Þjóðviljinn - 16.04.1952, Blaðsíða 3
Samband vestfirzkra átt-
hagafélaga stofnað
Fyrsta verkefnið að gefa út Sóknalýsingar Vestfjarða
Fyrir rúmum 10 árum var Vestfirðingafélagið í Reykjavík
stofnað. Síðan voru stofnuð ilokkur fleiri vestfirzk átthagafélög,
sem náðu yfir minna svæði. Félögin eru nú orðin 8 að tölu með
samtals um 1900 félagsmenn. Öll félög þessi vinna að því að
viðhalda kynningu meðal þeirra Vestfirðinga, sem eru hér í
Reykjavík og auk þess hafa þau ýms menningarmál á stefnu-
skrá sinni.
-- Miðvikudagur 16. apríl 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Fylgjast islenzkir skipstjóm-
armenn nógia vel ineð?
Nú í vetur hafði formaður
Vestfirðingafélagsins forgöngu
mn að sameina öll átthagafé-
lögin í eitt samband, í þeim
tiigangi að vinna sameiginlega
að menningarmálum þeim er
félögin beita sér fyrir. Sam-
band félaganna var svo förm-
lega stofnað 27. apríl og heitir
Samband vestfirzkra átthagafé-
iaga. — Öll átthagafélögin í
Reykjavík eru stofnendur Átt-
hagasambandsins og eru þau
þessi: Vestfirðingafélagið með
400 félagsmenn, Barðstrendinga
félagið með 400, Dýrfirðinga-
félagið 288, Súgfirðingafélagið
80, Bolvíkingafélagið 120, Is-
firðingaféiagið 370, Átthagafé-
lag Sléttuhrepps 120 og Félag
Árneshreppsbúa með 100 fé-
lagsmenn.
Formenn allra félaganna
m>mda stjórn sambandsins og
var Guðl. Rósínkranz þjóð-i
leikhússtjóri formaður Vest-
firðingafélagsins, kosinn for-
maður sambandsins; ritari Jens
Nielsson kennari, gjaldkeri
Viggo Natanaelsson og varafor-
maður Jón Hákonarson verkstj.
Fyrsta verkefni sambandsins.
sem það tekur fyrir er að gefa
út Sóknarlýsingar Vestfjarða,
sem er um 1Ö0 ára gömul fræði
lýsing (á Vestfjörðum, atvinnu-
Iháttum og kjörum fólksins um
miðja 19. öld. Ritið er skráð
af sóknarprestum Vestfjarða á
þessu tímabili og hið merkasta.
Ólafur Lárusson prófessor rit-
ar forinála fyrir ritinu og hef-
ur hann búið það undir prent-
un ásamt próf. Símoni Jóh.
Ágústssyni, sr Jóni Guðnasyni
og Skúla Jenssyni, sem semur
nafnaskrá með ritinu. Rit þetta
sem verður um 600 b'aðsíður
-mun kosta um 100 krónur og
koma út í haust. Verið er að
safna áskrifendum að ritinu
í öllum félögunum. — Reynt
verður svo að hrinda ýms-
mn fleiri menningarmálum í
framkvæmd.
Vestfirðingamotið var haldið
i Þjóðleikhúskjallaranum fyrir
Byggingafsamvinnuíé-
lags atvinnubílsijósa
Aðalfundur Byggingarsam-
vinnuiélags atvinnubílstjóra var
haldinn 25. marz sl.
Ór stjórn áttu að ganga for-
maður og gjaldkeri en voru
báðir endurkjörnir. Stjórn fé-
lagsins er skipuð þessum mönn-
um: Tryggvi Kristjánsson for-
maður, Ingvar Sigurðsson gjald
keri, Sófus Bender ritari, Ingi-
aldur Isaksson meðstjórnandi
og Þorgrímur Kristinsson með-
stjórnandi.
Tjón af stijóViéði
Fyrir nokkru féll snjóflóð á
hitaveituleiðsluna í Ólafsfirði
og sópaði henni burtu á 13 m
kafla. Unnið hefur verið að við-
gerð og miðað allvel áfram.
um 2 vikum. Formaður Vest-
firðingafélagsins, Guðl. Rósen-
kranz, flutti stutta ræðu. Sýnd-
ar voru tvær mjög fallegar
kvikmyndir, önnur af bjarg-
sigi í Hornbjargi en hin úr
Dýrafirði: Myndirnar höfðu þeir
tekið Sören Sörensson og Viggó
Natanaelsson. Ketill Jensson
söng einsöng með undirleik
Fritz Weisshappels, Sigfús
Halldórsson söng nokkur lög
eftir sig og lék sjálfur undir,
síðan var dansað. Mótið var
mjög fjölsótt og hið ánægju-
legasta.
Laugardaginn 29. marz tók
tii starfa nýja samkomuhúsið,
sem verkalýðsfélögin á Akur-
eyri hafa komið sér upp og
nefnist Alþýðuhúsið. Fyrsta
samkoiuan var árshátíð Verka-
mannafélags Akureyrarkaup-
staðar og Verkakvennafélags-
ins Einingar.
Salarkynni hins nýja húss
eru hin vistlegustu. Þegar inn
fyrir litla forstofu kemur, tek-
ur við bjart og rúmgott and-
dyri. Til hægri handar er fata-
geymsla, sælgætissala og að-
göngumiðasala, en til vinstri
eru snyrtiherbergi karla og
kvenna.
Sámkomusalurinn er 155 fer-
metrar að stærð, vistlegur og
bæði hann og anddyri er mjög
smekklega málað. Lýsing er
óbein í lofti og einnig 18 vegg-
ljós. Afgreiðsluborð * er til
vinstri í salnum og þar er inn-
gangur í eldhús. Fyrir miðjum
austurenda er hljómsveitarpall-
ur. Húsgögn eru úr birki, smíð-
uð á trésmíðaverkstæðinu
Hefjll.
Salurinn tekur 160 manns á
dansleikum, miðað við að allir
hafi sæti við borð, en á fimd-
um og samkomum, þar sem
ekki er dansað, getur hann tek-
ið miklu fleira fólk. Gert er
ráð fyrir, að komið verði upp
í honum smáleiksviði, og hefur
raflögn m. a. verið miðuð við
það.
Vinna við breytingu hússins,
sem áður var þvottahús, hófst
um máijaðamótjn nóv.—des.
s. 1., þurfti þá að rífa. allt inn-
an úr húsinu, breyta skilrúm-
um, gera við þakið og breyta
því, og ennfremur að byggja
37,5 ferm. viðbyggingu, þar
sem fyrir er komið snyrti-
herbergjum og eldhúsi. Við allt
þetta hafa félagar verkalýðs-
félaganna lagt fram mjög mikla
vinnu, t. d. mestalla verka-
mannavinnu.
Ástæðan til þesg að verka-
lýCsfélögin lögðu í að kaupa
þetta hús og breyta því er hin
mikla og aðkallandi þörf þeirra
fyrir húsnæði. Eftir að Sam-
komuhusi bæjarins var breytt
í leikhús, hefur aðstaða verka-
lýðsfélaganna og annarra fé-
laga í bænum versnað stórlega,
og hefur þetta háð þeim veru-
lega. Um langan tíma hafa
verkalýðsfélögin stefnt að því,
að koma upp stóru og full-
komnu alþýðuhúsi, en aðstæður
Handíða- og myndlista-
skólinn
verðlaimar Sverri
Haraldsson listm.
Af tilefni listsýningár Sverr-
is Haraldssonar listmálara, sem
opnuð var í Listamannaskálan-
um þ. 9. þm., hefur Lúðvík
Guðmundsson skólastjóri nú af-
hent hinum unga listamanni
eittþúsund króna verðlaun, er
hann skuli verja til utanfarar,
þegar aðstæður hans að öðru
leyti leyfa.
Við afhendingu viðurkenning-
ar þessarar sagði skólastjórinn
meðal annars:
,,Að ólöstuðum öllum nem-
endum myndlistadeildar skólans
nú í röskan áratug, hygg ég
að fullyrða megi, að Sverrir sé
í hópi hinna fáu útvöldu.
þeirra, sem einna glæsilegast
fyrirheit gefa um gott og gagn-
merkt starf á sviði myndlista“.
Sverrir Haraldsson stundaði
nám í myndlista- og teiknikenn-
aradeildum skólans vetuma
1946—48 og 1949—50 og lauk
teiknikennaraprófi vorið 1950.
hafa ekki verið fyrir hendi enn
sem komið er, hefur bæði skort
fjármagn og umsóknum um
fjárfestingarleyfi hefur ekki
verið svarað.
Kaup þessa húss og breyt-
ingin á því hefur þó að sjálf-
sögðu kostað félögin mikið fé.
Til þess að afla þess fjár hefur
verið boðið út 6% skuldabréfa-
lán til 5 ára. Eru bréfin að
upphæð kr. 500.00. Er það
mikil nauðsyn, að meðlimir fé-
laganna og aðrir velunnarar al-
Framhald á 6. síðu.
Að kveldi fjórða dags apríl-
mánaðar sl. hélt Ríkisútvarpið
íslenzka upp á þriggja ára af-
mæli Atianzhafshandalagsins
með sérstakri útvarpsdagskrá.
Var sú dagskrá eins og efni
stóðu til, í öllu hin ömurleg-
asta. Þrír þjónar alþjóðaauð-
valdsins: Bjarni, Eysteinn og
Stefá.n, fluttu áróðursræður,
samansettar af staðreyndaföls-
unum og blekkingum — og af-
mælið var búið. Bandaríkin
voru lítt eða ekki nefnd í þess-
uiú málflutningi, én látið í
veðri vaka að einhverjir bæru
það á strííshrjáða alþýðu Vest-
ur-Evrópulanda að hún vildi
ólm hefja árásarstríð í austur-
veg! Það átti sem sé að skilj-
ast, að það væri alþýðan sem
réði ,,varnar“vigbúnaði vestur-
álfu, en ekki stjórnmálarefir
auðvalds, heimsauðvaldssinna
og nýlendukúgara. — Þá vildu
Rússar hneppa alla heims-
byggðina í þrælkun 1 af ill-
mennsku og drottnunarsýki ein-
vörðungu.
Þetta vekur hjá manni nokkr-
ar spurningar: Var það ástæðu-
laust af Rússum að treysta her-
varnir sínar og tortryggja vest-
urveldin? Hver var það sem
notaði kjarnorkusprengjuna í
síðustu styrjöld án réttlætan-
legrar hernaðarlegrar þýðingar,
og æpti eftir þa® að Rússum:
varið ykkur, varið ykkur, ég á
kjarnorkusprengjur ? Hafa Ráð-
stjórnarríkin fr'á upphafi bylt-
ingarinnar átt vini meðal auð-
valdsríkjanna sem þau gátu
treyst ? Hver er munurinn á
stríðsþjáningu sósíölsku þjóð-
anna og Vestur-Evrópuþjóð-
anna sem orsakaðist af barátt-
Einhver hjálparkokkur eða
loftskeytamaður sem kallar sig
,,Togarasjómann“, skrifar fyrir
skömmu bull í Mbl., um rúss-
neska togara og aðbúð manna á
þeim. Þeim náunga stæði nær
að athuga hvað við gætum lært
af rússneskum sjómönnum, og
vinna að því, að það gæti orðið
fyrr en seinna. Þessi hetja sem
einhver hefur einhverntíma lof-
að að fljóta með í Barentshafið,
œan tæplega eftir því, að árum
stfenn veifuðu þýzkir togarar
■kór.T.:ra' í .f.orniastri framan í ís-
>y~ki sjcmenn,. áður en okkar
■e'i ".ulpgu si'ÁÍpstjórnarmönn.um
láiit hvílík þarfaþing þessar
hvrrru, 'sem losuðu háset-
r:-’: r:ræ!?legasta verkið
iá • *':k!án*r., rg. yr.nl það á svip-
'*.i; v:—. rrarglr menn
v■" .iv. eft ar. otrlða, við lang-
.tr-r.nn saii:rrv Og svo var sljó-
'Irr':rr miRiU uð árum saman
•■rr látið nægja að hafa eina
blm:, sem all.táf varð að skipta
yfir jafn oft og skipt var um
troll. Það var ekki fyrr en með
nýju togurunum að sjálfsagt
þótti að hafa bómur beggja
megin á hverju skipi.
Annað dæmi um tregðu, við
að taka upp fyrirmyndir við
störf á sjó. Hérna á árunum
þegar hungrið svarf að Bretan-
um, voru ísl. togarar svo þraut-
hlaðnir síðast í túrum, að ef
eitthvað var að veðri, lá við
að óbrotinn sjórinn gengi í lest
arnar ef þurfti að opna hinar
stóru lúgur er eru fyrir aftan
formastur. Og að loka þeim
sómasamlega aftur, ef veður
versnaði skyndilega, var mjög
erfiðleikum háð. En þá loks
seint á striðsárunum var tekin
upp sú sjálfsagða aðferð að
setja smá lúgur, sem mátti loka
imni við sameiginlegan fjanda:
nazismann?
Nei, því hefur aldrei verið
haldið fram að alþýða eins
landg ætlaði að hefja stríð á
hendur alþýðu annars lands,
heldur eru það stjórnmálarefir
auðshyggjunnar, heimsauðvalds-
stefnunnar og nýlendukúgunar-
innar, sem standa í þi'otlausu
stríði við alþýðu allra landa
og af æ örvæntingarfyllra æði
sem réttindakröfur alþýðu og
nýlenduþjóða eflast. Auðvalds-
djöfullinn veit hvar nú er höf-
uðvigi hins nýja tírna réttlætis-
ins. Takist ekki að tortíma
þessu vígi er öllu tapað.
Ekkert fær staðizt sem er
sjálfu sér undurþykkt, en þetta
gildir um hin kapítalísku ríki.
Staðreyndirnar munu tala sínu
máli þegar stundir líða.' Her-
væðingjn kemst í ’námark, fjár-
mál og atvinnumál .auðvalds-
landanna í öngþv-eiti og hrun
cg fólkið líða skort. Þetta er
hiö kapítalíska lögmál. En hvort
heldur verður: stríð eða vopn-
aður friður, verður félags-
hyggja sósíalismans ekki upp-
rætt í mannfélaginu. Jörðin með
gæðum sínum verður sameign
fólksins sem byggir hana, og
á vegum sameignar og sam-
virkra stjórnarhátta þróast
réttlæti og bræðralag, kærleik-
ur, friður og hamingja; m.ö.o.:
hin sanna menning.
Ég, íslenzkur sveitamaður,
skrifa þessar línur svo að vika-
piltar auðvaldsins megi sjá, að
ég hefi heyrt . málflutning
þeirra 4. apríl sl. og metið að
verðleikum.
, ítogeyskujc bóndi.
með einu handtaki, ofan á aðal-
lúgurnar, og þá var þetta orðið
eins og á ísl. mótorbátunum sem
árum saman höfðu notað sér
þetta hagræði, til að setja fisk-
inn niður í vondum veðrum.
Það sem fyrir mér vakti með
þessum stúf er ekki að þvæla
við kokkinn eða loftskeytamann-
inn um stærð eða gerð þeirra
skipa, sem geta haft bíósýn-
ingar um borð. Heldur hitt, að
ég veit að hver og einn einasti
ísl. skipstj., sem fiskað hefur
samhliða Rússunum, hefur stað-
ið undrandi yfir því, hvernig
Rússarnir kasta og innbyrða
trollið. Hjá okkur þarf venju-
lega allan mannskapinn sem á
dekki er við að iunbyrða trollið,
og við þáð starfið hafa flest
slysin orðið á ísl. skipum.
En hjá Rússunum er þetta
nokkuð á annan veg. Þar koma
ekki nærri nema 2 til 3 menu,
og gengur þó allt greiðlega fyr-
ir sig. Og nú vil ég spyrja: Er
þarna mn verktækni að ræða,
sem getur gjörbreytt vinniumi
til bóta? Og ef svo er. Hvað
ætla ísl. skipstjórarnir að mæna
lengi á þessi vinnubrögð, áður
en þeir kynna sér þau og not-
færa, ef þau standa til bota og
henta okkur.
Ekki dettur mér í hug að
halda að Rússarnir neituðu okk-
ur um að taka á móti einum eða
tveimur ísl. sjómönnum, sem
vildu fára í austurveg cg læra
af þeim vinnubrögðin, þeim er
vafalaust kunnugt um að meir
en helmingur ísl. togai'asjóm.
eru „kommúnistar“.
Þar sem ísl togarar eru rau.n-
verulega eign ríkisins, (þó ein-
staklingar og bæjarfél. hafi
fengið þá að láni) þá er rekstur
þeirra mál, sem hvem einstakl-
ing varðar. Ég leyfi mér því að
spyrja:
Er það rátt, að fiskimjölsvél-
arnar, sem settar voru í ný-
sköpunartogarana hafi reynzt
ónothæft góss, sem búið er að
henda í land úr þeim flestum?
Er það rétt, að á sama tíma
og þessar vélar voru keyptar í
Engl. hafi verið hægt að fá frá
Þýzkal. hentugri, ódýrari, fyrir-
ferðamanni og betri vélar? Og
því, að hinar ensku vélar voru
valdar, hafi ráðið meiru um,
dugnaður umboðsmanns vél-
anna, heldur en hagur útgerð-
arinnar. Hitt var staðreynd, að
í Gylfa eldri frá Pf. og Garðari
frá Hf. var búið að þrautreyna
þýzkar fiskimjölsvélar með á-
gætum árangri.
Og að lokum þetta. Þegar tog-
arinn Ölafur Jóhannesson kom
til landsins í fyrra vor, var hann.
búinn nýtízku tækjum til hrað-
frystingar um borð. Nú voru.
eigendur Ólafs að fá annan tog-
ara, „Gylfa“. Hann er búinn
helmingi afkastameiri frysti-
tækjum en Ölafur. Þama er á
ferðinni nýjung ,sem jafn reynd
ir útgerðarmenn og þeir Vatn-
eyrarbræður, hika ekki við að
notfæra sér. Þar sem Þorkell
Máni var í smíðum sámhliða
Gylfa hafa ráðamenn Bæjarút-
gerðar Rvíkur ekki þoráð ann-
að en fylgja fordæmi hinna
reyndu Vatneyrarbræðra og
látið setja samskonar tæki í
Þorkel Mána og Gylfa.
Og ég' spyr ennþá. Er það
nokkrum vafa bundið lengur,
hvort frystitæki um borð í tog-
urum geti orðið einn aðal bjarg-
vættur ísl. togaraútgerðar ? Og
hversvegna er þá ekki strax
hagnýtt fyrirmynd Patreksfirð-
inganna? Er kannski gamli
sljóleikinn enn á ferli?
-. GamalL sjómaður, i
Nýtt somkomuhús verkolýðs-
félogonno á Akureyri
Þriggja ;ira aliiiæli