna- bótafélagi Islands, 5000.00 kr. í peningum. Hin er frá Sjóvá- tryggingafélagi íslands, einnig 5000.00 krónur í peningum sem gangi til greiðslu á geisla- lækningatækjunum sem Krabba meinsfélagið gaf Landspítalan- um nýlega. Umræður um hervæöingu gær á þinginu í Bonn. Adenauer forsætisráðherra flutti framsöguræðuna, en varð hvað eftir annað að þagna, vegna þess að ekki heyrðist mannsins mál fyrir háreysti inni í þingsalnum og útifyrir þinghúsinu. Frá áheyrendapöll- um þingsins voru kölluð framí fyrir Adenauer mótmæli gegn hervæðingunni og utanhúss höfðu safnazt saman þúsundir manna, flest æskufólk, sem lét meirihluta. I Andhra-kjördæmi sigraði frambjóðandi kommún- ista einnig, með 10.000 atkv. meirihluta. I Gudivada-sýslu varð hið sama uppi á teningn- um, nema kommúnistinn hafði nær 58.000 atkvæði fram yfir frambjóðanda Kongressflokks- ins. I Travankore-Kosjin er ólík- legt að Kongressflokkurinn fái myndað nægilega sterka stjórn, sökum kosningasigra kommún- ista og óháðra. -Þar fengu kommúnistar og fylgismenn þeirra 37 þingmenn, en Kon- gressflokkurinn 46, af 108 þingsaitum. Kommúnistaflokk- urinn er að vísu bannaður í fylkinu Hyderabad en við kosningarnar varð hann þó næststærsti flokkurinn þar. Á blaðamannafundi í Madras lýsti ritari Kommúnistaflokks- ins því yfir, að ef flokkurinn kæmist til valda, myndi hann fyrst og fremst vinna að lausn jarðeignamálanna. Eins og í Kína mundi flokkurinn öðlast hylli bændanna með því að fylgja þeirri stefnu að afhenda þeim jörðina sem ræktaði hana. Einnig lét ritarinn svo um- mælt að í fylkjunum Madras, Travankore, Kosjin, Bengal og kannski í Hyderabad mundi ef til vill hægt að mynda samsteypustjórn kommúnista og annarra flokka, án þátttöku Kongressflokksins. Stjórn Faure stendur tæpt I nótt átti franska þingið að greiða atkvæði um tillögur stjórnarinnar í efnahagsmál- um, en Faure forsætisráðherra hafði lýst yfir, að hann myndi segja af sér ef þær yrðu felld- ar. Sigurhorfur stjórnarinnar rýrnuðu mjög í gærkvöld, er íhaldsmenn ákváðu að greiða atkvæði gegn henni eftir að þeir höfðu hlýtt á framsögu- ræðu Faure. — Forsætisráðherrann sagði, að fjármálum Frakklands væru nú svo illa komið, að frankinn myndi missa verðgildi sitt ef ekki væri gripið til róttækra ráðstafana. Bandarískt risaflugvirki hlað- ið sprengjum fórst í gær ná- lægt Tokyo í Japan. Öll áhöfn- in, ellefu menn, beið bana og sömuleiðis fjórir óbreyttir jap- anskir borgarar en 10 særðust hættulega. Sextán hús Japana brunnu til ösku. Vestur-Þýzkalands hófust í Adenauei óspart í Ijós andúð sína á her- væðingarbrölti stjómarinnar. Adenauer kvað nauðsyn bera til að hervæða- Vestur-Þýzka- land ef það ætti ekki að verða Sovétríkjunum að bráð. Hann sagði, að vonir stæðu til að V.-Þýzkaland yrði með tíman- um tekið í A-bandalagið, vest- urþýzka stjórnin gæti illa sætt sig Við að leggja fram lið í fyrirhugaðan V.-Evrópuher en fá svo enga hlutdeild í yfir- stjórn þess hers. Um Saarmál- ið sagði Ádenauer, að hann væri sannfærður um að það mætti leysa á þann veg, að bæði Þjóðverjar og Frakkar gætu vel við unað. Barefli og brunaslöngur. Meðan Adenauer flutti ræðu sína kom til átaka útifyrir þinghúsinu. Lögregla kom á vettvang og réðist á mannsöfn- uðinn, sem þar hafði hópazt saman, með kjdfubarsmíð og vatnsflaumi úr brunaslöngum. Erich Ollenhauer, varafor- maður sósíaldemókrata, tók til máls á eftir Adenauer. Mót- mælti hann þátttöku Vestur- Þýzkalands í Vestur-Evrópu- hernum. Ekki kvað hann þó flokk sinn vera á móti .her- væðingu í sjálfu sér, en hann áliti, að þátttaka Vestur- Þýzkalands í V.-Evrópuhernum yrði ekki á jafnréttisgrundvelli og Vesturveldin hefðu ekki fengizt til að veita Vestur- Þýzkalandi fullveldi. Ollenhau- er réðst- á Adenauer fyrir að halda ekki einarðlegar á mál- stað Þjóðverja í Saardeilunni. Framhald af 1. síðu. Ábyrgðin hvílir á ráða- mönnum bæjarins. Eftir yfirlýsingar fjármála- ráðherra um glæsilegan fjár- hag ríkisins ætti ekki að standa á að þetta fé fáist, — og það verður að fást strax. Eg full- yrði að algert neyðarástand ríki á fjölmörgum heimilum. Ábyrgðin hvílir á ráðamönnum bæjarstjórnarinnar. Um þetta mál er alger eining. Magnús Ástmarsson sagði m a. um tillögurnar: Pólitískur ágreiningur hefur oft bagað verkalýðssamtökin, en um þetta mál er alger eining. 718 atvinruleysingjar sönnun fyrir litíu at- vinnuleysil! Borgarstjóri ræddi langa hríð um atvinnuleysiskráning- una og að hún hefði leitt í ljós að ekkert væri að treysta fullyrðingum forráðamanna verkalýðssamtakanna né ,,kommúnistum“ í bæjarstjóm. Þeir hefðu fullyrt að atvinnu- leysingjarnir væru 1500 eða öllu heldur 2500. Nú hefði reynslan leitt í ljós að þrátt fyrir þessar fullyrðingar hefðu ekki mætt til skráningar nema 718 atvinnuleysingjar! „Fyrir ríkisstjórn og bæj- arstjórn er ákaflega örð- ugt að byggja á öðru en þeirri lögboðnu atvinnu- leysiskráningu,“ sagði hann. Á bæjarstjórnarfundinum í gær vakti Guðmundur Vigfús- son máls á sálfræðingsráðningu íhaldsins og sagði m. a.: Á síðasta bæjarstjórnarfundi beindi ég þeirri spurningu til borgarstjóra sagði hann, hvort það væri rétt að maður að nafni Ólafur Gunnarsson, kenndur við Vík í Lóni hefði verið ráðinn starfsmaður bæj- arins, og þá helzt sem sálfræði- legur ráðunautur. Borgarstjórinn var þá ekki viðbúinn að svara spurning- unni, en lofaði að kynna sér málið. Mér þætti vænt um ef ætlun um þær framkvæmdir hjá bæjarsjóði og bæjarfyr- irtækjum, sem grípa mætti til í því skyni að auka at- vinnu á þeim árstímum þeg- ar atvinna almennt dregst saman eða af öðrum ástæð- um.“ Slíkt er ráð íhaldsins til úr- bóta á atvinnuleysi 718 skráðra atvinnuleysingja — og raun- verulega um ferfalt fleiri. Slík- ar áætlanir hefði vitanlega átt að gera fyrir löngu, en >að bjóða þúsundum manna slíkt svar við kröfunni um vinnu til að seðja hungrið í dag er meira ábyrgðarleysi og mannfyrir- litning en Ihaldið hefur þorað að láta uppi þar til í gær. Engir peningar til. Borgarstjóri kvað enga pen- inga vera til svo hægt væri að bæta úr þörfum atvinnuleys- ingjanna. Guðmundur Vigfús- son minnti hann á að þegar íhaldið ætlaði að lækka ltaup í atvinnubótavinnunni 9. nóv. 1932 þá átti það að gerast af því engir peningar væru til. Morguninn 9. nóv. voru engir peningar sagðir til, en um kvöldið 9. nóv. voru þeir allt í einu til. Hvers vegna? Vegna þess að verkalýðurinn hafði knúið Ihaldið til að láta þá af höndum. Borgarstjóri kallaði þá: Er bæjarfulltrúinn með hótanir! Ef svo færi að slíkir atburð- ir endurtækju sig þá er það á ábyrgð Ihaldsins eins, svaraði Guðmundur. borgarstjórinn gæti gefið ein- hverjar upplýsingar um þenna orðróm nú. Sé það rétt að Ólafur þessi sé orðinn starfsmaður bæjarins væri æskilegt að fá upplýsing- ar um starfssvið hans og laun og jafnframt hvaða aðili hef- ur teldð ákvörðun um ráðningu lians. Og nú gerðist hið óvænta: borgarstjórinn vissi allt í einu eitthvað um Ólaf Gunnarsson frá Vík í Lóni. „Síðari hluta sumars var hann (þ.e. Ólafur) fenginn, samkvæmt tillögum Framhald á 7. síðu. Líkur fyrir fylkisstjórnum kommán- ista í Indlandi í skeyti frá Madras í Indlandi greinir frá því að komm- únistaflokkarinn hafi í síðustu viku enn unnið athyglis- verða kosningasigra. í Andhrafylki felldu þeir m. a. nokkra ráðherra. Þýzkri hervœðingu mótmœlt, útök við þinghúsið í Bonn Nettó gjaldeyrishagnaður 1,9 millj. Að því búnu þuldi hann um tap Bæjarútgerðarinnar við að leggja aflann á land hér, sem mun vera 700 þús. til 1 millj. kr. Fyrir aflann hér hefur Bæj- arútgerðin fengið 1,45 millj. kr. og greiddar hafa verið í vinnulauu 1,56 millj. kr. og nettógjaldeyrishagnaður af því að leggja aflann upp hér til vinnslu í stað þess að selja hann óunninn er tæpar tvær millj. eða 1,9 millj. kr. Atvinnuleysingjarnir eiga að éta plön og kynda áætlunum næstu ára. Þegar borgarstjórinn hafði heyrt tillögur Einars og Magn- úsar skrifaði hann tvær tillög- ur er hann lagði fram. Var önnur um að bæjarstjórn tæki upp samninga við ríkisstjórn um „hæfilegan hluta“ af millj. fjórum og: „Bæjarstjórn ályktar að fela bæjarráði að semja á- Rödd verkamanns frá 1932. Verkamenn hafa ekki á und- anförnum árum gert tíðreist á bæjarstjórnarfundi til að hlusta á málflutning þar, svo var raunar ekki heldur í gær. En þegar rætt var um kaup- lækkunartilraun Ihaldsins 1932 kallaði gamall skeggjaður verkamaður á áheyrendabekkj- unum að kaupið hefði átt að lækka um 36 aura. Á annan áratug hafa raddir frá áheyr- endabekkjunum ekki raskað ró bæjarstjórnarinnar og varð Ihaldinu undarlega bylt við rödd verkamannsins frá 1932. Urbætur kistulagðar. Tillögum þeirra Einars og Magnúsar var visað til bæjar- ráðs með 8 atkv. Ihaldsins gegn 7 atkv. Till. borgarstjóra um „hæfilegan hlut“ var hins- vegar samþyikkt og sömuleiðis tillaga hans um að seðja svanga atvinnuleysingja með því að fela bæjarráði að gera áætlanir fyrir næstu vetur!! Sálfræðingur íhaídsins viðurkenndur Á að leiðbema atvinnuleysingjum um stöðuval!!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.