Þjóðviljinn - 21.02.1952, Side 7
Firomtudagur 21. íebrúar 1952 — ÞJÓÐVTUINN — (7
Stoíuskápar,
klæðaskápar, kommóður
ávalt fyrirliggjandi.
Húsgagnaverzinnin
Þórsgötu 1.
Ensk íataeíni
fyrirliggjandi. Sauma úr til-
lögðum efnum, einnig kven-
dragtir. Geri við hreinlegan
fatnað. Gunnar Sæmundsson,
klæðskeri Þórsgötu 26 a.
Simi 7748.
Málverk,
;|litaðar Ijósmyndir og vatns-
litamyndjr til tækifærisgjafa.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Iðjja h.f..
Lækjarg. 10.
tJrval af smekklegum brúð-
argjöfum.
Skermagerðin Iðja,
Lækjargötu 10.
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Húsgögn:
Dívanar, stofuskápar, klæða-
skápar (sundurteknir), borð-
stofuborð og stólar.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Samúðarkort
Slysavarnafélags tsl. kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
deildum um allfc land. 1
Reykjavík afgreidd í síma
4897.
Kaupum
|;gamlar bækur og tímarit.
ÍIEnnfremur notuð frímerki.
j; Seljum bækur, tóbaksvörur,
''gosdrykki og ýmsar smá-
yörur. — Vörubazarinn
Traðarkotssundi 3 (beint á
móti Þjóðleikhústnu) Sími
4663.
Iðja h.f.
ódýrar ryksugur, verð kr.
928.00. Ljósakúlur í loft og
á veggi.
Skermagerðin Iðja h.f.,
Lækjargötu 10.
Sveínsófar,
nýjar gerðii'.
Borðstofustclar
og borðstofuborð
úr eik og birki.
Sófaborð, arm-
stólar o. fl. Mjög lágt verð.
Allskonar húsgögn og inn-
réttingar eftir pöntun. Axel
Eyjóffsson, Skipholti 7, sími
80117.
Ðaglega ný egg,
soðin og hrá. Kaífisalan
ííafnarstræti 16.
\
lELAGSLfl
Þróttarar!
-2. umferð sveitakeppninnar
í Bridge fer fram í kvöld,
fimmtudag, og hefst kl. 8.15
Mætið stundvíslega.
Þjóðdansafélag
Reykjavíkur:
Ælfing í dag fyrir börn í
Skátaheimilinu. Byrjenda-
flokkur mæti kl. 5 • e.h. og
íramhaldsílokkur kl. 6. —
*v#^#s#v#v#s#'#N#\#>#«^#v#^#y#>#>#^#\#'#^#'#N#>**\#^s#*
Útvarpsviðgerðir
Radíóvinnustofan,
Blásturshljóðfæri j
j: tekin til viðgerðar. Sent í!
póstkröfu um land allt. —
Bergstaðástræíi 39B. J
Nýja sendihílastöðin,
Aðalstræti 16 — Sími 1395;;
Sendihíiasfiöðin Þér
StMI 81148.
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. Simi 5113.
Innrömmum
málverk, Ijósmyndir o. fl.
Ásbrú, Grettisgötu 54.
Saumavélaviðgerðir
Skriístofuvéla-
viðgerðir.
SYL GI A
Laufásveg 19. Sími 2656
Ljósmyndastofa
Lögfræðingar: ?
Áki Jakobsson og Kristján-
Eiriksson, Laugaveg 27, 1.;
í Ragnar Ólafsson jj
t hæstaréttarlögmaður og lög-;
jgiltur endurskoðandi: Lög-!
ffræðistörf, endurskoðun ogjj
jfasteignasala. Vonarstræti;
12. — Simi 5999. jj
f###v##>##>##>#N##'#'##'#«##'###'#‘#'#'#'#'#<^'#'#'#
Em íslenzkir karlmenn
i!£a klædáÍE?
Lesið gréin um þetta efni
í febrúarhefti Samvinnunn-
ar, sem er nýlega komin út.
Annað efni: í heimsókn til
véfara Vesturheims. —
Hugleiðing um samvinnuút-
gerð. — Smásagan Bros
himinsins, eftir ónefndan,
fslenzkan höfund. — Ornst-
an um Alí og Alladín. —
Frægasti nemandi Samvinnu
skólans. — Kaupfélag hjálp-
ar fólki í hjcnabandið. —
/Etluðu ísfirzkir bændur
að stofna félagsverzlun
1851? — Skatíar samvinnu-
félaganna. — Mario Scelba.
— Kvæði eftir Sigurð Éin-
arsson. — Framhaldssagan
og spennandi, ný mynda-
saga fyrir unglinga, Gull-
eyjan, eftir Robert Louis
Stevenson. — Gerist áskrif-
endur í sítna. 7080. —
SÁMVINNAN.
Borgames
Framhald af 8. siSu.
ætlunarferð á sjó frá Reykja-
vík síðan á föstudag. Eru af
þessu mikil óþægindi fyrir hér-
aðsbúa ag almennur áhugi fyr-
ir þvi að hæft skip til þessara
ferða fáist sem allra fyrst.
Til borðs með
nýlenduæsku
Framhald af 3. síðu
Hið litla Island tók upp bróð-
urpartinn af samtalinu. En áð-
ur en við vorum búin að gera
mosel-víninu nægileg skil, feng-
um við Gaui samt að vita ým-
islegt um ástandið í Indlandi
og Indónesiu. Við fengum að
vita að índverjar eiga enn
fyrir höndum mikla baráttu
við innlenda fursta og kapít-
alista sem og ei'lent auðmagn,
einkum brezkt, sem ekki héfur
minnkað, þótt Bretar hafi við-
urkennt ,,sjálfstæði“ Indlands.
— En ekki einasta liggur fyr-
ir barátta gegn kúgunaröflun-
um, heldur bíða nýlenduæsk-
unnar geisileg verkefni á sviði
menningarinála og verklegrar
uppbyggingar. Það má segja að
eitt af einkennum á menning-
ástandi þessara kúguðu þjóða
sé hin algjöra vankunnátta í
lestri;. yfirleitt yfir 90% af
fólki ólæst og má með þvi einu
gera sér grein fyrir því hvað
óunnið er á menntunarsvið-
inu. Aðeins gróðavænlegustu
greinar atvinnuveganna hafa
drottnarnir lagt rækt við, en
allar atvinnugreinar, er snerta
hagsæld fólksins hafa mátt
liggja í láginni. Þess vegna er
auðsætt að frelsi fólksins í ný-
lesendunum verður ekki tryggt
raunverulega, fyrr en mörgum
árum eftir áð búið er að hi’ekja
burt hina raunverulegu drottn-
ara og lækná þau sár, sem arð-
rán þeirra hefur valdið.
Það er óti'úlegt, hve mikið
var hægt 'að læra í þessu stutta
matarhléi á þinginu. Þar fékk
maður vitneskju milliliðalaust.
um sumar stærstu þjóðir mann-
kynsins, fræðslu sem menning-
arstofnanir |auðva1dsins, svo
sem útvarpið. blöð og skólar,
hylma ætíð yfir.
Kynni okkar Gaua af þessu
fólki ve'r'ða okkur varanlegt
veganesti.
Við höfðum verið að tala við
æskufólk, sem byggir sölrik-
ustu og auðugustu landssvæði
veraldar, en hafði lifað við
meiri fátækt en nokkurt annað
fátækt fólk í heiminum. Og
hvers vegna? Vegna þess að
vel vopnaðir ruddar, ræningj-
ar, sem kenndu sig við frelsi ,
og lýðræði, menningu og sitt.
hvað' fleira, höfðu um árabil
staðið yfir feðrum þess og
mæðrum og rænt lífsgæðunum
jafnótt og þau sköpuðust. Það
mátti heyra á æsku þessa fri'ð-
arþings, að binda átti endi á
þennan stöðuga ófrið gegn ný-
lendufólkinu. Það var sannar-
lega timi til kominn að reka
stríðsmenn einokunarauðmagns-
ins heim til föðurhúsanna. —
Hvað var það annað en hráefni
úr nýlendunum sem gert höfðu
kúgurúnum kleift að heyja
strið, bæði gegn fólkinu í ný-
lendunum og fótki annarra
landa. Barátta nýlendnanna
fyrir frelsi er hin sanna bár-
átta fyrir friði.
Við getum ekki minnzt svo
dagsins í dag, dags nýlendu-
báráttunnar, að okkur verði
ekki hugsað til þessa fólks með
heitum þökkum fyrir fórnir
þess í baráttunni. Það er bar-
áttan gegn sameiginlégúm óvini
friðar sinnaðrar alþýðu heims-
ins, gegn engilsaxnesku heims-
váldastefnnnni.
Loforð öðrumegin
Framhald a1 5. eíðu.
atvinnuhátta og raforkufram-
kvæmdirnar i Reykjavik hljóta
að auka enn stórlega á aðdrátt-
arafl borgarinnar, nema jam-
fiamt sé unnið að því aö skapa
fólkinu úti um land sambæri-
leg skilyrði.
Framsókn hefur staðið á
móti þvi, að fólk búsett utan
höfuðborgarinnar geti fer.gið
nauðsynjar sínar á sama verði
og Reykvíkingar. Sem dæmi
um það má nefna, að Frámsókn
fel’di tillögú um að verja stór-
gróða af rekstri olíuskips’ns
Þyrill til að verðjafna olíu svo
menn utan Reykjávíkur gætu
fengið þessar vörur á sama
verði og Reykvíkingar.
Þanmg lýsir hún sér, bar-
átta F? ámsóknar gegn Revkja-
víkuráuðvaldinu. Það er heldur
ekki við því að búast að húh
sé á aiinan veg, því forsprakl -
ai- ílokksins ei’u sjálfir veru-
legur hluti Reykjavíkurauð-
va'dsins.
Frámsokn hefur alltaf tálið
Sólskinsdeildm
Framhaíd af 8. síðu.
Æfingar eru fyrir nokkru
byrjaðar, og hafa sta'ðið yfir
mestan hluta vetrar, og er mik-
ill áhugi ríkjandi um framtíð
kórsins.
Söngstjóri kórsins er eins og
áður Guðjón Bjarnason, en
hann hefur eins og kunnugt er
unnið að þessum málum lim
áratuga skeið, af miklum á-
huga og ósérplægni.
I Sólskinsdeildinni eru 25
börn, flest á aldrinum 9—15
ára. Foreldrar barnanna komu
saman ti] fundar nú nýverið,
og ákváðu að efna til söng-
skemmtana á nýjan leik þagar
timar líða fram og börnin hafa
hlotiS næga þjálfun. Er þá hug
myndin að reka starfsemina
méð svipuðu sniði og áður. Á
fundinum var kjörin stjói’n
kórsins, og skipa hana Guð-
mundur Jeixsson, Kristján Þór-
steinsson, Halldór Jónsson,
Guðrún Lárusdóttir og Ragn-
heiður Schopka. Endurskoðend-
ur voru kjörin Ásgeir Sandholt
og Hulda Long.
Á næstunni verður halöin
skemmtun innan .deildarinnar,
með börnunum og foreldrum
þeirra, óg mun þá kvartett úr
kórnum láta til sín heyra, með-
al annárra skemmtiatriða.
sig vilja láta. þá ríku bexa
skatíabvrðarnar.
Hvernig hefur þáð tekizt.
undir stjórn Eysteins?
Hinir ríku rökuðu saman auði
á bátagja’deyrisbraskinu, eins
og opjnberar'skýrslur saiina.
Hinir ríku græða á húsnæðis-
braskinu.
Skattðinir, sem Eysteinn
innheimtir, -færast stöðugt meir
og meir í það horf að vera
neyzluskattar, en beinu skatt-
arnir skipta ekki lengur veru-
legu máli í tekjuöflun ríkisins.
— Nevzluskattarnir, tollarnir,
sóluskattnrinn o. s. frv., koma
jafnþungt niður á ríka mann-
inum sem hinum fátæka og
því stærri fjölskyjdu sem mað-
urinn hefur að framfæra. því
meiri skatta skal hann greiða
í ríkissjöð.
Þannig fer Framsókn að því
að láta hina stóru borga. Frarn-
sóknarflokkurinn stendur nú
frammi lyrir alþjóð, sem opin-
ber lýðSkfxílftsflökkur og það
hefur sýnt sig, að loforð hans
eru mtnna virði, en paþpirmn*
sem þau eru skráð á.
------------------------------\
Látið okkur annast
hreinsun á fiðri
og dún úr gömlum
sængurfötum
Fiðerhreinsim
Hverfisgötu 52
LaOldið
föstudaginn 22. fsbrúar vegna útfarar
Guðmundar Ásbjörnssonar, bæjarstjórnar-
forseta.
Sparisjóður Reykfavíkur
og nágreíinis.
Útför
Cíulmundar Asbprassonar
bæjarst|órnasfoEsetae
£ez fram írá Dómkirkjunni íösfudaginn
22. fefer. kl. 2.15 e. h.
ilhöfn í kírkju verður útvarpaS.
Vandamenn.
Bæjarstjóm Reykjavíkur.
4
mrnm