Þjóðviljinn - 28.03.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 28. marz 1952
Föstudagur 28. marz 1952
ÞJÓÐVILJINN
(5
þlÓÐVIUINN
OtgAtandl: Samelnlngarílokkur alþýðu — SósSallstaflokkurlnn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: J6n Bjamason.
Blaðam.; Ari Kárason, Magnús Torfl Ólafsson, Guðm. Vigíússon.
Auglýilngastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðustig
19. — Síml 7500 (3 línur).
Askriftarverð kr. 18 á mánuðl i Reykjavík og nágrennl; kr. 18
annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðviljans hJ.
Atvinnaleysið og kreppan er verk
stjornarflokkanna
Þrátt fyrir vígbúnáöaræði Bandaríkjaauðvaldsins og
tilraunir þess til að snúa framleiðslustarfsemi Vestur-
Evrópu frá friðsamlegum framleiðslustörfum til brjáiaös
vígbúnaðarkapphlaups. er eigi að síður greinilegt að óð-
um sígur á ógæfuhlið í löndum hins hrynjandi kapital-
isma. Hinar brjálæðiskenndu tilraimir auövaldsins duga
því ekki á flóttanum undan kreppunni. Fátæktin heldur,
innreið sína í lönd auðvaldsins, atvinnuléysið er að veröa
landlægt aó nýju, fólkið hefur ekki peninga til að kaupa
framleiðsluvörurnar sem hrúgast upp og veröa óseljanleg-
ar. Og þá er framleiðslan di’egin saman og fólkinu sem
að henni hefur unnið vísað út á gaddinn í allsleysi og
eyrnd.
Þessi þróun í lör.dum auövaldsins þurfti ekki að skella
á okkur íslendingum hefði rétt veriö stjómáð'. Fyrir frum-
kvæði só'síalista í nýsköpunarstjórninni vom eftir stríðið
opnaðir nýir og verðmætir markaðir fyrir framleiðslu-
vörur okkar í hinum kreppulausu löndum sósíalismans í
austri og þá fyrst og fremst Sovétríkjunum. Þessir mark-
aöir voru að því leyti dýrmætari en aörir, áð fullvíst var
um öryggi þeirra. Kreppan og kaupgetuskorturinn eru ó-
þekkt fyrirbrigði í þeim löndum sem eru að byggja upp
nýtt þjóðfélag á grundvelli sameignar og sósíalisma. Við-
skiptin við Sovétríkn voru því örugg trygging fyrir því að
viö íslendingar, sem byggjum afkomu okkar fyrst og
íremst á fiskveiðum til útflutnings þyrftum ekki áð veröa
komandi auðvaldskreppum aö bráð.
Kaupin á nýsköpunartogurunum, bygging frystihúsa og
verksmíðja til aö vinna úr aflanum, m.ö.o. öflun fullkom-
inna og stórvirkra framleiðslutækja þjóðinni til handa,
var önnur höfuðráðstöfunin sem Sósíalistaflokkurinn átti
frumkvæði að á stjórnarárum sínum, til þess að skapa
þjóðinni velmegun og örugga framtíð.
Allir vita hvernig afturhsldið undir forustu Bjarna Ben.
og kumpána hans hefur eyðilagt þá byggingu sem i*eist
var undir framtíðarafkomu íslendinga á timabili nýsköp-
unarinnar. Bandaríkin skipuðu Bjarna Ben. að koma í
veg fyrir framtíðai’viðskipti íslendinga og Sovétríkjanna.
Þjónninn hlýddi og verðmætustu og öruggustu viðskipta-
markaðir þjóðarinnar voru eyðilagöir samkvæmt hinu
erlenda valdboði.
Og nú eru afleiðingarnar að koma í ljós fyrir íslenzka
útflutningsframlóiðslu. Eins og sakir standa er ekki ör-
ugg sala á neinni íslenzkri fiskframleiðslu nema ef vera
skyldi blautverkuðum saltfiski. Stór hluti af freðfisk-
framleiðSlunni frá sl. áni liggur óseldur í innboðssölu í
Bandaríkjunum, til Bretlands voru aðeins seld 6 þús.
tonn og útlit með sölu á þessu ári hið ískyggilegasta. ís-
fiskmarkaður togaranna er reikull og ótryggur í mesta
máta, og verð á síldarafurðum fer fallandi.
Það er því augljóst hvert stefna hins glórulausa aftur
halds og Bandaríkjaþjónustu er að leiða þjóðina. Öryggi
og velmegun nýsköpunartímabilsins hefur verið snúið
öngþveiti og vesaldóm. Kreppan og fátæktin sem leidd
hefur verið yfir auövaldslöndin skellur einnig á okkur af
fullum þunga, vegna þess aö valdabraskarar afturhalds-
flokkanna allra létu pólitískt ofstæki og blinda hlýöni
við fyrirskipanir Bandaríkjaauðvaldsins stjórna athöfn
um sínum en ekki skynsamlega yfirvegun cg þjóöarhags
muni. Afleiðingar þessarar stjórnarstefnu, þessarar hlýðn-
isafstöðu Bjarna Ben., Eysteins og Stefáns Jóhanns eru
nú daglegur gestur á flestum íslenkum alþýðuheimilum
og eiga þó eftir að þrengja kosti þeirra enn verr, verði ekki
gjörbreytt um starfsaðferðir og stefnu.
Þetta þarf allur almenningur að gera sér ljóst. At-
vinnuleysiö og kreppan er verk stjórnarflokkanna. Leið-
in til endurreisnar og nýrrar velmegunar er áð svifta
Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn fylgi og á-
hrifum. Það þarf að grafa fyrir rætur meinsemdarinnar
sjálfrar. Þvi hlutverki verður íslenk alþýða að gegna meö
því að sameinast um stefnu Sóslalistaflokksins. s
Flugíélag lslands:
1 dag vei-ður flogið til Akureyr-
ar, Vestm.eyja, Klausturs, Fagur-
hólsmýrar og Hornafjarðar. — Á
morgun til Ak., Ve., Blönduóss,
Sauðárkróks og ísafjarðar.
I.æknavarðstofan Austurbæjar-
... , skólanum. Sími 5030. Kvöldvörð-
Bomin þjast af kulda meoan heita vatnio rennui m-. Stefán Ólafsson. Nætui-vörð-
Óbrúkað ur: úunnar Cortes. ,
Næturvarzla í Reykjavíkurapóteki.
„VILL bæjarpóstúrinn unum dögum sanaan, og þegar gími 1700.
heyra" ofurlitlar fréttir?“ skrif- hlánar fer allt á flot í krapi
ar Bogi. — „Þessi vetur hefur og for. Og menn velta því fyr- Ifríeðrafelag óháða fríkirkjusafn-
flutt með sér þá nýlundu m. ír sér, hvað 'hægt sé að gera
a., að geymar hitaveitunnar á til úrbóta. En það er ekkert
Öskjuhlíð hafa langtímum sam- gert. Og sagan endurtekur sig
aðarins heldur spila- og 'skemmti-
fund í Aöalstræti 12 n.k. laugar-
dag ki. 8 e.h.
,,NÍF ER
an verið fleytifullir á hverjum við næstu snjókomu.
morgni. En eins 'og menn vita, #
kom slíkt aldrei fyrir á undan-
förnum vetrum. Þá
var það venjan, að
vatn skorti í geym- . . , , . .
ana, og heil hverfi f^nr hT^ ve;?TT^T’5.!
skoðun mín sem
sem vinnuafl er nú svo mikið
ÞAÐ að vísu
annarra, þar
Heilsuvemdarstöðln
Diðrik Helgason, múrarameist-
ari, biður þess getið að í gær-
morgun hafi fjórum mönnum ver-
ið bætt- við í múrvinnu i heilsu,-
verndarstöðinni og séu líkindi til
að fleiri verði teknir þangað á
. ... ... , , *. . isins, að þá eigi ekki að vera næstunni
fTlð’,af Þ®T a vandkvæðum bundið fyrir bæj-
vuð hitaveituþægmdin langhm- aKyfirvöldin að láta hreinsa
um saman. ;:’íl; klpkáy sHjó og krap, úr mið-
• :..i-!.■ áðk'minnsta kosti, án
„EN NÚ heyrist sjaldan mikilláý táfar. En á þessu vilja
sem aldrei talað um, að hita- verða misbreStir, eins og víðar.
veitan bregðist, vatnið renni • • • • Og hvað snertir íbúðar-
ekki i pípunum eins og til er hverfin, þá finnst mér í alla.
ætlazt. Og hver er ástæðan? staði vel- um þá tiilögu, að
Er hún sú, að heitavatnsmagn- hver húseigandi geri hreint fyr-
ið hafi verið aukið til svo mik- ir sínum dyrum, sé skyldaður
illa muna í vetur? Allir vita að til að hreinsa þann hluta gang-
svo er ekki. Eða hefur dreif- stéttarinnar, sem liggur fyrir
ingarkerfið verið endurbætt húsi hans .... “
svo, að vatnið endist því þeim
mun betur? Allir vita að svo
er ekki heldur. En hver er þá
ástæðan ?
„ÁSTÆÐAN er sú, að nú
býr stór hluti bæjarbúa við
svo mikla fátækt, að hann hef-
ur ekki einu sinni ráð á að
greiða þau gjöld sem veita hon-
um nægilegt heitt vatn úr hita-
veitukerfinu til að veita hlýju
inn í híbýli sín. Fjöldi fólks
verður áð neita sér um þægindi Ríkisskip
hitaveitunnar því að fjárráðin
hrökkva ekki fyrir öðru en
brýnustu matarkaupum, og ekki
einu sinni það hjá sumum, og
raunar fjöldamörgum.
lslenzk stefnu,
timarit Félágs Ný-.
alssinna, 1. tbl. II.
árgangs, er ný-
komin út. Efni:
Þekking- og van-
þekking, eftir Helga Péturs (áð-
ur óbirt); Frægasta hafnið, eftir
Þorstein Jónsson; Vakning, eftir
Bjarna Bjarnason; Eðli drauma,
eftir Grím; Ósjálfráð skrift, rit-
uð af Þóru Mörtu Stefánsdóttur;
og Mótunarvald minninganna, eft-
ir Þorstein Jónsson. — Ritstjórar'
eru Þorsteinn Jónsson og Svein-
björn Þorsteinsson.
Föstudagur 28. marz (Eustachius).
88. dagur ársins. — Tungl í- há-
suðri kl. 14.43. — Árdegisflóð kl.
6.55. Síðdegisflóð kl. 7,12. — Lág-
fjara kl. 13.07.
Hekla. er á leið frá Austfjörð-
um til Akureyrar. Skjaldbreið var
á Akureyri í gær. Oddur fór frá
Rvík í gærkvöldi til Véstfjarða.
Vestfirðingamótið verður haldið
annað kvöld í Þjóðleikhúskjallar-
anum. Þar verðúr flutt ávarp,
Ketill Jensson syngur, og síðan er
kvikmyndasýning. Allar upplýs-
ingar og aðgöngumiðar í skrif-
stofu Vélasölunnar, Hafnarhúsinu,
gengið inn frá Tryggvagötu; sími
5401.
svm
Söngæfing í kvöld
JFöklar
Vatnajökull var væntanlegur
Hamborgar á hádegi í gær.
til
„EN HVAÐ verður þá
um heita vatnið, sem umfram
er venjulega neyzlu? Það renn-
ur ónotað aftur í jörð niður,
eða út í sjó. Á meðan fjöldi
bama er að missa heilsuna í
köldum og óvistlegum hreysum,
vegna þess m.a. að foreldrar
þeirra hafa ekki ráð á að
Eimsklp
Brúarfoss, Selfoss Tröllafoss og
Pólstjarnan eru i Rvík. Detti-
foss fór frá New York 24. þm. til
Rvíkur. Goðafoss fór frá Rvík 22.
þm. til New York. Gullfoss fer
frá Rvík á morgun til Leith og
Hafnar. Lagarfoss fór frá Hafn-
arfirði í gærkvöldi til Rotterdam
og Antwerpen. Reykjafoss fór frá
greiða hitaveitugjaldið, hverfur jjuii j gær tii Rvíkur. Foidin lest-
sá ylur, sem bjargað gæti ar ; Antwerpen til Islands. Vatna-
heilsu þeirra og lífsþrótti, í jökull lestar í Hamborg í byrjun
jörð niður eða í sjó út! Þykir apríl. Straumey fór frá Drangs-
mönnum þetta ekki bærileg nesi í gær tii Rvíkur.
hagfræði ? Er þetta ekki dá-
samlegt skipulag?
•
„BENJAMÍNIÐ situr á
skrifstofu sinni í miðri höfuð-
borginni og gefur ríkisstjórn-
inni þær fyrirskipanir hús-
bænda sinna, að hún. skuli
banna bönkunum allar lánveit-
ingar. í fótspor þessara ráðstaf-
ana koma svo bæjaryfirvöldin
með síhækkuð gjöld á hendur
almenningi. Þar með er fjöldi
fólks ofurseldur kulda og alls
kyns hörmungum fátæktar.
Og alltaf er hert á kföfunum.
Og heita vatnið rennur til upp-
hafs síns. Fyrr skal það allt,
hver einasti dropi, fara óbrúk-
aður í jörð niður eða á sjó út,
en lækkuð séu gjöldin. Fyrr
skulu litlu börnin kveljast úr
kulda og vera ofurseld lang-
varandi heilsuleysi, en slakað
sé á kröfunum. — En það er
engin hætta á, að kalt sé á
skrifstofu benjamínsins —
• Bogi“.
•
„OG SVO er hér bréf-
kom, sem N.N. sendir: „Snjór
veldur alltaf sömu vandræðun-
um liér í Reykjavík. Hann
liggur óhreyfður á gangstétt-
Skipadeild S.l.S.
Hvassafell er í Álaborg. Arnar-
fell átti að fará frá Skagaströnd
í gærkvöidi til Finnlands. Jökul-
fell er væntanlegt til Rvíkur á
morgun frá New York.
Lindargötu. Tenór og bassi mæti
kl. 8. Sópran og alt kl. 83Ó. *—-
Stundvísi.
Rafmagnstakmörkun í dag
Vesturbærinn frá Aðalstræti,
Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel-
arnir, Grímsstaðaholtið með flug-
vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með
Örfirisey, Kaplasltjól og Seltjarn-
arnes fram eftir.
18.15 Framburðar-
kenrisla í dönsku.
18.25 Veðurfr. 18.30
Isienzkukennsla I.
fl. — 19.00 Þýzku-
kennsla II. fl. 19.25
Tónleikar: Harmonikulög (plötur).
20.30 Kvöldvaka Sambands hesta-
mannafélaga.: a) Ávarp: Steinþór
Gestsson bóndi, form. samb. b)
Ræða: Gunnar Bjarnason ráðu-
nautur. c) Einsöngur: Sigurður
Ólafsson. d) Upplestur: Broddi
Framhald á 7. síðu.
EF þér kaupið erlenda iönaðar-
vöru, Sem liægt er að framleiða
iimaniands á liagkvæman liátt, er
það sama og að flytja inn erlent
verkafólk og stuðla að minnkandi
atviimu í landinu.
„ÞAÐ ER EKKÍ HÆGT AÐ
VERA DAUÐARI EN LÍK"
Bandarikín hafa lagt eins mikla áherslu á
framleiáslu bakteriuvopna og k)arnorku—
vopna og reyna nú áhrif þeirra i Kóreu
Tíðindin um bakteriuhcmað
Bandáríkjamanna í Kóreú hafa
vakið skelfingu hér á landi og
um allan heim. Menn ha.fa átt
erfitt með að trúa þessum
geigvænlegu tíðindum ; voru at-
ferli Bandaríkjamanna í Kóreu
'þá engin takmörk sett? En
sannanimar hafa hrannazt upp,
menn ltafa neyðzt til að trúa.
þessum ömurlegu fréttum —
nema þeir sem engar stað-
reyndir taka gildar nemá sem
koma heim við fyrirfram gerð-
ar skoðanir.
Nú þegar liggja fyrir fjöl-
margar skýrslur vestrænna
manna sem orðið hafa vitni að
bakteríuhemaðinum. Fréttarit-
ari brezka bl, Daily Worker,
Alan Winnington, var fyrsti
evrópski blaðamaðurinn sem
varð vitni að bakteríuárás og
hann sendi blaði sínu eftirfar-
andi frásögn:
„Það var 26. febrúar á
vígstöðvúnum við Imjin-
H.jótið í nánd við Pamnun-
,jom. Vígstöðvarnar voru ró-
legar, aðeins stöku skot
heyrðist á stangli.
E11 allt í einu myrkvaðist
himiiminn ai' svörtum reykj-
armekki, sem kom frá víg-
stöðvum þeini sem eru á
valdi 3. ainerísku herdeild-
arinnar. Hvað eru þeir nú
að' undirbúa? Næstiun í
sama bili heyrast sex fall-
byssuskot. Þetta var holt,
óvenjulegt hljóð, sem her-
mennimir hlustuðu á með
undrun.
Við þjótiun að skotmörk-
unum. Skotgígirnir eru varla
stærri en grjónaskálar, en
umhverfis þá í minnsta
kosti fimmtíu metra hring
ílýgur burt flugnaský, kóngu
lær skríða á jörðunni. Flug-
urnar eru svartar með ör-
lítil höfuð og langa, mjög
ííngerða vængi. Þær eru
loðnari en venjulegar flug-
ur.
Allir vita strax hvað hef-
ur gerzt. Þetta er bakteríu-
vopnið, þessi hræðilegu skor-
dýr, sem flytja með sér pest
og kóleru, og sem banda-
rískar flugvélar hafa frá
upphafí þessa árs kastað
yfir Kóreu.
Mennirnir hörfa í skelf-
ingu. Heilsugæzluþjónustau,
sem þegar liefur fengið
skýrslu, reynir að einangra
svæðið. Með sterku skor-
dýraeitri er ráðizt gegn
flugunum og kóngulónuni.
Ell skordýr dauðans dreif-
ast með geigvæ|ileguni
hraða. A aiulartaki hafa
þau dreifst nm kílónictra og
hlífa ekki heldur brezku víg-
stöðvunum sem ern þanm í
nánd“.
Þannig hefur einn vitnishurð-
urinn borizt af öörum. W.
Burchett, fréttaritari franska
blaðsins Ce Soir í Panmunjom,
varð vitni að bákteríuárás 9.
marz s.l. Honum segist þannig
frálí
„B-26 vél flaug yfir svæð-
ið í minna en 200 metra liæð,
og bakteríuberandi skordýr-
um var dreift um svæði sem
var 50 metra breitt og 80
metra langt. Ég sá með eig-
in augum herskara af flug-
um og flóm sem skriðu á
jörðuimi“.
Þótt fólk hafi að vonum átt
erfitt me'ð að trúa þessum tíð-
indum, eru þau þó ekkert ann
að en rökrétt áframhald af
öllu atferli Bandaríkjanna í
Kóreu. Hin vestræna herraþjóð
hefur sannarlega einskis svif
izt í hernaði sínttm, þegar und
an er skilið að húri hefur ekki
enn þorað að beita atómspreng-
unni, þótt þess hafi raunar
aftur og aftur verið krafizt af
bandarískum áhrifamönnum. í
staðinn hefur verið beitt nap-
alsprengjum, sem áður hefur
verífe' skýrt frá hér í blaðinu,
en þær brenna upp heil þorp
og borgarhluta með öllu lífi
sem þar er að finna, og eru
engu áhrifaminni en kjamorku-
sprengjumar.
Það er einnig alkunna að
Bandaríkin hafa haft mikinn
áhuga á bakteríuvopnum og
lagt til slíkra rannsókna ó-
hemjulegt fé. Árið 1949 gaf dr.
Theodor Rosebery, prófessor
við Columbiaháskólann, út bók-
ina Peace or Pestilence, Friður
eða pest, en prófessor þessi er
sérfræðingur í ba.kteriuhernaði.
Þar kemst hann þannig að
orði:
„Einnig á styrjaldarárun-
um var sú skoðun ríkjandi,
að líffræðileg vopn væru
Framhald á 6. síðu.
Þátttaka Kristjáns Alberísnn
í tilgangslausn nef ndtnni er
alþjáðlegt lineyksli
Morgunbláðið segir í gær að
Þjóðviljinn ,hafi „lagt sérstaka
rækt við að svívirða Islending-
inn í nefndinni, formann henn-
ar Kristján Albertsson. Það
sýnir drengskap og þjóðholl-
ustu þessa rótlausa skrælingja-
lýðs, að veitast fyrst og fremst
að landa sínum, sem falið hef-
ur verið ábyrgðarmikið og
vandasamt starf í þágu alþjóð-
legra samtaka".
Eins og lesendur Þjóðviljans
vita fer því fjarri að Kristján
Albertson sem nefnir sig
„prófessor“ úti í löndum, hafi
verið svívirtur hér í blaðinu.
Hinsvegar hafa verið rifjað-
ar upp nokkrar staðreyndir um
hann, staðreyndir sem ástæða
er til að endurtaka:
Kristján Albertson réðst í
þjónustu þýzku riázistastjörn-
arinnar 1935 og gerðist sendi-
kennari í íslenzku við háskól-
ann í Berlín. Enginn nauður
ralt hann til þessarar ráða-
breytni, því sambönd hans voru
slík hér á landi að hann átti
margra kosta völ. (Þess má
geta innan sviga að þegar
Ivristján réðist til þýzku naz-
istanna var hann nýbúlnn að
fá orðu frá ítölsku fasista-
stjórninni, Cavaliere della cor-
Framhald á 7. síðu.
r~
Hodsja Nasreddín renndi augunum yfir hóp
þeirra manna seni hann h'afði bjargáð, og
hann sá bros, roða í kinnum og glampa í
augum.
—• Já, þú fékkst aldeilis kolísiglinguna af
asnánum þínum, sagði stóri, skeggjaði múr-
áririri allt í einu, og aliir fóru að' skclli-,
hlæja. Hodsja Nasreddin hlé sjálfur hæst.
— Æ, sagði hann og fór alveg í keng af
hlátri, þið vitið ekki hverskonar asni þctta
er. En sá bölvaður ásni!
Dæmalaust siðleysi í ís-
lenzkri blaðamennsku
Sá viðburður heíur nú gerzt í íslenzkri blaða-
mennsku sem einstæður er hér á landi og vænt-
anlega meðai siðaðra þjóða um allan heim.
Tíminn birtir í gær forustugrein um fráfall Sig-
fúsar Sigurhjartarsonar, grein þar sem hælzt er
um og hlakkað yfir láti Sigfúsar oq hinum mikla
missi Sósíalistaflokksins, verkalýðshreyfingar-
innar og íslenzku þjóðarinnar allrar. Blaðið
segir m. a.:
„Seinasti iýðræðissinnaði sósíalistinn. er
átti sæti í stjórn Sósíalistaflokksins er falliiut
frá og það hefur ekki neinn komið í skarð hans
... Fráfall Sigfúsar Sigurhjartarsonar táknar
það. að Sósíalistaflokkurinn er nú orðinn hreinn
kommúnistaflokkur... Fyrir honum mun því
liggja að einangrast og hrörna." o.s.frv. hlakk-
andi og glottandi.
íslenzkt afturhald hataði og óttaðist Sigfús
Sigurhjartarson flestum öðrum meir meðan
hann lifði. Fáir menn voru eins ofsóttir í aftur-
haldsblöðunum, svívirtir og níddir — ekki, sízt
í Tímanum. Sú frétt sem laust íslenzku þjóðina
sárustum harmi 15. marz vakti stjórnlausa
gleði meðal hinna pólitísku siðleysingja sem
stjórna Framsóknarflokknum, gleði sem nú hef-
ur verið fest í letur í forustugrein Tímans, þess
blaðs sem gert hefur bandarísk sorpskrif að sér-
grein sinni. Þennan fögnuð geta ráðamenn
Tímans ekki einu smni byrgt innra með sér,
hann brýzt út í dæmalausum ruddaskap fimm
dögum eftir að Sigfúsi var fylgt til hinztu
hvíldar. Enginn íslenzkur stjórnmálamaður hef-
ur verið kvaddur af andstæðingum sínum á
þennan hátt; það eru eftirmæli sem seint munu
fyrnast.
Hitt skal aðstandendum Tímans sagt að gleði
þeirra er reist á skammsýni. Það kemur að vísu
enginn einn maður í stað Sigfúsar; það koma
þúsundir. Sigfús Sigurhjartarson var hinn
mikli kennari, hann var sáðmaður sem í hjört-
um íslenzkrar alþýðu fann frjósaman akur.
Hann heíur kynnt þúsundum manna hugsjónir
sósíalismans með boðskap sínum og fordæmi,
merki hans rís aldrei hærra en nú. Boðberar
spillingarinnar munu fá að finna það að verk
Sigfúsar lifa og munu birtast í vaxandi alþýðu-
sókn til frelsis og sósíalisma.
— Nei, s.-igði konan með vcika barnið.
Þetta máttu ckki segja um asnann þinn.
Ef hann hefði. ékki. hpppað yfir skurðinn
og kastað þér af liaki, hofðir þú ekki kom-
ið 'til okkar eiris ög só'i' í 'niyrkri.
•jl®
PjðivijaDs
. 9.
' f .
Valdamennirnir í Eaiuíaríkjun-
um virðast ekki vera klóldr menn.
Þögar ’ þcir liófu , iiaida stríðið“
gripu þeir m. a. til þess ráðs að
torvelda eða jafnvel banna þeim
rikjum sem nútu „aðstoðar" þeirra
öli verzlunarviðskipti við sósíaiist-
ísku rikin. Megum við Islending-
ar t.d. lengi vera þess minnugir
hvernlg Bjarni Benediktsson, ut-
anríkisVáðherra, hlýddl skjótiega
boðinu og kom aigjörlega í veg
fyrir áframhald á þelm góðu viö-
skiptmn sem við höfðum haft viö
Sovétrfldn á árunum 1946 og 1947.
Bandaríkjamennirnir liugðust
kljúfa heiminn í tvennt og héldu
að 'sá lilutlnn, sem þeir iiöl'ðu
tangarhald á, myndi standa eftir
efnahagslega heill og sterknr, en
sösialistisku ríkjunum yrðl koniið
á. 1010. .
Nú hefur þetta viðskiptabaun
s.taðið í nokkur ár og það konriö
á daginn, sem hvert barn mátti
vita fyrirfram. Áiangurlim hefur
orðið þveröfugur við það sem hin-
ir bandaríshu höfðu ásetlað.
Sósíalistísku líkin hafa með
liverju árinu orðið efnahagslega
sterlíari, í fyrsta lagi vegna þess
að þau eru orðin sjálf sér nóg
og í ööru lagi vegna þess að
þar er áarilunarbúskapur. Át-
vinnuleysi er þar óþe.kkt fyrir-
brigði og framleiðslan vex í sí-
feliu. Meir og ineir af framieiðsl-
unni fellur í lilut hvers borgara.
Þannig nejttu íbúar Sovétríkj-
anna á s.I. ári 20%' meira kjöts
en árið 1950, 24% nieiri syliurs,
38% meir af tei, 8% meira af
fiski, notuðu 24% meir af vefn-
aðarvöru o. s. frv.
Hinsvegar hefur allt snúizt á
ógaú'uliliðina hjá auðvaldsríkjim-
um. Þau eru ekld sjáif sér nóg
og þar er skipulagslaus fram-
leiðsla. Atviimuleysið fer sífeilt
vaxandi og iífskjör aiþýðu inanna
verða laltari með hverjum degl
sem líður, sbr. ástandið í Frakk-
landi og Bretlandi sem minnzt
var á í Hagtíðlnduni Þjóðviljans
19. þ. m.
Framhald á 6. síðu.