Þjóðviljinn - 10.02.1952, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 10.02.1952, Qupperneq 7
 Sunnudagur 10. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Prjónastoían Iðunn, Leifsgötu 22, hefur margs- konar prjónavörur úr 1. fl- garni. Prjónum eftir pöntun-j um. Seljum a'Jægsta verði. " Minningarspjöld Krabbameinsfélagsins fást í verzl. Remedía, Austurstrseti b og í skrifstofu Elliheimil- isins. Ensk íataeíni fyrirliggjandi. Sauma úr til- lögðum efnum, einnig kven- draktir. Geri við hreinlegan fatnað. Gunnar Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 a, sími 7748. Úrval af smekklegum brúð- argiöfum. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Málverk, litaðar ljósmyndir og vatns- litamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu 54. Stoíuskápar, klæðaskápar, kommóður á- vallt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. ISja h.f.. Lækjarg. 10. Munið kaífisöluna í Hafnarstræti 16. Iðja h.f. Ódýrar ryksugur, verð kr. 928.00. Ljósakúlur í loft og á veggi. Skermagcrðin Iðja h.f., Lækjargötu 10. Svefnsófar, nýjar gerðir. Borðstofustólar og borðstofuborð úr eik og birki. Sófaborð, arm- stólar o. fl. Mjög lágt verð. Allskonar húsgögn og inn- réttingar eftir pöntun. Axe! Eyjólfsson, Skipholti 7, sími 80Í17. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalanli Hafnarstræti 16. Tvíburavagn ; til sölu. Upplýsingar í síiha 148 Vestmannaeyjum. Notkun eða misnotkun Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3, sími 2428. ;; Fatapressun: buxur 4,00, jakkar 5,00. Sokka og fata- viðgerð. Blautþvottur og frá- gangsþvottur. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Veltusundj 1. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16 — Sími 1395 Sendibílastöðin Þór SlMI 81148. AMPER H.F,, raftækjavinnustofa, | Þingholtsstr. 21, simi 81556 : Sendibílastöðin h.f. ; Tns’ólfsqtræti 11. Sími 5113.5 Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Lögfræðingar: !Áki Jakobsson og Kristján! ' Eiríksson, Láugaveg 27, 1. j ’ hæð. Sími 1453. I ’ ———— Innrömmum [málverk, Ijósmyndir o. fl. j Asbrú, Grettisgötu 54. if/icnqjai intyatii-mwfiMi'. j3 L/iugmú-68 Ragnar ölafsson 5hæstaréttarlögmaður og lög-1 ^giltur endurskoðandi: Lög-« fræðistörf, endurskoðun og, fasteignasala. Vona'rstræti < 12. — Sími 5999. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. SYLGH Laufásveg 19. Sími 2656 OfiTAK Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík og aö und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en á- byrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- rnn: Söluskatti 4. ársfjórðungs 1951, sem féll í gjalddaga 15. janúar s.l., áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, gjaldi af innlendum tollvöruteg- undum, matvælaeftirlitsgjaldi, skemmtanaskatti, tryggingaiögjöldum af lögskráöum sjómönnum, lögskráningargjöidum og skipulagsgjaldi af ný- byggingum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 6. febr. 1952. Kr. Kristjánsson. Framhald af 3. síðu. úr þeim eitt og annað, sem þeir vildu gjarna hafa látið ósagt og hefur svo farið fyrir Tímaritstjóranum í áminnstum pistíi. F.vrst hann hefur þegar sett dæmið upp, er bezt að reikna það fyrir hann til enda. Fyrsta gefna stærðin er þá sú að þegar konur gera eitt- hvað sem er ritstjóra Tímans ógeðfellt, þá hafa þær verið notaðar til þess, af einhverjum vondum karlmönnum og heitir slíkt misnotkun, eða með öðr- um orðum slíkar konur, eru sem vinnudýr viðkomandi manna. Samkvæmt því ætti það að vera útilokað, að konur gætu komið skapsmunum Tíma- ritstjórans úr jafnvægi, nema því aðeins að þcim væri att út í það af einhverjum iilviíj- uðum kynbræðrum ritstjórans. Og ef þessi kenning ritstjór- ans um misnotkun kvenna reyn- ist rétt, ja, þá eru konur ekki menn, heldur aðeins vinnudýr, sem karlmaðurinn getur notað að vild sinni, og þar með erum við komnir aftur til þeirra tíma, er konan var formleg eign karlmannsins og var beitt fyrir plóg. En svo er hezt að setja dæm- ið upp frá annarri hlið. Svo er guði fyrir þakkandi, að það eru ekki allar konur, sem valda ritstjóra Tímans andlegum þjáningum- Þvert á móti vinna fjölmargar þeirra verk, sem eru honum þóknan- leg og létta honum þær þungu byrðar, er honum hafa verið á herðar lagðar. Slíkar konur geta því ekki verið misnotaðar, að hans dómi, heldur aðeins notaðar á réttan og skynsam- legan hátt. En á þessu tvennu, notkun og misnotkun, er eng- inn eðlismunur. Konan getur ekki verið hænufeti nær því að vera maður, þótt hún sé notuð réttilega, en þótt um misnotkun hafi verið að ræða, að dómi ritstjórans. Hún hlýt- ur að vera eign notandans, í hvoru tilfellinu sem er. Þegar t. d- frómar og heiðvirðar fram sóknarkonur norður í Hrúta- firði trítla innað kjörborðinu, til að kjósa Hermann Jónas- son, trúandi því að þær séu háttvirtir kjósendur, með sjálf- stæðar sko&anir, ja, þá getur ritstjóri Tímans ekki litið öðru- vísi á málið, en að Hermann Jónasson hafi notað þær á.rétt- an og skynsamlegan hátt. Og þegar Rannveig Þorsteinsdótt- ir lýsir því fyrir kosningar að hún segi allri fjárplógsstarf- semi stríð á hendur og Tím- inn birtir mynd af henni með rauða klessu á nefinu því til stað|fesbingar, og þegar svo sama persóna semur frið við fjárplógsstarfsemina, að kosn- ingum loknum, getur ritstjóri Tímans ekki skotið sér undan því að draga þá ályktun að kynbræður hans og fiokksbræð- ur, hafi notað áðurnefnda per- sónu vel og skynsamlega. Enda þótt ritstjóri Timans hafi móðgað kopur þessa lands ærið freklega með því áð birta hinar frumstæðu hugmyndir sínar um hlutverk þeirra í þjóðfélaginu, vona ég, að hann hljóti fyrirgefningu þeirra um síðir, því enginn má afbera kvennareiði til lengdar. Kristur sagði um hina ber- syndugu konu: Henni fyrir- gefzt mikið, því hún elskaði mikið. Tæplega geta þó konur fyrirgefið ritstjóranum á slík- nm forsendum. Nær sanni væri að snúa þeim við og segja: Honum fyrirgefst mikið, því hann hataði mikið- ' Skúli Guðjónsson. Jaröarför eiginmanns míns, fööur okkar, son- ar og bróður, WALTERS THEOÐÓRS ÁGÚSTSSONAR, fer fram frá heimili hans, Mávahlíö 24, þriöju- daginn 12. .febrúar kl. 1.15. Jaröaö veröur frá Frikirkjunni. Athöfninni veröur útvarpaö kl. 2. Anna Albertsdóttir og börn, Elísabet U. Jónsdóttir, Ágúst Kr. Guömundsson og systkinii hjins látna. afiæhfaveiksmiSian í Hafnarfivði hefur ákveSið a5 | StSffSQIIlÍ . iyúi eigeúdur S •o a o* Si S* ÍS V » •o öm ?s •Q o* « ö* oo o* •◦ c • co ?í. 1 s oá o’é Is il •o $ Starfsemi þessi veröur í því fólgin, aö eigendur RAFHA-tækja eiga þess kost fyrir mjög vægt gjald árlega, aöeins 50 krónur á ári, aö fá eftirlit og viö- geröir á öllum nefndum tækjum frá verksmiöjunni. Samkvæmt trygging- unni veröur séð um viögerö á þeim og viölipld þeirra á eftirfamndi hátt. 1. Ef tæki bilar gerir eigandi; Rafha viövart.,annaöhvort aöalskfifstof- . unni í Hafnarfirði eöa útibúinu í Reykjavík, sem sendlr þá sérfróöan mann til þess aö athuga tækiö og ganga úr skugga um hv-aö aö því sé. 2. Sé um smávægilega bilun aö ræöa, þannig aö ekkert efni fari til við- geröarinnar, greiöi.r eigandi tækisins ekkert fyrir viögeröina eöa aöstoö- ina. 3. Ef efnis er þörf og hægt er aö framkvæma viögeröina á 4 stundum greiöir eigandi tækisins aöeins efniö samkvæmt sérstökum verölista verksmiðjunnar, ,en ekkert fyrir áthugun eöa vinnu. 4. Þurfi aö taka tækiö í verksmiöjuna til viögerðar, greiöir eigandi við- geröarkostnaö í verksmiöjunni samkvEémt reikningi, en athugun tæk- Is isins svo og flutningur ti.1 og fx-á verksmiöjunni greiðist meö trygging- í: argjaldinu. f Gert er fáö fyrir að Raftækjatryggingin get-i tekið til starfa frá og með 1. marz næstkomandi. •o || Þeir, sem óska aö gerast tryggingahafar eiga að tilkynna þátttökú sína í af- . greiöslu RAFHA, Hafnarstræti 18, Reykjavík sími 80322 kl. 2—6 alla daga |* nema laugardaga, cg í aðalskrifstofu verksmiöjunnar í Hafnarfiröi, sími $ 9022. I? Arstryggingagjald er 50,00 kr. Þeir sem tilkynna þátttöku sína fá trygginga- f; skírteini sent fyrir 1. marz. || Gert er ráö fyrir aö þetta tryggingafy rirkomulag nái fyrst um sinn til ’: ?í Reykjavíkur og Hafnarfjaröar og nágrennis. §| I H.F. R A F T Æ K J A V E R K S MIÐ J A N I 1 HAFKAEFIRÐI I 1«

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.