Þjóðviljinn - 16.02.1952, Side 1
FUNDIR verSa í ölltim deildum
Sósíalistafélags .Reykjavíkur n. lt.
mánudag 18. þ. m. á venjulégum
stöðum. Félagar, fjölmennið á
delldarfundina. — Stjórnin.
t
MoS. Eylirðingur ferst við
Orkneyfar með allri áhöln
Fellur franska stjórnin?
KtðSar deila am afstöðu flokksiits við atkvæða-
greiðslu um Vestur-Evrépuherinn í dag
Ómögulegt var að segja fyrir í gærkvöldi, hvort franska
Á mánudagsmorguninn var strandaði mótorskipið Ey-
íirðingur á Edey, sem er ein af áustustu eyjum í Orkn-
eyjaklasanum. Veður mun hafa verið vont og sökk skipið
og fórst öll áhöfnin, 7 manns.
Þessir fórust með Eyfirðingi:
Benedikt Kristjánsson skip-
stjóri, Skipasundi 19. Hann var
46 ára, sonur Kristjáns Bene-
diktssonar á Einholti á Mýrum
í A-Skaftafellssýslu.
Marvin Ágústsson stýrimað-
ur, Nesveg 58. Hefði orðið þrí-
tugur á morgun. Ættáður frá
Alviðru í Dýrafirði.
Erlendur Pálsson vélstjóri,
Laugarneskamp 10, 47 ára.
Ættaður frá Seyðisfirði.
Vernharður Eggertsson mat-
sveinn, Suðurlandsbraut þ, 42ja
ártk Hann var ættaður frá Ak-
ureyri og kunnur undir rithöf-
undarnafninu Dagur Austan.
Guðmundur Kr. Gestsson vél-
stjóri, 25 ára gamall Reyk-
víkingur.
Guðmundur Sigurðsson há-
seti, frá Leiti i Dýrafirði, 48
ára. gamall.
Sigurður G. Gunnlaugsson há-
seti, Brávallagötu 12. 21 árs.
Ættaður úr Eyjafirði.
Eyfirðingur var 174 brúttó-
lestir, smíðaður í Frakklandi
1998 oít endurbyggður hér
heima 1946 og var talinn eitt
traustasta skipið í flotanum.
Eigandi hans var Njiáll Gunn-
laugsson útgerðarmaður.
Eyfirðingur var á Jeið héðan
til Belgíu með brotajárn, lag-íi
hann af stað héðan 6. þ. m.
Fréttin um s’ysið barst utan-
ríkisráðuneytinu síðdegis á
fimmtudag. — Hafði þá lík
þriggja skipverja rekið.
Eiísabet fyrsta,
segja Skotar
Skozkir þjóðernissinnar, sem
krefjast sjálfstjórnar fyrir
Skotland hafa mótmælt því að
lElísabet drottning skuli hafa
verið nefnd Elísabet önnur þeg-
ar vaidatöku hennar var lýst
yfir. Þeir benda á, að Elísabet
drottning, sem uppi var á 16.
öld, var aldrei Skotadrottning,
og telja því að núv. drottning
sé Elísabet fyrsta i Skotlandi.
Ragnhildur Noregsprinsessa
setti í gær vetrarólympíuleik-
ina á Bislet leikvanginum í
Osló.
í gær vann Norðmaðurinn
Stein Eiriksen stórsvig karla.
Næstur varð Austurríkismaður-
og þríðji ítali. Þjóðverjar unnu
tveggja manna bobsleðabrun,
Sandaríkjamenn urðu aðrir og
Svisslendingar þriðju.
1 íshockey vann Svíþjó'ð
Finnland, Tékkóslóvakía Pól-
land og Bandaríkin Noreg.
stjórnin.myndi lifa af atkvæðagreiöslu um Evrópuherinn
á þingi klukkan eitt í dag.
Stjórn Edgars Faure hefur
gert það að fráfararatriði ef
•þingið fellir tillögu. hennar um
aðild Frakklands að Vestur-
Evrópuher, sem að nokkru yrði
sföíSái.- §H| W m yndaður af
I sveitum frá
; Vestur-Þýzka-
landi. — Það
-V veltur á af-
r*; stöðu sósíal-
demokrata,
„ hvort stjórnin
- fellur eða tór-
ir. 1 gær var
í ' i^mikið reiptog
• Mollet milli helztu
flokksforingj-
anna tveggja um afstöðu
Eysteinn og Bjarni báðir
til Lissabon!
Tímlnn skýrir frá því í Rær
að Eysteinn Jónsson og Bjarni
Benediktsson muni báSir sitja
fund Atlanzhafsráðsins í Inssa-
bon sem liefst n. k. miðviku-
dag. Fór Eysteiim aðfaranótt
þriðjudas;s og staldrar við í
Eundúnum á Ieiðinni en Bjarni
flokksins við atkvæðagreiðsl-
una í dag. Guy Mollet, aðalrit-
ari flokksins, barðist fyrir því
að bjarga stjórninni með því
að fá þingmenn sósíaldemo-
krata til að sitja hjá. Jules
Moch, fyrrverandi landvarna-
ráðherra, vill hins vegar að
sósíaldemokratar greiði atkvæði
gegn stjórninni ef hún neitar
kröfu þeirra um að fresta á-
kvörðun um stofnun Evrópu-
hersins þangað til í sumar.
Sitji sósíaldemokratar hjá er
búizt við að stjórnin fái um
20 atkvæða meirihluta.
•
Talsmaður brezka utanríkis-
ráðuneytisins sagði í London í
gær, að það myndi liafa hinar
alvarlegustu afleiðingar fyrir
framtíð A-bandalagsins ef
franska stjórnin félli á Evr-
ópulienmm.
Hvemig sem atkvæðagreiðsl-
an fer er enginn vafi talinn
leika á því að Schuman utan-
ríkisráðherra muni segja af sér
hið bráðasta vegna þess hve
lítils trausts hann hefur reynzt
njóta á þingi.
Sjú Enlæ aðvarar
USA og Bretland
Sjú Enlæ hefur varaö Vesturveldin við afleiöingum
nýrra árása á Austur-Asíu.
Sjú er forsætis- og utanríkis-
ráðherra í Kína og hélt hann
útvarpsræðu til að minnast
tveggja ára
afmælis vin-
áttu- og banda
lagssamnings
Kína og Sovét-
ríkjanna.
Hann komst.
svo að orði, að
augljóst væri
að stjórnir
Bretlands og
Bandarikjanna
Sjú Enlæ væru ekki þese
sinnis að láta
sitja við árásarstvrjöld sína í
Kóreu og hyggðu á frekari árás-
araðgerðir I Austur-Asíu. Þess-
ar fyrirætlanir væru bein ógnun
við Kína.
VmxmnÆi
óhyrrð í Tmnis
Fjórum sprengjum var varp-
að í gær að höll franska land-
stjórans í Túnis. Einn af hallar-
vörðunum særðist. Landstjórinn
setti strax herlög í borginni og
helztu götum nálægt höllinni
var lokað. Tugii' manna voni
handteknir.
Víða um landið var kveikt í
berbúðum og birgðastöðviim
Frakka. Héfur verið sett út-
göngubann í Gabes og flelri
borgum.
Sjú kvaðst vilja minna stjórn-
ir Bandarílcjanna og Bretlands
Franihald á 7. síðu.
Samfylking \
N-Áfrtku
Fulltrúar samtaka í Marokkó,
Túnis og Alsír, sem berjast
fyrir sjálfstæði þessara ný-
lendna Frakka á norðurströnd
Afríku, hafa gert með sér
bandalag í París. Markmið þess
er að samræma aðgerðir Norð-
ur-Afríkuþjóðanna í sjálfstæð-
isbaráttu þeirra.
Stærsti stjórnmálaflokkur
Indónesíu, múhaméðstrúarflokk
urinn Mashumi, hefur sam-
bykkt, að Indónesía eigi að
hafna bandarískri „aðstoð“. —
Þessi afstaða er í andstöðu
við ráðherra flokksins. Söki-
man forsætisráðherra og Söb-
ardjo utanríkisráðherra, sem
hafa gert ,,aðstoðarsamning“
viö Bandaríkin. Stjórnarand-
stöðuflokkarnir og Mashumi
eru sammála um að ,,aðstoð“
frá Bandaríkjunum sé ósam-
rýmanleg hlutleysisstefnu Indó-
nesíu í atökunum milli stór-
vcldanna og ef málið kemur til
kasta þingsins er fyrirsjáanlegt
að stjómin fellur.
Sigurði Þérarins-
syni boðið til
brezkra báskóla
Dr. Sigurði Þórarinssyni
hefur verið boðið til Englands
til að flytja fyrirlestra um ís-
land við ýmsa lielztu háskólana
þar.
Það er Londonháskólinn
sem býður og fékk Sigurður
boðið í fýrra. er hann var pró-
fessor við Stokkhólmsháskóla.
Sigurður fer utan í dag og ger-
ir ráð fyrir að förin taki sex
vikur. Mun hann halda tvo
fyrirlestra, um Island við há-
skólana í London, Oxfprd, Cam-
bridge, Bii-mingham, Leeds og
ef til vill fleiri.
Er óhætt að fullyrða að ekki
er völ ákjósanlegri landkynn-
ingar en slíkri för hins unga
og margfróða vísindamanns,
og er honum sýndur sérstak-
ur sómi með boðinu. Rit Sig-
urðar um jarðfræði Islands eru
mikils metin af erlendum fræði-
mönnum og víða kunn.
leggur af stað í dag. VirSast
þannig æðstu nienn hermála á
Islandi vera orðnir tvelr og
innbyrðis keppni hafin niilli
stjórnarflokkanna mn hvor
eigi að verða fremsti urnboðs-
flokkur Bandaríkjanna á ís-
landi.
Annars hlýtur för ráð-
lierranna beggja að merkja
það að málefni íslendinga
verði rædd sérstaklega á ráð-
stefnunni. Eins og kunnugt er
skýrðu traust fróttablöð frá
því eftir síðasta fund að þar
hefðu komið fram áætlanir um
íslenzkan her, . sem yrði allt
að því ein herdeild á stærð, og
væntanlega verða þær áætlanir
teknar fyrir á nýjan leik í nær-
A-listann skipa:
Stjórn:
Formaður: Snorrj Jónsson.
Varaforrn: Kristinn Ág. Eiríks-
son. Ritari: Hafsteinn Guð-
mundsson. Vararitari: Tryggvi
Benediktsson. Fjármálaritarf:
Bjarni Þórarinsson. Gjaldkeri
(utan stjórnar): Loftur Á-
mundason.
Trúmiðarráð:
Kr. II useby. Sigurjón Jóns-
son, Stálsm. A. Gunnar Guð-
mundsson. Jón Bergsson,
Georg VI. Bretakonungur
var jarðsettur í gær í graf-
hvelfingu Bretakonunga í hall-
arkirkjunni í Windsor. Frétta-
ritarar segja að milljónir manna,
liafi staðið meðfram götum
þeim í London, sem kista kon-
ungs var flutt eftir til járn-
brautarstöðvarimiar. — Kistan
var á sama fallbyssuvagni og
borið hafði kistur fyrirrennara.
konungs, þeirra Georgs V. Ját-
varðs VII. og Viktoríu drottn-
ingar. 144 sjóiiðar drógu fall-
byssuvagninn.
Varameim:
Jón Erlendsson. Kristján Sig-
urvinsson. Guðmundur Hall-
grimsson.
Skuldugir félagar geta greitt
sig inn á kjörskrá frá kl. 10
ti] 12 f. h. i dag í skrifstofu
félagsins. StuSningsmenn Á-
listans eru heðnir að kjósa sem
flestir í dag. Kosning stendur
frá kl. 12—8 í dag og frá kl.
10 f. h. tij 6 e. h. á niorgim.
X - A
vcru Eysteins.
Kosið í Félagi járniðnaðarmanna
í dag og á morgun
Kosning stjórnar og trÚRaðarmannaráðs í Félagi járniðnaðar-
manna hefst kl. 12 á hádegi í dag I skrifstofu félagsins, í Klrkju-
hvoli. — Tveir listar eru í kjöri, A-LISTÍ — lisfci sameiningar-
manna og B-íísti með Sigurjóni og fleirum.