Þjóðviljinn - 29.03.1952, Page 1

Þjóðviljinn - 29.03.1952, Page 1
Laugardagiir 29. marz 1952 — 17. árgangur — 73. tölublað Stjórnir Bretlands, Banda- ríkjanna og ítalíu. hafa orðið ásáttar um að halda ráðstefnu í London í næstu viku um stjórn Tricsteborgar. iBlöð í Júgóslavíu eru mjög þungorð í garð ítála og Vest- urveldanna fyrir framkomu þeirra við slavneska íbúa Tri- este og nágrennis. Þannig telur sovétteíknarinn Jeíimoff að Eisenhower hafi farið að því að skira Grikkland og Tyrkiand Atlanzhafsríki, þegar þaú vom tekin í A-bandalagið. FangeSsastir og herSög við kosningar í Egyptalandi Þingkosningar rnunu fara fram 1 Egyptalandi viö her- lög, sem leggja dauöarefsingu viö gagnrýni á ríkjandi stjórn. Stjórn Hilaly Phasha var bú- in að heita, því að aflétta her- Þegnar Seret- se móÉitiæAsi Þegar embættismaður Bret- landsstjórnar skýrði öldungum Bamangvatoættflokksins í Afr- íku frá því í gær, að Salis- bury samveldismálaráðherra hefði ákveðið að svipta Seretse Khama höfðingjavaldi yfir ætt- flokknum fyrir fullt og allt og gera hann útlægan frá þjóð sinni, gerðist kurr mikill meðal öldunganna enda þótt brezka stjórnin haldi því fram að hún svipti Seretse völdum vegna ó- vinsælda hans með ættflokkn- um. Höfnuðu öldungarnir beiðni Breta um að þeir kjósi nýjan höfðingja en samþykktu í þess stað að senda nefnd til London að reyna að fá brezku stjórn- ina ofan af ætlan sinni. Salis- bury lávarður lýsti yfir í gær, að hann myndi undir engum kringumstæðum ræða við slíka nefnd. Flést brezku blöðin fordæma í gær framkomu stjórnarinnar við Seretse. Ihaidsblaðið „Ilaily Exprcss" tekur dýpst í árinni. Segir það að stjórnin hafi unn- ið illvirki og Salisbury íávarð- n r verðs að segja af sér. Mörg biöð benda á, að enginn Afríku tnaður cfist um að Seretse sé ofsótíur vegna þess að hann er giftur hvítri konu. —--------------------\ heldur félagsfund nk. mánti- dag, 31. þm. I Aðalstræti 12 (uppi). Fundarefni: Félagsmál. Atvinnumál (Hannes Step- heiisen). Kaffi. Stjórnln. lögum áður en kosningamar færu fram en í gær varð ljóst að hún er staðráðin í að svíkja það loýorð. Stjórnin þykist hafa komizt á snoðir um samsæri um áð smygla ókjörum af vopnum og sprengiefnum inn í landið og heldur því fram að þar hafi verið um uppreisnarundirbún- ing að ræða. Notar hún þetta „samsæri" fyrir átyllu til að láta herlögin vera í gildi á- fram. Ein afleiðing þess að herlög verða áfram í gildi er sú, að foringjiun stjómarandstöðu- fiokkanna, sem handteknir hafa verið og fluttir í útlegð, verð- ur ekki leyft að taka þátt í kosningabaráttunni. Plefði her- lögunum verið aflétt hefði orð- ið að sleppa þeim, því að þeir hafa eltki verið bornir neinum sökum heldur handteknir í krafti þess alræðisvalds, sem herlögin veita forsætisráðherr- anum. Á þingi því, sem Farúk kon- ungur rauf, voru Wafdistar, aft- al stjómarandstöðuflokkurinn, í miklum meirihluta, og er eng- inn vafi talinn ó að í frjálsum kosningum myndu þeir bera sigur af hólmi. Kaopkröfur böð- aðar í Bretlandi Hægrikratarnir í stjóm Al- þýðusambands Bretlands til- kynntu ríkisstjórn íhaldsmanna nýlega, að árásir hennar í fjár- lögunum á kjör hinna lægst launuðu hefðu það í för með sér, að ekki kæini til mála að haldið yrði aftur af kröfum verkalýðsfélaganna um kaup- hækkanir. Sambandsstjórnin kveðst álíta, að fjárlögin muni hafa í för með sér stóraukið atvinnuleysi í Bretlandi og það geti haft hinar alvariegustu afleiðingar að stjórnin hverfi frá stefnu undanfarinna ára um atvinnu fyrir alla. „Vííisvélin1 var klnkka Bretar vissu að setið var um líí Adenauers Um alít Vestur-Þýzkaland er leitað að náunga þeim, sem í gær reyndi að senda Adenauer forsætisráðherra sprengju í pósti. Sprengjusérfræðingurinn, sem var að opna böggulinn þegar hann sprakk, lézt í gær. t gær kom böggull í pósti til kanslarahallarinnar í Bonn og þótti sá æði grunsamlegur, því að inni i honum heyrðist tif eins og í klukku en klukku- verk eru nppáhalds tæki vítis- vélasmiða. Sprengjusérfræðing- ur var kallaður á vettvang og böggullinn opnaður með mikilli varúð en út úr honum kom dýrindis klukka. Lögreglan hallast að því, að sá sem reyndi að senda Aden- auer sprengjuna sé nazisti, því aft sendandanafnið á bögglin- um var dr. Berghof, en það er nafnið á fjallasetri Hitlers. Skýrt hefur verið frá því, að leyniþjónusta Breta í Vestur- Þýzkalandi hafi varað við því fyrir nokkrum viltum, að ein- hverjum ráðherrunum myndi sýnt banatilræði. MannskœS átök I Teheran Blóðugir bardagar voru háð- ir í gær á götum Teheran, höfuðborgar Iran. Hópganga var farin til að mótmæla sýkla- hernaði Bandaríkjanna í Kóréu en lögreglusveitir réðust á gönguna. Lai;st í bardaga og lierma fréttir að tíu menn hafi beðið bana en yfir 100 særzt. Yfirvöldin ihalda því fram að göngumenn ihafi verið vopnaðir. Ný st jómarkreppa í upp sl Oll sólarmerki bsntu til þess í gær, að tekiö væri að halla undan fæti fyrir stjórn Pinay í Frakklandi. Pinay hefur lýst yfir að stjóm sín standi og falli með þeim tillögum, sem hann hefur gert um að koma saman lialla- lausum fjárlögum, en í gær umturnaði fjárhagsnefnd franska þingsins tillögunum. Fulltrúar kommúnista, sósíal demokrata og gaullista í nefnd- inni lögðust á eitt að félla all- Svar Vesturveld- anna ófullnægj- Frá því var skýrt í London í gær, að Vishinski utanrílcis- ráðherra hefði lýst því yfir, er sendiherrar Vesturveldanna í Moskva afhentu honum svör stjórna. sinna við orðsendingu sovétstjórnarinnar um friðar- samning við Þýzkaland, að við fljótlega athugun virtust sér svörin allsendis ófullnægjandi. Vishinski kvað Sovétstjórn- ina álíta, að nefndin, sem þing SÞ kaus til að athuga mögu- leika á kosningum d Þýzka- landi, væri í alla staði ólög- leg, vegna þess að í stofn- skrá SÞ er skýrt tekið fram, að samtökin eigi ekki að koma nærri friðarsamningum eftir heimsstyrjöldina síðari. Hins- vegar sagði hann sovétstjórn- ina álíta að stjórnir Austur- og Vestur-Þýzkalands ættu að semja sín í milli um kosningar um allt landið og ef utanað- komandi aðstoðar væru börf ættu hernámsveldin að inna hana af hendi. Vishinski lýsti yfir, að um austurlandamæri Þýzkalands yrði alls ekki sam- ið, þau væru endanlega ákveðin. Ofbeldi Frakka í Túnis kært fyrir öryggisráðinu Ofbeldi frönsku nýlendustjórnarinnar í Túríis hefur verið kært fyrir Öryggisráði SÞ. Tveir ráðherrar úr Túnis- stjórn, sem komust undan frá París til Egyptalands, þegar þeir ráðherrar, sem heima sátu, voru fangelsaðir, skýrðu frá Samvinna við Franco feeíur liila hemaSar- þýðingu Fechteler aðmíráll, yfirmaður Bandaríkjaflota, gerði í gær lít- ið úr þýðingu flotastöðva á Spáni fyrir Miðjarðarhafsflota Bandaríkjanna. — Kvað hann Bandaríkjamenn enga þörf hafa fyrir fastar flotastöðvar á Spáni þótt þægilegt væri ef herskip hefðu leyfi til að leita þar hafnar.' Mörg hundruð milljón dollara aðstoð við fas- istastjórn Francos á Spánj hefur verið réttlætt í Bandá- ríkjimum með hernaðarlégum röltum. því í gær, að *jieir hefðu beðið öryggisráðið að senda hið bráð- asta rannsóknarnefnd til Túnis til að kynna sér aðfarii-. Frakka þar, Jafnframt hafa þeir skor- að á SÞ að beita sér fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu í Túnis svo að landsbúum gefist kostur á að láta í ljós vilja sinn u.m sambandsslit við Frakkland. Beyinn í Túnis iét loks í gær undan luöfum franska land- stjórans og skipaði nýja stjórn. Segjast Frakkar muni semja við liana um aukin réttindi Túriisbúa í þeirra eigin landi. Yfirforingi franska hersins í Túnis skýldaði í gær alla karla frá 18 til 00 ára aldurs til að gefa sig fram til þjónustu í öryggissveitum, sem eiga aí standá vÖrð við jámhrautarlín- ur og mannvirki. Jafnfilp.mt gerði hann höl'ðingja Túnisbúa ábyrga fyrir tjóni, sem verða kann af skemmdaverkum í hér- aði hvers og eins. ar helztu tillögur Pinay um niðurskurð á útgjöldum ríkis- ins. Af tillögum um 110 millj- a.rða franka sparnað voru til- lögur um einungis 33 milljarða samþykktar. Sama máli gegnir um afdrif tillögu Pináys um að gefa skatt svikurum upp sakir fyrir fram- in skattsvik gegn því áð þeir tefji rétt fram eftirleiðis. Þá tillögu, felldu fulltrúar komm- únista og sósíaldemokrata í fjárhagsnefndinni. Fulltrúar gaullista og kaþólskra sátu hjá enda þótt hinir síðarnefndu eigi að heita stuðningsmenn stjórnarinnar. Fréttaritari brezka útvarps- ins í París sagði í gærkvöldi, að ekki væri alveg vist að at- kvæði féllu á þingfundi á sama hátt og í fjárhagsnefndinni, en engum blöðum væri um það að fletta að stjórn Pinay myndi eiga langtum erfiðara uppdrátt- ar á þingi en álitið hefur verið. Sprengjuárás í Damaskus Sprenging. varð í gær úti- fyrir upplýsingaskrifstofu bandaríska sendiráðsins í Damaskus, höfuðborg Sýrlands. Eyðilagðist framhlið hússins gjörsamlega og rúður brotnuðu í húsum í kring. Loftskeyta- maður, sem var að starfi á skrifstofunni, beið bana. Til- ræðismennirnir komust undan í bíl.■ Eifiuraöðrum stoiið Þjófur í Denver í Bandaríkj- unum mun hafa rekið upp stór augu, þiegar hann opnaði striga- poka, sem hann stal úr járn- brautarvagni þar, því að í pok- anum voru fjórar eiturslöngur, ein þeirra sex feta löng og baneitruð konungskobra. Pok- inn fannst á götu í miðborginni með einni af meinlausari slöng- unum í en hinar eru ófundnar enn og er mikill uggur í mönn- um í Denver yfir nærveiu þess- ara aðskotadýra. Skúrinn var > tekinn á sexföldu ) fasteignamats- / verði! • Fjármálai'áðuneytið hefur ( sent Fjóðvlljanum eftirfar- ( andi athugasémd við frá- ( sögnlna uni kókakólaskúr- ( inn sem Eysteiim fékk í ( staðinn fyrir stóreignaskatt: ,( „Að gefnu tilel’ni skai það ( tekiö fram, að gjaldendur ( stóreignaskatts hafa til þess ) skýlausa heimild, samkv. / lögum, að afhenda ríkis- / sjóði skattlagðar fasteignir / sínar til greiðslu á stór- j eignaskattl, enda hafi tilboð ' > um það borizt ráðuneytinu . fyrir tilskilinn tíma. Er \ skylt að taka fasteignir til \ greiðslu á skattinum með ■ sama verði og þær eru ' metnar til skattlagnincrar- ' innar, en það er sexfait ( fasteúrnaniut í Beykjavik. ( — Fjármálaráðúneytið“. (

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.