Þjóðviljinn - 09.03.1952, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.03.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 9. marz 1952 Sunnudagur 9. marz 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 tUÓÐVIUINN Otgefandi: Sameinlngarflokkur alþýOu — SósíallBtaflokkurlnn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttarltstjórl: Jón BJarnason. BlaCam.: Ari Kárason, Magnús Torfl Ólafsson, Guðm. Vlgfússon. Auglýalngastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Rltatjórn, afgreiðsla, auglýelngar, prentsmiðja: Skólavörðustig 1». — Sími 7500 (3 línur). Ajskriftarverð kr. 18 á mánuðl í Reykjavík og nágrenni; kr. 1« annarstaðar 6 landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmlðja Þjóðviljans h.f. 200 milljónnm stolið af þjóðinni Ríkisstjórn afturhaldsfiökkaima hefur oft gripiö til þeirrar blekkinghr til afsökunar eymdarstefnu sinni og skemmdarverkum gagnvart atvinnulífinu og fram- kvæmdum í landinu, að landið skorti gjaldeyri til kaupa á byggingarefni og öðrum nauðsynjum sem flytja þarf erlendis frá. Þessvegna verði þjóðin að sætta sig við að búa í óhæfum húsakynnum, taka byggingabann- inu og atvinnuleysinu með þögn og umburðarlyndi, við því sé ekkert að gera og allai- ásakanir í garð ríkisstjórn- arinnar séu ómaklegar og ekki á í’ökum reistar. Á það hefur oftsi-nnis verið bent hér í blaðinu hvernig ríkisstjórn bandarísku leppflokkanna hefur beinlínis skipulagt af ráðnum hug byggingabannið, lánsfjárbann- ið og atvinnuleysið sem fylgt hefur í kjölfar þessara ráðstafana. Þetta hefur nkisstjórnin gert eftir beinni kröfu sinna bandarísku húsbænda, sem hafa sett Benja- min Eiríksson sem eftirlitsmann hér með því að fyrir- skipunum þeirra sé hlýtt án möglunar og undanbragða. Ein gleggsta sönnunin fyrir því hvernig bandaríska stefnan hindrar mögulega gjaldeyrisöflun, skipuleggur otvirinuleysi og kemur 1 veg fyrir framkvæmdir, er af- stáða ríkisstjórnarinnar og bankanna til hagnýtingar togaraaflans. Hver nýsköpunartogari framleiðir verðmæti fyrir um 5 millj. kr. á ári að meðaltali, sé micað við ís- fisk til útflutnings. Væri þessi sjávarafli unninn hér inn- anlands og fluttur út sem fullgerö markaðsvara ykjust gjaldeyristekjrir af sama aflamagni mn helming, þ.e. hver togari skilaði um 10 millj. kr. á ári. Viö slíka hag- nýtingu aflans myndu hundruö ef ekki þúsundir manna fá vinnu í frystiliúsum og verkunarstöðvum um allt land. Til þess áð þessi hagnýting togaraflans sé möguleg þurfa frystihúsin og aðrar verkunarstöðvar að ía aögang að nægilegu lánsfé til að greiða togrirunum fyrir fisk- inn og verkafólki kaup fyrir vinnu þess. Þetta hindrar ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Hún bannar bönkunum og lánastofnunum áö veita bráða birgðalán til starfsemi sem þessarar, sem myndi skapa nauðstöddu verkafólki atvinnu og þjóðarbúinu stórlega auknar gjaldeyristekjur. Þannig hindrar ríkisstjórnin aukna og nauðsynlega framleiðslustarfsemi þjóðarinnar til þess að hlýðnast sínum bandarísku yfirboðurum, sem ætla íslendingum aðeins ömurlegt og niðurlasgjandi hiut skipti kúgaðrar nýlenduþjóðar. Þessi þjónkun ríkisstjórnarinnar og flokka hennar við erlent kúgunarvald þýðir stórfellda eyðileggingu verð- mæta fyrir íslenzku þjóðinni, atvinna íslenzks verka- fólks er lögð 1 rústir og komiö í veg fyrír framleiöslu gjaldeyris s:m hægt væri að afla og þjóðinni er nauð- synlegur til margvíslegra framkvæmda í landi sínu. Framkvæmd lánsfjárbanns ríkisstjórnarinnar gagn- vart frystihúsunum og verkunarstöðvunum einum sam- on kc-tar þjóðina hvorki meira né minna en 200 milljón- ir króna á ári. Fjörutíu togarar ssm skila um 200 millj. kr. árlega með því aö flytja fiskinn út óunninn, myndu færa 409 millj. kr. í þjóðarbúið stæöi lánsfjárbann íík- isstjómarinnar og fjandskapur hennar við aukna fram- leiðslustarfsemi í landinu ekki, í vegi. Þannig stelur ríkisstjórnin raunverulega 200 millj. kr. á ári af þjóðinnii til þess að þóknast bandarískum hús- bændum sínum. Það er hár reikningur cg yrði hann þó miklum mun hærri væru öll kurl komin til grafar. Sú ríkiisstjórh sem þannig hagar störfum sínum ætti sann- arlega ekki að afsaka eymd sína og skemmdarstarf með því að þjóðin geti ekki framleitt nægan gjaldeyrir til framkvæmda í landinu. Slíkt er haldlaus blekkiing og auö sætt fals sem enginn heilskyggn maður tekur ti’úanlegt. ísiendingar gætu framleitt nægan gjaldeyri til allra nauðsynlegra framkvæmda. Þaö er ríkisstjórnin og hin bandaríska stefna hennar sem þar er ein til fyrirstööu. Þess vegna þarf að skipta um stjórnarstefnu og ríkis- stjórn til þess aö létta af því neyðarástandi sem leitt liefui’ verið yfir þjóðina áð erlendu valdboði. G A -T A X : Hver mun sá mér Rreinist, mósmeygur; ófeigur, dulpatti, stélstuttur, stangvaxinn ltrangaxli, totmyntur ,mat henti, mannfælinn, g-jannyœlinn, beinkollur, bón fyllir, brag smíðar lagfríðan. Hvað um teikninguna? — Morgunblaðið spurt — Ráðning síðustu gátu: BITI. Fleiri íerðir í Kópavog ^ UNGIR menn hafa beð- „ÉG VERÐ ÞVl miður ið mig að koma. á framfæri ur að segja það, að þessi kaffi- fyrirspumum varðandi hina drykkja stúlkunnar féll mér Benjammsson. Næturvöröur: Stef- nýju MenntasJtólabyggingu. ekki í geð, og svo hygg ég án öiafsson.' Fyrirspurnirnar eru einkum, verið hafi um þá fleiri sem á þessar: skrifstofuna komu. —- Ann- 1) Hvað veldur því að enn ars virðast vera talsverð brögð hefur ekki verið boðað til sam- að þessu hjá skrifstofustúlk- keppni um teikningu að bygg- um hér í bænum, að minnsta ingunni, svo sem jafnan er tal- kosti hef ég orðið þess var víð ið góður siður þegar ráðizt er ar en þarna. Má vera að ósið- í slíkar framkvæmdir? urinn sé ekki bein sök stúlkn- vörður; Skúli Thoroddsen. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af j sr. Emil Björns syni ungfr. Elín Sigdóra Guð- mundsdóttir frá Brimnesi, Fáskrúðsfirði, og Þor- leifur Vagnsson, frá Arnarfirði. 2) Er það máske ætlunin að anna, heldur fái þær ekki næði HóímsVamK^ReykjavílT^ —i! láta enga slíka samkeppni fara til að hressa sig á kaffinu föstudag voru pefin saman af fram? nema Vlð sjálfa vinnuna. En séra Óskari Þorlákssyni, ungírú 3) Er nokkur hætta á að sé svo, þá eiga þær að bind- ?uðIuu „Allna Gunrlarý.. teiknmgm hafi þegar venð ast samtokum um að fa það frá Siglufirði, skrifstofumaður falin einum byggingameistara, lagfært. Slíkt sem þetta eiga hjá Síidarútvegsnefnd. og ekki verði hirt spyrja fleiri ráða? um að þær ekki að láta bjóða sér, og enn síður fólki því sem þarf að leita á þessar skrifstofur með erindi sín. — J. st.“ HIJSMÓÖIR spyr (að gefnu tilefni): „Getur Morgun- blaðið upplýst mig um það, hvar hægt er að fá þessa nýju ýsu, selfa._ er fastur liður á' matseðlum þess? Og hvar fær maður lauk á kr. 3,85 kg. í þessum bæ, þar sem allar verzlanir selja hann á kr. MESSUR I DAG: Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. — Barnaguðsþjón- usta kl. 1. Séra Óskar J. Þorláksson, en barná- __ samkoma í Tjarnarbíói feliur nið- J ihvar hægt er að fá T 1 Ur að hessu sinni. —- Fríkirkjan. þessa nýju ýsu, sdÉt ( mSSBm L. fi Messa kl. 5. Barnaguðsþjónusta er fastur liður á" \ kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. ■ v j — Laugai'neskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavai'sson. Barnagruðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Sunnudagur 9. marz (40 riddar- Séra Garðar Svavarsson. — Nes- ar). 69. dagur ársins. — 2. sunnu- prestakall. Messað í Fossvogs- . f/-,ii dagur í föstu. Guðsspjall: Konan kirkju kl. 2. Séra Jón Thóraren- 5,80, Og þar ynr. Og loks. kanverska. — Miðgóa. — Tungl í sen. — K.F.U.M, Fríkirkjuimar Hvar fæst sykur á kr. 4,90 hásuSri kl. 23.25. — Árdegisflóð heldur fund. í kirkjunni í dag (þar sem ég þekki til kostar hI- 4.10. Síðdegisfloð kl. 16.25. — klukkan 11 f.h. Óhaði fiikirkju- , i i • ■ - Lágflæði kl. 10.22 og kl. 22.37. söfnuðurinu efnir til annarrar hann ekki minna en 5,65) — K kvöidvöku sinnar í Breiðfirðinga- Svar óskast sem fyrst. — HÚS- Skipaútgerð ríkisins: búð í kvöld. Dagskrá kvöldvök- móðir." Hekla var á Húsavík síðdegis í unnar er þessi: Jónas B. Jónsson gær á vesturleið. Skjaldbreið var fræðslufullti'úi flytur erindi, dr. _ á Isaíirði í gærkvöld á norður- Broddi Jóhannesson les upp, og • leið. , Guðmundur Einarsson f_rá Miðdal sýnir kvikmyndir. — Óliáði frí- tJR KÓPAVOGI er enn s’klpadeild S.I.S.: kirkiusöfnuðurinn. Messa i Að- Hvassafell losar kol á Austfjörð- ventkirkjunni kl. 2 e.h. Séra Emil um. Amarfe’l losar sement í Faxa Eijörnsson. flóa, Jökulfell er væntanlegt til N.Y. í kvöld, frá Reykjavík. Helgidagsla'knlr: er Hannes Þórarinsson, Sóleyjargötu 27. Sími Flugfélag Islands 1 dag verður fiogið til Akureyr- Næturvarzla í Ingólfsapóteki. ar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sími 1330. .. Á 11.00 Messa í Dóm- kirkjunni (séra Jón Auðuns). 13.00 Erindi: Móðir jörð I. Hnötturinn og himingeimurinn Ástvaldur Eydal licensiat). 15.30 Miðdegistónleikar: a) Haugtussa, lagaflokkur op. 67 eftir Grieg (Kirsten Flagstad syng ur; E. MacÁrthur leikur undir ,á píanó; — plötur). b) 16.00 Lúðra- Framhald á 7. síðu. komið bréf, viðvíkjandi stræt- isvagnamálum. Þar segir: „Lengi höfum við verið að von- ast eftir þvi, íbúamir hér, að fjölgað yrðj hringferðunum um Kópavogshrepp. Stundum hef- ur jafnvel verið svo að skilja Sauðárkróks og ísafjarðar, á viðkomandi fyrirtæki, Land- leiðum, að orðið yrði við þess- um kröfum okkar, en slíks sjást enn engin merki. — Þess- ar ferðir í Voginn eru 5 á dag, 2 á morgnana, 1 um miðjan dag oog 2 á kvöldin. En slíkt er alls ekki fullnægjandi. morgun til Akureyrar og Vestm,- eyja. „SKAL IÓG nefna að- eins eitt dæmi þessari fullyrð- Já, nú má Gunn- ar Thoroddsen svei mér vara sig. Allir sem fylgzt Iiafa með störfum bæj- arst iómarinnar vita að í fjölda mála er fuiltrúl Framsóknar, Þórður Björnsson, til hægri við Hlaldið. Og í gær skrifaðl Þórður svártleiðava í Tfmanum, til að sýna Ihaldinu fram á hve hann, Þórður Biörnsson. vreri Ef þér kaupið erlendar iðnaðar- mik'u vörur, sem hægt er að framleiða. ingu minni til stuðnings Kvöld heppllegri borgarstióri fvrir íliald- innanlands á hagkvæman hátt, er ferðimar eru kl. 5,30 og 6.30. «« Gimnar. _ Gnð hjáJpi anm- það sama og flytia inn erlent , * b Inc.ia Gunnari 1 líessari horðu verkafMk otr stuTSla að minnk- Psev eru mioaðar við þao, að samkeppni við I»órð. andi atvinnu í landinu. fólk geti komizt með þeim -< j,, ,, , ,. heim, þegar vinnu lýkur. En Þæknavarðstofan Austurbæjárskól- bkakpröritlll næsta ferð er svo ekki fvrr en anum s?mi 5nrí0- — Kvöldvörður: Lausnir á 6.. 7. og 8. þraut verða __ ...,v . Guðmundur Eyjólfsson. Nætur- birtar á sunnudaginn kemur. morgunmn eltir. Við, íbuarmr hér margir, erum því þannig settir, að við komumst naum- ast í kvikmyndahús eða til annara mannfunda á kvöldin, nema kosta upp á sérstakan leigubíl ... Mundi það strax talsverð bót fyrir okkur, ef aukið væri við tveim ferðum á kvöldin, og þeim hagað þannig, að við kæmumst með þeim úr og í bíó. — Ibúi í Kópavogi.” J. ST. SKRIFAR: ....... Ég kðm fyrir skömmu á op- inbera skrifstofu, þar sem mikið var að gera. Sérstaklega var símastúlkan önnum kafin, enda þurfti hún jafnframt að sinna innkomnum gestum við afgreiðsluborðið. En þrátt fyr- ir þetta gaf hún sér tíma til að drekka kaffi jöfnum hönd- um sem hún afgreiddi við skiptiborðið og sjálft af- greiðsluborðið. S|ó breytt í ferskt vatn ^ * • r i r • Jeí \ með nyrri, odýrn aðierð Skýrt hefur verið’ frá því í Bandai’íkjunum aö fundin sé ódýr aöferö til aö breyía sjó í ferskt vatn. Þessi uppgötvun getur haft mikla þýðingu fyrir ræktun, iðnrekstur og heimilishald á stöðum, þar sem vatnsskortur er. Notaður er rafstraumur , og síur úr nýjum, tilbúnum efnum til að nema úr sjónum sölt og málma. En það gert á þann hátt að Skipt er um jákvæðar og neikvæðar rafhleðslur. Við það að fara gegnum þessa skil- vindu verða tveir þriðju af sjónum að drykkjarhæfu vatni en einn þriðji er pækill, sem hægt er að vinna úr salt, magnesíum og önnur efni. , , Því hægari sem straumurinn viþjo íi i omið þangað i er ; síUrnar því minni Sovétbílar á heimsmarkaðinum Farið er að bjóða framleiðslu bílaverksmiðja Sovétríkjamia til sölu á heimsmarkaðinum. Fréttaritari bandarísku frétta- stofunnar Associated Press í Moskva segir, að bílasali frá annað skipti í vetur í bíla- kaupaerindum. Hann kvað sovétbílana líka vel í Svíþjóð og spáði því að bílaiðnaður .Sovétríkjanna myndi brátt láta ,til sín taka á bílamarkaðinum í Evrópu. í Sovétríkjunum eru •framleiddar fjórar gerðir fólks- ■ bíJa. Zis er stór bíll og íburðar- mikill með öflugri vél, Zim meðalstór, Pobeda er miög sterkbvggður og mikið notaður sem leigubíll og Moskvitsj er lítill og spamevtinn. Menn „voktir ■ ■ fré douðum 1 grein í Moskvab'að- inu PRAVDA skýrir læknisfræðiprófessorinn A Bakuleff frá þxí, að vís- indamenn í Sovétríkjun- um hafi fundið blóðgjaf- araðferð, sem gerir það að verkum að tekizt hef- ur að vekja sjúklinga frá de.uðnm ef svo má segja. Baku'eff segir þessa upp- götvun vera e’nn mesta svgur læknavísindanna í Sovétríkjunum uppá síð- liastið. Prófessorinn skýrir einnig frá velhenpnúðum sknrðáðgérðúm við lungna krobbo,, sem hann segir að oP»:i hafi verið taldnr mögn'eyar fram að bessu. V'ð þ">r kom ný s+aðdeyf- ingarnðferð oð miklu lSði. raforku þarf til að skilja sjó- inn. Við hægan straum fást um 4500 lítrar af vatni með 20 kílóvattstunda orkueyðslu. Tal- ið er að kostnaður við þá fram- leiðslu verði í Bandaríkjunum sem svai’ar í ísl kr. 1,60 ti! 3,20. Læknar Georgs VI. gagnrýndir Eftir lát Georgs VI. hafa brezk blöð gert sér tíðrætt um lækna brezku konungsfjöl- skyldimnar. Gefa þau ótvírætt í skyn, að lát hans stafi að nokkru af lélegri læknishjálp. Einn af líflæknum konungs- fjölskyldunnar er fjörgamall hómópati og aðrir eru taldii svo afturúr að líkast sé að þeii væru frá Viktoríutímabilinu. Tvö ár liðu frá þvi að ljóst var að konungur var með lungnasjúkdóm þangað t.il full- nægjandi rannsókn fór fram og þá kom á daginn að um krabba var að ræða. Var þá strax gerður uppskurður á konungi. Framhald á 6. síðu. ára „bókasafn“ fundið í Irak Mátti vera nakinn en ekki skilrikjalaus Lögregluþjónn. sem stöðvaði bíl Milton J. Russel á miðri brú yfir Columbíaána við Port- land í Bandaríkjunum, vegna bess að Russel sat allsnakinij við stýrið, átti úr vöndu a4 ráða að finna átyllu til að handtaka hann. Maðurinn var allsgáður og hafði ©kki hegðað sér ósæmilega á almannafæri, bví að hann sat í sínum eigin bíl. Loks datt lögregluþjónin- um snjallræði í hug, Russel ók bíl án þess að vera með öku- „Hvað er þetta? Rúgbrauð! Er það þá matúr að géfa manni, sem kemiíi' þreyttur heim eftir strangan vinnudag! Þesskonar mabir er það, sem boriim er á borð hin-iniegín við járn- tjaídið.“ Þánúig byrjár textinn með þessarj auglýsingamyhd, sem bayJariska stórryrirtækið Repnblie Sreei hejur bjrf í blöð- um og tímarituíu. Allar fjalla auglýsingarnai' um þær þreug- ingar og kágnn, sem fólk verði að þola „hiniufaegin %ið járn- íjaldið'”; og lýkor með lofgjörð og þökk íyrir að hln haming.fu- faama Baiidaríkjaþjáð sé !av við siíkar píágur. Og ein af þeiin er sem sagt rúgbrauð! skírteini á' sér. Russel haf.I veðjað um það fimrá dollurum. ■að hann gæti ekið berstrípaðu; yfir brúna, sem er tveggja kir lön.g. Eítir skáldsögu Leoniás Lengi sat iiann eins og steingervingur og bærði varirnar án þess nokkurt hljóð lieyrðist — allt var á ferð og flugri fyrir stirðnuðu aug-naráði hans, og ltynleg suða hljómaði í eyrum hans. Alit í einu spratt hann á faetur, þreif staf og fór að berja asnann, elli hann hring eftir hring. — Asnakvikindið þitt, sonur syndarinnar, skítuga skepna, það er ekki nóg að þú spilir teningaspil fyrir fé húsbónda þíns, heldur taparðu í þokkabót! • r, •' Asninn hrein, spiiararnir véinuðu af hlátri og hæst allra sá rauðiierði. sem nú bar algert traust til lieppni sinnar. Þegar fonifræðingar frá há- skólanum í Chicago og Pensyl- vania voru í þann veginn að hætta. greftri við Nippur í Irak, í síðasta mánuði, gerðu þeir uppgötvanir, sem orðið hafa til þ'ess að leiðangur þeirra verður •m kyrrt til vors. Þeir korau niður á 4000 ára gamalt must- eri gyðjunnar Inanna, og í vist- arverum musterisskrifarans fundu þeir hlaða af leirtöflum, letruðum fleygrúnum, letri Sú- mera hinna fornu, en mál þeirra er hið elzta, sem nú- tímamenn þekkja. Nippur er um 160 km suður af Bagdad og þar liafa áður fundizt leirtöflur með elztu landbúnaðarskýrslunni, elzta sektardómi fyrir rnorð og elzta lagabálki, sem kunnugt er um. Eftir lauslega athugun á himi nýja töflusafni telja fi-æði- mennirnir, að þar séu fundnai’ sagnir af guðum Siimera. Súmerar skrifuðu með stíl á mjúkar leirtöflur, sem - liöi'ðn- uðu síðan og hafa margar haldið sér svo vel, að þær eru enn læsilegar þúsundum ára, eftir að á þær var ritað. Ekki mun nema rúm tylft manna í heiminum geta lesið súmersku. Hljóðöldur lœkna gigt Þýzkir læknar eru teknn* að nota hátíönishljóööldur við gigtarlækningai’ meö góöum árangri. Eyru manna greina ekki hljóð, sem liafa.fleiri en 20.000 sveiflur á sekúndu, en hljóð- öldurnar, sem notaðar eru til lækninga, hafa imi' milljón sveiflur á sekúndu. Þessi hátíðnishljóð eru fram- leidd með því að blása lofti með miklum hraða inn í berg- málsholrúm, þar sem óheyran- legt hljóð myndast. Tæki, sem beinir hljóðöldum að ákveðn- um bletti, er lagt á þann lík- amshluta, þar sem gigtarverk- iirinn er. Öldurnar hafa þau áhrif á líkamsvefina að blóð- sókn og vessa eykst langtum meira en til dæmis við heita bakstra. Talið er að fimmtán af hundraði þýzkra lækna og tutt- ugu til þrjátíu af hundraði lækningastofnana noti hljóð- öldutækin við lækningu ýmissa afbrigða af gigt. Of stór há- Fiskar kafna vegna vatnsflóðs Sá fátíði atburður gerðist i Quilly le Vicomte í Normandí í vetur, að vatnsflóð varð fisk- um að bana. Þannig stóð á, að 1 stórrigningu barst svo mikill aur í skurði, sem vatni er veitt eftir í stórar fiska- tjarnir, að þeir stífluðust, vatn- ið þraut í tjörnunum og fisk- arnir köfnuðu. svínakiit Danska dýravinafélagið Sval- an hefur sett pláturhúsiu" samvinnufélaga úrslitakpsti um slátrun svína. Knud Johanscn. formaður félagsms, tilkynnir, að ef ekki verði teknar upp mannúðlegri slátrunarnðf erðir en nú er beitt, muni félagið sjá um að það verði gert heyr- inkunnugt húsmæðrum í Bret- landi, þar sem aðalmarkaður- inn fyrir danskt svínakjöt er. að í Danmörku er svínum slátrað á þann hátt að þau eru hengd upp á öðrum aftur- fætinum og síðan skorið á hálsslagæðina. Markaðssérfræð- ingar telja, að Bretar séu svo viðkvæmir fyfir misþyrmingum á dýrum, að þeir mvndu ncitr að kaupa danskt svínakjöt ef þeir vissu, hvernig’ dýrunum er slátrað. 1 flestum Evrópulönd- ura öðioim en Danmörku er löe-boðið að skióta svin eða tíðnisölduskammtur getur verið hættulegur en tiltölulega auð- velt er að varast að til hana komi. Hagíiðindi Þjéðviljans 4. Sú kreppa, sem lig-gur nú eins og mara á þjóðinni, er að mörgu leyti með allt öðrum hætti en kreppan á árunum eítir 1930. Iíreppan þá var ef svo mætti segja eðlileg kreppa kapitalism- ans. Það er einkum tveimt sem að- greinir núverandi kreppu frá fyrrf kreppunni. 1 fyrsta lagi markaðs- mögiUeikarnir og I öðru lagi írain- leiðslutæknln. 1 kreppunni 1931 lokuðust alilr helztu markaðir landsmanna að meira eða minna loyti og verðfaU- ið varð óskaplegt. Verölð á aðal- framleiðsluvörunni — saltfiskimmi — féll nlður í þriðjung þess sem það áður hafði verið. Síldarafurð- irnar féUu því nær .eins mikið. Þá voru togararnlr allir orðnir gamlir og úreltir, lilð sama var að segja um línuvelðarana og meginhlutanu af bátaflotanuni. LitUr sem engir möguleikar voru til fiskiðnaðar, aðeins örfá og afkastalítii liskvinnsluta'ki í laud- inu. 1 dag gegntr aUt öðru móli. Nú eru nægir markaðir fyrir hendi aðeins ef íslenzk stjórnarvöid vildu liagnýta þá eða leyfa öðruin að hagnýta þá I friði. Davíð Ólafs- son, fiskimálastjóri, segir t. d. i Morgunblaðinu 29. íebrúar K. I.: „ . . . eru liorfur um sölu mjög góðar bæði á frystum, söltuðum og liertum fiski. Stendur þar varí. á öðru meira en að framleiða sem mest“. Fyrir atbeina sósíalista í ný- sköpunarstjórninni er framleiðslu- geta ]>jóðarinnar í dag orðin ó- hemju mikll. Elnhverjir aíkasta- mestu togarar veraldarinnar eru nú í höndum Isleudiuga og hrað- frystUiús eru því nær í liverju þorpi við sjávarsiðuna. Geta þau t. d. unnið úr þrefalt meira fisk- magni en gert yar. s. 1. ár. Niður- suðuverksmiðjur, fiskþurrkunar- hús og fiskherzlustöðvar eru víöa um landiö. llvorttveggja þetta, hinir miklu möguleikar á að selja sjávaraf- urðir Iaiidsmanna og hln mikla framleiðslutækni eru óvéfengjan- legar staðreyndir. En liversvegna eru þá mögu- leikarnir ekki hagnýttlr, hvers- vegna þjáir kreppa þjóðina í dag? Svarið er auðsætt. Kreppu- ástandið í dag er fyrirbæri, sem íslenzka ríkisvaldið liefur skaiiað að undlrlagi bandarískra valda- manna, Iíreppau í dag er óeðiileg lcreppa, . hún er heimatilbúin — eftir reeeptl frá Bandarfitjunum. Síðar verður nánar vikið að aðferðum rikisvaldsliLs við aö koma kroppiumi á,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.