Þjóðviljinn - 19.02.1952, Side 7

Þjóðviljinn - 19.02.1952, Side 7
Þriðjudagur 19. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 i-lto V Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður ávalt fyrirliggjandi. « HásgagnaverzJunin Þórsgöíu 1. Ensk fataefni fyrirliggjandi. Sauma úp til- lögðum efnum, einnig kven- dragtir. Geri við hreinlegan fatnað. Gunnar Sæmundsson, klæðskerj Þórsgötu 26 a. Sími 7748. Minningarspjöld Krabbameinsfélagsins fást i verzl. Remedia, Austurstræti 6 og í skrifstofu Eliiheimil- Jsins. Myndir og málverk til tækifærisgjafa. Verzlun G. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. !; íðja h.f., Lækjarg. 10. Úrval af smekklegum brúð- argjöfum. Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16 Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: skrif- stofu Sjómannadagsráðs, Grcfinni 1, sími 80788 (gengið inn frá Tryggva- götu), skrifstöfu Sjómanna- ;; félags Reykjavíkur, Alþýðu- húsinu, Hverfisgötu 8—10. Tóbaksverzluninni Boston. Laugaveg 8, bókaverzluninni Fróða, Leifsgötu 4, verzlun- inni Laugateigur, Laugateig 41, og Nesbúðinni, Nesveg 39, Veiðarfæraverzl. Verð- andi, Mjólkurfélagshúsinu. I Hafnarfirði hjá V. Long. Kaupum gamlar bækur og tímarit. Ennfremur notuð frímerki. Seijum bækur, tóbaksvörur, gosdrykki og ýmsar smá- vörur. — Vörubazarinri Traðarkotssundi 3 (beint á móti Þjóðleiklrúsinu) Sími 4663.___________________ Iðja h.f. ödýrar ryksugur, verð kr. 928.00. Ljósakúlur í loft og á veggi. Skermagerðin Iðja h.f., Lækjargötu 10. Svefnsófar, nýjar gerðir. Borðstofustólar og borðstofuborð úr eik og birki. Sófaborð, arm- stólar o. fl. Mjög lágt verð. Allskonar húsgögn og inn- réttingar eftir pöntiin. Axel Eyjóifsson, Skipholti 7, sími 80117. Daglega ný egg, ,soðin og hrá. Kaffisalan ? Fíafnarstræti 16. Amper h.f., raftækjavinnustofa, Þing- holtsstræti 21. — Sími 81556. Samstarf bænda og verkamanna Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Veltusundj 1. 1 /LZlSTUmJöÐF/LRÖ w Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent íl; póstkröfu um land ailt. - BergstaðaStTæíi 39B. Nýja sertdíbílastöðin, Aðalstræti 16 — Sími 1395 Sendibílastöðin Þér SlMI 81148. f Sendihílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Innrömmum málverk, ljésmyndir o. fl. Asbrú, Grettisgötu 54. . Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. SYLGIfl Laufásveg 19. Sími 2656 Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Lögfræðingar: Aki Jakobsson cg Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Simi 1453. mtyíúa-mwfiMi L/WGAVEG 68 Ragnar ölafsson haastaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sj'mi 5999. ! Skotfélag Reykjavíkur i heldur aðalfund sinn mánu- ? daginn 25. þ.m. kl. 20.30 í iV.R. -— Venjuleg aðalfund- jarstörf og lagabreytingar. Stjóiúiin Víkingar! Knattspyrnuæfing fyrir ! meistara, 1. fl. og 2. fl. í ’ kvöld kl. 19.50 í Austur- í bæjarskólanum, það vantaði [ tvo síðast, mætum allir Jnúna. 5>jáííariim BMFIMB Borðdregill (eða veggteppi) hefur fund- ! Í£t. við Sogaveg. — Sími : 5444. M###############*#############«i Gerizt áskrif ertdur að Þjóðviljanum Framhald af 5. síðu. árunum þeim. Skyldi sjálfur ritstjórinn vera búinn ■að gleyma því, þegar fyrrverandi formaður flckksins skrifaði hverja greinina af annarri um það að nú væru tímarnir þann- ig að bændurnir yrðu að láta sér nægja þær tekjur er aðeins hrykkju til að „halda við. starfsorkunni og greiða vexti og áfborganir af skuldum"? Eða skyldi hann hafa gleymt því, þegar einn af þingmönn- •um flokksins skrifaði grein i blaðið til að lofa sérstaklega þann dugnað í sparnaði, að bændum i heilli sveit hefði tek- izt að færa þarfir sínar svo niður að þeim nægðu 400 kr. á ári í meðalúttekt á heimili? Hvað skyldi hafa verið mikið afgangs til lífsþæginda á heim- ilunum þeim ? Nei, boðskapur Framsóknar til bændanna á þeim árum var sparnaður og aftur sparnaður og ekkert ann- að. Framsókn vill greiða rnest þeinn sena mest hafa fyrir. Þá telur greinarhöfundur, að sósíalistar hafi sýnt sérlega illan hug til landbúnaðarins með tillögnjnni um þa]ð, að bændur, sem hefðu meira en meðalbú fengju ekki verðupp- bætur úr ríkissjóði á það fram- leiðsiumagn er væri fram yfir það að þeir hefðu náð meðal- tekjum. Vitanlega hefSu tekjur þeirra orðið hærri en meðal- tekjur þrátt fyrir það. Rekst- urskostnaður er yfirleitt minni á stærra búinu. Hér er ein- mitt komið að því máli, Sem er eitt erfiðasta viðfangsefni í sambandi við allar okkar op- inberu launa- og styrkjagreiðsl- ur. Það verður ekki afgreitt á jafn einfaldan hátt og greinar- höfundur vill gera. Kjarni þessa máls er sá áð séu engin takmörk fyrir þvf hve upþhæðir slíkra greiðsina geti verið háar til einstaklinga, fá þeir æfinlega mest, sem mest fjármagnið höfðu fvrir. Meðan Framsóknarfiokkurinn þóttist vilja reka einhverja vinstri umbótapólitík þá var hann að reyna að taka þetta til greina. Þannig var t. d .komið á- kvæðið um 800 kr. hámarkið í árlegan jarðræktarstyrk á hvert býli, sem sett var í jarðræktarlögin 1936. Hvers vegna var Framsókn þá að skipta bændastéttinni í sauði og hafra, eins og Tíminn talar nú um að sósíalistar hafi vilj- að gera ? Þetta hvorttveggja er nákvæmlega sama eðlis. En síðan hefur Framsókn algjör- lega snúið við á þessari braut. ■ Gott dæmi um afleiðingarnar af bví kom fram á s. 1. sumri. Þá flutti útvarpið m. a. þá fregn, að togaraeigandi í Rvík, sem að vj'su rekur bú austur á Rangárvöllum, hefði 45 þús. kr. í jarðræktarstyrk á sand- græðsiu á iandi sínu þar. Vill nú ekki Tímaritstjórinn afla sér upplýsinga um það hve margra miðlungsbændur þarf í t. d. Snæfellsnessýslu, Húna- vatnssýslu, Strandasýsiu og Austur-SkáftafeHssýslu til þess að ná þessari upphæð til sam- ans og birta þær í næsta blaði sínu? Tíminn getur svo sejn talað djarft um það, að Fram- sókn er sannarlega hætt þeirri fjarstæðu að skilja bændurna i sauði og hafra, Þar sem kommúnistar hafa verið þurrkaðir út úr þjóð- þlngunum eiga bændur mjög uiklir högg að sækja mé5' sirin rétt. Þá er síðasti kafli greinar- innar um samstarf vinnandi stétta og viðurkennir höfund- ur að gott samstarf þurfi að vera milli bænda, fiskimanna ög vei'kamanna. Telur ha.m enn fremur að slíkt samstarf sé fyrir hendi í öðrum lyðræð-; isríkjum, þar sem kommún-l istar eru áhrifalausir og bezt þar sem þeir hafi verið þurrk- aðir út úr þjóðþingunum méð írjálsum kosningum. Nefnir hann m. a. bæði Noreg og Bretland í því sambandi. Hitt gleymir hann að minnast á, að i Noregi, t. d., voru þeir| þurrkaðir úr þjóðþinginu með því fyrirmyndarlýðræði að Bændaflokkurinn sem hafði 87 þús. kjósendur fékk 12 þing- menn kosna, en Kommúnista- flokkurinn sem þafði 100 þús. kjósendur fékk engan þing- mann kosinn. Vill hann máske fallast á áð skapa kosningareglur fyrir okk- ur hér, sem sneru þessu dæmi við hvað snerti Framsókn og Sósíalistaflokkinn ? Lýðræðinu væri svo sem ekki lakar þjón- að, En hvernig er það svo með réttindi bændanna í þessum löndum þar sem kommúnistar hafa veiúð þurrkaðir út úr þjóðþingunum. Eftir sögn Tímans þannig, að bændurnir eiga mjög undir högg að sækja, og hafa hvergi nærri fengið viðurkenndan rétt til sömu kjara og aðrar vinnu- stéttir, þrátt fyrir hið ágæta samstarf sem þar er. íslenzkir hændur þurfa sannarlega að vera áhugasamir um að þurrka íslenzka sósíalista út úr þjóð- binginu, svo hægt sé að skapa grundvöll að samstarfi, sem Jeitt geti til jafn farsælla á- hrifa á hag þeirra hér, eins og stéttarbi’æður þeirra á Norð- urlöndum hafa reynsluna af. ★ Staðreyndirnar, sem fyrir iiggja í þessu máli eru þá þess- ar: Þegar Framsókn réði mestu hér á íslandi þá boðaði hún bændum þá kenningu að þeirn væri nóg aðeins að halda við starfsorkunni og borga skuldir. Þegar þjóðin komst í efni á stríðsárunum, þá barðist Fram- sókn á móti því að bændurnir fengju nokkuð af þéini gróða. Þegar Sósialistaflokkurinn efldist og náði miklum áhrif- «m bæði á þingi og í verka- lýðshreyfingunni var bændum tryggður réttur til tekna til jafns við aðrar vinnandi stétt- ir. í löndum jteim sem kommún- istaflokkarnir eru veikir og á- hrit'alitlir hafa bændur engan slíkan rétt íengið og engar lík- ur ti! að þeir fái hann meðan svo er ástatt. A. S. I N Ð L A N Ð Framhald af 1. síðu. verður þó ekki um samstæðan vinstrimeirihluta að ræða, því að stórjarðeigendur, * sem eru enn afturhaldssamari en Þjóð t'ngsflokkurinn. hafa fengið þar nokkurt fylgi. Kunnugt er um 353 þingsæti af 496 á indverska þjóðþinginu. Hefur Þjóðþingsflokkurinn feng ið 252 en kommúnistar og bandamenn þéirra 28. FEeyja 20 áza Framhald af 8. síðu. ið. — Auk ræðuhalda var upp- lestur, og söngur, Sigi’íður Jónsdóttir las upp og Söngfé- lag verkalýðssamtakanna söng, en Freyja hefur frá byrjun veitt söngfélaginu fjárstuðning. Að lolcum var dansað. Samsæt- ið var fjölsótt og fór prýðilega fram. Hálft annað hundrað félags- kvenna. Þvottakvennafélagið Freyja var stofnað 7. febrúar 1932 og voru stofnendur 30. Nú eru fé- lagskonur 151. Freyja hefur átt mikinn þátt í að hækká kaup þvottakvenna á undan- förnum árum og bæta kjör þeirra á annan hátt. Hefur það ekki sízt verið verk Þuríðar Friðriksdóttur.sem veitt hefur fé’aginu forustu frá stofnun eins og áður segir. Kristileg vika Framhald af 8. síðu. hvert kvöldið, venjulega einn prestur og einn leikmaður. Þá var og mikill og almennur söng ur, en einnig önnuðust kóreir og einsöngvarar sönginn. Þessir menn töluðu á sam- komunni: Sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup, stud. theol. Páll Pálsson, sr. Sigurjón Þ. Árna- son, stud. theol. Peter Hotzel- mann, sr. Friðrik Friðriksson, stud theol. Guðmundur Ó. Ól- afsson, sr. Þorsteinn Björnsson frikirkjuprestur, Sigursteinn Hersveinsson útvarpsvirki, pró- fessor Magnús Jónsson, cand. theol. Jónas Gíslason, sr. Gúð- brandur Björnsson, Þórður Möller læknir, sr. Magnús Run- ólfsson og cand. theol. Gunnar Sigurjónsson. Svona samkomuvikur hafa verið haldnar í Hallgrímskirkju á síðustu árum og hefur þátt- taka a'mennings farið jafnt og þétt vaxandi, þannig að alla síðustu viku var mikil og jafn- góð aðsókn. Samkomuvikunni lauk svo sunnudaginn 17. þ. m. irieð fjölmennri altarisgöngu hjá Sigurj. Þ. Árnasyni sókn- arpresti. Landhelgismálið Framhald af 5. síðu. arnar eyðilagðar. Nú er svo komið að flestir eru farnir að skilja þennan sannleika. Þess vegna er líka landhelgismálið brennandi spurning í dag, sem krefst tafarlaust svars í raun- hæfum aðgerðum frá hendi valdhafanna. Um þetta mál er algjör eining meðal alþýðu manna, við sjávarsíðuna, því allir munu geta. rcnnt grun í lívað verða muni. ef efnahags- grundvelli vélbátaflotans verð- ur algjörlega siglt í strand. Eii það strand er óumflýjan- legt ef ekki verða gerðár taf- arlaust raunhæfar aðgerðir í landhelgismálinu, og uppeldis- stöðvarnár friðaðar fyrir rán- yrkju. Framtíð vélbátaútvegsins, hraðfrystihúsanna" og þar með atvinnumöguleikar þúsunda manna og kvenna, velta á því, að ekki verði nú lengur flotið sofandi að feigðarósi í land- helgismálinu. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúö viö andlát og jaroarför okkar hjartkæra eiginmanns föður, sonar og bróður, WALTERS TIIEODÓRS ÁGÚSTSSONAR. Anua Albeitsdóttir og böm Elísabet U. Jónsdóttir, Ágúst Kr. Guönvundsson cg systfcini. iUi Ú'

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.