Þjóðviljinn - 21.02.1952, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 21.02.1952, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. febrúar 1952 Framhald af 4. siðu. mann Guðmundsson (höf. les.) 20.50 Útvarpsliljómsveitin; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar: Al- þýðulagasyrpa. 21.05 Skólaþáttur: (Helgi Þorláksson kennari). 21.30 Einsöngur: Sigrid Onegin syngur (pl.) 21.45 Upplestur: Andrés Björnsson les ljóð eftir Jóhann Jónsson. 22.20 Sinfóniskir tón- leikar (pl.): á) Óbókonsert i c- moll eftir Marcello (T.eon Goosens og hljómsv. undir stjórn Walters SiÍ3skind leika.) b) Sinfónia nr. 7 i A-dúr op. 92 eftir Beethoven (Philharmoníuhljómsveitin í New Tork; Toscanini stjórnar). 23.10 Bagskrárlok. Vinnufatagerð lslands opnar í dag sýningu í glugga Félagp ís- ■lenzkra iðnrekenda, Bankastræti 7 A (Verzlunin Málarinn h.f.), á framleiðslu sinni á kuldafiikum. 1 sambandi við þessa sýningu er happdrætti og kosning um það hvaða flík menn viija helzt eiga. Febrúarhefti Sam- vinuunnar er ný. lega komið út með forsíðumynd af tog ara að ‘ koma af veiðum að vetrar- lagi. I heftinu er minningargrein iim forseta Islands, kvæðið „Síð- sumardagur við Bifröst“ eftir séra Sigurð Einarsson, ritstjórnar- greinin „Lýðveldishugmyndin í viðskiptalífinu", greinarnar „1 heimsókn til vefara Vesturheims' eftir Harry Frederikssen fram- kvæmdastjóra, Hugleiðing um samvinnuútgerð, „Eru íslenzkir karlmenn illa klæddir?" þar sem ungur klæðskeri segir karlmönn- ran til syndanna og gefur þeim holl ráð um klæðaburð sinn, smá- sagan „Bros himinsins" eftir Hrafnkel, myndskreyttur dálkur samvinnufrétta, grein um félagsi- verzlun við Isafjarðardjúp fyrir hundrað árum, greinin „Skattar samvinnufélaganna", grein um Mario Scelba, og að lokum er unglingasagan „Gulleyjan" eftir Louis Stevenson í myndum, og hefst myndasagan í þessu hefti. Húsmæðrafélag Reykjavíkur held- ur spila- og saumafund kl. 8.30 i kvöld í Borgártúni 7. Konum er heimilt að taka með sér gesti. . 106. DAGUR að hlið hennar, ekki nema tuttugu fet frá bakkanum og starði á hana. Andlit hans ljómaði af fögnuði eins og gamall draumur hefð'f skyndilega rætzt. Og það vár’ eins og hann væri draum- sýn sem allt í einu hefði birzt henni, því áð hún starðl á hartn á móti og um varir hennar lék sælubros sem hún gat ekki leynt. „Ungfrú Alden. Eruð þetta þér ?“ ■ hrópaði hann. ,,Ég var ein- mitt að velta því fyrir mér. Eg sá það ekki vél að utan.“ „Jú, það er sennilega ég,“ sagði hún hlæjandi og dálítið feimnisleg, vegna þess að hann var þama í eigin. persónu. Þrátt fyrir gleðina sem gagntók hana við að ejá ha.nn og hún gat tæp- lega leynt, fylltist hún óróa gagnvart honum — gagnvart þeim vandkvæðum sem hlutu að fylgja kunningsskap við hann. Því að af þessum fundi hlaut að leiða kunningsskapur og et til vili vinátta. og henni datt ekki í hug að koma í veg fyrir það, hvað svo sem fólk segði. En vinkona hennar, Grace Marr, var þarna með henni. Mátti hún vita um Clyde og áhuga hennar á honu.m? Hun var í mestu vandræðum. Og samt gat hún ekki annað en brosað og horft á hann með gleðj ag alúð í augum. Hún hafði hugsað svo mikið um hann og þráð hamingjuna með homum. Og þarna var hann kominn. Og var nokk.uð athugavert við það að hann var staddur þama — og hún. „Eruð þér í gönguferð?" gat hann stunið upp, þó hann væri næstum hræddur við hana, þegar þau hittust þannig uagliti til auglitis. Og svo mundi hann, eftir þvl að hún hafði starað út á vatnið, svo hann bætti við: „Langar yður að ná í vatnaliljur? Eruð þér að horfa á þær?“ „Já,“ svaraði hún og brosti. Hún horfði beint á hann, því að dökkt hár hans sem bærðist I golunni, Ijósbláa sumarskyrtan, sem var opin I hálsinn, uppbrettar ermarnar og gula árin sem lá þversuna yfir dökkbláan bátinn, fyllti hana hrifningu. Ef húu gæti unnið ástir svona pilts — svo að hann tilheyrði heruii einni ög engri annarri. Hernij fannst sem það hlyti að verða paradís á jörð — ef hún fengi hann, þá ímyndi hún aldrei óska neius annars. Og nú sat hann í bátnum beint fyrir framan hana þeun- an sólbjarta júlídag. Og hann brosti til hennar með ódulinni að- dáun i svipnum. Vinkona hennar var langt I burtu að tína blóm. Gat hún gert það? Átti hún að gera það? „Ég var að hugsa um hvort ég gæti náð þeim með nokkru. móti,“ liéít hún áfram, dálítið taugaóstyrk og skjálfta gætti í röddinni. „Þetta eru fyrstu iiljuraar sem ég sé hérna megin við vatnið.“ „Já, já, og ég lield að þér ættuð að gera það,“ sagoi Clyde hlæjandi þegar hann sá að hún var að láta undan. „Það er alveg óhætt,“ bætti hann við ákafur. Hann reri alveg að baklc- anurn sem var feti ofar en vatnsborðið, greip í trjárót til að báturinn haggaðíst ekki og sagði síðan: „Auvitað er þetta alveg hættulBust. Þér skuluð kalla á vinkonu yðar ef þér viljið og ég skal róa yk.kur báðum. Þið komizt vel fyrir báðar og það eru kynstur af vatnaliljum alls staðar útfrá.“ Hann benti yfir að....austurbakka vatnsins. Róberta stóðst ekki lengur mátið og greip um trjágrein fyrir ofan sig til að styðja sig við. Um leið fór hún að kalla: „Grace — Graee. Hvar ertu?“ því að hún. hafði komizt að þeirri niður- stöðu að bezt væri að hafa hana með. Fjarlæg rödd svaraði: „Já. Hvað viltu?“ „Komdu hingað. Komdu. Ég þarf að segja þér dálítið.“ „Nei, komdú heldur hmgáð. ©lómin eru svo ýndisleg." „Nei komdu sjáif. Það er verið að bjóða okkur út á vatnið.“ Hún hafði ætlað að kalla þetta hárri röddu, en af einhverjum ástæðum sveik röddin hana og vinkona hennar hélt áfram að tína blóm. Róberta lileypti brúnum. Hún var á báðum áttum. „Jæja þá,“ sagði hún allt í einu og rétti úr sér. Svo bætti liún við: „Við getum að miunsta ikosti róið til ihennar." Og Clyde hrópaði glaður og feginn: „Já, það er prýðilegt. Alveg ágætt. Við skulutn fyrst tína þessar hérna, og ef hún kemur ekki á meðaa, skal ég róa í áttina til hennar. Þér skuluð stíga inn. I miðjan bátinn, þá heldur hann jafnyæginu.“ Hann hallaði sér afur á bak og ihorfði upp til hennar, og Róberta horfði beint I augu hans. Það var eins og allt í kring- um hana værj sveipað rósrauðri móðu. Hún steig öðrum fæti niður í bátiun. „Er þetta óhætt?“ , „Já, já,“ sagði Ciyde með áherzlu. „Ég held bátnum föstum. Þér skuluð grípa um greinina þarna og styðja yður við hana.“ Hann hélt bátnum stöðugum meðan hún steig niður í hann. Um leið hallaðist báturinn lítið eitt og hún lét fallast niður I sessumar og gaf frá sér 'hijóð um leið. Hún minnti Ciyde á barn. „Þetta er ágætt,“ sagði hann hughreystandi. „Sitjið þér kyrr- ar þar sem þér eruð. Hann veltur ekki meira. En hvað þetta —oOo— —oOo— —oOo— —oOo— —oOo— —0O0 — —oOo—* Aðalfundui' Breiðfirðingafélagsins verður í Breiðfirðingabúð kl. 8.30 í kvöld. Kvennadelld Slysavarnafélags Islands í Reykjavík biður þær fé- lagskonur sem kosnar voru í kaffinefndina að mæta í skrif- stofu félagsins í dag kl. 5 e.h. Krossgáta 33. Xiárétt: 1 firn — 4 í skó — 5 úr nafni postulans — 7 herma eftir — 9 súpugutl — 10 ofbeldis- verk — 11 ending — 13 á skrúfu 15 trilla — 16 enda. Xóðrétt: 1 svipa — 2 selsunga 3 viðurnefni — 4 bölvaður — 6 fýsa — 7 tigið dýr — 8 örn —- 12 landssamtök — 14 fæddi — 15 hálf sögn. I.ausn 32. krossgátu. Lárétt: 1 högnana — 7 og — 8 árar — 9 snæ — 11 fum — 12 fá — 14 M.A. — 15 kast -- 17 fá — 18 aus — 20 fiórgoð. Xóðrétt: 1 hosa — 2 ögn — 3 ná 4 arf — 5 nanm — 6 armar — 10 æfa —■ 13 ásar — 15 kái — 16 tug — 17 ff — 19 a*. „Ég skal sækja hando, yður eins margar og þér viljið,“ sagði haim fjörlega. „Verið þér bara kyrrar. Ég skal sæikja þær.“ En svo datt honum í hug að það væri miklu skemmtilegra ef hún kæmi með honum að sækja þær, svo að hann bætti við: „Heyrið þér annars — hvers vegna komið þér ekki upp I bát- iim? Hann er nógu stór fyrir tvo og ég get róið yðu.r hvert sem þér viljið. Það eru miklu fallegri liljur upp með vatninu. og Iíka við hinn bakkann. Ég’ sá þær x hundraðatali rétt áðan. hinum megin við eyjuna þarna.“ Róberta horfði út á vatnið. Og um leið ikcm annar bátur framhjá og I honum var piltur á aldur við Clyde og stúlka á hennar reki. Hún var I hvítum kjól með bleikan hatt og bát- urinn var grænn. Og lengra úti á vatninu á móts við eyjuna, sem Clyde hafði minnzt á var annar bátur — skærgulur — og I honum voru piltur og stúlka. Hún var að hugsa um, að hún vildi helzt fara út I bátinn án vinkonu sinnar, ef mögu- legt væri — annars með henni. Hana langaði til að vera ein með honum. Hún óskað; þess af hjarta að hún hefði farið ein I þessa ferð. Því að ef Grace Marr kæmi með þeim, fengi hún vitneskju um allt og ef til vill hefði hún orð á því seinna eða gerði sér einhverjar griilur, ef einihver minntist á þau við ihana. Og ef hún færj ekki niður í bátinn, þá óttaðist hún að hann rnissti áhugann á henni — hætti að vera alúðlegur við hana og það væri hræðilegt. Hún horfði fram fyrir sig og hugsaði sig um, og Clyde varð óþolinmóður og dapur yfir þessu hiki hennar og hrópaði allt I einu: „Þér megið akki segja nei. Komið þér bara upp I bát- inn. Yður finnst það áreiðanlega skemmtilegt. Mig langar til að bér komið. Við getum tínt eins mikið af liljum og þér viljið." Hún tók eftir að hajm sagði „mig langar til að þér komið“. Það fyllti hana gleði og hún tók ákvörðun. Hún sá að hann hafði ekkert illt í hyggju. „En vinkona mín er með mér,“ sagði hún næstum döpur og hikandi, íþvi að hana langaði mest til að vera ein með honum — hún óskaði Grace Marr veg allrar veraldar þessa stundina. Hvers vegna hafði hún farið með henni? Hún var ekkert lagleg og það var óvíst að Clyde geðjaðist að henni og það gæti eyðilagt allt. „Auk þess veit ég ekki hvort ég ætti að gera það,“ bætti hún við í sömu andránni, ringluð af hugsunum sínum. „Er það óhætt.“ 4. DAGUR Einu sinni kom Hólabiskup á vísitazíuíerð að Bakka. Þeir bræour voru heima, vildu buga ein- hverju ao biskupi og buðu honum að drekka. Biskup þáði það; en af því þeir bræður áttu ekkert sélegra ílát til í eigu sinni en nýtt næturgagn, færðu þeir biskupi í því rjóma að drekka. Biskup vildi hvorki taka við ílátinu né drekka úr því; beir bræður litu þá hver upp á annan og sögðu: „Gísli-Eiríkur-Helgi, hann viil ekki drekka rjóm- ann hsr á Bakka; drekki hann þá hland." Bakkabræður höfðu tekið eítir því, að veðurlag var kaldara á vetrum en sumrum, og eins hinu, að því kaldara var í hverju húsi sem fleiri og stærri voru á því gluggarnir. Þeir þóttust því vita, að allt frost og birta væri af því komið, að hus væri með gluggum. Þeir tóku sig því til og gerðu 'sér hús með nýju lagi ao því leyti sem beir höfðu engan glugga á því, 'enda var þar kolníðamyrkur inni, sem nærri má geta. Þeir sáu reyndar, að þetta var dálíiill galli á húsinu, en bæði hugguðu þeir sig við það, að hlýtt mundi verða í því á vetrum, og eins héldu þeir, að mætti bæta úr því með góð- um ráðum. Þeir tóku sig því til einn góðan veður- dag, þegar glaðast var sólskin um hásumarið, og fóru að bera út myrkrið úr húsinu í húfum sínum, sumir segja í trogum hvolfdu úr þeim myrkrinu, en báru aftur inn í þeim sólskin í húsið og hugðu nú gott til birtunnar eftirleiðis. En þegar þeir hættu um kvöldið og settust að i húsinu, sáu þeir ekki heldur en áður handa sinna skil.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.