Þjóðviljinn - 28.03.1952, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.03.1952, Blaðsíða 6
t '' 6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 28. mafZ 1952 Sýklahernaður Framhald af 5. síðu. saurug og andstyggileg . . . Mér finnst það fremur vera tilfinningakennt en skyn- samlegt mat á vandamálinu . . . Hverju máli skiptir það hvort maður deyr auðveid- um eða kvalafullum dauða. Hann deyr hvort eð er. I‘að er ekki hægt að vera dauð- ari en Iík“. Og prófessorinn heldur á- fram. Hann bendir á að bakter- íuvopn hafi þann kost að þau tortími lifi en ekki eignum: „Líffræðileg vopn erhægt að nota til að tortíma fólki eða svifta það starfsgetu án þess að eyðileggja eignir þess, það er eitt mikilvæg- asta sérkenni þessara vopna, sem skilur þau frá kjarn- orkuvopnunum“. Og þetta sérkenni hafa ’bandarískir ráðamenn gert sér Ijóst fyrir löngu. Það eru tvö ár síðan að hermálaráðherra Bandaríkjanna skýrði frá þvi að Bandaríkin hefðu fimdið upp algerlega ný vopn sem ættu engar hliðstæður, m.a. lí£- frasðileg og .hann hélt áfram: „Ég get fullvissað yður um að ríð höfum jafn mikla gát á þeim möguleik- um sem eru á sviði líffræð- innar og kjarnorkufræðinn- ar“. Um sama leyti skýrði hið op- inbera bandaríska hemaðar- tímarit Army Ordonnance frá því, að deild sú sem fjallar um efnafræðilegan hemáð hefði framleitt kristallað bakteríu- eitur með snardrepandi áhrif- um, þannig að aðeins 28 grömm af eitri þessu gætu drepið 180.000 manns. En það er ekki nóg að sér- fræðingar vinni að þiví að und- irbúa bakteríuhemað í glæsileg- um vinnustofum sínum, það verður einnig að reyna áhrifin í framkvæmd. Það er nú verið að gera í Kóreu, á sama hátt og hundruðum þúsunda Japana var fómað þegar kjamorku- sprengjurnar. vom reyndar í Hiroshima og Nagasaki. Krossgáta 57. Lárétt: 1 innmatur — 4 úr ull —- 5 ógna — 7 rek — 9 undir þak — 10 ræktað land — 11 púka — 13 drykkur — 15 í sólargeisla — 16 gTisju. Lóðrétt: 1 lárétt 4 — 2 plötuspilara — 3 næði — 4 eftirskilið -—- 6 bjánar 7 allsterk — 8 ruðningstól — 12 fara á veiðar —, 14 borða — 15 fangamark. I.ausn 56. krossgátu. Iárétt: 1 frystir — 7 ló— 8 sóða — 9 ósa — 11 laf — 12 M.K. — 15 kall 17 rá — 18 áar — 20 skaffar. Lóðrétt: 1 flór — 2 rós — 3 ss — 4 tól — 5 iðar — 6 rafla — 10 ama 13 kláf — 15 kák — 16 laf — 17 B.S, — 19 ra. & 133. DAGUR gripin stundar yl og áhuga hvort á öðru, sem lýsti sér í augna- ráði þeirra; athugasemdum Sondru um, að Clyde gæti ef til vill fengið tækifæri til að komast í þeirra hóp, ef hann væri hæfur til þess líkamlega, fjárhagslega og á annan hátt; og sjálfan dreymdi hann stóra drauma um að þetta yrði úr, þótt hann væri tortry|ginn undir niðri og sú tortryggni lýsti sér í þunglyndis- legu augnaráði hans, öryggi í rödd og fari, sem stafaði þó alls ekki af sjálfstrausti, eins og hún hélt. „Æ, nú er dansinn á enda,“ sagði hann dapur. „Við skulum reyna að fá þá til að spila lengur,“ sagði hún og klappaði. Hljómsveitin fór að leika fjömgt lag, og þau svifu aftur saman út á gólfið, vögguðu sér og sveifluðu til og frá — gáfu sig hljóðfallinu á vald — eins og tveir hefilspænir á ó- sléttu en hættulausu úthafi. „Ó, mér finnst svo dásamlegt að vera aftur í návist yðar — dansa við yður. Það er himneskt... Sondra.“ „Það megið þér alls ekki 'kalla mig. Þér þekkið mig ekki nærri nógu vel.“ „Ungfrú Finchley ætlaði ég að segja. En þér megið ómögulega reiðast mér aftur.“ Andlit hans var aftur orðið fölt og dapurlegt. Hún tók eftir því. „Nei. Varð ég reið? Ég held varla. Mér geðjast vel að yður .. sæmilega ... þegar þér eruð ekki of viðkvæmur." • Danslagið þagnaði. Hin svifléttu dansspor breyttust í gang. „Skyldi hann ennþá snjóa? Eigum við að gá að því?“ Það var Sondra sem spurði. „Já. Það skulum við gera.“ Þau smeygðu sér framhjá dansfólkinu, flýttu sér út um hlið- ardyr og komu út í heim sem var þakinn dúnmjúkum, þöglum snjó. Mjúkar, hægfara snjóflyksur fylltu loftið. TU-TTUGASTT OG SJÖUNDI KAFLI ville. Jill ætlaði sjálf að *fara með Frank Harriet og hún taldi víst að Sondra Finchley kæmi þangað. Að vísu var búið að bjóða henni eitthvað annað en hún ætlaði að koma ef hún gæti. En Gertrude systir hennar vildi fúslega fá hann fyrir leiðsögumann — og á þann hátt væri séð fyrir Gertrude á þægilegan hátt. Auk þess vissi hún, að ef Sondra frétti að Clyde ætlaði að koma, myndi hún reyna að koma líka. „Tracy kemur áreiðanlega að sækja yður,“ hélt hún áfram, ,,og“ — hún hikaði lítið eitt — „ef til vill gætuð þér komið og borðað kvöldverð með Okkur áður en við förum. Það verður bara fjölskyldan, en okkur væri það mikil ánægja. Það verður ekki byrjað að dansa fyrr en klukkan ellefu.“ Samkvæmið var á íöstudagskvöldi, og það kvöld hafði Clyde ákveðið að vera með Róbertu, því að dagirrn eftir átti hún að jeggja af stað í þriggja daga jólaheimsókn til foreldra sinna — en það var lengsti tími, sem hún hafði verið í burtu frá honum. Og áh þess að hann vissi, hafði hún ákveðið að gefa honum nýjan sjálfblekung og blýant og henni var mjög í mun að hann yrði hjá henni þetta kvöld og hafði sárbænt hann um það. Og hann hafði einnig ætlað að nota þetta kvöld til þess að færa henni svart og hvítt burstasett. , En tilhugsunin um að hitta Sondru ,aftur freistaði hans svo mjög, að hann ákvað að svíkja loforð sitt við Róbertu, þótt hann hefði samvizkubit yfir því. Þrátt fyrir hrifningu hans á Sondru, var hann enn ástfanginn af Róbertu, og honum var ekki um að hryggja hana á þennan hátt. Hann vissi að hún yrði svo döpur á svipinn. En hann gekkst svo upp við þetta óvænta boð, að honum datt ekki í hug að gefa Jill afsvar. Hvað þá? Að láta —oOo— —oOo— —oOo— —oOo— —oOo— —oOo— —oOo—« BARNASAGAN N. N0SS0W: ) K á t / r p i I f a r BÓSI ! Næstu desemberdagar höfðu í för með sér ánægju en um leið óþægi’íidi fyrir Clyde. Sondra Finchley hafði fundið nýjan og þægilegan aðdáanda, og hún hafði alls ekki í hyggju að gleyma honum eða vanrækja hann. En af því að hún var höfð í svo miklum hávegum í samkvæmislífinu, vissi hún ekki vel hvaða aðferð hún átti að beita. Clyde var of fátækur og ættingjar hans sýndu honum of lítinn sóma til þess að hún mætti sýna honum of augljósa velvild. En við hinn upprunalega tilgang hennar — löngun hennar til þess að gera Gilbert gramt í geði með því að sýna frænda hans vinsemd —- bættist nú annað. Henni geðjaðist vel að honum. Út- lit hans og lotning hans á henni og þjóðfélagsstöðu hennar hreif hana og kitlaði hégómagirnd hennar. Og skapgerð hennar var slík, að hún krafðist taumlausrar aðdáunar ,eins og Clyde gat látið henni í té. Og auk þess hafði hann andlega og líkamlega eiginleika sem voru henni að skapi — hann var ástfanginn fram úr hófi, en skorti þó dirfsku til að sýna henni of mikla áleitni; hann bar mikla virðingu fyrir henni, en leit þó á hana sem mannlega veru; allt hans hugarfar var mjög við hennar hæfi. Og því var Sondra í hreinustu vandræðum með það, hvernig hún ætti að nálgast Clyde án þess að vekja of mikla athygli eða koma af stað slúðursögum — og um þetta braut hún heilann á kvöldin og nætumar, þegar hún var gengin til náða. En þeir sem höfðu hitt hann hjá Trumbull fjölskyldunni, höfðu veitt hon- um athygli vegna áhuga hennar á honum og komizt að þeirri nið- urstöðu að framkoma hans væri þokkaleg og sómasamleg, eink- um fannst stúlkunum hann vel frambærilegur. Og af því leiddi, að tveim vikum síðar, þegar Clyde var að 14. DAGUR Sumarleyfinu var brátt lokið og við skyldum aftur setjast á skólabekk. Við hlökkuðum til þess, því við vorum báðir hneigðir fyrir bækur. Morguninn sem við áttum að byrja í skólanum fórum við mjög snemma á fætur og klæddumst nýjum fötum. Ég kom við hjá Mikka til að verða honum samferða, og hann var þegar kominn út á tröppur. Hann var sem sé að leggja af stað til mín. Og þannig urðum við samferða í skólann. í fyrstu kennslustundinni fékk kennarinn okkar, hún Unnur Jósefsdóttir, okkur stundaskrána og sagði okkur hvaða bækur við ættum að fá okkur. Hennr þótti vænt um okkur og spurði hvem og einn hvern- ig honum hefði liðið um sumarið. Hún tók okkur ekki upp, og lofaði okkur að fara þegar hún var búin að rabba við okkur Næsti tími var íslenzka. Við vissum ekki betur en það væri sami kennarinn og í fyrra ,en það kom þá ókunnug kona inn í stofuna. Við risum öll á fætur, og það var steinhljóð í stofunni. Er við dirfðust aft- ur að setjast sagði konan að hún kæmi í staðinn fyrir Jóhönnu Örlygsdóttur, sem kenndi við annan skóla í vetur. leita að ódýrum jólagjöfum í Starkverzlun handa foreldrum sínum, systkinum og Róbertu, rakst hann á Jill Trumbull sem sjálf var að verzla, og hún bauð honum að taka þátt í smásam- kvæmi sem halda átti rétt fyrir jól hjá Vanda Steele í Glovers- Hagtíðindi Þjóðviljans , Framhald af 5. síðu. Þróunin hlaut að verða á þenn- an veg. Hufsum td. aðeins um Evrópu. Hún er á heimsmæli- kvarða tiltölulega lítið landssvieði, sem um aldir hefur verlð elninjí, verzlunarleg-a séð. Þannig hefur Austur-Evrópa sent hráefni og allskonar matvæli til Vestur-Eviv ópu, sem aftur hefur sent fullunn- ar iðnaðarvörur þangað austur. 1 Vestur-Evrópu verður aldrei hægt að kóma upp Iandbúnaðar- framleiðslu í ríkum mæli, þess- vegna verða ríkin þar ætíð háð innflutningi á slikum vörum. 1 Austur-Evrópu hinsvegar hef- ur risið upp stórfelldur iðnaður. Það gerir gæfumuninn. Naumast þai-f að taka fram að fáar eða engar ríkisstjórnir í Vestur-Evrópu hafa verið jafn auðsveipar Bandarikjunum í fram- kvæmd á þessu heimskulega verzl unarbannl en þær íslenzku — undir forystu, Bjarna. Bene- diktssonar. Síðan kom nýja, kennslukonan sér fyrir, tók sér bekkjarskrána í hönd, og kallaði upp nöín okkar til að vita hvað hver um sig héti. Þegar því var lokið, spurði hún: ' • Þið munuð hafa lært í fyrra utanbókar kvæði Steingríms Þú bláfjallageimur? Já, svöruðum við einum munni. Og hverjir kunna kvæðið ennþá? Það var steinhljóð. Unz ég hvíslaði að Mikka: Þú kannt það. Já, ég kann það. Og Mikki rétti upp höndina. Komdu hingað og segðu fram kvæðið, sagðí kennslukonan. Mikki gerði eins og honum var sagt og byrjaði: !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.