Þjóðviljinn - 16.02.1952, Qupperneq 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 16. febrúar 1952 -----*
z' " " 1 '
þjóovmiNN
Útgefandi: Saœelningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magrnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Ejarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Simi 7600 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr, 16
annarstaðar á landinu. — Lausasölm’erð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans k.f.
V_________________________________________________—
Tafarlausar aðgerðir gegn
atvinnuleysinn
Með hverium degi sem líður aukast stórlega erfiðleikar
liins atvinnulausa verkafólks úr öHum starfsgreinum.
Margir atvinnuleysingjanna hafa litla eða enga vinnu
haft mánuðum saman eða síðan í haust eða bvrjun vetr-
ar. Liggur í augum uppi hvernig afkoma og efnahagsá-
stand þeirra heimila er þar sem fyxirvinnan hefur ekki
haft-vinnutekjur svo vikum og mánuðum skiptir. Enda
er það sannað mál, að í vetur hefur ríkt fuilkomið n?yö-
arástand á fjölmörgum reykvískum heimilum án þess að
stjórnarvöld ríkis eða bæjar hafi sýnt neinn umtalsverð-
an viija til þess að bæta úr skortinum eða gert tilraunir
í þá átt.
Bæjarstjórnaríhaldið bjó sig á þann sérkennilega hátt
undir atvinnuerfiðleika þessa, árs að skera verklegar
framkvæmdir bæjarins niður um 19%. það er fækka
dagsverkum við gatnagerð bæjarins úr 100 í 81. Þetta
þótti þó íhaldinu ekki nóg, þegar kom að fjárframlogum
til íbúðahúsabygginga. Þar var niðurskurðurinn ákveðinn
hvorki meiri eða minni en 50% frá því sem var á fyrra
ári. Loks lét bæjarstiórnaríhaldiö sig ekki muna um að
skella skolleyrum viö kröfum verkalýðssamtakanna um aö
varið skvldi fé til beinnar atvinnuaukningar í ár og kol-
felldf tillögur sósíalista í bæjarstjórn um 5 milli. kr. fram-
lag í bví skvni. Samtímis hækkaði íhaldið útsvörin á bæj-
arbúum um 30% og alla þá þjónustu, sem bærinn innir
af hendi. svo stórkostlega að á sumum liðum nema íhalds
hækkanirnar 1000%!
Þannig hefur bæjarstjórnaríhaldið búið sig undir að
mæta bvi hörmungarástandi, sem flokkur þess hefur á-
ramt Framsóknarflokknum leitt yfir reykvískt alþýöu-
fólk Svör íhaldsins við réttmætum kröfum hins atvinnu-
lausa og bjargarvana fjölda um aukna atvinnu til þess aö
draga úr neyðinni: eru líka í samræmi við fortíð þess alla
og fyrirhyggju þess nú. Svar íhaldsins er: Við getum ekk-
ert gert. Það eru engir peningar til.
En penirxgamir eru vissulega til. Hitt er svo annað mál,
cð bæiarstjórnaríhaldiö hefur af bsimsku sinni og í sam-
læmi við stéttareðli sitt ákveöið að verja þeim til annars.
Milljónaframlögin til yfirgripsmikils og sívaxandi skrif-
í:tofubákns halda áfram aö vaxa ár frá ári. bílakeyrsla
íháldsgæðinganna glevpir á aöra milljón ár hvert og meiri
bluti íhaldsins slær skjaldborg um hverskonar spillingu
og óhóf í öllum bæjarrekstrinum — á meðan hundruð
ef ekki þúsundir verkamannaheimila í bænum búa við
seigdrepandi. skort atvinnuleysis cg örbirgðar og íhaldið
hefst ifkki að, en drepur hverja tillögn. sem fram er bor-
in um að vinnufúsum höndum séu fengin verk að
vinna, samfélaginu til gagns og heimilum sínum til bjarg-
ar.
Þar sem fhaldið fórnar höndum í algjörri uppgjöf og tel-
ur engar leiðir færar af bæjarins hálfu til aö bægja hungri
og nevð frá dyrum almennings, veröur nú að herða á
þeirri kröfu um allan helming að ríkisstjórnin verji fé til
aukinnar atvinnu í Reykjavík. Síðasta alþingi samþykkti
að ætla 4 millj. kr. framlag í þessu skvni í .öllum kaup-
stöðum og kauptúnum landsins. Sú upphæö er smánar-
lega lág og í engu s.amræmi við þörfina um land allt.
Þess verður nú að krefjast að Reykjavík fái nokkurn
hluta þessa fjár án tafar, eða að ríkið ráðist nú þegar í
fyrirhugaðar framkvæmdir hér í bænum, sem fé er veitt
til á fiárlögum. Bæjarráð átti fyrir tveim dögum viöræður
við ríkisstjórnina um málið og virtust þær viðræður leiða
í Ijós að fullir möguleikar væru á aö hefja þegar fram-
kvæmdir viö stækkun flugbrauta á Reykjavíkurflugvelli
og undirbúningsvinnu að byggingu menntaskóla og nýrr-
ar lögreglustöðvar.
í þessar atvinnuframkvæmdir þarf að ráðast strax.
Tími endalausra athugana og bollalegginga er liðinn.
Skorturinn og allsleysið sverfur að heimilum atvinnulauss
fólks. Valdhafarnir geta bætt úr neyðarástandinu vanti
þá ekki viljann. Og bæjaiyfirvöldin veröa aö fylgja því
eftir af fullum þunga að Rcykjavík verði ekici: sniðgengin
heldur hafnar hér framkvæmdir til atvinnuaukningar án :
írekari tafar.
Laugardagnr 16. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Skagafjarðar- og : Eyjafjarðar-
hafna. Þyrill er x Faxaflóá. Odd-
ur er væntanlegur til Reykjavík-
ur í dag. Ármann var í Vest-
manaeyjum í gœr.
Sigrandi málhreinsunarbarátta
dvelur skuldabréfin?
Hvað
Hugfélag lslands
1 dag verður flogið til Akur-
eyrar, Blönduóss og Sauðárkróks.
— Á morgun er fjTirb agað að
fljúga til Akureyrar.
„HÉR KEMUR COKE“. handa fyrirtæki sínu. Sú stofn-
Svo hljóðar auglýsing sem un gæti t.d. gjarnan heitið
Rafmagnstakmörkunin í dag
í gær birtist í Morgunblaðinu. kókakademía. Það er fallegt mnn's’nórralu-autar^og AfeSræP
Það fylgir mynd, og þar stend- orð, fer vel í munni og beygist iS, Tjarnargötu, Bjarkargötu að
ur bandarískur hermaður, en einsog menningarmanía. vestan, Hringbrautar að sunnan.
hjá honum ung stúlka, vafa- •
laust íslenzk. Ennfremur seg- Rafmagnstakmörkunln í kvöid '
„Gefið gestunum það sem SPURUJX SKRIFAR: Nagrenm Rcykjavikur, umhverft
ir:
„Kæri; Bæiarpóstur! Getur Elliðaánna vestur að^ markalmu
,, , _ * fra Flugskalavegi vio Viöeyjar-
UppiVSc eða 3.1:3.0 upp- onnH vestnr ‘H’líSíirfíFfi oe*
þeim þykir gott, coca-cola“
Þetta lítur þannig út fyrir að þu .ekkx uphiýst eða af.að upp- sun(j vestur að Hiíðarfæti og-
vera einhverskonar fræðslustarf lysaiga um eftirfarandi. þaðan tii sjávar við Nauthólsvík
. Qpmí víshendin°'ar Hvers VCgna er ekki búið að i Fossvogi. Laugarnes. meðfram
_ Á ,Se l' . ... o-efT út sictildabréf fvrir Sogs- Kleppsvegi. Mosfelissveit og Kjal-
handa ungurn stll;k- ^ ” arnes, Árnes- og Rangárvallasýslur.
um sem vilja finna lanjnu ennþá? Það er orðið svo
leiðina að hjarta Iar!gt siða.n auglýst var að Læknavarðstofan Austurbæjárskól-
Verndara vorra. Sú leið liggur skuldabréf þessi yrðu gefin út anúm. Sími 5030. Kvöídvörður:
semsé gegnum coca-cola. brrMega. að menn eru orðnir 0'afur J. oiafsson. Næturvorður:
langeygðir eftir þeim. — Ehas Eyvmdsson.
Spurul!“.
ANNAÐ VARÐANÐI Fvrirspuminni er vísað til
auglýsingu þessa mun þó vekja. réttra aðila.
fullt eins mikla eftirtekt, það. •
að nú er alltieinu buið að þýða 00 r,OKS ER hér lítil
textann. Áður stoð allta, _ - sérgtöku ti]efni:
,,Have a eoke eða „Here
comes a coke“, — uppá amer- Hríðin úti hamast grimm.
ísku. — í fyrstu á maður eftil- ^Heyrirðu skapaniðinn?
vi'll erfitt með að skilja þenn- ~~Nóff~mér ógnar drungadimm.
an skyndilega málhreinsunar- Dagurinn cr li'ðinn.
sprett. En svo rennur upp fvr-
ir manni ljós: Aðaleigandi þess
fvrirtækis, sem þama auglýsir.
hefur á undanförnum þinguiri
háð harða baráttu fyrir því að
„stofn tungunnar verði vernd-
aður hreinn og óspilltur", og
komið verði á fót tólf manna
akademíu til að annast málið.
Sú barátta er semsé ’oksins
farin að bera árangur. Það
ér komið „Hér kemur coke“ í
staðinn fvrir „Here comes a
coke“. Enda verður maður að u
vera sjálfum sér samkvæmur.
Bláa ritið, skemmti
sögur, 2. hefti ’52
Og þannig
leið dagurinn, eft-
ir Katie Gandy;
Jöfnur með X, Y
og Z, eftir P. Lee Peterson; Harm-
leikur, eftir Anton Chekov; Lof-
orð mitt verð ég að halda, eftir
W. Frish; Sigur að lokum, fram-
haldssaga eftir Vicey Maum;
Hann skox-ti sjálfstraust, eftir
Dale de Ford.
Happdrætti bókamarkaðsins
Dregið hefur verið í happdrætti
því er efnt var til í sambandi
við bókamarkaðinn í Listamanna-
skálanura. Upp komu þessi númer
og hlutu eftirgi'einda vinninga:
124, Ritsafn Bólu-Hjálmars; 1229,
Öldin okkar 1—2; 1424, Úr fórum
Jóns Árnasonar 1—2; 1909, Reisu-
bók Jóns Indíafara; 2735, Napó-
Laugardagur 16. febrúar. 47. dag- leon 1—3; 3775, 16 bækur frá Sjó-
ársins. — Hefst 17. vika vetr- mannaútgáfunni; 3858, Fox-nrit
ar. — Tungl í hásuðri kl. 4.15. — Helgafells. — Vinninganna má*
Árdegisflóð kl. 8.25. Síðdegisflóð vitja í Bókaverzlun tsafoldar.
kl. 20.45.
Eimskip * ' voru gefin sam'
BrúíLrfoss fer frá Antwerpen í an ' hjónaband
dag til Kull og Rvíkur. Dettifoss IRv/úSÍÆl af sera Þor-
kom til Rvíkur x morgun. Goða- |W/jj steini Bjöms-
foss fór frá Rvik 8, þm. til New syni ungfrú
York. Gullfosg fer frá Rvík á Ingibjörg Vagnsdóttir Jóhannsson,
hádegi í dag til Leith og Khafn- Bragagötu 18, og Bi’agi Hinriks-
ar. Lagnrfoss ér í Vestmanna- son, Ránargötu 9. Heimili þeirra
eyjum; fer þaðan í dag á Faxa- er á Hávallagötu 37.
flóahafnir. Reykjafoss fór frá
bandið milli viðkomandi fó'ka I- tl! 14. þm. til Antwerpen og puiafr Árneshreppsbúa heldxu-
H.r,mborgaf.' Pelfoss fór frá Siglu- kvöidvöku með ýmsum skemmti-
firði í nótt til Akureyrar og R- atrii'inr, í Ofellowhúsinu, niðri,
vxkur. Tfölla,foss er í Rvík. sunnudaginn 17. febr. n. k. kl.
8 síðdegis.
Kklpadeild StS
ITvasr-afell losar kol á Aust- Félag Borgfirðinga eystra heldur
fjörÖur.i. /.rnarfell er í London. aðalfund sinn í AðaJstræti 12 i
Jökulfeil lestar freðfisk fyrir kvöld kl. 8.30. Að aðalfundar-
EINHVERJIR munu þó
telja þetta ófullnægjandi lausn,
og benda meðal annars á, að
stofninn í setningunni ,,Hér
kemur coke“ sé tæpast nógu
hreinn og óspilltur. Þó skyldu
menn fará varlega útí slíka
gagnrýni; því að þama hefur
auðvitað orðið að taka tillit ti’
þeirrar nauðsynjar, að sam-
verði sem fr.jálsast og éðlileg-
ast; unga stúlkan má vitaskuld
ekki hafa svo hreinan og ó-
spilltan stofn í tungu sinni, að
gestur hennar. bandaríski her-
maðurinn, skilí' hana ekki. —
ÞETTA MUN með öðr-
um orðum vera sérstök tæk:-
færistunga miðuð við þær kröc-
ur ‘ um nýja mannasiði sem
,,herverndinni“ fylgja, svona
nokkurskonar kurteisistunga
sem náttúrlega ber að nota
jöfnum höndum einsog okksr
gömlu íslenzku. —- Og hva"
viðkemur orðinu ,,eoke“, þá er
það sjálfsagt eitt þessara er-
lendu orða sem Kristján AI
bertson vi’l að akadem?"
veiti þegnrétt í tungu vorri, ’
þess að hún megi af því auðc
ast og styrkjast í samræmi vi
menningarlega þróun umheim:
ins.
A • ir.turlandi.
störfum loknum
félag.svist.
verður spiluð
rí;.
skíp
vrr á Akureyri í gær-
vosturleiS. Skjaldbreið fer
kjavxk eftir helgina til
Bólusetning gegn barnaveUsl.
Pöntunum veitt móttaka þriðju-
daginn . 5.-2. n. k. kl. 10—12 f. h.
Á vörusýnlngu i Leipzig í Austur-Þýzkalandi var þetta nýja
tæki sý-nt. Það er endurbót á fyrri tækjum, sem stjörnu-
fræðingar nota við útreikninga sína.
Eisafe iBÍ«» jaríliiiÍBir ú kostnað
sveftar sfsitiair* lét eftir sig
sex ©g liálfa milljén krésisa
í síð'asta. mánuði kom bað í Ijós, að 84 ára gamall
maður í New York, sern lifði við sult og seyru og var
grafinn á kostnaö sveitar sinnar þegar harui lczt í októ-
ber í fyrra, lét eftir sig fjánnuni, sem nema hálfri sjö-
undu milljón íslenzkra króna.
Maður þessi, Harr\’ Chapin
Smith, svaf á daginn í úr sér
gengnum hægindastól í her-
bergiskv’tiu í einu fátækra-
hverfi Nevv York. Á nóttu.nn!
týndi hann sorp af götimum og
seldi bað. Hann klæddist tötr-
um, hafði olíuljós í kytru sinni
og mallaði sjálfur mat sinn á
prímus þótí: hann hefði 160.000
króna tekjur á ári af vöxtum
af bankainnstæðum og arðí af
hlutabréfum. Hann tók nróf fr’
Daiiskt fsskimiöl og
síldarlýsi
Danmörk framleiddi árið
1951 14 265 tonn nf fiskimjöii
en árið áður 9696 tonn. Af
framleiðslunni sl. ár voru 1140
tonn flutt út til Bandaríkjatma.
Vestur-Þýzkalands og Tékkó-
slóvaldu. Á því ári framleiddi:
Danir 4800 tonn af síldarlýsi
en aðeins 1800 tonn.árið áðnr.
og f’uttu út 3000 tonn af síld-
arlýsi fvrir 4,8 milljónir
(danskra krðna).
Harvardháskóla fyrir 50 árum.
Eignir Smith fundust á þann
hátt, að bankastióri. sem hafði
þekkt hann í þrjátíu ár, frétti
af dauða hans. Öðru hvoru kom
Snnth á fund bankastjórans og
ræddi við hann um kauphallar-
viðskipti af frábærri þekkingu
en það v’ar ekki fyrr en á s?ð-
asta v’ori að bahkastjórinn
komst a’ð því að hann átti ein-
hverjar 'eignir. Þá ræddi hann
um að aríleiða einhverja góð-
gerðastofrmn.
Skiptaráðandi nn í Kingssýslu,
þar sem Smith bjó, lét opm
öryggishólf, sem . Smith hafði
vitjað oft á viku. Þar fundust.
sextíu ban’kabækur með 290.000
dollara innstæðum og hiutabréf
sem metin eru á yfir 190.000
dollara. Engin erfðaskr
fannst. ’
Skiptaráðandinh skýrði frá
því að lík Smith vrði grafið
upp úr fátækragrafreitnum og
flxitt í annnn kirkjugárð. Búizt
ef við að hundruð manna geri
tilkall ti’ arfs eftir einbúann.
Veðar franleiU í
tilraunastöð
Ákveðið hefur verið að reisa
í Moskva tilraunastöð, þar sem.
hægt verður að framleiða hv’ers
konar veðurlag. Pravda skýrir
frá þvú að stöðin verði hin
stærsta af sínu tagi í heimi.
Þar verða tæ-ki til að hita loft-
ið og kæla það, ráða rakastigi
þess og framleiða storrna og
rigningu.
Rannsóknarstöðin gerir vis-
indamönnum fært að rannsaka
á einum stað áhrif mismunandi
veðurfars á jurtagróður. Þar
verður hægt ao lík.ja eftir veð-
urfari í heimskautalöndnnunn
hitabeltinu eða eyðimörkum.
Hneykslan-
legt sfónvarp
Heiman Taimadge, ríkisstjóri
í Georgia í Bandaríkjunum
hefur skrifað grein í blað sitt,
Statesman, þar sem hann vekur
athygli á því að loft sé lævi
blandið í ríkinu, með sjónv’arp-
inu beríst þangað sýningar,
sem brjóta í bág við erfðavenju
Suðurríkjamanna um aðskilnað
kynþáttanna. I sjónvarpinu
koma fram hvítir menn, svert-
ingjar og syngja og dansa sam-
an og dagskráratriði, þar sem
hvít kona og svartur karlmað-
ur sátu saman og gerðu að
gamni sínu, fannst ríkisstjóran-
um „ofboðslegt". I lok greinar-
innar segir Ta’madge: „Eins og
ástandið er nú verður Su’ður-
ríkjamaður að loka fvrir tækið
og fara á mis við góðu dag-
skráratriðin eða láta bjóða sér
þessar móðganir".
Skógarbelti varnargarður
gegn MongóKueyðimörk
Tíu ára áætlun um ræktun 30.000 ferkílómetra
skjólbeita í Vestur-Mansjúríu
Gerð hefur verið tíu ára áætlun um aö korna í veg
iyrir það með skógrækt að la.nd eyðist af uppblæstri,
flóðum og þurrkum í hinum frjósömu landbúnáðarhér-
uðum Vestur-Mansjúríu.
Kínverska fréttastofan Sin-
hua skýrir frá því að skóg-
ræktarframkvæmdir hafi byrj-
að á þessum slóðum fyrir ári
og búið sé að gróðursetja átján
milljónir trjáa. En í vetur var
staðfest tíu ára áætlun um að
rækta skóg á 30.000 ferkíló-
metrum lands. Skjólbelti, 1100
ltílómetra langt og 300 km. á
breidd sumstaðar, á að hindra
sókn Mongólíueyðimerkur á
Vestur-Mansjúríu. Með skóg-
rækt á einnig aið koma í veg
fyrir landspjöll af völdum flóða
í Líaó ánni og þurrka í Jehól-
héraði.
Læknar reknir af
sjúkrahúsi fyrir að
fræða fólk um
getnaðarvarnir
Stjórn St. Francis sjúkra-
liússins í Poughkeepsie í New
York ríki í Bandaríkjunum hef-
ur krafizt þess, að sjö læknar
hætti að starfa fyrir félag, sem
vinnur að því að fræða fólk
um getnaðarvarnir, ella fái þeir
ekki lengur að leggja sjúklinga
sína inn á sjúkrahúsið o
stunda þá þar. Sjúkrahúsið er
í eigu kaþólsku kirkjunnar en
læknamir eru allir mótmælend
ur.
Augasteinar úr plasti settir í
féik me& ský ó augum
B’-ezkur læknir er tekinn að setja augasteina úr
plasti í fólk með ský á augtmi og aðgerðin hefur borið
góðan árangur.
I brezka læknablaðinu Lancet
hefur læknirinn, Harold Ridley,
skýrt frá því hvernig 25 þess-
konar aðgerðir, sem harn hef-
ur gert, hafa tekizt.
EN HVAÐ sem öðru líð-
ur, þá er það vissulega fagnat
arefni, að stærsti hluthafinn
ooca-cola á fslandi skuli haf
gert sér ljóst, að „charity br
gins at home“, eins Bi’eto
segja,—- til að bæta heiminn
máður fvrst að bæta sjálfa
sig. Og þar eð ekkert hefiþ
ennþá gengið hjá honmn méo
akademíuna á Alþingi, þá
Ský á augum stafar af því.
að hlaupið innaní augasteins-
pokanum verður ógagnsætt og
hlýzt af því sjóndepra eða
blinda, oftast á öldru’ðu fólki.
Hingað til hefur eina ráðið við
skýi á auga verið að nema á
brott hinn ógagnsæja augastein
eða hluta hans, og láta sérstak-
lega gerð gleraugu koma í stað-
inn. Þau hafa þó aðeins veitt
takmarkað sjónsvið.
Ridiey hefur látið gera lins-
ur úr plasti, svipuðu því, sem
notað er í rúður í gluggum
flugvélá. Hann nemur á brott
fremri hlið augasteinspokans
og augasteinshlaupið og setur
plastlinsuna í staðinn. Aftari
Framhald á 7. síðu.
Meíafikiist i
Þegar hann leit aftur um öxl sá hann að
finnst mér liann ætti að velja auðmaðurinn og skattheimtumaðurinn
málinu þá lausn til bráðabirgða. rifu hvor í skeggið á öðrum, en varð-
að koma sér upp prívátakadem- mennirnir reyndu árangurslaust að skilja
íu til að semja auglýsingar þú.
Vitur maður slettir sér ekki fi'am í deil-
ur annarra. Hodsja Nasreddin fór í beygj-
um og hlykkjum um stx-ætin, þar til hann
taldi sig öruggan.
Hann togaði í beizlið og reyndi a.ð halda
í við asnann. — Svona, svona, hrópaði
hann. Nú þurfum við ekki að flýta okk-
ur meir........
En allt í einu heyiði hann rétt lijá séx
uggvænlegan liófaslátt. — Hæ, áfram,
trj’ggi asninn minn, Bjargaðu méiv hróp-
aðl .Hodsja Nasreddín.
Metafköst náðust í fiskveið
um Norðmanna á síðastliðnu
' ri. Alls flutti norski fiskveiða-
flotinn á land 1 646 005 tonn,
ig er það meira en nokkru
sinni hefur fiskazt í Noregi á.
einu ári. Fiskimennirnir fengu
fyrir fiskinn um 1070 milljón-
ir króna.
í útvarpsræðu um nýárið
aagði Oscar Torp forsætisráð-
lierra Noregs að einn bezti á-
rangur viðreisnarinnar i Nor-
egi hafi náðst í fiskveiðuniun
þar hafi afköstin aukizt um
40% enda þótt sjómönnum er
veiðarnar stunda hafi fækkað
Skjólbeltið mikla á að byrja
norðvestur af Harbin og liggja
suðvestur í Jehól og þaðan til
suðausturs og til sjávar við
Framhald á 7. síðu.
Skósólar úr
naslon
1 leðurgerðinni Ljungbergs í
Borás í Svíþjóð hafa eftir lang-
varandi tilraunir verið fram-
leiddir skósólar úr nælon. Þeir
verða þó ekki boðnir til sölu
fyrst um sinn, því að fyrst yill
fyrirtækið reyna þá til hlítar.
Sólamir verða mun ódýrari og
endingarbetri en leðursólar en
eru lausir . við þann ókost
gúmmísóla að gera mönnum ó-
þægilega heitt á fótimum.
Ilúsdýr í hað-
kerinu
Eitt sérkennilegasta húsdýr
í heimi er taminn 411, sem heið-
urshjónin hérra Higgs í Lon*
s don og kona hans hafa haft í
baðkerinu hjá sér um þriggja
ára skeið, ef trúa má Ekstra-
bladet í Kaupmannahöfn, en
það er raunar dálítið varasamt.
Sagan segir að állinn heiti
Loye og komi eftir mat sínum
þegar húsmóðirin kalli á hann.
Frú Higgs skýrir svo frá aiV
áll þessi hafi verið keyptur
fyrir þremur árum síðan lijá
fisksala eins og hver amiar
matarfiskur en var svo spillif-
andi þegar heim kom að frúin
hafði ekki brjóst í sér að mat-
búa hann. Hún sleppti hon-
um í baðkerið og þar hefur
hann lifað góðu lífi síðan. Hann
er nú um hálft þriðja fet á
lengd og fær tvisvar í viku
kjöt í svanginn.
Byltíng í saltfisk-
verkun?
Norðmaður í Kristiansund,
Ingvar Jonassen, hefur nýlega
skýrt frá nýrri aðferð við salt-
fiskverkun sem hann héfur
fundið upp. Er það saltfisk-
pressa sem á sjö klukkustund-
um gerir fyrsta flokks verkað-
an saltfisk úr blautfiskinum.
Ingvar byggir uppgötvun
sína á mjög langvarandi til-
raunum og byrjaði faðir hans.
John A. Jonassen á þeim árið
1898.
Vélabúnaðurinn verður nokk-
uð dýr en upþfinningamaður-
inn' telur að vegna hins mikta
tímasparnaðar og vinnu muni
vélarnar ekki verða lengi að
borga sig.
Hann hefur fengið fyrir-
spurnir frá Skotlandi, Ný-
fundnalandi, Portúgal, ítalíu:og
Spáni varðandi uppgötvun þessa.
og virðist í þeim löndum ahugi
fyrir henni, en Ingvar Jonas-
sen segist fyrst og fremst hafa
haft. í huga að efla framleiðsl-
una í heimabæ sínm