Þjóðviljinn - 05.03.1952, Síða 1
Miðvikudagur 5. marz 1952 — 17. árgangur — 53. tölublað
Svar ulþjóðasambemds flutningaverhamannai
Vegna sviksemi Aí þý&isambsndsstj órnar og seiniætis 'bfezku krataiina
fengu sex togarar afgreiðslu á öllum nauðsynjum í Bretlandi eftir
eins og ekkert liafi í skorizt!
Hér eítir íá engir íslenzkir togarar, sem sjó-
mannasamtökin - eiga í deilu við, afgreiðslu á ís
eða salti í Bretlandi til nýrrar veiðiferðar, meðan
verkfallið á togaraflotanum er óleyst. Hefur al-
bjóðasamband flutningaverkamanna (ITUFt í
I-ondon heitið íslenzku sjómannasamtökunum þess-
um stuðningi samkvæmt svarskeyti sem Alþýðu-
sambandinu barst í gær við beiðni þess um að af-
greiðslubann yrði lagt á salt cg ís til þeirra togara
sem verkfallið nær til. Jafníramt hefur alþjóðasam-
band flutningaverkamanna lofað að samskonar ráð-
stafanir skuli gerðar gagnvart þeim togurum sem
kunna að landa annarsstaðar en í Bretlandi, t. d.
þeim sem leggja aíla sinn upn í Esbjerg í Dan-
mörku.
Sá dráttur sem orðið hefur á afgreiðslu þessa
máls af hálfu forustumanna alþjóðasambands
ílutningaverkamanna hefur haft þær afleiðingar að
sex íogarar hafa í Bretlandi verið afgreiddir með
salt og ís eftir að verkfa.ll siómannafélaganna hér
gekk í gildi, og eru þeir komnir út á veiðar að riýju.
Er sá seinagangur sem verið
hefur á afgreið-slu þessa máls
með öllu óforsvaranlegur.
Fyrst di'egur Alþýðusambands-
stjórn fram að verkfalli að
óska eftir aðstoðinni og síðan
tekur það brezku hægri krat-
ana hálfan mánuð að taka á-
kvörðun um að láta umbeðinn
stuðning'í té. Ber þetta órækan
vott þeirra alkunnu vinnu-
bragða sem kratarnir eru fræg-
astir fyrir í vinnudeilum og
verkajýðsmálum almennt.
Beiðni send fyrir hálfum
mánuði.
Fyrir hálfum mánuði sneri
Alþýðusamband íslands sér til
,,Alþjóðasambands frjálsra
verkalýðsfélaga“ (ICFTU), sém
hefur aðsetur í Briissel, og al-
þjóðasambands flutningavei-ka-
manna (ITUF) í London, með
beiðni um aðstoð í deilunni. En
Alþýðusambandið er meðlimur
í ICFTU síðan stjórn svörtu
samfylkingarinnar sagði þáð
úr lögum við Alþjóíasamba.nd
verkalýðsfélaganna árið 1949
og lét það ganga inn í þetta
klofningssamband hægri krat-
anna.
Óbjákvæm’leg ráðstöfun.
Það sem Alþýðusambandið
fór fram á við „Alþjóðasam-
band frjálsra verkalýðsfélaga"
og flutningaverkamannasam-
bandið í London var, að þeir
íslehzkir togarar, sem verkfall-
ið næði til og losuðu afla sinn
erlendis, fengju þar ekki af-
greiðslu á salti og ís, til nýrr-
ar veiðiferðar meðan verkfall-
inu væri ekki aflýst. Var þetta
sjálfsög'ð og óhjákvæmileg ráð-
stöfun til að tryggja að út-
gerðarmenn gætu ekki í það
óendanlega haldið togurunum á
veiðum með því að forðast að
koma með þá til lieimahafnar.
Óhæfilegur dráttur.
Sá seinagangur sem orðið
hefur á svari flutningaverka-
mannasambandsins hefur eins
og fyrr segir haft þær afleið-
ingar, að sex togarar spm er,u
í verkfallinu hafa fengið allar
útgerðarnauðsynj^r afgreiddar
í Bretlandi, þar með talið salt
og ís, farið út á veiðar að nýju
og haldið þeim áfram þrátt fýr
ir verkfallið, Eru báðir aðiljar
hér í sökinni, Alþýðusambands
stjórn og hægri kratarnir sem
stjórna flutningaverkamanna-
sambandinu. Alþýðusambands-
stjórn dregur alveg fram að
verkfalli að senda út beiðni um
aðstoð, í stað þess að gera það
með nægilegum fyrirvara. Og
þáð tekur hægri kratana í
f 1 utningaverkamannasamband-
inu hálfan mánuð að sva-a að-
stoðarbeiðninni og á meðan fá
Framhald á 6. síðu.
Krefst samninga tafarfi|st
i
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði hélt fund
í fyrrakvöld og samþykkti fundurinn elnróma eftirfarandi:
„Fundurinn samþykkir að skora á Bæjarútgerð Ilafnar-
fjarðar að taka nú þegar upp samninga við önnur bæjar-
félög sem bæjarútgerðir reka, um að þær segi sig úr sam-
tökum togaraeigenda og semji nú þegar við samninga-
nefnd togarasjómanna um lausn togaradeilunnar.
Þess er óskað að tillagan verði tekin fyrir á bæjar-
stjórnarfundi nú þegar.“
Jarðskjálfti ©g flóðfoylgja
valda sÉérÉjéiai IJ apan
Óttazt er a3 hundruö manna
hamförum í Japan í fyrrinótt.
hafi farizt í náttúru-
Á Hokkaido, hinni næst-
stærstu og nyrztu Japanseyja,
varð jarðskjálfti svo mikill, að
gær
Sáttafundurinn i togaradeil-
unni sem boðaður var í fyrra-
dag stóð yfir til kl. 5 um nótt-
ina og sat þá allt við sama og
áður. 1 gær var fundur boð-
aður að nýju kl. 4 og stóð
hann enn yfir þégar Þjóðvilj-
inn fór í pressuna í nótt.
Fimm togarar eru nú stöðv-
aðir vegna verkfallsins, Röð-
ull, Jón Þorláksson, Júní, Helga
fell og svo Úranus sem er að
losa afla hér og verður lagt.
hús hrundu hundruðum saman
og jörðin rifnaði. Víða kvikn-
uðu eldar í húsarústum og yfir
strandbyggðirnar gekk flóð-
alda, sem þurrkaði út heil þorp.
Ringulreið komst á samgöngur
og fjarskipti, svo að enn var ó-
kunnugt í gærkvöldi um tjón á
mönnum og eignum en talið
var að hundruð ef ekki þiúsund-
ir manna hefðu kramizt til
bana undir hrundum húsum eða
drukknað.
Jarðskjálftans í Japan varð
vart á jarðskjálftamælum víða
um heim, meðal annars hér í
Reykjavík. Talið er að hann
hafi átt upptök á bótni Kyrra-
hafs austur af Japan.
, Verksfnm
Nú þurfa aílir flokksmenn
að vera samtaka í áskrifemla-
söfnuninni að Þjóðviljanum og
Rétti. Hver deildarstjórn þarf
að fylgjast með starfinú í
sinni deild og sjá um að unn-
ið sé að verkefnunum af at-
orku og dugnaði. Munið eiimig
effcir nauðsyn þess að stækka
og efla flokkinn. Hafið dag-
lega samband vi<f skrifstofima
og fylgist með því hvernig
gengur að hrinda verkefnunum
í framkvæmd. Opsð daglega frá
kl. 10—12 og 1—7.
ArsMiíðm
Eins og auglýst er annar-
staðar í b’aðinu verður árs-
liátíð Sósíalistafélagsins n.k.
föstudagskvöld í leikhúskjall-
aranum.
Er vel til hennar vandað og
ekemmtiskráin hin gjæsilegasta
En nú fer að verða hver síð-
asíur fyrir félaga að tryggja
sér aðgang, því húsrúm er tak-
markað. Tilkynnið því þátt-
tölfu ykkar strax í dag í skrif
stofuna að Þórsgöíu 1.
Fiokksskólmn
Munið flokksskólann í kvöld
kl. 8.30 að Þórsgötu 1. Mætið
öll stundvíslega.
Fritz Rössler
RössEer dæmdur
Dómstóll í V.-Þýzkalandi
dæmdi í gær Fritz Rössler í 15
daga fangelsi fyrir meiðyrði um
yfirvöldin í Saxlandi. Rössler
er fyrrverandi nazistaforingi en
villti á sér heimildir og var
kosinn á þing. Eftir er að
dæma hann fyrir að hafa log-
ið til um nafn sitt, logið sig
inn á þirig og logið sér til
doktorsnafnbót.
reynnr
íhaldsmaðurinn Pinay hefur
gefið ádrátt um að reyna að
mynda stjórn í Frakklandi en
endanlegt svar gefur hann í
dag eftir viðræður við foringja
sósíaldemókrata og gaullista.
Verkðmannasendinefnd
b©SIS til Sovéfríkjanna
MÍR barst í gscr skevti frá V. Kuznetsoff, for-
seta verkalýössambands Sovétríkjanna, og A.
Denisoff prófessor, forseta VOKS, þar sem boðið
er til Sovétríkjanna 6 til 8 manna verkamanna-
sendinefnd, og á hún að vera komin austur fyrir
1. maí.
Vaxandi atvinnuieysi, verk-
völl yfirvofandi i Breflandi
í-yrrverandi' verkalýösmálaráðherra Breta spáir aö tala
atvinnuleysingja komist upp í milljón fy-rir lok þessa árs.
Robins, sem var verka^ýðs-
málaráðherra í stjórn Verka-
mannaflokksins, lýsti yfir á
þingi í gær, að hann áliti að
til þessa myndi koma ef ekki
yrðu gerðar sérstakar ráðstaf-
anir.
Atvinnuleysi hefur aukizt
jafnt og þétt í Bretlandi und-
anfarið og er nú komið upp í
378.000. Veldur því hráefna-
skortur, sem stafar af her-
væðingunni, og sölutrega á
framleiðsluvörum vefnaðariðn-
aðarins.
Forystumenn Alþýðusam-
bands Bretlands skýrðu frá
þvi í London í gær, áð útlit
væri fyrir að koma myndi til
mótmælaverkfalla gegn fvrir-
hugaðri skerðingu ríkisstjórnar
íhaldsmanna á almannatrvgg-
ingum. Vinnustöðvanir
þegar átt sér stað á- ýmsum
stöðum. Sambandsforingjarnir
hafa skorað á verkamenn að
gera ekki póiitísk verkföll en
orðum þeirra hefur lítill gaum-
ur verið gefinn.
1
f
antarsiysi
Farþegalest ók í gær aftan
á a'ðra, sem farið hafði út af
sporinu 30 km frá Rio de J :uk
eiro, höfuðborg Brasilíu. I gær-
kvöld var búið að losa 120 lík
úr sundurtættum vögnum og
flytja tugi slasaðs fólks á
hafa sjúkrahús.