Þjóðviljinn - 21.02.1952, Side 8
1 Hættulegur leikur:
Vegfaréndur í hœffu fyrlr
riffilskothríð við Gorðoholf
Síðastliðinn Iaugardag 16. þ.m. milii kl. 5.30 og 6 átti maður
nokkur leið cftir veginum hjá Garðaholti við Hafnarfjarðar-
veg. Tók maðurinn eftir því að smásteinum var í sífellu kast-
að í Ioft upp úr sandgryfjunum sem þarna eru og síðan reynt
að hitta þá með riffilskotum. Virtust menn þeir er héldu sig
niðri í gryfjunum halda þessari íþrótt uppi sér til skemmunar.
Vegfarandinn, sem var í
verulegri hættu á veginum fyr-
ir skothríðinni, tók eftir þvi að
viða voru þiarna við veginn
för í snjóskaflana eftir kúlur
skotmannanna, sem sýnilega
Ny deild
stofnuð
innan M. M. F.
1 fyrrakvöld var haldinn
stofnfundur sérdeildar innan
Sambands matreiðslu- og fram-
reiðslumanna fyrir matsveina
á togurum og öðrum fisltískip-
um, en matsveinarnir hafa
fram að þessu verið meðlimir
í viðkomandi sjómannafélagi.
Á stofnfundinum voru sam-
þykkt lög fyrir deildina og
kosin bráðabirgðastjórn. Skipa
hana: Bjarni Jónsson formað-
ur, Magnús Gu'ðmundsson vara-
formaður, Ásgeir Guðlaugsson
ritari, Bjarni Þorsteinsson
gjaldkeri og Magnús Guðjóns-
son varagjaldkeri.
Hinni nýju stjóm var falið
að gera ráðstafanir til þess að
samningar matsveina á fiski-
skipum yrðu framvegis gerðir
við deildina en fram að þessu
hafa sjómannafélögin haft þá
með höndum.
Stofnendur deildarinnar eru
um 50 en rúmlega 20 þeirra
mættu á stofnfundinum.
höfðu alllengi haldið uppi þess-
ari iðju.
Við veginn rétt hjá gryfj-
unum stóð Humber-bifreið og
tók maðurinn upp númer bif-
reiðarinnar og mun nú hafa til-
kynnt lögreglunni atburðinn.
Er það vissulega með öllu
óafsakanlegt að menn skuli
gera sér annað eins og þetta
að leik. , Skotmennirnir gátu
ekki fylgzt með umferð á veg-
inum neðan úr sandgryfjunum
og því einstök mildi að ekki
skyldi hljótast slys af þessum
glannaskap.
Og ekki er úr vegi að beina
þeirri fyrirspurn til viðkomandi
yfirvalda hvort hver sem er
geti fengið leyfi til að fara
með skotvopn og í því sam-
bandi engar kröfur gerðar um
ábyrgðartilfinningu og nauð-
synlega gætni.
„Aðalfundur Verkalýðsfélags
Stykkishólms, haldinn 13/ og
18. febrúar, skorar á ríkis-
Árshátíð
sósíalista
verður haldinn föstudaginn
7. marz n.k. í leikhúskjallar-
anum við Hvcrfisgötu. Til
skemmtunar verður: Ræða
Jónas Árnason. Einsöngur:
Ketill Jensson tenór með
undirleik Fritz Weisshappel.
Upplestur úr Pelle Ero-
breren eftir Nexö; Sverrir
Kristjánsson les. Nýjar
gamanvísur, og að lokum
verður dansað. Þeir sem
hafa hugsað sér að taka
þátt í árshátíðinni geta til-
kynnt þátttöku sína á skrif-
stofu félagsins Þórsgötu 1.
Sími 7510.
Skemmtinefndin.
Aðalfundur
vöcubílstj. í Haínarfirði
Félag vörubílaeigenda í
Hafnarfirði hélt aðalfund sinn
17. þ.m. 1 stjórn voru kosnir:
Guðni V. Björnsson formaður,
Kristján Benediktsson ritari,
Gísli Guðmundsson gjaldkeri,
Jón Magnússon varaformaður
og Jón M. Guðmundsson með-
stiómandi.
Fundurinn telur að eins og nú
sé komið sé stækkun Iandhelg-
innar eitt mesta hagsmunamál
verkalýðsins og um leið þjóð-
arinnar í heild, og heitir á alla
Islendinga að standa saman í
þessu mikilvæga máli“.
I stjórn félagsins voru kosn-
ir á fundinum: Kristinn B.
Gíslason formaður, Árni Ketil-
bjarnarson ritari og Jóhann
Guðjónsson gjaldkeri. — Félag-
ið bætti fjárhag sinn um 9500
krónur árið 1951 og nema
skuldlausar eignir félagsins nú
40 þús. kr.
Góðar vonir
um að Haraldur náist út
stjórnina að hefja nú þegar
aðgerðir í Iandhelgismálinu.
Tvittugu verkamenn atvinnn-
lausfr í Borgarnesi
(Borgarnesi í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans
zÁ aðalfundi Verkalýðsfélags Borgarness var kosin þriggja
ma.nna nefnd til að gera athugun á atvinnuástaridinu hér í
þorpiriu.
Samkvæmt skýrslu nefndarinnar er hún hefur nú sent stjórn
félagsins, eru um 20 verkamenn alveg atvdnnulausir og marg-
ir sem hafa stopula vinnu. Auk þess er vitað að margt kven-
fólk hefur litla sem enga vinna.
Verkalýðsfélag Stykkishólms krefst
atkafna í landhelgismálinu
Á aðalfundi Verkalýðsfélags Stykkishólms, sem haldinn var s.
I. mánudag var svohljóðandi samþykkt gerð í landhelgismálinu:
Fyri'r nokkru var lögð niður
mjólkurniðursuða hjá Mjólkur-
Eamlagi Borgfirðinga, en þar
unnu jafnan nokkrar stúlkur,
cg hafa þær nú misst atvinnu
Egill rauði
landaði á Nerðfirði
Togarinn Egill rauði kom af
veiðum til Neskaupstaðar í
fyrradag með 180 lestir af fiski
sem lagður var þar upp til
verkunar í frystihúsum. —
Togarinn Goðanes kom af veið-
um daginn áður með ca. 3600
kit og sigldi með aflann til
Bretlands og selur þar senni-
lega á morgun.
sína. — Nefndin hefur lagt til
við stjórn Verkalýðsfélagsins
að boðað verði hið bráðasta til
fundar í félaginu til að ræða
atvinnuleysið og ráðstafanir
gegn því.
Fært að nýju um héraðið.
1 gærkvöld og nótt frysti hér
um slóðir og við það rénúðu
flóðin miklu sem tepptu allar
samgöngur í tvo daga. E/ nú
að verða fært um allt héraðið
að nýju.
Enginn bátur síðan á föstudag.
Hingað hefur ekki verið á-
Framhald á 7. síðu.
00*0«0*0*0»0*0*0»0#0»0#0*0»0»0«0f0#<
Ó4oéuvomcmomo«(jéo»o*o*cj0o*c>0<:xiom<j*ot
'O0O*O»C0CX
í kvöld 21, febrúar
eínir Æskulýðsfylkingin í Reykiavík til
kaffikvölds í V.R. (Vonarstræti 4) klukkan
8.30 stundvislega.
★ Dagskrá: Upplestur — Erindi um baráttuna
gegn nýlendukúguninni — tmsir skemmti-
þættir og dans.
★ N.B. — Hafið samband við skrifstofuna.
«S3!a!S8S88gSSS35SSSSSSS8SSS!!SSgSSSSÍ8S88SSSS!SS8g8S!!882SSSSSS888SSSS!SSgS£SS8S8S8SSS?!2S2?!28S8£SS8£8S
Sandgerði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Enn hefur ekki tekizt að ná
bátnum Haraldi á flot, sem
strandaði s.l. laugardag. Verða
ekki gerðar fleiri tilraunir til
þess fyrr en straumur stækkar
og eru þá taldar góðar horfur
á að hann náist út, en önnur
síðan mun vera ónýt og von-
lítið að hann verði gerður út á
vertíðinni.
IfiQkkunnni
Fræðslufundur
Þriðji fræðslufundur Sósíal-
istafélags Reykjavíkur verður
haldinn annað kvöld (föstu-
dagskvöld) að Þórsgötu 1. Ás-
mundur Sigurðsson alþm. flyt-
ur þar erindi: Marshalláætlun-
in og áhrif hennar á efnahags-
þróun Islands. Einnig verður
sýnd kvikmyndin „Fiskimaður-
inn og kona hans“, og að lok-
um verður upplestur.
Þessi fræðslufundur er hald-
inn fyrir félaga í Vesturdeild,
Nesdeild,- Meladeild, Valladeild,
Skerjafjarðardeild, Sogadeild
og Vogadeild. Meðlimum deild-
anna er heimilt að taka með
sér gesti.
Fimmtudagur 21. febrúar 1952 -— 17. árgangur ■— 42. tölublað
'ii,: i-___________________________________________________________
■i • .
M.b. Pipp slitnaði upp og rak á land
á Eyrarbakka í fyrrinótt
Náðist á flot óskemmdur á flóðinu í gærmorgun
Um-kl. 11.30 í fyrrakvöld urðu Eyrbekkingar þess varir að
m.b. Pipp, sem lá fyrir legufærum á ytri höfninni hafði slitn-
að upp og var farinn að reka. Bátinn rak upp í fjöruna og
tókst Eyrbekkingum í gærmorgun að ná honum aftur á flot
með aðstoð kranabíls og gamals herflutningabíls frá Vinnu-
hælinu á Litla-Hrauni. Báturinn virðist óskemmdur.
M.b. Pipp er 17 tonn að stærð.
Aðstaða vi'ð að bjarga bátnum
var á margan hátt hin erfið-
asta, einkum vegna íss og
hroða sem borizt hafði að
landi og upp á bryggjuna sem
er þarna skammt frá. Byrjað
var að ryðja ísinn af bryggj-
unni strax í fyrrinótt og á flóð
inu kl. 8 í gærmorgun tókst
að ná bátnum út þar sem hann
lá austan til við bryggjuna.
Voru bílarnir keyrðir fram
bryggjuna og virum fest úr
bátnum og i ,,polla“, sem eru
fremst á bryggjunni. Heppnað-
ist þetta vel, var báturinn þann
ig dreginn á flot. Enginn leki
hefur komið að bátnum, vélin
fór strax í gang og allar lík-
ur til að báturinn hafi með öllu
sloppið við skemmdir.
Eigandi bátsins er Helgi Vig-
fússon, forstjóri útibús Kaup-
félags Árnesinga á Eyrarbakka.
Aðalfundur
Iðjis í Hafnarfirði '
Á aðalfundi Iðju, fél. verk-
smiðjufólks í Hafnarfirði voru
þessir kosnir í stjórn: Magnús
Guðjónsson formaður, Gunnar
Jónsson ritari og Þóroddur
Gissurarson gjaldkeri. Fundur-
inn var haldinn 30. janúar s.I.
Barnakór Sól-
skinsdeildar
Síarfsemi barnakórsins Sól-
sldnsdeildarinnar hefur Iegið
niðri nú um nokkurt skeið, en
nú hefur starfið verið hafið
á ný.
Framhald á 7. síðu.
Gæftaleysi og at-
vinnuskortur á
Eyrabakka
Frá Eyrarbakka ganga nú
fjórir bátar, 3 með línu og 1
með snurvoð. Undanfarið hef-
ur verið algjört gæftaleysi og
foráttu brim, svo bátarnir hafa
ekki komizt á sjó. Lítið fiskað-
ist meðan gaf á sjó. Verka-
menn á Eyrarbakka eru yfir-
leitt atvinnulausir að undan-
skildum þeim sem ráðnir eru
á bátana og hafa nokkra kaup-
tryggingu.
Algjört atvinmi-
leysi í Ölafsfirði
Ólafsfirði í gær.
Algjört atvinnuleysi er nú í
Ólafsfirði hjá þeim sem heima
eru, en fjöldi fólks hefur farið
á vertíð suður með sjó og til
Reykjavíkur. 3 af stærri mót-
orbátunum eru gerðir út fyrir
sunnan. Nokkrar smátrillur róa
héðan þegar gefur á sjó sem
er örsjaldan, og hafa fiskað
illa. Snjóþyngsli hafa verið hér
með minnsta móti það sem af
er vetri.
Bókamðrkaður í
Sandgerði
Sandgerði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Bókamarkaður var opnaður
hér í gær. Eru þar um 800
bækur til sýnis. Aðsókn heíur
verið mikil, en óvíst um sölu
enn.
Braggi í Laugarneshverfi
brennur til kaldra kola
Sjómannsfjölskylda missir húsnæði szft og aleigu
Aðfaranótt þriðjudagsins kviluiaði í bragga númer 50 í Lang-
arneshverfi. Brann hann til ösku á skömmum tíma. Fólkið
bjargaðist fáklætt, út um glugga, en fatnaðúr og allt innbú
brann.
1 bragganum bjó Sigurður
Ólafsson, sjómaður, með fjöl-
skyldu sinni: konu og tveimur
bömum, 2ja og 4ra ára. Var
Sigurður úti á sjó þessa nótt,
en i íbúðinni var stödd, systir
Guðbjargar, konu Sigurðar.
Vaknaði Guðbjörg um þrjúleyt-
ið við það að reyk lag'ði um
allan braggann. Vakti hún þeg-
ar systir sína og bömin. Björg-
uðu þau sér síðan út um
glugga, þar eð dymar voru
ekki lengur gengar vegna elds.
Maður í næsta bragga skaut
skjólshúsi yfir fólkið, en bragg-
inn varð nú alelda í skjótri
svipan. Varð engu bjargað úr
honum,‘Sem áður er sagt.
Horfir mjög óvænlega fyrir
fjölskyldunni. Heimilisfaðirinn,
Sigurður Ólafsson, korri í ]and
í fyrradag, en hann er skip-
verji á togaranum Agli Skalla-
grimssyni, og mun hafa orðið
að láta afskrá sig til að fá
ráðrúm til að koma fjölskyldu
sinni fyrir á einhvern hátt.
T ogararnir
Togarinn Júlí seidi afla sinn
í gær í Grimsby 3361 kit fyrir
10095 sterlingspund. Bjami Ól-
afsson seldi í Grimsby í fyrra-
dag 3901 kit fyrir 11342 pund
og Isólfur 3621 kit fyrir 10107
pund. Kaldbakur seldi í Hull á
mánudaginn, 3873 kit fyrir
12075 pund. 1 dag selja Bjarni
riddari og Pétur Halldórsson
en óvíst var í gær um löndun-
arstaði þeirra.