Þjóðviljinn - 05.03.1952, Síða 8

Þjóðviljinn - 05.03.1952, Síða 8
IJH m BURT MEÐ RiKISST Þjóöviljinn birti í gær meginályktun atvinnuleysingja- iundarins sem vei’kalýössamtökin héldu í Iðnó 1 fyrra- Iivöld. í ályktun fundarins var gei'ö sú meginkrafa aö „að skipt verSi um steíim i atvinnu- og fjárhags- málum þjóðarinnar. óeðlilegum sköftum létt af at- vinnuvegunum svo sem söluskattinum, útflutnings- verzlunin vcrði gefin raúnverulega frjáls og endi imndinn á verzlunarokrið, lánsfjárkreppunni afléfi og útlán feankanna stóraukin." Síöan voi’u í ályktuninni skilgreindar nánai' þær lcröf- ur er fundurinn geröi um fi'amkvæmdr til áð bæta úr atvinnuleysinu svo sem vinnu við byggingu flugbrautar, íþróttasvæöiö í Laugardal, iðnskólann og heilsuverndar- stööina, og að innflutningur til iönaðarins yrði' gefinn frjáls, söluskattur af iönaðarvörum afnuminn og inn- iiutningur á fullunnum iönaöarvörum sem hægt er að framleiða í landinu sjálfu bannaður eöa mjög takmark- aöur. Meginkrafa fundariris var sú aö horfið yrði af þeirri braut skipulagðs atvinnuleysis og eymdar sem fylgt liefur vei'ið undanfarin ár og' var eftirfarandi samþykkt meö atkvæðum flestallra fundarmanna gegn þremúr: „Sjái ríkisstjórnin sér ekki færi að verða við þeim kröfnm sem felast iiHögum þessum til að aílétta núverandi neyðarástandi í at- vinnumálunum, kreíst fundurinn þess að rík- isstjórnin segi af sér og kalli Alþingi saman til fundar." Samninga strax við togarasjómenn Þá samþykkti fundurinn ennfremur: „Fundurinn krefst þess að nú þegar verði gengiö að Iiinum sanngjörnu kröfum togarasjómanna um 12 stunda hvíld á öllum veiðum, hækkun aflaverðlauna á saltfiskveiðum, fulla vísitölu á kaup, svo og aðrar rétt- látar og nauðsynlegar lagfæringar á togarasamningun- um. Fundurinn lýsir yfir því, að hann telur það hina mestu ósvífni og algjört ábyrgðarleysi frá hendi tog- araeigenda að ætla sér að stöðva togarana og þar með leiða yfir hundruð sjómauna- og verkamannaheimila hörmungar atvinnuleysis. Þar sem langvarandi stöðvun toogaraflotans hlýtur að leiða til þess að atvinnuleysi aukist að mun skorar fund- urinn á bæjarstjórn og ríkisstjórn að beita ýtrustu áhrif- um sínum til þess að yfirstandandi togaradeila verði nú leyst á þann hátt sem víiðunandi er fyrir togarasjómenn.‘ Innheimtu verli hætt hjá atvinnu- leysingjum Þá samþykkti fundurinn einróma eftirfarandi, flutt af Eövai'ð Sigurössyni: þlÖÐVILIINN Myndin hér að neðan er frá atvmnuieysiiígjafundi verka- lýðssamtakanna í Iðnó í fyrra- kvöld. Miðvikudagur- 5. marz 1952 — 17. árgangur — 53. tölublað „Þar sem þráfaldlega liefur komið fyrir að útsvör og skatt ar liafa verið tekir. af laun- um atvinnuleysingja sem vinnu hafa fengið dag og dag, þá skorar fundurinn á ríki og bæ að fresta innheimtu opinberra gjalda Iija at\1nnuleysingjum þó þeir fá[ atvinnu um stund- arsakir.“ Gert verði við skipin innanlands Fundurinn samþykkti. ennfremur einróma eftirfarandi tillögu frá formanni Sveinafélags skipasmiöa: „Fundurinn mótmælir harð- Jega þeirri ráðstöfun, að farið sé með íslenzk slfip úr landi til viðgerðar, jafnhliða því að atvinnuleysi er svo mikið sem raun ber vitni um, og krefst þess að ÖIJ sú viðgerð á skip- um sem hægt er að fram- kvæma hér sé framkvæmd hér á landi.“ Byggingaframkvæmdir undirbúnar Aö lokum samþykkti fundurinn eftirfarandi tillögu frá Antoni Sigurðssyni: „Fundurinn telur að höí'uð- nauðsyn sé að gott samstar sé milli byggingariðnaðar- xnanna og verkamanna og að unnið sé markvíst að því að byggingaframkvæmdir geti hafizt strax og tíð leyfir. Einnig sé séð fyrir því að byggingarefni sé jafnan fyrir hendi. Fundurinn skora.r á ríkis- Stjórnina að hún beiti sér fyrir því að veðdeild Landsbanka ís- lands taki þegar til starfa og veiti ekki minna lán útá ný- byggingar en 50% miðað við bruiiabótamat liúsa. Fundurinn skorar á fjár- hagsráð að húsasmiðum og öðrum byggingarmönnum sem þess óska, verði veitt fjárfest- ingarlej’fi í atvinnuskini. Hafizt verði tafarlaust handa með framltvæmdir á þeim stórbyggingum sem fyrir- hugað er að reisa, svo sem sementsverksmiðju, sjómanna- heimili, ménntaskóla og heislu- verndarstöð.“ ' 5 umsækjendyr um péstmeistazaembæStið Umsóknarfrestur um póst- meistaraembættið í Reykjavík var útrunninn 1. þm. Umsækj- endur eru þessir: He’gi B. Björnsson, póstfull- trúi í Reykjavík, Karl Hjálm- arsson, póstafgreiðsiumaður í Reykjavík, Klemenz Guðmunds- son, bréfhirðingamaður í Ból- staðahlíð, Magnús Joehumsson, póstmálafulltrúi í Reykjavík, Sveinn Björnsson, póstfulltrúi í Reykjavík. Félag raítækjasala Iiotar að kæra Málmiðjnna fyrir að selja vörur sínar of ódýrt í verzluninni í Bankastræti 7 Drengur verð- nr fyrlr bfl ®g lærbrotnar Síðdegis í gær varð lítill drengur fyrir bíl í Bankastræti, og lærbrotnaði. Vörubifreiðin G-586 kom néðan af Hverfisgötu og ók upp Ingólfsstræti. Er hún lcom að Bankastræti var rautt ljós á götuvitanum og nam þá bíll- inn staðar. Er ljósin skiptu ók bílstjórinn af stað og hugðist taka krappa beygju til vinstri inn í Bankastræti. Er hann var um það bil hálfnaður í beygj- unni heyrði liann hljóð aftan undan bílnum. Nam hann þeg- ar staðar, fór út, og lá þá drengurinn í götunni aftan við vinstra afturhjól bílsins. Var hann þegar fluttur í Lands- spítalann, og kom í ljós við skoðun að drengurinn var lær- brotinn, og auk þess skrámað- ur í andliti. Hann heitir Jón Karlsson Lýðsson, á heima í Ærnarhvoli og er tæpra sex ára. Bílstjórinn á G-586 telur að tvær konur hafi orðið vitni að slvsinu, og biður rannsóknar- lögreglan þær að gefa sig fram við hana hið fyrsta. Sæbjözg aSstoðas bát í gær biiaði stýri v.b. Guð- mundar Þorlálcs er hann var úti á Faxaflóa. Náði hann sam bandi við Sæbjörgu er var á svipuðum slóðum og var hún á leið til lands með bátinn i gærkvöidi. Eitt af dagblöðum bæjarins skýrir i’rá því á sunnudag í samtaii við formann Féíags raftækjasala, að félag hans og samtök smásala muni hyggja á gagnráðstafanir vegna þess að Málmiðjan li.f. hefur opnað sölubúð í Bankastræti 7 og sel- ur þar vörur sínar til fólltsins inilliliðalaust á verksmiðju- verði. Þjóðviljinn liefur haft tal af Lúðvík Guðmundssyni, fram- kvæmdastjóra Málmiðjunnar, og spurt hvort honum væri kunnugt um gagnráðstafanir raftækjasala, en hann kvaðst ekki vita nema það sem í Tím- anum stæði. — Hvað viljið þér almennt um málið segja? — Raftækjaverz! anirnar hafa sfðan losnaði um viðskiptahöft- in heldur viljað flytja inn er- lenda vöru en að selja okkar, enda þótt ísíenzka framleiðslan sé mun ódýrari og fylli'ega samkeppnisfær á allan hátt. Almenningur virðist fagna þess : ari nýbreytni okkar, enda mun hann skilja mikilvægi þess, að kaupa vörurnar milliliðalaust á verksmiðjuverði og spara sér oft með því stórfé. Þá þykir mér rétt að gcta þess, að mér hefur skilizt á mörgum iðnrek- endum, sem hafa haft tal af mér við opnun verzlunarinnar í Bankasti’æti, að þetta væri sú leið sem iðnaðurinn yrði að fara ef kaupmennirnir ætli að sniðganga hann. Kvenfélagið Ilvítabandið hef ur opnað Ljósastofu á Laufás- vegi 53, sem aðallega er ætluð börnum á aldrinum 2—7 ára. Verða börnuiíum veitt ljósin, samkvæmt læknlsráði, gegn vægu eða engu gjaldi. 12 bom geta notið þarna ljósa sam- tímis. Verður stofan opin frá kl. 13.30—19 alla virka daga fyrst um sinn. Hjúkrunarkona veitir stofnuniimi forstöðu. Háúólinn fœr fimmfiu þús- und króna gjöf Frú Ingibjörg Þorláksson og kjördætur hennar, frú Anna M. Hjartarson og frú Elín K. Halldórsson, hafa með Truman vígir Truman Bandaríkjaforseti vígði í gær herskip, sem sett hefur verið í 150 kílóvatta út- varpsstöð. Skipið á að endur- varpa áróðursdagskrá Banda- rikjastjórnar til landa í Aust- ur-Evrópu og Asíu. AthyglisverS vorusýning Nýja skóverksmið.jan h. f. hefur þessa dagana sýningu á framleiðsluvöruin sínum í glugga Málarárs í Bankastræii Sýnir verksmiðjan þarna marg ar tegundir af skóni. bréfi til háskólans dags. 3. marz tilkynnt, að þær gæfu há- skólanum kr. 50,000. — til stofnunar sjóðs til minningar um Jón Þorláksson. fyrv. for- sætisráðherra, en þ. 3. mai'z voru sjötíu og fimm ár liðin frá fæðingu hans. Skal vöxtunum, samkvæmt nánari fyrirmælnm, varið til styrktar stúdentum í verkfræðideild háskólans. Ijósprentuð Stjórn íslenzks-dansks orða- bókarsjóðs hefur gert samning við Lithoprent. um að láta ljós- orenta orðabók Sigfúsar Blönd- a!s í 3000 eintökum og er gert ráð fyrir. að prentun þessari verði lokið 1. október næstk. Þeir, sem gerast áskrifendur fyrir 1. sept., fá bókina fyrir 450 kr. (ób.), en síðar verður bókin seld á 500 kr. Pantanir sendist skrifstofu liáskólans.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.