Þjóðviljinn - 28.03.1952, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 28.03.1952, Qupperneq 2
2) ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. marz 1952 Hisa Dansinn okkar (Let’s dance) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd í eðlilegum litr um. Betty Hutton Fred Astaire Sýnd kl. 5. 7 og 9 Síðasta smn. Einkalíf Henriks VIII. Hin fræga og sígilda enska stórmyndi. CHARLES LAUGHTON, Robert Donat, Merle Oberon. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. SKT Dansleikir Danslagakeppni SGT Laugardagskvöld kl. 9: Gömlu dansarnir í G.T.- húsinu. — Sunnudagskvöld kl. 9: Nýju dansamir bæði á Röðli og í G.T.-húsinu. Keppnin sjálf hefst kl. 10 á báðum stöðunum. Hljómsveit Braga Hlíðberg leikur í G.T.-húsinu og Stefáns Þorleifssonar á Röðli. Söngvarar í G.T.-húsinu eru Svavar Lárusson og Edda Skagfield. Söngvarar á Röðli; Haukur Mortens og Sigrún Jónsdóttir. Forsala aðgöngumiða í dag (föstudag) á báðum stöðum kl. 5,30—7. Símar 3355 og 5327. iSSSSSS^^^^^^SSS888SS8SS88SSSSíSSÍSSgSS8S8S88SSSSSSSíSSÍS85SS8g8SSS8888888S5B888SSS8SS88S8S8S8 n 1 | Námskeið í i steinsteypu | Verður haldið á vegum Verkfræöingafélags ís- p lands dagana 15.—26. apríl næstkomandi. Fluttir % verða fyrirlestrar um hina ýmsu þætti steypunnar % og jafnframt geröar verklegar æfingar. Nám'skeiðið er einkum ætlað verkstjórum og öðrum þeim, sem fást við byggingu mannvirkja *• úr steinsteypu. p Þátttaka tilkynnist Snæbirni Jónassyni verkfr. §• hjá Vegamálastjórninni (sími 2307) fyrir 9. apríl. f; Hann mun og veita allar nánari upplýsingar. I Stjórn V.F.Í. | 82S2SS5SS2S^SSSS2S28£SSS2S3SSSSS2S2SSSSS2S2.^S*2SS.<?2í2SS.^2S2S2íS?!8?!8?SSSSS?5SS2SSSSSSSSSSSSSS!5SSa ss ■ o* §§ ÍS 8- I §§ ss Tilky nning frá félagsmálaráðuneytinu Umsóknarfrestur um lán, sem veitt verða nú í ár samkvæmt IV. kafla laga nr. 36/1952 um lánadeild smáíbúðarhúsa, hefur veriö ákveðinn til 1. maí ’52. Umsóknir, sem berast eftir þann tíma, koma ekki til greina við lánveitingar á þessu ári. Jafnfrarnt vill ráðunéytið brýna fyrir þeim, er sækja um þessi lán að láta glögga greinargerð fylgja umsókninní varðandi fjölskyldustær'ð, hús- næðisástæður og möguleika fyrir að koma húsnæð- inu upp, ef smáibúöarlánið fengist. Ef bygging er komin nokkuð áleiðis þarf að fylgja glögg greinar- gerð yfir þau lán, er kunna að hvíla á húsinu. Umsóknir sendist félagsmálaráðuneytinu, Tún- götu 18, Reykiavík. F élagsmálajáðuney tið, 27. marz 1952. Helreiðin (La charrette fantome) Áhrifamikil ný frönsk stór- mynd, byggð á hinni þekktu skáldsögu „Körkarlen" eftir Selmu Lagerlöf. — Danskur texti. Pierre Fresnay, Marie Bell. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Dönsum dátt á svelli Bráðskemmtileg skautamynd Sýnd kl. 5. FASTEIGNASALA Konráð Ó. Sævaldsson, löggiltur fasteignasali, ^ Austurstræti 14, sími 3565. REYKJA- LUNDUR Eigum fyrirliggjandi eftir- taldar framleiðsluvörur okkar: Vinnuvettlinga — triplon Vinnuvettlinga, venjuleg tegund. Náttföt — karlmanna Vasakliita Herrasloppa Skerma, margar gerðir Dívana Húsgagnaf jaðrir Sjúkrarúm Leikföng úr tré Leikföng —- stoppuð Bollabakka Barnagrindur Barnarúm ALLAR UPPLÝSINGAR 1 síma 6450, Austurstræti 9 Reykjavík Vinnuheimili S.Í.B.S. Reykjalundi. Kairo (Cairo Road) Mjög spennandi og viðburða- rík kvikmynd um baráttu egypzku lögreglunnar við eiturlyfjasmyglara. Myndin er tekin í Cairo, Port Said og á hinu nú svo mjög róstur- sama svæði meðfram Súes- skurðinum. Eric Porfcman, Maria Mauban. og egypzka leikkonan Camelia. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þegar grundirnar gróa (Green Grass of Wyoming) Hin gullfallega og skemmti- lega litmynd, með: Peggy Cummins, Robert Arthur, Lloyd Nolan. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÞJÓDLEIKHÚSID „Litli Kláus og stóri Kláus" Sýning í 'dag kl. 17.00. UPPSELT. Næsta sýning SUNNUDAG kl. 15.00. „Sem yður þóknast" Sýning laugard. kl. 20.00 „Þess vegna skiljum við" Sýning sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13.15 til 20.00 Sunnudaga kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntunum. — Sími 80000. ást og ofstopi (In a Lonely Place) Ný amerísk mynd, hlaðin spenningi, sem vex með hverju atriði, en nær há- marki í lok myndarinnar á mjög óvæntan hátt. Humphrey Bogart, Gloria Grahame. kl. 7 og 9. Hættuleg sendiför Hin glæsilega og skemmti- lega litmynd. Larry Parks, Marguerite Chapman. Sýnd kl. 5. nn ' ^ í ' ----- 1 ripohbio ——- Tom Brown í skóla Ný, ensk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Thomas Hughes. Bókin hef- ur verið þýdd á ótal tungu- mál, enda hlotið heimsfrægð, kemur út bráðlega á ísl. Myndin hefur hlotið mjög góða dóma erlendis. Robert Newton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Morgunkaffi með brauði, áleggi og kökum kr. 4.50. Miðdagskaffi með brauði og kökum kr. 4.50. Á öðrum tímum eftir veitingaverði. Heitt & Kalt kostar kr. 15,50, °*) •c / * ( *0 ) 09 / 1 liggur leiðin .* i 09 r’il 09 , fi 09 ( ss, g S3 ( *. i •c ( 09 I , §» . .* ,s* 1 .♦ kr. 30,00 IR Hentug veski til að geyma í strætisvagnamiða fást nú í Bltfangaverziun tsafoldar og í Aðalbúðinni, Lækjartorgi. Sparið peningana! Týnið ekki strætisvagnamiðunum Alexandrine M.s. Dronning fer frá Kaupmannahöfn 1. apríl til Færeyja og Reykjavíkur. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Samein- aða í Kaupmannahöfn. -—• Sú breyting verður á ferðinni 22. apríl frá Kaupmannahöfn, að skipið fer þaðan til Grænlands um 17. apríl og kemur við i bakaleiðinni í Reykjavik um 3. mai. I *»■ - - — ----------- - r rnii i—i nri'n ■ ti Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Láfið okkur annast hreinsun á fiðri og dún úr gömlum sængurfötum J Fiðurhreinsun Hverfisgötu 52

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.