Þjóðviljinn - 10.02.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.02.1952, Blaðsíða 1
MuniS Fulltrúa- ráðs- og trúnað- armannafundinn annað kvöld Sameiginlegur fundur í Fulltrúaráði og trúnaðar- mannaráði Sósíalistafélags Reykjavíkur verður haldinn annað kvöld (mánudagskv.). að Þórsgötu 1. Á fundinum verða rædd ýmis mikilsvarðandi mál, sem snerta baráttu verka- lýðsstéttarinnar og flokks- ins. Þess er fastlega vænzt að meðlimir fulltrúaráðsins og trúnaðarmanna félagsins fjölmenni á þennan fund og mæti stundvislega- bátar byrjaðir róðra Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Rúmlega 40 bátar eru nú byrjaðir róðra, af um 70 sem eru skráðir hér í vetur. Afli hefur verið frekar lé- legur þangað til í fyrradag að þeir fengu sæmilegan reiting, en þá voru þeir allir á sjó. 1 gær var hér hláka af suð- austri og snjórinn að hverfa af eyjum, en snjór hefur ver- ið hér stöðugt síðan fyrir jól, og er slíkt óvenjulegt hér í Vestmannaeyjum. VILIINN Sunnudagur 10. febrúar 1952 — 17. árgangur — 33. tölublað Bonnstjómín seturnú f jölda ^skilyrða1 fyrir þáftöku í Evrópuher BœSi sósialdemókratar og kommúnisfar greiSa atkvœSi gegn hernaSarbröltinu Frá Sandgerði Enn ofialítið Vikuna sem leið fóru Sand- gerðisbátamir fimm róðra, ró- ið var alla dagana nema þriðju dag og miðvikudag, en þá daga var suðvestan og vestan storm- ur. Afli var enn sem fyrr lítill, 5—10 skippund í róðri. Bezta áflann sem fengizt hefur á þess ari vertíð fékk Mummi á sunnu daginn var, 19 skippund. Víð- ir fékk 14 skippund á föstud. Fiskurinn er yfirleitt stór og bendir ekkert til að ganga sé kominn. Hann er vel feitur, lifrin allt að 49 lítrar úr skip- pundi, 45 lítrar meðaltal. Síðasti báturinn þeirra sem veiðar stunda frá Sandgerði í vetur, Haraldur frá Akranesi, kom þangað í gær. Stjórnarkjör í Hreyfli þriðjudag og miðvikudag Stjórnarkjör fer fram i bifreiðastjórafélaginu Hreyfli þriöjudag og miðvikudag n.k. Tveir listar hafa komið frarn í félaginu, A-listi, borinn fram af afturhaldsklík- unni meö Bergstein Guðjónsson i fararbroddi, og B-listi, borinn fram af sameiningarmönnum og studdur bifreið- arstjórum úr öllum flokkum sem vilja einingu í sam- tökum sínum um hagsmunamál stéttarinnar. Mikill hugur er nú í bifreiðarstjórum að losna við klofningsmennina úr stjórn samtaka sinna. Á B-listanum eru þeSsir menn: Sjálfseignardeild Formaður: Stefán O. Magnússon- Stjórn: Torfi Markússon, Hreyfill. Ó’afur Jónsson, B.S.R. Varastjórn: Sveinbjörn Jónsson, Hreyfill. Sölvi Elíasson, Hréyfill- Trúnaðarmannaráð: Jón Sigurðsson, Hreyfill. Sigurður Árnason, B.S.R. Varamenn: Ágúst Jósefsson, Hreyfill Jónas Jónsson, Hreyfill. Strætisvagnadeild: Stjórnu Hörður Gestsson. Vxl'hjálmur Pálsson- Varastjórn: Sverre Möller. \ Guðmundur Höskuldsson. Trúnaðarmannaráð: Gxmnar Guðjónsson. Aðalsteinn Höskyldsson. Varamenn: Gunnlaugur Þorláksson. Gúðjón Egill Halldórsson. Neðri deild Bonnþingsins samþykkti í gær „skilyröi“ fyrir þátttöku Vestur-Þýzkalands í stofnun Evrópuhers- ins svonefnda. Var tilkynnt í gær að skilyrði þessi yröu að ræðast á „æðstu stööum“, í Washington, London og París. Skilyrði þessi fela 1 sér gerbreytingu á aðstöðu Vestur- Þýzkalands, aö minnsta kosti í orði kveðnu, og er talið að sum þeirra séu fram borin til að reyria að gera hern- aðarbrölt Adenauers frambærilegra fyrir Þjóöverja, en andstaðan gegn hervæðingaráformunum eykst stöðugt. Aðildin að Evrópuhernum var samþykkt með 204 atkv. gegn 156. STEFÁN O. MAGNÚSSON Vlunuþegadeiíd St jórrt: Hinrik Jóhannesson, Steindór- Magnús Einarsson, Hreyfill. Varastjórn: Jósúa Magnússon, Norðurleið. Kristján Þórðarson, Steindór. Trúnaðarmannaráð: Sighvatur Pétursson, Hreyfill. Helgi Ágústsson, Hreyfill. Endurskoðendur: Þorgrímur Kristinsson, Hreyfill. Þorvaldur Guðjónsson, HreyfilL Til varai: Steingr- Gunnarsson,' Hreyfill. Skilyrði þau sem þýzka stjórnin leggur mesta . áherzlu á eru þessi: 13 háttsettum þýzkum stríðsglæpamönnum verði sleppt úr haldi og þeim gefnar upp sakir. íbúarnir í Saar fái fullt „stjórnmálafrelsi“. Kostnaði við herbúnað landsins verði stillt svo í hóf að efnahagslíf þess bíði ekki tjón af hervæðingunni. Þangað til Þýzkaland verði tekið sem fullgildur meðlim- ur í Atlanzhafsbandalagið njóti Þjóðverjar fulls jafn- réttis við aðrar þær þjóð- ir er hlut eiga að Evrópu- hernum. Allar hömlur á iðnaðar- V opnahléssamningarnir Biiið miókkar Enn virtist miða í samkomu- lagsátt í vopnahlésumræðunum í Kóreu á fundum aðalnefnd- arinnar í gær. Áðalfulltrúi bandaríska inn- rásarhersins, Joy flotaforingi, lýsti yfir að hann gæti fallizt í aðalatriðum á tillögu Norð- anmanna um ráðstefnu er boð- að yrði til innan þriggja mán- aða frá því að vopnahlé væri gert, og þá einnig að alþýðu- stjórnin kínverska yrði boðuð til hennar. Þó kom Joy með nokkrar breytingartillögur við tillögu alþýðuherjanna og tóku fulltrúár þeirra sér frest til að athuga þær.' Dregið hefur úr bardögum í Kóreu undanfarna daga og er það sett í samband við bætt- ar horfur um árangur í vopna- hlésumræðúnum. framleiðslu Þjóðverja verði afnumdar. Lýst verði yflr að hernámi Vestur-Þýzkalands sé Iokið. Þingmenn Sósíaldemókrata- flokksins, Kommúnistaflokks- ins og Óháða einingarflokksins greiddu atkvæði gegn aðild Vestur-Þýzkalands að Evrópu- hernum. ÞURÍÐUR FRIÐRIKSDÓTTIR Stjérn Freyju sjálfkjörin Aðalfundur Þvottakvennafé- lagsins Freyju var haldinn i fyrradag og var stjórnin öll sjálfkjörin. Stjóm Freyju er þannig skip uð: Formaður: Þuríður Frið- riksdóttir, varaform.: Steinunn Jóhannesdóttir, ritari: Petra Pétursdóttir, gjaldkeri: Sigríð- Framhald á 6. síðu. Bóndi í Yopnafirði verður úti í stórhríð Stefán Benediktsson bóndi á Þorvaldsstöðum í Vopna- firði varð úti í stórhríð aðfaranótt síðastliðins fimmtu- dags. Stefán fór heiman frá sér með hest og sléða á miðviku- dagsmorgun til að sækja fóð- urbæti úti í Ljótsstaði í Vestur- árdal. Komst hann þangað heilu og höldnu, og sneri aftur heimleiðis upp úr hádegi. Var þá góð færð og bjart veður i byggð, en uppi á hálsinum, sem liggur milli Vesturárdals og Selárdals þar sem Þorvalds- staðir eru, virtist vera byrjað að skafa. En um klukkan 3 um daginn tók að hvessa og samtímis jókst kófið, og um miðaftansleytið var kominn blindbylur. Er ekkert vitað um ferðir Stefáns, en á 5. tíman- um um nóttina verður heimilis- fólk á Þorvaldsstöðum þess vart að hundar tveir, er fylgdu Stefáni, eru komnir heim. Var þá gert ráð fyrir því að Stef- án kynnji að vera skammt undan og tók andbýlingur hans að siga hundunum út í myrkrið og bylinn, ef Stefán væri villt- ur en gæti gehgið á hljóðið. En veðrið var svo hart að þýðingarlaust var að fara út til leitar þá um nóttina. En engan árangur báru þessar til- raunir. Um morguninn var veðrið tekið að lægja, og fannst þá Stefán heitinn fljótlega þar sem hann lá helfrosinn í tún- fætinum. Hafði hann sýnilega verið óvilltur, en þrotið krafta til að komast heim — siðasta spölinn. Hesturinn fannst skömmu síðar heill á húfi, sleðinn og ækið er ófundið. Stefán Benediktsson var hálf- sextugur að aldri, ókvæntur og barnlaus. Hafði hann alið allan aldur sinn í Vopnafirði, lengst á Þorvaldsstöðum. Innlendar eidavélar 788 krónum ódýrari en innfiuttar erlendar 1 viðræðunum við Axel Kristjánsson framkvæmda- stjóra Rafha í Hafnarfirði í gær spurðu blaðamenn liann hvað álíka eldavélar og Rafha selur á 1500 kr. myndu kosta innfluttar erlendis frá. 2200 kr. sagði hann Rafha hóf fyrir nokkru, í félagi við Vélsmiðjuna Héðin, framleiðslu á þvottavélum og eru fyrstu þvotta- vélarnar væntanlegar á markaðinn í maí n.k. Verð þvottavélanna verður um 3000 kr. og þurfa þeir sem panta vélar að borga 600 til 800 kr. upp í verð vélanna um leið og þeir panta þær. Maður slasast er bíll slæst í liann 1 fyrradag bar það til á Grensásvegi að roskinn maður, Gísli Hermann Guðmundsson, varð fyrir bíl og meiddist nokk- uð. Var Gísli á gangi niður Grensásveg, er bíll kom akandi á eftir honum. Er hann nálg- aðist vék Gísli sér til hliðar, út úr hjólförunum. Vegna snjó- ruðningsins komst hann þó ekki lengra úr vegi en svo að bílstjói-inn varð að hemla er hann hugðist aka framhjá Gísla. En vegna hálkunnar slærrrdist afturhluti bílsins ut- an í Gísla, og féll hann í göt- una við höggið. Stóð hann þó þegar upp, og fór með strætis- vagni í bæinn — og þaöan til læknis. Hafði hann meiðst nokkuð á hægri öxl, hendi og læri. Gisli á heima á Grensásv. 2.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.