Þjóðviljinn - 09.03.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.03.1952, Blaðsíða 3
Sunnudagur 9. marz 1952 — ÞJÓÐVILJINN (3‘ Vegamót og vopnagnýr Dagar Hendriks Ottóssonar eru álíka margir og annarra manna sem fæddir eru rétt fyr- ir aldamótin, en það hefur drifið fleira á þá en daga flestra jafnaldra hans. Hann hóf bráðungur þátttöku í stjórnmálabaráttu og hélt sex- stundaræður um hálfþrítugt; var svartur hermaður í Hvíta- stríðinu; fór í Bjarmalandsför og ræddi við Lenín um heims- pólitíkina; kenndi ensku á Vesturgötu; seldi síld í Dan- mörku; „féll í hendur“ reyf- 'urum“ í Frakklandi; málaði kommúnistaáróður á kröfu- gönguspjöld; leiddi verkfall í Vestmannaeyjum; hóf Rauða fánann á loft alla leið austur á Laugavegi; státaði af ís- lenzkri menningu á Danagrund,; enda settu þeir hann í pútna- hús fyrir vikið; gekk í þjón- ustu hans hátignar Bretakon- ungs; lenti í stórdeilum við Seddon höfuðsmann og Wise major; hafði umsjón með víð- tækustu salemahreinsun í sögu þjóðarinnar, enda sjaldan meiri þörf; starfaði í herrétti Banda- ríkjanna á Islandi — og síðast þegar ég sá hann var hann að drekka kaffi niðri á Hótel Borg me'ð nokkrum blaðasnáp- um. Þvílík fjölbreytni í lífshlaup- inu. Og þó hefur enn ekki verið drepið á fiskimennsku hans um fimm ára aldur, né á það minnzt að siðustu árin hefur hann gerzt stórvirkur rithöf- nndur og sent frá sér fjórar bækur á nákvæmlega jafnmörg- um árum. Ég er hér að hándfjalla þá nýjustu, er heitir Vegamót og vopnagnýr. Til skýringar kall ast hún í undirtitli Minninga- þættir, og í Inngangi segir svo, meðal annars: „Þættir þeir, Mý bók um Lais Hárd Sasnabálkur sænska höfundar- ins Jan Fridgárds um Lars Hárd 'er í tölu fremstu skáldsagna Svia seinustu 20 árin. Er fjórða bindi verksins kom út árið 1942 héldu víst flestir að nú væri því lokið. Sjálfur lét höfundurinn við svo búið sitja bar til í fyrra. Þá kom 5. bindið út ok nefnist Lars Hárd gár videre. Hefur hún fengið góða dóma. Þrjú fyrstu bindin af Lars Hárd komu út á íslenzku í hittiðfyrra, og er sapan nú mörgrxm kunn. 1 stuttu máli má segja að liún fiall- ar um landshornamann i þjóðfé- iaginu, baráttu hans, ósigra og upproisn. Því hefur verið haldið fram að Jan Fridegárd hafi num- ið af Maxím Gorki marpt um mannlíf oft skáidskapartækni. sem hér fara á eftir, eru hvorki ævisaga né íslendingasaga. Þeir eru aðeins lauslega ofnir þætt- ir, aðallega erindi. sem ég hef flutt á fundum og öðrum sam- komum fyr og síðar. Sumir þeirra skýra frá mönnum og málefnum og mættu ef til viU varpa nokkru ljósi á þá atbur'ði sem gerðust á þeirn tíma, er ég reyndi eftir getu að taka þátf í stjómmálum, það er að segja verkalýðsbaráttunni". Þetta er allstór bók, enda víða komið við. Hér er til dæm- is um 80 blaðsíðna frásögn af „Vopnagný“, það er her- námi íslands; og greinir frá störfum höfundar á vegum her- námsli'ðanna b'rezku og banda- rísku. Óhugnan herlífs og her- aga loðir þannig við þá frásögn að á hverri blaðsíðu óttsst maður bál og brand á þeirri næstu. Á hinni opnunni verð- ur áreiðanlega einhver uppvís að stórfelldum svikum. Bráð- um yerður einhver myrtur. Guð hjálpi öllum hermönnum. En mikill meiri hluti bókar- innar heyrir þó undir Vegamót- in, og er sumt af þvi efni nefnt óbeinum orðum hér að framan. Fer varla hjá því að fyrirfram leiki manni eiur.a mest forvitni á pólitísku bar áttunni á þriðja tugi aldar innar. Sjálfum höfundinum er hún hugleiknust a;ls er hann hefur reynt. og lifað. Hendrik Ottósson tekur oft mjög rösk’ega til orða. Og hann er löngum bæði opinskár Olafnr Signréssoit á Vsínéyri Ólafur Sig-ui-ðsson á Vatneyri er áttræður i' dag. Hann er fæddur í Botni við Patreksfjörð, sonur hjónanna Ingibjargar Sigurðar- dóttur os‘ Sigurðar Gíslasonar bónda þar og bókbindai-a. Þar dvaldi Ólafur fyrstu ár æfinnar. Faðir lians drukknaði af dönsku kaupfari 1875, og stóð þá ekkjan uppi með stóran hóp ungra barna. Skömmu síðar giftist Ingibjörg Árna Jónssyni og fluttust þau siðan öll að Hænuvík á part jarð- arinnar. Þar byrjaði Ólafur, þá á . barnsárun>. að stunda sjó- mennsku undir forustu stjúpföður síns, sem hann síðar gjörði að æfistarfi. Um tvítugt varð Ólafur stýri- maður og var það nær alla sína löngu sjómennskutið, á skipum ífá Patreksfirði, unz hann hætti fyrir nokkrum árum, og hefur stundað smíðar hjá verzlun Ó. Jóhannessonar á Vatneyri. — Ingi- björg móðir Ólafs dó í Kvígyndis- dal 29. april 1894, 56 ára, og Árni stjúpfaðir hans 27. ágúst 1898. Við fráfali móðurinnar komst Ólafur á fátækt barnaheimiii þar sem hann komst í kynni við óvin lifsins — sultinn,— sem _ honum mun seint úr minni iíða. Næst fiuttist Óiafur að Saurbæ á Rauðasandi til Ara Finnsson ar sem þá bjó þar rausparbúi og síðan til Ólafs Thorlacíusar á sama bæ. Þar fékk Ólafur að stunda sjómennskuna á sumrin; en ferðalög og vefnað á vetrum. Um aldamótin fluttist hann að Vatneyri og hefur dvalið þar síðan. Hann kvæntist Þórdísi Guð- mundsdóttur frá Krossadal, en misti hana 1949. Þau voru barr.- laus. Ólafur hefur alla æfi venð hinn mesti dugnaðarmaður til lands og sjávar, og hinn reglusam- asti. Nú hefur hann tekið sér hvíid eftir langan starfsdag og strangan. Ég sendi þér í dag, Óiafur, min- ar beztu óskir og þakkir fyrir liðinn tima. ... „4. .,w Róslnkranz Á. Ivarsson. og bersögull um sjálfan sig og aðra. Iivað eftir annað ví'ður- kennir hann sínar eigin yfir- sjónir í átökunum. Það er einnig mikil frásagnargleði í bók hans. Honum er ljúft að segja sögu. En honum er leið- ara að skýra hana, og hann hneigist mjög að allskonar út- úrdúrum. Þar er komið ai veigamiklum ágalla á verki hans. Það er eins og Vegamóc hans séu einkum stíluð fyrir þá sem sjálfir stóðu á þeim meo honum forðum. Til dæmis ei' sagt frá langvinnum brösum höfundarins og fleiri manna viö Ölaf Friðriksson. En það kem- ur aldrei nægilega skýrt í ljóc hver voru hin eiginlegu rök þess sundurþykkis. Þegar höf- undurinn nefnir bók sína minn- ingaþætti, freistast maður að spyrja: En af hverju er hún ekki saga. Stjórnmálasaga þess- ara ára, ýtarleg og heimilda- rík, væri þó vissulega mikils- verðari bók en minningaþættir eins manns, hve ágætir sem þeir væru. Vitaskuld verður maður margs vísari af frásögn Hend- riks Ottóssonar. Hún beinir sjónum lesandans enn að log- andi eldi handan við þrjátíu ára sund, eldinum í nokkrum ungum íslenzkum hjörtum sem hrifizt höfðu af hugsjón rétt- lætisins. Hið unga líf og hið ólgandi fjör þessara stráka vekur manni fögnuð, enda komu þeir sósíalismanum inn í landið. Framhald á 6. síðu. Guðmundur Arnlaugsson: 1 skákinni, sem hér fer á eftir pefst hvítur upp eftir 20 leiki, þótt hann virðist ekki standa sér- lega höllum fæti sé ekki rýnt nánar í stöðuna. En hann á enga leið fram hjá manntapi. Guldin — Flohr 1 e2—e4 2 Rbl—c3 3 Rgl—f3 4 Rc3xe4 5 Re4xf6f 6 d2—d4 7 Bfl—e2 8 c2—c4 9 0—0 10 d4—d5 11 d5?:c6 12 dl—c2 13 h2—h3? 14 £‘2xh3 15 Kgl—lil 16 Rf3—h2 17 r>c2—-el 18 Be2—f3 19 BÍ3—k2 20 By2xh3 c7—c6 d”—d5 d5xe4 RgS—f6 g7xf6 Bc8—£4 e7—e6 Rb8—d7 Dd8—c7 0—0—0 b7xc6 Bf8—cð Bg4xh3! Dc7—gSt DgSxhSi Hh8—£8 Rd7—eo Hd8—d4 Hd4xe4 He4—h4 1. K?—k4! (kemur í veg fyrir He5—h5) He5—e4 2. a4—a;>! (en ekki f3, Hd4, og svarti kónKur1- inn kemst til hjálpar) He4xK4 3. a5—a6 Hk4—h4 4. Hd3—d8!! Svartur hefði einnig setað reynt 3 . .. . IIk4—k1 : 4. aG—a7 HkI—al 5. Hd3—a3!! b4xa3 6. a7—a8D a3xb2 7. Da8xb7i ok 8. Db7xb2. Tvær falleKar hliðar á sömu hugmynd, mörg skákþrautin hefur ekki upp á meira að bjóða. 12. þraut samkeppninnar Hvítui’ gafst upp. Hann kemst ekki hjá manntapi. Ef 21 Bg2, þá Rr4 22 Bf4 Rxh2 23 Bxh2 Hg6. Svartur hótar þá Hg6, en svari hvítur með Kgl, tapast hinn bisk- upinn eftir Hg4! LEIÐUM LOKAÐ N.N ■//y//. /////. im m m. R * m* . vm mmm m.. n i '« wá- 'Wk Wík Hff ABCDEFGH Aljechin Hvítur á góðar vinningsvonir í a-peðinu. En tekst honum að koma í veg fyrir að svarti hrók- urinn nái því? Aljechin svaraði þeirri spurningu giæsilega: Wm ||| mf iH B g 8 ■' ABCDEFGH Hvítur á að vinna — þrjii stig. Lausnir á fyrstu fimm brautunum úr samkeppninni 1. G. P. Latzel (Wienar SchachzeituiiK 1934) Ke7—Db2—Hdl—Bbl—Re6, g5—Pg 4, f6, f7. Ke5—Hc3—Bal, b5—Ra3, el—Ph4. Mát í 2. leik. 1. Ba2 hótar 2. Hd5 mát. Varn- arleikir svarta biskupsins loka jafnframt leiðum hróksins, svo að ekki er unnt að bera hann fyrir skákir drottningarinnar (Bc6 eða c4, Db8; Bd3, Dh2). Á sama hátt lokar Rd3 linum biskups og hróks, þannig uð hvítur mátar með.De2. 1. Be4 strandar á Rd3. 2. V. U. Gandolfi (Shachmat. List- ok 1930) Kh6—Hh7. Kg8—Bb8, d5—Ra7. — Hvítur á að halda jafntefli. 1. Hg7t Kf8 2. Hd7 (hótar Hxd5 Fxamhald á 6. síðu. Úr sögu lítillar bókar Undanfarna daga hefur mér verið sá vandi á höndum að segja sögu lítillar bókar í eft- irmála að annarri prentun hennar, sem nú er í undirbún- íngi. Bókin heitlr Nokkrar sög- ur. Þetta er eingin sérstök merkisbók, en þó er hun sam- ansett af manni sem var orðið það ljóst, að ef hann ætti að verða rithöfundnr, yrði hann að gera eins vel og hann lífs- ins gæti á hverjum tínia. Af- sökun bókarinnar er sú að höf- undur gat ekki gert betur £ þann tíð. Hann velti þessum sögum fyrir sér endalaust, skrifaði þær upp afturábak og áfram í sífellu til þess að reyna að betrumbæta þær, og hafði oft setið mai’ga klukkutínia yfir handritum sín- um á morgnana áður en aði’ir menn vöknuðu. Þetta var í út- lendixni borgum. Það var oft frost á glugganuni. Og iðulega aungvir aurar til að kaupa morgunkaffi í það mund sem borgin vaknaði. Þessar sögur eru hið eina sem mér þótti á vetur setj- andi af tilraunum mínum á þessum áruni, á bak við sum- ar þeirra liggja lieilar skáld- sögur, t. d. er sagan uni Þórð í Kálfakoti aðeins stuttur kafli úr stóru verki sem að öðru Ieyti var látið fara leiðina sína. Um slceið velktist ég með liandrit þetta í ferðamal mín- um, það var í rauiiinni aleiga mín, og stundum var ég að velta fyrir mér hvernig ég ætti að koma þvi í aura svo ég gæti einhvernveginn unnið það meistarastykki að lifa eitt ár í víðbót — og skrifa nokkr- ar sögur enn. Mér hugskotnað- ist að senda handrit bókarinn- ar Morgunblaðinu á Islandi, sem þá var sagt mikið blað. En hvað sem annars má um sögurnar segja, þá þóttu Morg- unblaðinu þær alveg ágætar og sögðu: liapp þelm hlýtur, og prentuðu þær allar í dáikum sínum. Nokkru síðar kom ég heim félaus. Ég átti ekki von í öðru að Iifa fyrir, fyrstu mánuðina heirna, en ritlaunum minum frá Morgunblaðinu fyrirNokkr- ar sögur. Morgunblaðið áttu þá danskir gróssérar, sumir búsettir hér heima, aðrir ytra, og þeir höfðu þá nýiega keypt híngað inn búfræðíng íslensk- an að kyni, sérfræðíng í mýr- um, tii að berjast fyrir liags- munum sínum hér á landi. Hann hét Vaitýr Stefánsson. Þeir höfðu nóga penínga. Ég gekk mig upp til rit- stjóra blaðsins eigi alllaungu eftir að óg koni heim og bað um að fá greidd ritlaun þau sem ég átti hjá blaðinu fyrir birtíngu Nokkurra sagna. Það var einkennilega dauft liljóðið í ritstjóranum. Hann sýndi á- kaflega litla laungun tll að meta til fjár hina mörgu snemmbyrjuðu vinnudaga ís- lensks höfundar í frosti og hálfsveltu erlendis. Hann neit- aði að vísu ekki, sem ekki var reyndar hægt eftlr guðs né manna Iögum, að ég ættl fé lijá biaðinu fyrir verk mitt, en við ítrekun á sjálfsagðri kröfu minni gaf Iiann mér í skyn að komur mínar væru ekki æskilegar, en sagði að ég gæti farið tii yfirboðara sinna sem ættu blaðið, og reynt að hafa eitthvað útúr þeim. Ég fór síðan tll eins af hinum dönsku grossistum sem höfðu keypt Valtý Stefánsson inní iandlð, en þar var þessi ves- língs höfundur rekinn margöf- ugur út — með danskri ljiif- mensku. Ég hafði ekki þá fremur en nú nenníngu til að liggja í málaferlum, og allra síst útaf penínguni. En hitt vissi ég eins vel þá einsog ég veit það nú, að þarna voru ritlaun mín, sem vitaskuld hafa verið bókfærð sem slík £ reikníngum blaðs- ins, hirt af öðrum manni. Ég sé ekki ástæðu til að efast um hver sá maðnr liafi verlð, sem liirti þetta fé. Undir hvaða formi hann liefur töfrað það til sín get ég vitanlega ekki sagt. Mér þætti ekki ósenni- legt, ef hann hefur ekki tekið það beint úr kassanum, að hann hafi með einum penna- drætti niisniiniaö því saman við hlutafé sitt í blaðinu. Auð- vitað á ég fé þetta, að viðbætt- um vöxtum, hvar sem það kann að vera niður komið. Eft- ir núgildandi peníngaverði er það með vöxtum orðiun ekki óiaglegur skildíngur. Kannski hefur Valtýr Stefánsson eln- mitt orðið kapítalisti af þess- um peníngum. En er furða þó mér þyki liálfhart að maður- inn skuii fyrst hafa af mér féð en skannna mlg. síðan fyr- ir að vera ekki nógu mikiil kapítalisti. Er það ekki lág- markskrafa £ siðgæðl að tala vlrðulega um þá sem maður hefur rúið? H. K. I..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.