Þjóðviljinn - 28.03.1952, Síða 7

Þjóðviljinn - 28.03.1952, Síða 7
Föstudagur 28. tparz 1952 — ÞJÓÐVILJJNN — (7 Munið kaííisöluna í Hafnarstræti 16. ; 2 litlir albólstraðir stólar ; til sölu á lágu verði. Iláteigs- I neg 28, kjallara, sími 81416: Stofuskápar ; ilæðaskápar, kommóður | ávallt fyrirliggjandi. — Hús- ; ;agnaverzlunin Þórsgötu 1. : Húsgögn ; Dívanar, stofuskápar, klæða- ! skápar (sundurdregnir), ; borðstofuborð og stólar. — I 4 S B R Ú , Grettisgötu 54. : Höfum verið beðnir !að útvega strax til kaups 2 |—3ja herb. íbúð í nýl. húsi, ’æskilegt sem næst miðbæn- ! um — Konráð Ó. Sævalds- ; son, löggiltur fasteignasali, ! Austurstræti 14, sími 3565. ; Höfum kaupanda ! að góðu einbýlishúsi, helzt ; á hitaveitusvæðinu. — ;Konráð Ó. Sævaldsson, lög- jgiltur fasteignasali, Austur- ; stræti 14, sími 3565. Fasteignasala ; Ef þér þurfið að kaupa eða ! selja hús eða íbúð, bifreið ; eða atvinnufyrirtæki, þá talið við okkur. Fasteignasölumiðstöðin, : Læk jargötu 10 B, sími 6530. : Ensk fataefni j fyrirliggjandi. Sauma úr til- ! lögðum efnum, einnig kven- j dragtir. Geri við hreinlegan ; fatnað. Gunnar Sæmundsson, ! klæðskeri Þórsgötu 26 a. ; j Sími 7748. Svefnsófar, nýjar gerðir. Borðstofustólar og borðstofuborð úr eik og birki. Sófaborð, arm- ! stólar o. fl. Mjög lágt verð. j Allskonar húsgögn og inn- ; réttingar eftir pöntun. Axel ! Eyjólfsson, Skipholti 7, sími ; 80117. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- !;giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og ;! fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999 Daglega ný egg, j soðin og hrá. Kaffisalan ; Hafnarstræti 16. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G I A Laufásveg 19. Sími 2656 Sendibílasiöðin Þór SlMI 81148. ;aSTURSHLJDDF/LRfl viwauift k, Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent í póstkröfu um land allt. — Bergstaðastræti 39B. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. lEIAGSLfí Knattspyrmimenn á ólympíuleikana? Ármenningar V skíðamenn Farið verður í Jósefsdal um helgina. Skíðakennsla verður fyrir byrjendur. — Stjórnin. Glímufélagið Ármann heldur skemmtifund fyrir .alla flokka, í samkomusal 1; Mjólkurstöðvarinnar mið- j j vikudaginn 2. apríl. Skemmti- ;'atriði og dans. Nánar aug- !;iýst síðar. — Stjórnin. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara fyrstu skemmtiferð sína á þessu ári, skíðaferð yfir Kjöl næstkom- andi sunnudag. Lagt af stað kl. 9 árd. frá Austurvelli."7 Ekið upp í Hvalfjörð, að Eossá, gengið þaðan upp Þrándarstaðaf jall og yfir há- Kjöl (787 m) að Kárastöð- um í Þingvallasveit. Þessi leið er með afbrigðum skemmtileg og ekki erfið. — Farmiðar seldir á laugardag til kl. 4 í skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. æsirn Merktur sjálfblekungur j hefur fundist. Upplýsingar íj síma 7513. Innrömmum | málverk, ljósmyndir o. fl. Á S B K t) , Grettisgötu 54. Sendibílastöðin h.f., Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395. Ljósmyndastofa Útvarpsviðgerðir j;R A D 1 C, Veltusundi 1, JÍmi 80300. ##### /######################## „0DDUR“ til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar eftir helgina. — Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun. Helda Framhald af 3. síðu. takmarki sem þeir hafa sett sér og sem við allir í raun og veru óskum eftir. Ég vil því mótmæla þeirri skoðun að ungir menn megi ekki láta sér detta í hug að fara á olympíuleiki. Hún sting- ur líka alveg í stúf við allar kenningar um framsækni, og að sigrast á erfiðleikunum. Kæmi það í ljós að knattspyrnumenn hefðu lagt hart að sér í allan vetur með markvissri þjálfun og það sýndi sig að íþrótt þeirra væri það fullkomin að frammi- staða þeirra gæti orðið sæmileg er það ekki nema eðlileg sann- girniskrafa að möguíéikar þeirra til þátttöku væru ræddir með sama rétti og þátttaka annarra í olympíuleikum bæði fyrr og síðar, og sem ekki hafa haft meiri sigurmöguleika en knattspyrnumenn kunna að hafa miðað við bezta undirbún- Prófessor Kristján Alberison Framhald af 5. siðu. onna d’Italia, fyrir vinsamlega afstöðu til stjómarfarsins þar í landi). Kristján gegndi störfum sín- um í Þýzkalandi nazismans fram til stríðsloka, og er ekki annað vitað en að hann hafi unað hag sínum hið bezta, enda naut hann fyllsta trausts hjá ráðamönnum þar í landi. Þegar nazistar hófu áróðurs- útsendingar sínar til Islands hélt Kristján Albertson oftar en einu sinni ræður í útvarpið, oð hafði hið vinsamlegasta sam- band við þá deild í áróðurs- ráðuneyti Göbbels sem hét „Abteilung Island“. Þegar Island var hernumið af Bretum skrifaði Kristján A1 bertson yfirboðurum sínum samdægurs bréf og fór fram á launahækkun. Taldi hann auðsjáanlega verðgildi sitt hafa aukizt að mun \ið þá atburði, enda kom það á daginn; kaup hans var hækkað um 50% og hefur ljósmynd af bréfi því verið birt hér í blaðinu. Þessar staðreyndir hefur Þjóðviljinn birt. Þær mega að vísu heita svívirðingar við Kristján Albertson, en það ef ekki Þjóðviljans sök, heldur Kristjáns sjálfs. Og Morgun- blaðið hefur ekki gert minnstu tilraun til að hnekkja einu ein- asta atriöi í staðreyndum þess- um. En meginatriði þessa máls snúast ekki um persónu Krist jáns Albertson; liún er lítil og skiptir litlu máli. Aðalatrið- ið er hitt að val ríkisstjórnar innar á manni í tilgangslausu nefndina er orðið alþjóðlegt hneyksii og hefur beint at- hygli heimsins að íslandi á hinn óviðurkvæmilegasta hátt: að velja gamlan nazistastarfs- mann til þess að segja Þjóð- verjum fyrir um það hvernig þeir eigi að haga frjálsum kosningum!! Þetta hneyksli verður aðeins bætt méð einu móti: Að rík- isstjórnin afturkalli þegar í 'stað umboð Kristjáns Albertson í nefndinni með yfirlýsingu um að hún hafi ekki vitað um þessa fortíð hans. austur til Seyðisfjarðar um miðja næstu viku. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar í dag og árdegis á laugardag. — Farseðlar seldir á mánudag. Ármann Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja daglega. Framhald af 3. síðu. að' sanna að bæjarstjórninni komi það ekkert við þótt börn séu látin dvelja í hús- næði sem er ,,ALGERLEGA ÓHÆFT TIL IBÚÐAR FYR- IR BARNAFÓLK" og íhald- ið sé því saklaust og livítt eins og engill þótt það sinni í engu beiðn'um foreldra þess- ara barna um annað húsnæði. J. B. ing þeirra. Tækist ekki að leysa hina fjárhagslegu hlið málsins, en þeir teldust annars hæfir til olympíufarar, þá yrðu það að sjálfsögðu vonbrigði fyrir knattspyrnumenn, en því má þá ekki gleyma, að ekkert hefur tapast, en mikið áunnizt, þjálf- unin hefur fært okkur full- komnari knattspymu. Á síðasta ársþingi K.S.I. var samþykkt að vinna að olympíu- för, og þar sérstaklega átt við aukna þjálfun knattspyrnu- manna. Einhver sérstök þjálfun' hef- ur átt sér stað í vetur en ég hef ekki haft tækifæri til að fylgjast með henni, og að sjálf- sögðu ræður miklu hver árang- ur hennar verður, um hæfni knattspyrnumannanna. Knattspyrnumenn verða því að gera sér fulla grein fyrir að leikur þeirra þarf mikið að batna frá síðustu árum til að komast á olympíuleiki og það getur aðeins tekist með mark- vissri þjálfun, og sjálfsafneitun um margt, njóta hvíldarinnar sem bezt. Lengja þjálfunartím ann og fjölga æfingarkvöldum frá því sem verið hefur. Þeir verða að hafa vilja, trú og á huga á því, sem þeir eru að gera. Hafi þeir lagt sig fram eins og gert er ráð fyrir hér að framan er ekki minnsta á- stæða til að efast um að árang- ur mundi fljótt sjást af starf- inu. Þeir verða sem sé sjálfir að sýna og sanna að þeir séu sendandi. Fyrr er ekki hægt að segja að þeir séu hæfir eða ekki hæfir á ólympíuleikina. I þessu efni hvílir ábyrgðin, sem eðlilegt er á herðum for- ráðamanna knattspyrnunnar hvernig þeir hafa undirbúið þetta mál þ.e. undirbúninginn samkvæmt samþykkt ársþings K.S.Í. og svo ekki sízt mann- anna sjálfra, sem valdir eru til æfinganna. Ég tel alveg sjálfsagt að gerð ar verði kröfur til að knatt- spyrnumenn vorir sýni forsvar- anlega knattspyrnu og vandiát- ir menn leggi þar heilt til mála. Ég vil svo að lokuni segja að knattspyrnumönnum 'oer skvidr, til að hugsa um og vinna að olympíuferðum verði þeim við- komið, annað væri að sofa á verðinum. Það er skrítið fólk sem deilir á unga menn fyrir að setja takmarkið hátt. Ungir menn verða æfinlega' að sýna í verki að þeir séu heiðurs verð- ir, en þá verða þeir líka að geta treyst því að njóta þess sem þeim ber. Þess vegna eiga allir sem að þessu starfa, að setja markið hátt. Það er allt að vinna en engu að tapa. Skíðamót Akureyrar 1952 4. Sverrir Valdemarsson 33,8 sek. 5. Óttar Björnsson 36,1 sek. 6. Steinn Símonarson 38,0 sek. I stórsvigi var brautin 300 m. löng með 16 hliðum. Stórsvig A-flokkur. 1. Magnús Brynjólfsson 89.0 seek. 2. Bergur Eiríksson 100.00 sek. 3. Sigtr. Sigtryggsson 130,00 sek. Brautin var ca. 1200 m löng, og um 40 hlið. Mjög svört þoka háði keppendum mikið. B-flokkur. 1. Þráinn Þórhallsson 56,0 sek. 2. Magnús Guðmundsson KA 75,0 sek. 3. Halldór Ólafsson KA 97,0 sek. Brautin ca. 900 m. og 36 port. C-flokkur. 1. Baldur Ágústsson KA 41,0 sek. 2. Valgarður Sigurðsson Þór 53,0 3. Viðar Tryggvason Þór 55,0 sek. Brautin ca. 700 m 30 port. Duttu allir keppendurnir nema fyrsti maður í A-flokki og fyrsti maður í C-flokki. Siðastl. sunnudag hófst Skíða- mót Akureyrar. 1952 með keppni karla í svigi A-, B- og C-flokki. I kvennakeppni mætti aðeins ein til leiks. Keppni í A- og B-flokki fór fram í sömu braut. Magnús Brynjólfsson fór enn með sigur af hólmi og varð Akureyrarmeistari í 7. skipti. Brautirnar lagði Björg- vin Júníusson og var hann enn- fremur mótsstjóri. , Úrslit í A-flokki: 1. Magn. Brynjólfsson KA 84,7 sek. 2. Bergur Eiríksson KA 89,2 sek. 3. Birgir Sigurðsson Þór 90,7 sek. B-flokkur: 1. Magnús Guðmundsson KA 89,1 sek. 2. Þráinn Þórhallsson KA 93,2 sek. C-flokkur: 1. Árni B. Árnason iMA 55,2 sek. 2. Guðmundur Guðmundsson KA 59,9 sek. 3. Valg. Sigurðsson Þór 50,0 sek. Kvennakeppni: 1. Björg Finnbogad. KA 47,3 sek. Skíðamót UMSE 1952. Um síðustu helgi fór fram hið fyrsta skíðamót UMSE. — Keppt var í svigi og stórsvigi. Keppendur voru 12 talsins. Braútirnar lagði Magnús Bryn- jólfsson, en mótsstjóri var Her- mann V. Sigtryggsson, þjálfari UMSE. Úrslit í svigi: 1. Sverrir Valdemarsson 54,4 sek. 2. Steinn Símonarsson 57,4 sek. 3. Öttar Björnsson 61,3 sek. 4. Jón Laxdal Jónsson 62,3 sek. 5. Friðrik Jónsson 65,3 sek. 6. Stefán Árnason 66,2 sek. í sviginu var keppt í 250 m. braut með 18 hliðum. Bezta brautartíma náðu Sverrir og Stefán 27,6 sek. Úrslit í stórsvigi: 1. Friðrik Jónsson 33,1 sek. 2. Henry Laxdal 33,3 sek. 3. Stefán Árnason 33,6 sek. BÆJARFRÉTTIR Framhald af 5. síðu. Jóhannesson og Pálmi Hannesson rektor. e) .Sámtalsþáttur: Rætt við hestamenn. 22.10 Passíusálmur (40). 22,20 Erindi: „Halda íjkal til halia Montezuma", .kafli ■ úr iandvinningasögu Spánverja í Mexikó; síðari hluti (Þórður Valdimarsson þjóðréttarfræðing- urll. 2g.45 'Útvarpshljiómsyeitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnav: a) „Prinsessan", forleikur eftir Saint- Saéns. b) Tveir slavn- eskir dansar eftir Dvorák. c) „Orientale" eftir Cesar Cui. 23.10 Dcugskrárlok. -----------------1----------’\ Nýkomið mjög falleg einlit krep- og strigaefni. H. Toft, Skólavörðustíg 8

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.