Þjóðviljinn - 20.02.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 20. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Stoíuskápar,
klæðaakápar, kommóður
ávalt fyrirliggjandi.
Hásgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
Ensk fataefni
fyrirliggjandi. Sauma úr til-
lögðum efnum, einnig kven-
dragtir. Geri við hreinlegan
fatnað. Gunnar Sæmundsson,
klæðskeri Þórsgötu 26 a.
Sími 7748.
Iðja h.f.,
Lækjarg. 10.
Orval af smekklegum brúð-
argjöfum.
Skermagerðin Iðja,
Lækjargötu 10.
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Málverk,
litaðar ljósmyndir og vatns-
litamyndir til tækifærisgjafa.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Húsgögn:
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), borð-
stofuborð og stólar.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Minningarspjöld
Samband ísl. berklasjúklinga
jjfást á eftirt. stöðum: Skrif-
Sigríðar Helgadóttur, Lækj-
argötu 2, Hirti Hjartarsyni,
Bræðraborgarstíg 1, Máli og
menningu, Laugaveg 19, Haf
liðabúð, Njálsgötu 1, Bóka-
búð Sigvalda Þorsteinssonar,
Efstasundi 28, Bókabúð Þor
valdar Bjarnasonar, Hafnar-
firði, Verzl. Halldóru Ólafs-
dóttur, Grettisgötu 26,
Blómabúðinni Lofn, Skóla-
vörðustíg 5 og hjá trúnað-
armönnum sambandsins um
land allt.
Kaupum
gamlar bækur og tímarit.
Ennfremur notuð frímerki.
J; Seljum bækur, tóbaksvörur,
gosdrykki og ýmsar smá-
vörur. —■ Vörubazarinn
Traðarkotssundi 3 (beint á
mótj Þjóðleikhúsinu) Sími
4663.
Iðja h.f.
Ódýrar ryksugur, verð kr.
928.00. Ljósakúlur í loft ogj
á veggi.
Skennagerðin Iðja h.f.,
Lækjargötu 10.
Svefnsófar,
nýjar gerðir.'
Borðstofustólar}
og borðstofuborð 1
úr eik og birki.!
Sófaborð, arm-;
stólar o. fl. Mjög lágt verð.J
Allskonar húsgögn og inn-|
réttingar eftir pöntun. Axelj
Eyjólfsson, Skipholti 7, simii
80117.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. Kaffisalan!
Hafnarstræti 16.
Gerizt áskrif
endur a3
ÞióSvHjanum
EGYPTALAND
Blásturshljóðfæri
tekin til viðgerðar. Sent i
|;póstkröfu um land allt. —
Bergstaðastræti 39B.
Nýja sendibílastöðin,
Aðalstræti 16 — Sími 1395;!
Sendibílastöðin Þór
SÍMI 81148.
Utvarpsviðgerðir
Radíóvinnustofan,
Veltusundi 1.
i’flSTURiyÍJDDFÆRA
VIBttfW *,
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Innrömmum
málverk, ljósmyndir o. fl.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir.
S Y L G JA
Laufásveg 19. Sími 2656
Annast alla ljósmyndavinnu.
Einnig myndatökur í beima-
húsum og samkvæmum. —
Gerir gamlar myndir sem
nýjar.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. Sími 1453.
Wl-
mtyahii-mwfilulci
L/HJGAi/íG 68
Ragnar ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun óg
fasteignasala. Vonarstræti
12. -r- Sími 5999.
Framhald af 5. síðu.
fram að styrkjast. Alþýðu-
samband var stofnað sem
tengdi samvinnubönd við
verkalýðssamtök annarra
landa og árin 1935—1936
unnust stórir sigrar þegar
stjórnin neyddist til að setja
mikilvæga félagsmálalöggjöf.
Árið 1935 var stjórnarskráin
frá 1922 sett í gildi aftur eftir
víðtæka verkfallsbaráttu, og
næsta ár var „sjálfstæði“
landsins lýst yfir í samningi
við Breta eins og áður er sagt.
Eftir heimsstyrjöldina síð-
ari hófst nýtt tímabil í sögu
verkalýðshreyfingarinnar í
Egyptalandi. Iðnaðarfram-
leiðslan hafði aukizt verulega
á styrjaldarárunum, verka-
lýðsstéttin fékk nýjan skiln-
ing á styrk sínum og nýtt
sjálfstraúst. Sigur Sovétríkj-
anna sannfærði æ fleiri um
vald sósíalismans og barátta
verkalýðsfélaganna mótaðist
af æ meiri stjórnmálaþroska.
Voru nú víðtækari átök í land-
inu en nokkru sinni fyrr og
unnust ýmsir veigamiklir
sigrar í baráttunni.
Styrjöldin gegn Israel 1948
hafði hins vegar enn í för með
sér nýjar árásir á alþýðusam-
tökin. Herlög voru sett og
samkvæmt þeim fóru fram
víðtækar fangelsanir á verka-
lýðsleiðtogum og vinstri sinn
^uðum mönnum. Hin sneypu-
»legu málalok Egyptalands-
“stjórnar í þeirri styrjöld
jflýttu þó fyrir því að alþýðu-
“hreyfingunum óx enn fiskur
um hrygg og þær voru skipu-
lagðar á breiðara grundvelli
en nokkru sinni fyrr með
bandalagi við menntamenn og
námsmenn sem jafnan hafa
staðið í fylkingarbrjósti í
frelsisbaráttu Egypta. Árið
1950 fékk vafdistaflokkurinn,
Framhald af 8- síðu.
4—5 daga eða dagshluta, eftir
afla og gæftum. Sjómann hafa
kr. 1500,00 hlutartryggingu á
mánuði. Augljóst er áð verka-
menn, sem hafa fjölskyldu
fram að færa, geta ekki kom-
izt af með þessar tekjur, eða
2—3 vinnudaga á viku, og hafa
sumar fjölskyldur tekið það
ráð, að fá vinnu fyrir húsmóð-
urina þann daginn, sem hús-
bóndinn er iðjulaus, sé þess
kostur, en vitanlega er slíkt
fullkomið neyðarúrræði. Ekki
er, sem stendur, um áðra vinnu
að ræða en í Frystihúsinu.
Vera kann að eitthvað verði
unnið í Fiskimjölsverksmiðj-
unni er verkefni hefur safnazt
(fiskúrgangur), en fullkomin ó-
viséa er enn um það, hvort
nokkuð verður unnið í Nið'ur-
suðuverksmiðjunni, sem undan-
farin ár hefur veitt talsverða
vinnu, einkum kvenfólki.
Leirvörur
12 rnanna mokkastell
12 manna matarstell
Diskar, djúpir og
grunnjr; 17, 20 og
23 cm.
Skálar
Bollapör
Kaffikönnur
er
Skálar
Diskar
Pönnur
Vatnsglös
Vínglcis
BANKASTRÆTI 2.
sem telur sig hafa algert
sjálfstæði landsins á stefnu-
skrá sinni, algeran meirihluta
í þinginu, svo til alla fulltrú-
ana, og stjórnin neyddisttilað
láta lausa pólitíska fanga, af-
nema herlögin og koma á vísi-
tölugreiðslum á kaup.
★
Verkalýðshreyfing Egypta-
lands hefur á síðustu árum
komið á hinu nánasta sam-
bandi við hina ungu verka-
lýðsstétt Súdans. Einnig þar
hafa verið hliðstæð átök og í
Egyptalandi, alþýðusamtökin
hafa styrkzt ár frá ári og unn-
ið mjög veigamikla sigra, þar
til Súdanstjórn sá sér ekki
annað fært í byrjun síðasta
árs en að lýsa yfir hernaðar-
ástandi í landinu og banna
ýms fjöldasamtök alþýðunn-
ar, svo sem friðarsamtökin.
Alþýðu Súdan er vel ljóst að
allt tal Breta um sjálfstæði
þess lands er blekking ein, og
að raunverulegt sjálfstæði
fæst því aðeins að hinir er-
lendu yfirdrottnarar verði
hraktir brott úr löndunum
báðum.
'k
Frelsisbarátta Egypta hef-
ur risið hæst þessa síðustu
mánuði. Nú var þess eindreg-
ið krafizt að gert yrði endan-
lega upp við Breta, án þess
samningamakks sem ævin-
lega hefur fært Bretum sig-
urinn til þessa, samkvæmtfor-
dæmi íransbúa og með frels-
isbaráttu Asíuþjóðanna að
bakhjarli. Egypzka stjórnin
fylgdi einnig fram þessum
kröfum í fyrstu með einhliða
uppsögn samninganna og yf-
irlýsingum um að nýir samn-
ingar kæmu ekki til mála.
Egypzk alþýða bjó sig á með-
an undir að heyja virka þjóð-
frelsisbaráttu við hernáms-
liðið, stofnaðar voru frelsis-
sveitir um allt land og tæki-
færið notað til að skipuleggja
alþýðusamtökin á öflugri hátt
en nokkru sinni fym Bretar
sáu fram á að nú yrðu þeir
að sýna vald sitt, hersveitirn-
ar streymdu til Súessvæðisins,
blóðugir bardagar urðu þar
daglegir viðburðir og Bretar
hótuðu að leggja með her-
valdi undir sig landið allt.
En þegar svo var komið
fór eins og fyrr, egypzka yfir-
stéttin taldi framtíð sína al-
gerlega háða yfirdrottnun
Breta og vesturveldanna og
vildi fyrir enga muni láta
koma til endanlegra og óaft-
urkallanlegra átaka. Banda-
ríkin beittu hinni nýfengnu
aðstöðu sinni til að knýja á.
Sú stjórn sem sagði samning-
unum upp í haust þorði að
vísu ekki að snúa við sjálf, en
þá gerði konungurinn, kvenna
bósinn og f járhættuspilarinn
Farúk sér lítið fyrir og setti
stjórnina frá, enda þótt hún
væri studd af yfirgnæfandi
meirihluta þingsins, og skip-
aði í staðinn nýja stjórn.
Meirihlutaflokkurinn, Vafd-
istamir, hefðu auðvitað ekki
Skógræktar-
myndin
sýnd aítur n.k. sunnudag
Norska skóræktarkvikmynd-
in var sýnd í Tjarnarbíói fyr-
ir troðfullu húsi s.l. sunnudag
og urðu fjölmargir frá að
hverfa. Hefur nú verið ákveð-
ið að myndin verði enn sýnd
n.k. sunnudag, vegna þeirra
mörgu er ekki hafa enn átt
þess kost að sjá þessa fróð-
legu og athyglisverðu, kvik-
mynd.
Rán og refsing
Framhald af 8. síSu.
Guðbjarni því athygli að sá ó-
kunni heldur á úri í hendinni,
og fer að grennslast eftir því
hvar honum hafi áskotnazt
það, en hinn kveðst hafa fengið
það hjá úrsmið fyrr þessa
sömu nótt og vilji hann skipta
á því fyrir brennivín. Brýnir
Guðbjarni fyrir honum að
hann verði að skila úrinu. Hið
næsta, sem Guðbjarni veit af
sér, er að félagar hans koma
að honum kl. 7 um morguninn,
og var hann þá allhart leikinn:
glóðareygður, skrámaður á
höfði og í andliti, og hafði
fengið heilahristing.
Við athugun kom í ljós að
peningaveski hans var horfið,
með um það bil 1200 kr., enn-
fremur ýmis skilríki sem hann
hafði borið á sér.
Hann gaf síðan lögreglunni
skýrslu um málið, og lýsti á-
rásarmanninum svo nákvæm-
lega að lögreglan þóttist
þekkja hver hann væri. En
ekki tókst henni að því sinni
að hafa hendur i hári hans,
mun hann hafa verið í útlönd-
um löngum eftir víkingu sína.
Og í haust frétti lögreglan til
hans á Norðurlöndum.
Sl. la.ugardag kom maðurinn
svo til landsins, og var hand-
tekinn samstundis. Hann heit-
ir Ármann Kristjánsson, skráð-
ur til heimilis á Ilvammstanga.
þurft að láta sér lynda þetta
athæfi, en þegar til kom
höfðu þeir ekkert við þessa
breytingu að athuga; þeir eru
aðeins fegnir að þurfa ekki að
framkvæma svikin sjálfir.
Og nú er gamli leikurinn
hafinn að nýju. Stjórnin lýs-.
ir sig þess albúna að semja
við Breta og taka þátt í hern-
aðarbandalagi því sem ein-
róma var hafnað í haust. 1
staðinn beinir hún nú valdi
sínu, herliði og lögreglu, gegn
íbúum landsins. Frelsissveit-
irnar eru leystar upp, verka-
lýðsfélög bönnuð og fangels-
in yfirfyllt á ný. Allar líkur
virðast nú benda á að mála-
lokin verði enn einir samning-
ar, sem færa Egyptum eitt-
hvert aukið frelsi í orði, en
verða í verki áframhald á ný-
lenduþrælkun og arðráni.
En hvernig sem þróunin
verður næstu mánuði er eitt
víst: Sá eldur frelsisbarátt-
unnar sem gagntekið hefur
egypzka alþýðu síðustu mán-
uði verður ekki slökktur, al-
þýðusamtök Egyptalands eru
og verða virkur þátttakandi í
þeirri frelsissókn sem á aldar-
þriðjungi hefur gagntekið
meirihluta mannkynsins og á
sigur vísan á þessari öld.