Þjóðviljinn - 28.02.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.02.1952, Blaðsíða 7
'áU Seljum notuð húsgögn, herrafatnað, skauta o. m. íl. með hálf- virði. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sími 81570. i: Fasteignasala Ef þér þurfið að kaupa eða selja hús eða íbúð, bifreið eða atvinnufyrirtæki, þá talið við okkur. Fasteignasölumiðstöðin, Lækjargötu 10 B, sími 6530. Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður ávalt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Ensk fataefni fyrirliggjandi. Sauma úr til- lögðum efnum, einnig kven- dragtir. Geri við hreinlegan fatnað. Gunnar Sæmundsson, klæðskeri Þórsgötu 26 a. Sími 7748. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Myndir og málverk til tækifærisgjafa. Vcrzlun G. Sigurðssonar, ; Skólavörðustig 28. Húsgögn: Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), borð- stofuborð og stólar. Asbrú, Grettisgötu 54. Samúðarkort Slysavarnafélags Isl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. 1 \ Reykjavík afgreidd í síma 4897. Svefnsófar, nýjar gerðir.! Borðstofustólar j og borðstofuborð J úr eilt og birki. 1 Sófaborð, arm-j stólar o. fl. Mjög lágt verð. j Aliskonar húsgögn og inn- réttingar eftir pöntun. Axelj Eyjólfsson, Slíipholti 7, símij 80117. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan? Hafnarstræti 16. Sendibílastöðin h.f. ; Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Veltusundj 1. BASJUtáÁjQKSRA , VISÍaRSIR Blásturshljóðfæri ; tekin til viðgerðar. Sent í ; póstkröfu um land allt. — Bergstaðasiræti 39B. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16 — Sími 1395 Sendibílastöðin Þór SlMI 81148. Innrömmum ; málverk. ljósmyndir o. fl. Asbrú. Grettisgötu 54. 1 V ############################## Saumavélaviðgerðir : Skriístofuvéla- viðgerðir. S Y L 6 I A Laufásveg 19. Sími 2656 1 Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján!; Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. ; Ljósmyndastofa ^ Laugaveg 12. (T1 (j) L/WGMG 68 ! Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög-; giltur endurskoðandi: Lög-;; fræðistörf, endurskoðun og: fasteignasala. Vonarstræti; 12. — Sími 5999. |! mmmm : Kaupum gamlar bækur, tímarit og; gömul dagblöð. Ennfremur!; notuð frímerki. Seljum bæk-;! ur, tóbaksvörur, gosdrykki;1 og ýmsar smávörur. —!, Vörubazarinn Traðarkots-;! sundi 3 (beint á móti Þjóð-!; leikhúsinu). Sími 4663. i! ÆLAOSLlf i1 l | NÁMSKEIÐ í ís-j! lenzkri glímu fyrir;! unglinga á aldrin-j; um —17 ára;! hefst í dag í íþróttahúsi Jónsjj Þorsteinssonar kl. 8 e. h. Öll- um heimil þátttaka. Æfingar? verða framvegis á mánudög-J; um og fimmtudögum kl. 8—9 j! e. h. Nánari upplýsingar ájj skrifstofunni. !; Stjórn Ármanns. pjóðdansafélag Rvíkuri; Efingar fyrir börn í dag í ;j Skátaheimilinu á venjulegum!; tíma. — Sljórnin. ^ ★ Þjóðviljinn spurði Tímann að því nýlega hvernig á því stæði að ríkisstjórnin fram- kvæmdj ekki stefnu sína í yerzl- unarmálum út í yztu æsar og Íéti það sama ganga yíir land- búnað og iðnað. Hér væri hægt að selja við lækkuðu verði inn- flutt grænmeti, kartöflur, egg, smjör og ýmsar kjöttegundir — elcki sízt ef erlendar landbúii- aðarvörur fengju forréttindi í verzlunum eins og erlendur iðn- varningur. ★ Timinn hefur ekkj enn svar- að þessari spurningu, og þvi skal hún enn ítrekuð. Hvers vegna á að gera upp á milli þessara íslenzku atvirnugreina, iðnaðarins og landbúnaðarins? Ef það er rétt að vernda land- búnaðinn með því að hefta inn- flutning á framleiðsiuvörnm lians, hvers vegna er þá ckki einnig rétt að vernda iðnaðinn á sama, liátt? 29 leikrif Framhald af 8. síðu. rita og leikþátta og er óhætt að fullyrða að tala þeirra sé allmiklu hærri. Af innlendum leikritum hefur Skugga-Sveinn verið tekinn til meðferðar á fjórum stöðum. Tíu leiðbeinendur hafa starf- að í vetur að uppsetningu leik- rita hjá ýmsum félögum inn- an Bandalagsins. Hörgull á góðum viðfangs- efnum hefur háð mjög starf- inu á undanförum árum, en nú hefur Bandalagið látið þýða og fjölrita noklcur ný erlend loikrit og fjölrlta að nýju eldri þýðingar, sem erfitt var að útvega, svo að væntanlega stendur þetta til mikilla bóta. Hleypus: Vilhjálmui? Framhald af 8. siðu. þá vera „undanþegin öllum vatnsskatti til Vatnsveitu Reykjavíkur" yrði bætt orðun- um ,,í næstu 10 ár“. Hófst þá hljóðskraf mikið í herbúðum íhaldsins — og einhversstaðar heyrðist: Hann Vilhjálmur gæti haft það til að hlaupast á brott! Svo var viðbótin: ,,í næstu 10 ár“ samþykkt samhljóða. • Nú er eftir að vita hvort Vilhjálmur hlevpst á brott. PWSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSiáSSSSSSS^SSSSí^SSSSSSSSSSSSSSSSSííSSSSSSSSSS^SKSggSS II 1 ?• I sl GEFUM FOLKI Efnafræðilegar upplýsingar um hvernig búa má til á einfaldan og ódýran hátt ýmsar vörur til daglegrar notkunar t. d. Bökunarvörur — Edik — Ávaxtalit — Bök- unarduft o. s. frv. — Drykkjarvörur t. d. — Ávaxtavín Lúkjör — Cocktails o. s. frv. — Hreinlætisvörur — Sápu — Rakvörur — Brillantine — Lyktarsalt — Reykelsi o.s.frv. Allskonar Blekvörur — Ljósmyndavörm- — Lakk og Límvörur — Hreingerningavörur — Bón — Skósvertu — Þvottaduft og flestar aðrar efnavörur. ss II s? * :: •o o« •o So Qf •o i *. ■’ > ♦ :• i* Hver formúla kostar 10 kr. er sendist með fyrir- spurninni. — Utanáskrift: „Kemiskar formúlur Njálsgötu 49 R.V.K.“ ----Fimmtudagur 28. febrúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN(7 Bæjarstjórn Neskaupstaðar beitir... Framhald af 1. síðu. Og það undarlega skeði í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í fyrradag, að samskonar tiL- lögu frá Kristjáni Andrés- syni, bæjarfulltrúa sóssalisía, var vísað til útgerðarráðs cg bæjarráðs með atkvæðum allra bæjarfulltrúa Alþýðu- flokksins og íhaldsins sam- eiginlega. Hlýtur þessi áf- staða Alþýðuflokksforingj- anna í Hafnarfirði að vckja mikla furðu. Er það meining AB-broddanna í Hafnarfirði að láta bæjarútgerðina þar skerast úr leik í samstarfi bæjarútgerðanna, og skipa henni við hlið stórútgerðav- braskaranna, að liætti bæj- arstjórnaríhaldsins í Reykja vík? Þessari spurningu «*r óhjákvæmilegt að varpa fram eftir afgreiðslu málsins í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Ætli bæjarstjórnarmeirihlut- arnir í Reykjavík og Hafnar- firði að halda þessari afstöðu sinni til streitu og bregðast með öllu í þeirri samvinuu sem nauðsynlegt er að skapa milli bæjarútgerðanna til. þess að hindra langvarandi togaraverk- fall, er það fullvíst að slíkt er gert í algjörri óþökk Reykvík- inga og Hafnfirðinga aimennt. Almenningsheill krefst þess að slíku glapræði sé afstýrt og að sjónienn og bæjarfélögin yerði ekki ofurseld einkaliags- munum nokkurra stórútgerðar- manna, sem hika ckki við að ----------------------- Frá Fatapressu KR0N Getum nú aígreitt kemiska hreinsun og pressun íata me3 siuftum aígreiðslufresti Fatapressa Fataxiióttaka á Grettisgötu 3 og Hveríisgötu 78 yinna skemmdarverlc gegn hag bæjarfélaganna og þjóðariunar í heild. Svar Helga Hannessonar Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Helgi Hannesson, svaraði bæj- arstjóranum í Neskaupstað með skeyti daginn eftir og kvaðst vera honum sammála um að deilan ógnaði afkomu útgerð- ar og atvinnulífi kaupstað- anna. Spurðist hann jafnframt fyrir um hvort aðrir bæjárstjór ar hefðu fengið samskonar til- mæli og sér hefðu verið send og óskaði upplýsinga um hverj- ar rýjgerðir bæjarstjórinn S Neskaupstað hefði í huga til lausnar deilunni. Svarskeyti Bjarna Þórðarsonar Samdægurs sendi Bjarni Þórðarson svarskeyti til H. H. þar sem hann upplýsti að allir bæjarstjórarnir hefðu fengið samskonar tilmæli um sam- starf. Lýsti B. Þ. yfir því að hann teldi nauðsynlegt að bæj- arstjórarnir bindust samtölc- um til lausnar deilunni og teldi líklegt að bæjarstjórarnir gætu komið sér saman um tillögur sem sjómenn vildu samþykkja. Benti hann jafnframt á að út- gerðir sem lcaupstaðirnir eiga að einhverju eða öllu leyti myndu vera í meirihluta í sam- tökum togaraeigenda. Svarskeyti barst frá bæjar- stjóranum í Keflavík sem mjög var samhljóða skeyti He!ga Hannessonar. Önnur svör höfðu ekki borizt þegar Þjóðviljinn átti tal við Neskaupstað í gærkvöldi. Hallgrímur kosinn forseti Á fundi bæjarstjórnar í gær var Hallgrímur Benediktsson lcosinn forseti bæjarstjórnar í stað Guðmundar heitins As- björnssonar. I. varaforseti var kosinn frú Auður Auðuns, II. varaforseti Sigurður Sigurðsson. Öll voru kosin með 8 atkv. íhaldsins fulltriiar hinna skiluðu auðu. Við atkvæðagreiðsluna um Auði voru auðu seðlarnir 6 en 1 ógi'jdur! Við atkvæðagreiðsl- una um Sigurð féll 1 atkvæði á Þórð Björnsson. Ihaldið endurskipulagði bæj- arráðsfulltrúa sína og eru þeir nú þannig. Auður Auðuns kem- ur inn í stað Guðmundar Ás- björnssonar en varámenn eru Guðmundur H. Guðmundrson, Birgir Kjaran og Haligrímur Benediktsson. Guðrún Guðlaugs dóttir var kosin í framfærslu- nefnd. Ennfremur var kosið í byýgingancfnd og h.eilbrigðis- nefnd í stað Gúðmundar Ás- björnssonar. Tókst forseta að ■láta kosningar þessar taka rúm an hálftíma — og hefði það þótt lélegur vinnuhraði í ,.bæj- arvinnunni“! Þökkum alla þá miklu samúð, er okkur hefur veriö sýnd frá einstaklingum, félögum og opin- berum aöilum við fráfall og jaröarför Goðmundar Ásbjörnssonar, bæjarstjórnarforseta. Bæjarstjórn Reykjavíkur þökkum .við þann sér- staka heiöur, er hún sýndi. hinum látna forseta sínum. Aðstandendur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.