Þjóðviljinn - 09.03.1952, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 09.03.1952, Qupperneq 1
1 Ungiir sjó- maður drukknar Sandgerði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Það slys vildi til á m.b. Sæ- björgu }ægar verið var að draga línuna kl. 3.45 aðíara nótt s.l. föstudags, 6—7 sjó- mílur norðausl'ur af Sandgerði, að einn hásetinn, 17 ára piltiir Jón Hallgríinsson féll úíbyrð- is og drukknaði. Félagar hans leituðu lians lengi, en árangurslaust. Jón var sonur hjónanna Sólveigar Halldórsdóttur og Hallgríms Jónssonar Hólavegi 14 á Siglu- firði. Jón var á bátnum aðeins þennan eina róður í stað ann- ars rnanns er var ráðinn á bát- inn. 1 gær var ágætt veður í Sandgerði og allir bátar á sjó. Sunnudagur 9. inarz 1952 — 17. árgangur — 57. tölublað Sjú Enlaj sakar Bandaríkjamenn um sýklahernað í Mansjúríu Lýsir ábyrgS á hendur Bandarikjastjórn fyrir hvers konar áreitni viS AlþýS ulýSveldiS Kina Kúó Mógó heitir & „risasterk friðaröfl heimsins" að hindra hinn glœpsamlega sýklahernað Bandaríkjamanna Mannshœðir götnbar&agar út nf máiaþrmtu í A-Pahistajn Sex menn biðu bana og sautján særðust í götubardaga í borginni Decca í Pakistan 1 síöasta mánuði. þeirra eru þingmaður á fylkis- þingi Aiistur-Pakistan og pró- fessor og margir lektorar við háskólann í Decca. Tilefni þessara mannskæðu átaka var deila um það, hvaða tungumál skuli nota í skólum og embættisrekstri í Austur- Pakistan. Ríkisstjórn Paltistan hefur ákveðið, að urdu skuli vera hið löggilta mál í þessum lands- hluta. (Pakistan er í tveim hlutum og á milli þeirra liggur Indland). Flestallir íbúar Aust- ur-Pakistan tala hinsvegar bengali. Krafa reis um það í Austur- Pakistan, að urdu og bengali skyldu vera. jafn rétthá mál. Fóru stúdentar við háskólann í Decca hópgöngu um götur borgarinnar til að fylgja þess- ari kröfu eftir. Yfirvöldin létu lögregluna ráðast á stúdentana með skotvopnum. E-kki er látið sitja við blóðs- úthellingarnar heldur létu yfir- völdin handtaka marga þeirra, sem fremst hafa staöið í bar- áttunni fyrir bengali. Meðal var kötturiiiíi? Amethyst, brezka herskip- ið sem varð heimsfrægt að endernum er það fór hrakför sína á Jangtsefljóti, hefur nú unnið sér til frægðar herför upp eftir fljóti á Malakka- skaga, og tókst að eyðileggja þar nokkrar stöðvar skæru- liðanna, drepa fimm menn og valda handtöku tveggja! Brezka útvarpið segir frá þessu sem heimáfrétt, líkt og brezka heimsveldið hefði unn- ið stórorustu! Skipskattarins sem heiðursmerkið fékk forð- um var þó eltki getið. Lítilþægur er Jón Boli orð- inn. Sjú Enlaj Innflutningur Ástralska stjórnin tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að skera niðúr innflutning til landsins um helming, og inn- flutning ' nokkrum vöruflokk- um um allt að 80%. Tillcynning þessi hefur vak- ið ugg í aðalviðskiptalöndum Ástralíu, ekki sízt Bretlandi. gmrhröld eð 371:26! Áí 35 átserðarmöimum sem atkvæð- ísrett sog ja í gærkvöld urðu kurm úrslit í allsherjaratkvæða- greiðslu togarasjómanna um samkomulag samninga- nefndanna í togaradeilunni. Höfðu þá skiþshaínir 33 togara greitt atkvæði, 6 á sjómannafundiinum í Iðnó og 27 á hafi úti. Greiddu alls 654 sjómenn atkvæði og skipt- ust þau þannig að JÁ sögðu 371 en NEI 265, 18 seðlar voru auöir og ógiídir. Var samkomulagið þanníg sain- þykkt af sjómönnum með 106 atkv. meirihluta. CJrsIit urðu einnig kunn í gærkvöld í atkvæðagreiðslu útgerðannanna um samninginn. Voru þcHrra megin greidd 21 atkvæði með samningnum af 35 sem at- kvæðisrétt höfðu um málið. Atkvæðagreiðslan á togurun um stóð yfil- í tvo sólarhringa og voru atkvæðatölur að ber- ast úr skipunum allan daginn í fyrradag og svo í gær. Það sem einkenndi atkvæða- greiðsluna var fyrst og fremst það, hve ólík afstaða skips- hafnanna reyndist til sam- komulagsins. Skipti yfirleitt í tvö liom, þarnig að adt að því heilar sklpsbafnir greiddn atkvæfti ýmist meft samningn- nm eða móti. í gærkvöld höfðu enn ekki borist atkvæðatölur frá t.veim togurum, en þegar sýnilegt var að samningurinn var sam- þykktur og afstaða þessara tveggja skipshafna. gat engn breytt um, úrslit, voru atkvæða tölurnar birtar og verkfallinu aflýst. Hafði verkfallið stað- ið frá 21. febrúar og náð til 6 skipa af þeim 35 sem í deil- unni áttu. Funlnn í Ua bíói hefst IL l í dag Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær scldust allir að- göngumiðar upp á föstudag að fundi Sósíalistafélags Reykja- víkur í Gamla bíói kl. 2 í dag en þar segir Sigfús Sigur- lijartarson frá dvöl siiini í Sovétríbjunum og síðan verð- ur sýnd rússnesk livikmynd í Agfa-litúm. f allan gærdag var mmikil eftirspurn eftir aCgöngumið- um að fundimim og urðu hundruð raanna frá að hverfa. Fólk cr sérstaklega ámlnnl um að- mæta á réttum tíma í dag í Gamía bíó þar sem er- liiðt SígMsar hefst stuiiðvís- lega kluldtan 2. Tilkynning alþýðuherjanna í Kóreu að bandaríski innrásar- herinn sé farinn áð beita sýklavopnum gegn íbúum Norður- Kóreu hefur vakið. réttláta reiði og lirylling maniia um heim alla.n. Jgs*, í gær sakaði Sjú Enlaj, forsætis- og utanríkisráð- herra Kína, bandaríska hernaðarflugmenn um að hafa beitt sýklavopnum í Mansjúríu, sem er kín- verskt land. Lýsti hann ábyrgð á hendur Banda- ríkjastjórn af liverjum þeim afleiðingum sem yrðu af áreitni við Kína, hvort sem væri að rjúfa loít- helgi landsins, beita sýklavopnum eða valda með öðrum hætti dauða kínversks fólks. Með hvern bandarískan flughermann sem yrði uppvís að því að beita, sýklavopnum í Kína og til næðist, yrði farið sem stríðsglæpamann, sagði kín- verski forsætisráðherrann ennfremur. Varaforsætisráðherra Kína, Kúó Mó- jó, sem einnig er vara- forseti lieimsfriðarráðsins sendi 25. febrúar s.l. eftirfarandi orð- sendingu til forseta ráðsins, prófessors Joiiot-Curie: „Bandaríski innrásarherinn hefur nú varpað frá sér öll- um mannlegum tillit.um og hafið fyrir opnum tjöldum víð- tækan sýklahernað í Kóreu. Frá 28. janúar til 17. febrú- ar hefur bandarísku árásarher- irnir dreift úr liernaðarflug- vélum bæði við vígstöðvarnar og að baki víglínunnar miklum fjölda skorkvikinda er bera í sér sýkla bólusóttar, lcóleru, taugaveiki og annarra smitandi sjúkdóma. Þessi óheyrilegi glæpur hefur vaki'ð feikna reiði itleðal fólks í Kína og Kóreu, > Brot gegn albjóðalögum. Með sliku glæpaframferði eru ekki einungis brotnar sam- þykktir þær er heimsfriðarráðið gerði í Varsjá í nafni allra þjóða, samþykktir er fjölluðu um bann við sýklahernaði og gashernaði cg öllum múgmorðs vopnum. Hér er einiiig um að ræða opinskátt brot gegn al- bjóðalögum' og öllum alþjóða- samþykktum um bann við sýklahernaði. Enginn maður sem ann friði og ekki er ger- sneyddur samvizku og mannúð getur vitað til slíks glæps né láti'ð hann viogangast. I nafni allsherjarnefndar kínversku þjóðarinnar til bar- áttu fyrir heimsfriði og gegn bandaríski'i innrásarstvrjöld flyt ég hin þyngstu mótmæli gegn þessum hryllilega glæp sem framinn er af bandarísk- um árásarher þvert ofan í nl- þjóðalög, gegn þessari villi- mennskuárás.. á .siðmenningu og réttfarfar mannkyns. Nota japanska stríðsglæpamenn. Það er alkunnugt að frá stríðslokum hafa Bandaríkja- menn haft í þjónustu sinni fjölda sýklahernaðarglæpamenn japanska,’ er rannsakað hafa og framleitt margvísleg sýkla.- vopn. Undanfarið h'afa Banda- líkjamenn hvað eftir annað notað stríðsfanga úr kóreska alþýðuhernum og kínversku sjálfboðasveitunum sem til- raunadýr fyrir sýklavopn. Og nú liindra Bandarjkjamenn með öllum ráðum vopnahlé í Kóreu án nokkurra frambærilegra rök semda og hafa gripið til víð- tæks sýklahemaðar. Með því hafa Bandaríkja- menn komið upp um þá ætlun Framhald á 7. síðu. I 9 I Pinay lauk í gær við stjórn- armyndun í Frakklandi. Er stjórnin samsteypustjórn aftur haldsflokka ag talin lengra til hægri en st.jórnirnar undanfar- ið. Ráðherrar og vararáðherr- ar eru 22 í stað 40 í stjóminni sem frá fór. Pinav er forsætis- og fjár- málaráðherra, Schumann utan- ríkisráðherra, Queitle varafor- sætisráðherra, Pleven land- vamaráðherra (í stað Bidaults). Á þriðjudaginn mun nýja stjórnin æskja trausts þingsins. • Pjúkingarfélagár. — Vinnukvöid verður i salnum að Þórsgötu 1 i kvöid kiukkan 8. — Fjölmennið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.