Þjóðviljinn - 13.02.1952, Page 3
Miðvikudagur 13. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
MÁLGAGN ÆSKULÝÐSFYLKINGARINNAR SAMBANDS UNGRA SÖSlALISTA
RITSTJÓRAR: HALLDÓR B. STEPÁNSSON, SIG. GUÐGEIRSSON, TRYGGVI SVEINBJÖRNSSON
Æskan getur ekki verjð hlutlaus
í atvinnubaráttunni
Þessi mynd er gerð
af Jóni Engilberts
listmálara og heitir:
Atvinnuleysi.
Frá bssjum og þorp
tum hvarvetna á land-
inu berast fréttir um
vaxandi atvinnu'.aysi.
Hér í Reykjavík er
talið fullvíst að at-
vinnuleysingjar séu
ekki færri cn 3000.
Með hverjum degi
sem líður stækkar
iþessi liópur, og segja
ímá, að mara atvinnu-
leysisins grúfi nú yf-
ir öllum verkalýð.
Enginn veit nema
morgundeginum fylgi
atvinnuuppsögn. Fjöl
margir þessarra
manna eru heimilis-
feður, sem hafa fyr-
ir mörgum að sjá, og
margir liafa engar
tekjur haft svo vik-
um og mánuðum
skiptir. Svo sem að
líkum lætur ríkir nú
.fullkomio neyðará- '
'stand á mörgum al-
þýðuheimilum.
Barátta alls verkalýðs í dag
er fyrst og frernst barátta gegn
atvinnuleysi, barátta við þenn-
an gamla draug, sem gekk
ljósum logum liér fyrir stríð,
og grúfði eins og mara yfir
þjóðinni, fyllti hana kvíða fyr-
ir morgundeginum og lamaði
kjark hennar og ikraft.
Hver er orsök atvinnu-
leysisins.
En ef við eigum að geta háð
sigursæla baráttu við þennan
bölvald verkalýðsins, þurfum
við að gera okkur grein fyrir
orsökum hans, annars er hætt
við að barátta okkar verði tóm
vindhögg og án nokkurs árang-
urs.
Hver er orsök atvinnuleysis-
ins? Er atvinnuleysið kannski
eitthvert yfirnáttúrlegt fyrir-
bæri, sem menn standa varnar-
lausir gegn? Nei, því neitum
við alveg afdráttarlaust. Er
skortur á verkefnum? Nei, þau
eru hvarvetna fyrir hendi. Við
eigum líka atvínnutæki, sem
geta skapað þjóðinni nóg lífs-
viðurværi, og við höfum næga
markaði erlendis fyrir alla þá
framleiðslu, sem við þurfum að
^elja úr landi.
Orsökina er annars staðar að
finna. Við eigum sem r*ú rík-
isstjórn, afturhaldssama ríkis-
stjórn, sem er fulltrúi auðstétt-
arinnar og versta afturhaldsins
í land. Og þá erum við kom-
in að kjarna málsins. Þessi rík-
isstjórn hefur unnið skipulega
að því að koma hér á atvinnu-
le.ysi. Það hefur nefnilega verið
óskadraumur afturhaldsins að
hér væri „mátulega mikið“ at-
vinnuleysi, og það hefur ekki
farið neitt dult með þetta.
líinar frómu ósldr
afturhalasins.
Á stríðsárunum skapaðist
hér það ástand, a.ð eftirspuru
vinnuafls var meiri en fram-
boðið. Verkalýðurinn undir for-
ystu Sósíalistaflokksins hag-
nýtti sér þessa aðstöðu og hon-
um tókst að knýja fram kjara-
bætur, svo að lífvænlegt var.
Afturhaldinu varð þá þegar
Ijóst, að það gat ekki beitt
verkalýðinn kaupkúgun meðan
hér var nóg atvinna, en það
vonaðist eftir því, að er stríð-
inu lyki, myndi a.ftur koma
þetta „gamla góða“ ástand
eins og var hér á árunum fyr-
ir styrjöldina. Þá skyldi það
nota atvinnuleysið og neyðina
til þess að beygja verkalýðinn
og rýra kjör hans. Þá skyldu
verkamenn fá að biðja um
vinnuna eins og hún væri náð-
arbrauð.
Og afturhaldið fór ekkert
dult með þessar frómu óskir
sínar. Þær eru eins og rauður
þráður í gegnum ræður sumra
postula afturhaldsins frá þess-
um tíma.
En þau miklu atvinnutæki,
sem keypt voru í tíð nýsköp-
unarstjórnarinnar, gerðu strik
í reikninginn hjá afturhaldinu.
þau forðuðu því að verkafölk
yrði atvinnuleysinu að bráð,
sem samkvæmt áætlun aftur-
haldsins átti að verða hlut-
skipti þess strax að stríðinu
loknu.
Óskadraumur afturhalds-
ins orðinn að veruleika.
í kosningunum 1946 og 1949
lét mikill hluti þjóðarinnar
varnaðarorð Sósíalistaflokkins
sem vind um eyru þjóta en
trúði blekkingum afturhaldsins.
Þá var í rauninni barizt um
tvær stefnur í efnahagsmálum:
annarsvegar stefnu Sósíalista-
flokksins, um atvinnu handa
öllum, markaðsfrelsi, efnahagsL
framfarir og bætt lífskjör, —
liins vegar stefnu afturhalds-
Sunnudaginn 11. ágúst í
sumar var svo mikið sólskin í
heiminum að við borðuðum há-
degismatinn út á túni. Og það
var svo mikil veðurblíða yfir
borðum að éftir hádegið náð-
um við okkur í bíl, ókum aust-
ur á Þingvöll, áfram niður
með vatninu að austan, skoð-
uðum Sogsvirkjunina; og það
voru þúsund bílar í Þrasta-
lundi, því það var verið að
skemmta sér. í Tryggvaskála
fengum við mjólk og brauð.
Við vorum stödd í miðri mál-
tíðinni þegar skyndilega var
kallað framan úr dyrum og
spurt eftir bílstjóránum á
númerinu okkar. Hann gekk
fram og bjóst við að hann
mundi þurfa að færa bíl sinn
um set. Hann kom aftur að
vörmu spori, og þá hafði er-
indi mannsins verið að fala
af honum brennivín. Hann
kvaðst vera bóndi hérna austur
í sveitinni, og langaði nú að
gera sér glaðan dag í tilefni
sjötugsafmælis síns. Það er að
segja: hann var búinn að gera
sér dálítið glaðan dag, en lang-
ins, stefnu atvinnuleysis, kyrr-
stöðu og einokun'ar. Stefna aft-
urhaldsins sigreði. Síðan hefur
hver árásin á lífskjör alþýðu
rekið aðra. Nú brosir afturliald
ið í kampinn. Oskadraumur
þess er orðinn að veruleika, —
því hefur tekizt að koma á at-
vinnuleysi.
Sú ríkisstjórn, sem nú er
við völd, mun ekki gera neitt
til úrbóta, nema hún sé neydd
til þess. Það sýndi sig bezt
meðan Alþingi sat að störfum,
því að þá bárust því áköll um
hjálp víðsvegar af landinu, og
óyggjandi skýrslur sönnuðu,
að nauðsyn var að hið opinbera
gerði tafarlaust ráðstafanir til
úrbóta. En þingið lauk störf-
um án þess nokkuð væri gert.
Margir kjósendur hafa þó sjálf
sagt vænzt þess, að alþingis-
mennirnir álitu það sína fyr 'tu
skyldu að haga svo málum að
þjóðin fengi að vinna fyrir
brauði sínu, — en meirihluti
þingmanna virðist hafa verið á
annarri skoðun. I sama tón
var svar íhaldsins í bæjar-
stjórn Reykjavíkur. Þar fluttu
fulltrúar sósíalista kröfur
verkalýðsfélaganna um * aukna
atvinnu hjá bænum. íhaldið
skellti skolleyrum við þeirri
kröfu, taldi hana ekki „tíma-
bæra“. Hvað eiga mörg þúsund
verkamenn að vera atvinnu-
láusir, svo íhaldið í bæjarstjórn
telji „tímabært“ að gera eitt-
livað ?
Sa.mtaka m'un verka-
lýðurinn sigra.
Það er auðsætt að verkalýð-
urinn getur ekki vænzt þess að
ríkisstjórnin eða bæjarstjórnin
geri nokkuð til úrbóta af sjálfs
dáðum. Verkalýðurinn verður
sjálfur að hefja gagnsókn.
Hánn verður að gera aftur-
haldinu það skiljanlegt, að því
verði ekki liðið það að þjaka
þjóðina með böli atvinnuleysis.
Nú reynir á allan verkalýð að
standa fast saman um kröfur
sínar fyrir atvinnu. Því miður
hefur hann oft verið sundrað-
ur og ósamtaka — það hefur
verið ógæfa hans. En hann hef-
ur líka sýnt það, að hann getur
verið samtaka -— og þá hefur
hann sigrað. Afturhaldíð mun
enn sem fyrr láta flugumenn
sína í verkalýðsfélögunum
reyna að hindra að eining ná-
ist. Og það mun gera allt, sem
í þess valdi stendur, til að
sundra fylkingu vérkalýðsins,
það mun beita öllum sínum
aði til að auka örlítið á gleðina.
Þessi maður hefur aldrei ver
ið bóndi austur í sveit. Ég hef
oft séðan hann bæði áður og
síðan. Hann á heima í Múla-
ikampinum, býr þar í ryðbragga
við annan mann. Hann er oft
með vagninum, og það er á-
berandi hve oft liann gerir sér
glaðan dag. Hitt er óskiljanlegt
hvernig honum kom til hugar
að segjast eiga sjötugsafmæli
11. ágúst síðastliðinn. Að venju
lega áratali er hann alls ekki
yfir fimmtugt. En ef hann tel-
ur sig eiga afmæl; alla sína
glöðu daga, þá er hann áreið-
anlega þúsund. Hann er haltur
og gengur við staf, og hann
hefur átt mjög erfiðar göngur
hér eftir Holtaveginum nú að
undanförnu. Leið hans liggur
oft hér framhjá, því hann þarf
að ná sér í brennsluspíritus
upþ á Holt. Hann eldar víst á
prímus.
Múlakampurinn er fjölmenn
byggð. Og þessi halti maður,
sem hefur skolað þangað upp
úr skipreika ævinnar, hann
leiðir huga manns ósjálfrátt
áróðurstækjum til þess að
blekkja hann, það mun beita
falsi og fagurgala og sjálfsagt
mun það líka hrópa: Rússai!
Rússar!
Þetta verður verkalýðurinn
vel að varast. Hann þarf að
velja sér þá menn til forystu,
sem hafa sýnt það að þeir
munu berjast óhikað fyrir krc'f
um lians en ganga ekki á mála
hjá afturhaldinu. Hnekkið á-
hrifum flugumanna afturhalds-
ins innan verkalýðshreyfingai-
innar! Þeir munu svíkja ykk-
ur ennþá einu sinni, ef þið gef-
ið þeim tækifæri til þess. At-
vinna handa öl'lum! er krafa
verkalýðsins. Það er hans sam-
eiginlegt hagsmunamál, um
það geta ekki verið skiptár
skoðanir. Og standi hann sam-
an, þá er ekki ihægt að koma í
veg fyrir sigur hans.
Æskan verður sjálf að
taka afstöðu.
Við, sem erum ung, verðumi
alveg sérstaklega að gera okk-
ur fulla grein fyrir þeirri ó-
heillaþróun, sem orðið hefur í
atvinnu- og efnahagsmálum á
síðustu árum. Við þurfum sjálf
að taka afstöðu með eða á móti
þessari stefnu, því sé illa'á mál-
um haldið, kemur það engu síð-
ur niður á okkur en þeim, sem
eldri æru. I kosningum verður
spurt um álit okkar og þá er
ekki hægt að vera lilutlaus,
Slíkt væri óskiljanleg heimska.
Getur nokkur t.d. sagt að hon-
um sé sama hvort það er næg
atvinna eða atvinnuleysi ? Ég
trúi því tæplega. Við erum
okkar gæfu smiðir, og því þurf-
um við að afla okkur nauðsyn-
legrar þekkingar á þessum
málum, annars gæti svo farið,
að við, sökum vanþekkingár,
gerðumst okkar eigin böðlar.
Ég trúi því ekki að óreyndu,
að íslenzka æskan, sem er
bjartsýn og full af lífsþrótti,
kjósi að fylgja þeirri stefnu,
sem hefur unnið • skipulega að
því að leiða hrun, eymd og at-
vinnuleysi yfir þjóðina, sem tel-
ur málum þá vel stjórnað á
íslandi, þegar hundruð manna
búa í húsakynnum, sem ekki
eru bjóðandi nokkurri mannl.
veru, og aðal-framleiðsluvörur
okkar eru fluttar óunnar úr
landi, eins og værum við ný-
ienduþjóð, — samtímis því, sem.
þúsundir vinnfúsra handa eru
hér dæmdar til aðgerðaleysis.
I. Ó.
að börnunum sem fæðast þar
og alast upp undir þessu ryðg-
aða járni. Hundrað sinnum hef
ég heyrt þau betla um gott í
búðinni á Álfabrekku. Ég sé
fleiri og færri þeirra daglega.
Það eru fátæk börn.
Seint á sunnudagskvöldið'
gekk ég út í tungskinið að
sækja hreint loft. Ég lagðí
heimleið mína um Múlakamp-
inn. Það var týra innan við
giuggann hjá halta manninum.
En rúðurnar voru hélaðar, svo
líklega hefur hann verið búinnj
að slökkva á prímusnum. Flest-
ir braggarnir voru gengnir til
náðá. Og þessvegna sakaði lítt
þótt gluggana væri farið að
leggja. Sofandi fólk þarf
hvorki baðhita né auðar rúður.
’En ég þekki þessi teörn svo vel
að ég veit að þau voru .blá í
framan í svefninum. Og það
fór að renna úr nefinu á þeim
undir miðnættið.
Þau eru horuð og guggin.
Ef höndunum á þeim sýnist
vel í sldnn komið, þá er það
kuldabólga. Rúnimar á andlit-*
Framhald á 6. síðu. i
Ölijákvæmilbgar hugleiðingar III.
Eftirþanki við minningu