Þjóðviljinn - 28.02.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.02.1952, Blaðsíða 8
Innbrotsþjóxur tekur upp Ixandarískar gangsteraðferðir! Ógnar lögregiuþiónum með byssu — náðisf ekki — 5 innbroi í fyrrinótt — ekkert þeirra upplýst Alvarlegasta innbi’otið var fi’amið í verzlun Hans Peter- sens, Bankastræti 4. Lögregluþjónum, er voru á gangi í Austurstræti rétt fyrir 'kl. 3 í fyrrinótt, var gert að- vart um að brotizt hefði verið inn í verzlun Hans Petersens. Fóru lögregluþjónarnir þegar á vettvang. Hafði þá verið brotin rúða í hurð verzlunar- innar, en er lögregluþjónai’nir litu inn fyrir var beint að þieim byssuhlaupi innan úr búð- inni. Drógu þeir sig þá í hlé, og íor annar niður á lögreglu- stöð að sækja liðstyrk, en hinn var á verði í námunda við foúðina. Leið nú ekki á löngu áður en maður kom á rjúkandi ferð út um opið á hurðinni, hélt hann á byssu í hendinni og fór geyst. Veitti lögreglu- þjónninn honum eftirför, en missti af honum von bráðar út í myrkrið. Hefur hann enn ekki komið í leitir lögreglunn- ar. Við rannsókn kom í ljós að stolið hafði verið nýjum riffli úr búðinni, ásamt 200—300 kr. úr peningakassa er stóð á borði í búðinni. Hin innbrotin voru þessi: í Veiðafæragerð íslands, Einholti 6, en þar var engu stolið; í Síld og fisk á Bergstaðasti’æti, 29 heils kvölds leikrit Övenju mildð hefur verið um Ieikstarfsemi í hyggðarlögum landsins í vetur. Það sem af cr vetrimim liafa verið sýnd 29 heils kvöhls leikrit, þar af cru 14 innlend eða staðfærð, en 15 erlend. I æfingu eða undii*búningi eru nú 26 leikrit, sem skrif- stofu okkar er kunnugt um. Af þeim eru 11 imilend eða staðfærð en 15 erlend. Auk þessara leikrita kemur svo xnikill fjöldi smærri leik- Framhald á 7. síðu. Vararæðismaóur Dana í Neskaupstað Samkvæmt upplýsingum frá danska sendii’áðinu hefur Karl Karlsson kaupmaður í Nes- kaupstað veiið skipaður og veitt viðurkenning sem vara- ræðismaður þar á staðnum. Sömuleiðis hefur Tómas Guf- jónsson útgei’ðai’maður í Vest- mannaeyjum, verið skipaður og viðurkenxidur sem vararæðis- maður þar. Sósíalistafélag Reykjavik- ur heklur árshátíð sína fostudiufinn 7. marz n. k. í leikhúskjallaranum við Hverfisg-iitu. Til skemmti- atriða verður vandað svo sem kostur er á, Jónas Árnason flytur ra>ðu, Ketill Jensson tenór syng'ur ein- söng með undirlelk Fiitz Weissliappel, Sverrlr Krist- jánsson les upp úr Pelle Erobreren eftir Nexö. Auk þess nýjar gamanvísur og dans. I»ar sem búast má við niikllli aðsókn en húsrými er takmarkað ætiu flokks- menn að tilkynna. þátttöku sína í árshátíðlnni sem ailra fyrst. Tekið er á mótl pöntunum í skrifstofu Sósí- allstafélagsins að Pórsgötu 1. — Sfmi 7500. og var stolið þar 30—40 krón- um í smámynt; í nýlenduvöru- verzlun í Stórholti 16, og var þaf einnig stolið lítilræði af skiptimynt; og loks var biotizt inn hjá Jóhanni Ólafssyni og Co, Hverfisgötu 18. Var farið bæði inn í verzlunina og skrif- stofuna, skrifborð brotið upp en engu stolið þar; en í búð- inni var enn stolið nokkrum lcrónum í skiptimynt. Öll þessi mál eru í rannsókn. Brotizt inn í Kron í Iíópavogi I fyrrinótt var brotizt inn í verzlun KRON við Reykjanes-, braut í Kópavogi. Þjófurinn braut rúðu í hurð verzlunarinn- ar, fór þar inn og stal 12—15 kartonum-af sígarettum, vhxdl- um og sælgæti fyrir 100—200 kr., 400—500 krónum í skipti- mynt. Málið er í rannsókn lijá sýslumanninum í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Aðalhvatamenn að stofnun félagsins vox’u þeir Bjarni Böðv- arsson, Páll ísólfsson og Theo- dór Árnason. Höfðu þeir oft rætt nauðsyn félagsstofnunar Glímunámskeið íyir bysje«iáur Eíiis og mörg undanfarin ár gehgst Glímufél. Ármaiin fyrir námskeiðj í ísleiizkri glímu fyrir unglinga á aldrinum 12—17 ára. Námskeiðið mun standa yfir næst'u 2 mánuði. Kennsla mun fara fram á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 8—9 í íþróttahúsi Jóns Þox’steinssonar við Lindargötu. Aðalkennarj námskeiðsins verður Þorgi]s Guðmundsson frá Reykholti, glímukennari fé- lagsins, en auk hans munu béztu glímumenn Ármanns hjálpa ti.1 við kennsluna. Námskeiðið hefst í Ikvöld kl. 8 e. h. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félags- ins íþróttahúsinu, sími 3356. Esga að atlinga sparaaS við fæðingar nýrra borgara Reykjavíkurbær á samkvæmt samningi að greiða % af rekstr- arhalla fæðingardeildar Land- spítalans. iBorgarstjói’i skýrði frá þvi á síðasta bæjarstjóraar- fundi að hallinn hefði á s.l. ári í'ai’ið framúr áætlun, hefði oi’ðið um 1,3 rnillj., og ætti Reykja- víkurbær að borga 892 þús. kr., og hefði bæjarráð því samþykkt að sparnaðarnefnd ba.jarins at- hugi rekstur fæðingadeildarinn- ar. Undarleg ráð- stöfun á athafnasvæði haín- aiinnair Á síð'asta bæjarstjórnar- fundi var, samkvæmt ósk Jóns Axels, frestað ákvörð- un um umsókn um rekstur Sendibílastöðvar við Faxa- götu. Með staðsetningu bílstöðv- ar þarna væri verið að þrengja kosti upp- og út- skipunar, því skammt frá eru 2 vogir liafnarinnar þar sem vigtuð eru mestöll kol, allt salt og alhir fiskur sem skipað er upp við austur- höfnina. Bæði hafnarstjóri og um- ferðarnefnd liaiá mælt með umsókninni um bílstöðina, og er sú afstaða slíkra aðila lítt skiljanleg. — Umsælsj- andinn er Sigurður O. Hjálm- týsson. Bílstöðin er þegar tekin til starfa þarna, án leyfis, en borgarstjóri svaraði því að það væri virðingarvert hjá þessum aðila að sækja um leyfi, því hvomg hiima sendibílastöðvanna hefðu sín í milli og kornu saman nökki'u fyiir stofnfundinn og var Bjarni Böðvarssyni falið að semja drög að lögum hins fyrir- hugaoa félags. Fyrstu stjórn félagsins skipuðu Bjarni Böðv- arsson formaður, Theodór Áma son ritari og Páll ísólfsson gjaldkeri. TÍMAKAUP hljóðfæraleikdra var 5 kr. á klst. þegar félagið var stofnað og náðu þeir 25 kr. kaupi á kvöldi, því yfirleitt stóðu dansleikir í 5 klst. Á kaffihúsunum spiluðu þá ein- göngu útlendingar, nema á Hótel Heklu, þar var innlend liljómsveit frá 1928. Á dans- leilkum út í bæ spiluðu Islend- ingar til kl. 12 á miðnætti, en i.rðu þá að víkja fyrir útlend- ingunum, er þá höfðu lokið vinnu sinni á hótelunum. Þótti þetta hart aðgöngu sem vonlegt var. AUK ÞESS sem félaginu tókst að hækka kaupið smátt og smátt og bæta þannig kjör með- limanna, fékk það því til vegar ikomið, að íslenzkir liljóðfæra- leiikarar voru teknir inn í hljóm- sveitirnar og varð bróunin sú að þeim fór sífellt fjölgandi. Nú síðustu árin er svo komið að hljómsveitirnar eru að mest.u skipaðar íslendingum. Kaup- ið er nú 53,83 á klst. að með- talinni vísitölu og orlofsfé. ÁRIÐ 1950 var ,sú skipulags- bi'eyting gerð á félaginu að því var skipt í tvær deildir: A»deild og B-deild. t A.-deild eru þeir sem leika sígilda. inúsikk en í B-deiJd þeir sera Jeilta dans- Framliald á 6. síöu. sótt um leyfi! Félag íslenzkra hljóSfæra- leikara 20 ára I dag Miimisí afmælis síns m<sð samsæfii í leikhúskfalla?- amsm n. k. mánudag I dag á Félag íslenzkra liljóðfæraleikara 20 ára starfsafmæli, en félagið var stofnað 28.febrúar 1932 og voru stofnendur 18. Nú em í félaginu um 70 meðlimir og starfar það í tveimur deild- um. Fyrsti formaður félagsins var Bjarni Böðvarsson og gegndi hann því starfi í 17 ár. Núverandi foi-maður er Svavar Gests. Félagið minnist afmælisins með samsæti í leikhúskjallaranum við Hverfisgötu n.k. mánudagskvöld. IUÓÐVIilfNN Fimmtudagur 28. febrúar 1952 — 17. árgangur — 48. tölublað BANASLYS í GRJÓTNÁM! í gær varð það slys í grjótnámi Reykjavílcurbæjar að Helgi Guðmundsson, verkamaður, Óðinsgötu 21, beið baiia í trekt sem hann var að vinna í. Vildi slysið til með þessum liætti: Svo hagar til í grjótnámi bæjarins að er grjótið hefur verið malað fellur það eftir rennu niður í svonefnda trekt.' Aka vörubílamir, er mölina flytja, inn undir trektina, og er þá opnað lok neðan á trektinni sem síðan er lokað þegar bíll- inn er fullfermdur. Umbúnaður við eina trektina var þannig að er tók að hækka í henni úr rennunni þurfti að jafna mölinni um liana, svo hún Nú er að sjá hvort Vil- hjálmur hleypst á brott . A burða rve rk sm i ðj a n var enn á dagskrá á síðasta bæjar- stjórnarfundi. Hún hefur nú sem kunnugt er endanlega verið staðsett utan bæjarins, en inn- an bæjarlandsins: inni í Gufu- nesi. Hefur bæjarstjórn Jagt sig fram um að greiða fyrir upp- setningu liennar þar, og ska! það sízt lastað. Meðal annars ætlaði bærinn að sjá verksmiðj- unni fyrir vatni, og var ætlunin að bora eftir því í Gufuneslandi eða taka það úr Korpulfsstaða- ánni. Nú hefur Vilhjálmi Þór dottið í hug að framlivæma vatnstökuna á eigin spýtur — og vill þá vera undanþeginn vatnsskatti. Hafði bæjarráð samþykkt að svo sikyldi verða sem Vilhjálmur óskaði. En svo fékk Jón Axel eftirþanka á síð- asta bæjarstjómarfundi og lagði til að eftir ákvæðið um að ábui’ðarverksmiðjan skyldi Framh»l-| á 7. oíðu. Meiietaskólaim á ekki að byggja í Skerjafirði Þeir Sigurður Sigurðsson, Jón Aífel, Sigfús Sigurhjartar- son og Þórður Björnsson fluttu á bæjarstjórnarfundi í fyrra- dag tillögu um að bæjarstjórn- in skoraði á menntamáiaráðu-. neytið að athuga vel stað fyrir menntaskóla, áður en lianu verði byggður í Skildinganes- hólum, — eins og nú stendur til. 'Sigui'ður Sigurðsson færði rök fyrii- hve Skildinganesliól- ar væru óheppilegur staður. Jón Axe.l skammáði ga.mla nemendur skólans fyrir að taka í mál að hann yrði fluttur burt þaðan sem hann væri. Sigfús Sigurhjartarson kvað sér vera það Ijóst að mennta- skólarnir í Reykjavík yrðu tveir áður langt liði og mvndi bví lengi vetða kennt í gamla skólanum þótt nýr yrði reistur, en nýjan skóla. bæri að byggja í austurbænum. Wjf ~ Málfunda- F/f ry hópur tekur til Þf jj' starfa i kvöld kl, 9 að Þórsgötu 1. —- Umræðuefni: Eigum viff að gera tilka.ll til Grænlands? — Þeir félagar, sem ætla aff taka ]iátt i honum, hafi s&mband viff skrifstofuna I dag, sími 7511. —• ■Leiðbeinandi verffur Teitur Þor- leifsson. Stjórnin gæti fyllzt. Fór Helgi upp .í trektina að jafna möiinni. Var hann einn síns liðs og engir menn á næstu grösum. Er síð- an ekkert um hann vitað, fyrr en næsti bíll ekur undir trekt- ina og hún er opnuð. Rennur mölin úr opinu niður á bílpall- inn, og sér þá bílstjórinn allt í einu hvar mannsfætur standa niður úr opinu. Voru nú allar vélar stöðvað- ar svo fljótt sem við varð kom- ið. Var opið svo þröngt að Helgi sat fastur í því, en hins vegar hélt mölin áfram áð ryðj- ast niður meðfram honum. — Náðist Helgi heitinn fljótlega upp úr trektinni, en var þeg- ar örendur. Er þess getið til að hann kunni að hafa fengið aðsvif við vinnu sina. Líkskoðun fer fram í dag. Helgi Guðmundsson var fæddur árið 1884. Fræðslufundur Sósíalistafélag Reykja- vikur heldur 4. íræðslu- kvöld sitt annað ikvöld kl. 8.30 að Þórsg. 1. Dagskrá þess vérð- ur sem hér segir: Ein- ar Olgeirs- son alþm. flytur er- indi, er hann nefnir: Lánsf jár- bannið og einokunin — orsök átvinnuleysisins, þar sem hann mun bregða upp mynd af orsök þeirr- ar kreppu sem nú er dun- in yfir íslenzkt atvinnulíf og eðli hennar, sem nauð- synlegt er fyrir hvern og einn Islending að gera sér Ijósa. Að erindinu loknu svarar Einar þeim fyrir- spurnum er hlustendur vilja bera fram. Þvi næst verður upplestur og kvik- myndasýning. Öllum fé- lögum og gestum þcirra er heimili aðgangur og er hann ókeypis. Aðalftmdiir VerkakveimaféL « Aðalfundur Verkakvennafé- lagsins Framsóknar var hald- inn í fyrrakvöJd. Stjórn félags- ins var öll endurlcjörin en hana skipa: formaður Jóhanna Eg- ilsdóttir, varaformaður Jóna Guðjónsdóttir, ritari Guðbjörg Þorsteinsdóttir, fjármálaritari Guðbjörg Brynjólfsdóttir, gjald keri Guðrún Þorgeirsdóttir. f varastjórn voru kosnar Pdl- ína Þorfinnsdóttir og Kristín Andrésdóttir. Endurskoðendur Helga Pálsdóttir og Kristín Öl- afsdóttir, til vara Guðrún Ing- varsdóttir. I Verkakvennafélaginu Fram- sókn eru nú skráðir 1120 fé- lagsmenn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.