Þjóðviljinn - 16.04.1952, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 16. apríl 1952 ------
þJÓÐUILIINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
! Ritstjórn, -afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
; 19. — Sími 7500 (3 línur).
Áskriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 16
, annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
^ Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Grímsey
Það var sunnudaginn sjötta aprfl sem Þjóðviljinn
skýrði almenningi frá þeim fyrirætlunum Bandaríkja-
manna að gera Grímsey að einangruðu víghreiðri og
flytja alla íbúana til lands. Málið var þá komið á þann
rekspöl að Bandaríkin höfðu fyrir nokkru borið fram
þessar kröfur sínar, ríkisstjórnin hafði tekið þeim af auð-
mýkt að vanda og hafði þegar hafið viðræður við for-
svarsmenn Grímseyinga um þessi alvarlegu áform. Allt
virtist benda á að þessi þjóösvik fengju öruggan fram-
gang eins og flest önnur á undanförnum árum.
En uppljóstranir Þjóðviljans vöktu geysilega athygli
meðal almennings ú'r öllum flokkum, og engir urðu sár-
ari en þeir sem látið höföu blekkjast í góðri trú til að
fylgja Atlanzhafsbandalagssáttmálanum og höfðu talið
hernámið óhjákvæmilega nauðsyn. Það var eins og þetta
íólk hefði öölazt nýja sýn, fyrir því haföi loks verið
brugðið upp mynd sem það skildi af því sem raunveru-
lega var að gerast á íslandi.
Og þennnn dag urðu ríkisstjórnin og forsvarsmenn
afturhaldsflckkanna þriggja undrandi. Kröfur Banda-
ríkjanna um Grímsey höfð'u ekki snortið neinn viðkvæm-
an streng í brjóstum þeirra; allir slíkir strengir voru
löngu sundurtættir, eftir var aðeins þjónustusemin við
hið erlenda valdboð. En nú brá svo við að þessir þjón-
ustulipru menn .fengu engan frið. Öruggir og traustir
stuðningsmenn þerra komu að máli viö þá, hringdu eða
komu í heimsóknir, og allir áttu eitt og sama erindið,
að mótmæla hernámi Grímseyjar. Ráðamönnunum, sem
gleymt höfðu öl!u sem íslenzkt er virtist þennan dag að
þjóðin öll væri orðin að „kommúnistaagcntum“ og
,.Rússdindlum“, og jafnvel ýmsir þeir sem sízt skyldi.
Nú tók við mikið fum og fát í herbúöum þríflokkanna.
Ríkisstjórnin sendi ekki frá sér neina tilkynningu um
málið, þótt það væri á hvers manns vörum. Þriðjudaginn
áttunda apríl komu blöð þríflokkanna • út án þess að
minnast á Grímsey einu orði, fólk sem gripið hafði blöðin
í eftirvæntingu kastaði þéim frá sér í rciði, cg enn sem
fyrr fengu ráðamennirnir engan frið. Og nú varð þeim
Ijóst að hið venjulega úrræði þagnarinnar stóðst ekki og
á því voru ekki heldur nein tök að framkvæma hinar
bandarísku kröfur eins og ekkert hefði í skorizt.
Ríkisstjórnin treysti sér þó ekki enn til að senda frá sér
neina tilkynningu um málið. Hins vegar gerðust loks þau
tiðindi að Morgunbláðið birti forustugrein um málið,
lýsti yfir því aö frásögn Þjóðviljans væri tilliæfulaus með
öllu, enda myndi það aldrei koma til mála að ríkisstjórn
sú sem nú situr mvndi leyfa erlendu lioi aösetur á Gríms-
ey!! Blað forsætisráðhsrrans sagði hins vegar ékkert um
málið fyrr en fimmtudaginn 10. apríi og forðaðist þá í
þokkabót að ségja nokkuð frá eigin brjósti. heldur vitnaði
aðeins í Morgunbíaðið, Tíminn hefur ekki takð skynsam-
legt að ljúga um staðrevndir sem fjöldi. fólks vissi um,
þótt, honum flökri nú orðið við fæstu.
Það er því svo að sjá sém upþljórtranir Þjcðv. um Gríms
ey hafi borið skjótan og góðan ávar.gur, n þó„skyldi því
ekki treyst um of. Það hafa áður h -yrzt svardagar frá
leppblöðunum og aðstendendum þeirra, hátíðlegir og
innilegir svardagar. í hvert skiptj sem Þjóðviljimr skýrði
frá undirbúningi hernámsins lýsti Morgunblaðið þær
frásagnir tiihæfulausar með öllu; engin í.lenzk ríkis-
stjórn myndi vinría slík verk. Þó voru þau verk unnin
fyrir tæpu ári.
Þegar Ólafur konungur bað um Grímsey valdi hann
þann staö vegna þess' að hann bjóst við að þjóðinni yrði
að honum minnst • eftirsjá. Þá var þeirra beiðni hafnað
með þeirri röksemd að hernám Grímseyjar myndi leiða
hættu yfir landið sjálft. Nú eru aöstæðurnar gerbreytt-
ar. Nú er ísland sjálft hernumið, sn Grí'msey ekki!
Er nú ekki ástæða til að þeir fylgismenn stjórnar-
flokkanna sem tóku drengilega upp málstað Grímsey-
inga fyrir páskana hugsi sig smávegis um. Á ekki hver
þumlungur íslenzks lands að vera íslendingum jafn heil-
agur? Eiga þær tilfinningar sem tengdar eru Grímsey
ekki að vera jafn nátengdar Reykjanesskaganum, Hval-
firði og Þykkvabænum? Eiga hinar sígildu röksemdir
Einars Þveræings ekki að vera öllum íslendingum brenn-
andi kyndill í sókninni fyrir því að íslendingar nái sem
iyrst aftur óskoruöum yfrráðum yfir ættjörð sinni allri?
Miðvikudagur 16. apríl 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5
íslenzkir skór — Fiskur — Háskólalóðin
ljósmæður í I. kennslustofu Há-
skóla Islands miðvikudag 16. apr.
kl. 8.30. Inngangsorð: Sigríður
Eiríksdóttir, hjúkrunarkona. Al-
menn heilsuvernd: Dr. Sigurður
Sigurðss., berklayfix-læknir. Trygg-
ingarlöggjöf: Haraldur Guðmunds-
son, forstjóri.
fslenzka lisÉsýningfn
í Brlissel
ÞAÐ KOM til mín maður um
daginn. Hét sá Jón Tómasson,
forstjóri Nýju Skógerðarinn-
ar. Ég gaut á manninn hom-
auga eins og sá sem veit
uppá sig skömmina. Hafði ég
nú tekið of mikið uppí mig?
Ég sagði nefnilega nýlega,
að islenzkir skór væru með
úreltu ensku mjónulagi. En
maðurinn var ekki vitund
vondur, svo áð ég áræddi að
fara með honum í verksmiðj-
una og skoða varninginn. Þar
tók á móti okkur Eiríkur Ferd-
inandsson verkstjóri og sá
sem ræður laginu á skónum,
og hann var heldur ekki
vondur. — Sýndu þeir mér
margar tegundir af kven-
karla- og barnaskófatnaði, allt
mjög sterklegt að sjá og
margt mjög snoturt.
harðfisk eins og hann á að
vera. — Hvers vegna selur
Harðfisksalan allan sinn fisk
barinn ? Virkilegar harðfisk-
18.00 Frönsku-
kennsla; I. fl. —
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Islenzkuk.; I.
fl. — 19.00 Þýzku-
kennsla; II. fl 19.25
ætur vilja fiskinn óbarinn svo Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Ó-
fremi þeir hafi tennur. Harð- peruiög (pl.) 20.30 Útvarpssagan:
fiskur missir nær allt bragð „Morgunn lífsins"; eftir Krislj-
Og Safa við áð liggja barinn, mann Guðmundsson (höf. les).
enda er hann oftast eins og 21-°° Isienzk tóniist: Söngiög eftir
tré Iindir trinn Sigfús Einarsson (pl.) 21.20 Er-
i indi: Um Ástu Árnadóttur málara-
^ meistara ((Jökull Pétursson). 21.45
Tónleikar (pl.): „Sylvia", ballett-
G. M. SKRIFAR: „Bæjarpóst- músik eftir Delibes (Hljómsveit
ur góður. Mig langar til að konungiegu óperunnar í Covent
gera fyrirspurn um Háskóla- Garden leikur; Sir Malcolm Sarg-
lóðina. Fyrir alllöngu síðan ent stj.) 22.10 Upplestur: „Verkin
Var mikið talað Og ritað um hans Jóns“, saga eftir Guðmund
fyrirkomulag hennar og ^ TT
skreytingu og ef ég man rétt
var ekkert endanlega ákveðið-
Síðan hefur ekkert um þetta
•heyrzt. Nú langar mig áð vita
hvað hefur verið ákveðið. —
Hvernig verður hún endanlega
skipulögð og hverjir eiga að
skreyta hana. Verða stöplarn-
;,MJÓNULAGH)“ reyndist vera ir hafðir áfram? Með þökk
í 4—6 mismunandi breiddum lyúr birtinguna — G. M.“.
allt eftir þörf fótarins og Bæjarpósturinn vísar þessu
sögðu þeir mér að það væri til réttra aðiia.
nýjung hér og ekki algengt á
Norðurlöndum. Þeir gera Öll
sín „módel“ sjálfir og sýndu
mér þróun skósins allt frá
því hann er formlaus skinn-
pjatla að sjá, unz hann er
fullger'ður. Vélin ræður ekki
lagi og gerð eins og ég hafði
haldið, heldur haga þeir því Miðvikudagur 16. apríl. Maguús-
messa (Eyjajarls). — 107. dagur
ársins. — Sólarupprás kl. 4.53. Sól-
arlag kl. 20.04.
kl. 5.43. — Árdegisflóð kl. 9.45.
Síðdegisflóð kl. 22.20. — Lágfjara
kl. 15.57.
G. Hagalín; fyrri lestur (höfundur
les). 22.35 Svavar Gests kynnir
djassmúsik. 23.05 Dagskrárlok.
BM
Stundvísi.
Fundur í kvöld kl. 8.30
venjulegum stað. —
Eimskip
Brúarfoss er í London; fer það-
an til Rvíkur. Dettifoss fór frá
algerlega eftir geðþótta.
Fólk sem hefur átt erfitt með
að fá mátulega skó í búðum,
hefur komið og fengið smíðað
handa sér.
★
EKKI ER annað að sjá en að
skónum sé vel tekið af al-
rnenningi. Þeir hafa 15 manns Vestmannaeyjum um miðnætti 14.
í vinnu og hafa ekki orðið að þm. til N. Y. Goðafoss er væntan-
fækka. Er gott til þess að legur til Rvikur í kvöld frá N. Y.
vita, að íslenzkur iðnaður Guilfoss og Lagarfoss eru i Rvík.
skuli þannig geta haldið á Reykjafoss fór frá Vestmannaeyj-
sínu þrátt fyrir 'samkeppni frá nm ^ “ fCork’ Bremen’
londurn sem byggja a gamalli fór frá Gautaborfr 12. þm. til
rejnslu 1 skogerð, og sýnir Húsavíkur og Rvíkur. 'Tröllafoss
hvers hann er megnugur fái er í N. Y.; fer þaðan 18.—19. þm.
hann að dafna í friði. Leður til Rvíkur. Straumey er á Akra-
nota þéir bæði innlent og nesi.
erlent. Um íslenzka leðrið
sögðu þeir að það væri sterlct
en gæti þó verið betra. Töldu
þeir að það stæði allt til bóta
er tímar liðu.
Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína
ungfrú Vigfúsína
Guðlaugsdóttir,
Hraunteigi 20, og
Pétur H. Thorar- "
ensen, Borgartúni 4. — Siðastlið-
inn laugardag opinberuðu trúlofun
sína, ungfrú Sigríður Elíasdóttir,
Laugateig 39 og Sólmundur Jó-
hannesson, verzlunarmaður, Njáls-
götu 58.
Síðastliðinn
laugardag voru
gefin samaji í
hjónaband Odd-
ný Ingimars-
dóttir og Ás-
bókavörður. —
er að Framnes-
Tungl í hásuðri *** BjartarS°n
Heimili þeirra
yegi 50.
Læknavarðstofan Austurbæjarskól-
an.um. Sími 5030. Kvöldvörður og
næturvörður.
Næturvarzla er
Iðunni. Sími 7911.
í Lyfjabúðinnl
Flugfélag fslands
'1 dag verður flogið til Ak.,
Ve„ Hellissands, Isafjarðar og
Hó’.mavíkur. Á morgun til Ak.,
Ve„ Blönduóss, Sauðárkróks og
Austfjarða.
NO ÞYKIR mörgum sirm hlut- Fræðsluerindi um almenna heilsu-
ur verri, þegar nær allt okk- vernd fyrir hjúkrunark'onur og
ar diikakjöt, er komið í hund-
ana. Þessa kjötlausu daga ___
segir það sig sjálft. hve nauð- ®álSllSiiiS'
synlegt' það er' að hafa alltaf
góðan fisk. En hver skyldi 82, dagur
trúa því, að á íslandi liði oft
svo langur tími að ekki sé
hfgt aS fá ætan fisk og það
um vertíðina. Stundum má af-
saka fiskleysi með gæftaleysi,
en þá tekur oft ekki betra
við með saltfisk. Fólki er
stundum boðið til kaups salt-
brunnið óæti, sem ekki er
hæft ti] útflutnings cn þykir
fullgott í. mörlandann. Kílóið
kostar það sama, hvernig
sem varan er. Það er ekki
mikill munaðurinn sem ís-
lenzkur aimúgi getur leyft sér
þessa dagana, en viffi ættum
enn að hafa ráð á því að vera
vandlátir með fisk.
•^r
Þú veizt þá ekki að maðurinn sem þú varst
OG SVO ER það harðfiskur- er glæpamaður og blóðsuga, og
mn. Goður harðfiskur hefim tur af VÖMum, hans?
um mörg ar verið Sjaldgæf- tiodsja Nasreddín varð órótt innanbrjósts.
ari en dilkakjöt er nú. Það — Smiður, segðu mér hvað hann heitir.
lætur nærri að ungir Reyk-
víkingar hafi aldrei smakkaS!
Hjónunum Ólöfu
Jóhannsdóttur og
Guðm. Sigurðssyni,
Njálsgötu 48 fædd-
ist 14 marka sonur
13. apríl s. 1.
11
Rafmagnstakmörkunln í dag
Austurbærinn og miðbærinn
milli Snorrabrautar og Aðalstræt-
Is, Tjarnargötu, Bjarkargötu að
vestan, Hringbrautar að sunnan.
Dregið var í A-f!okki happ-
drættisláns í gær. Hæstu vinning-
arnir komu á þessu númer: 75000
kr. 116.885. 40.000 kr. 115.150. —
15.000 kr. 112.250. — 10.000
Menntamálaráíi hafa borizt
fregnir um hina íslenzku list-
sýningu, sem haldin er í Briiss-
el að tilhlutan belgísku ríkis-
stjórnarinnar. Frásögn sú, sem
hér fer á eftir, er að nokkru
leyti samkvæmt skeyti er stjóm
arráðinu hefur borizt frá ís-
lenzka sendiráðinu í París og
að nokkru eftir símtali við
Valtý Pétursson, listmálara,
sem nú er staddur í Brússel.
Svo sem áður hefur verið
tilkynnt var hin íslenzka list-
sýning opnuð laugardaginn 5.
þm. í „Palais des Beaux Arts“
í Brússel. — Fyrir hönd ís-
ienzku ríkisstjórnarinnar - var
þar viðstaddur sendiherra ís-
lands í París, Pétur Benedikts-
son, sem einnig er sendiherra
Islands í Belgíu. — Fyrir hönd
belgísku ríkisstj. mætti mennta-
málaráðherra Belgiu, Pierre
Harmel.
1 salarkynnum listahallarinn-
ar við opnun sýningarinnar var
viðstatt margt stórmenni, þar
á meðal margir merkir málar-
ar. Alls voru þar um 400 boðs-
gesta.
Sýningunni er yfirieitt mjög
vel fyrir komið, svo listaverk-
in njóta sin vel. Enda eru
þar hin veglegustu salarkynni.
Síðan sýningin var opnuð
hafa flest b’öð í Belgiu flutt
ýtariega dóini um hana. Allir
eru þeir mjög vinsamlegir í
garð íslenzkrar listar, meðai
kr.
Framhald á 7. síðu.
ar Slysavarnafél.
Fimmtudaginn .3. þm. bauð
kvennadeild Slysavarnafélags
Islands í Reykjavík 'öllum
þeim', er sátu Landsþing Slysa-
varnafélagsins til hófs í Sjálf-
stæðishúsinu. Fór það fram
með myndarbrag og skal hér
getið helztu atriðanna, sem
fram fóru meðan éetið var und-
ir borðum: Lúðrasveit Reykja-
víkur lék nokkur lög til mikill-
ar ánægju fyrír boðsgestlha’ sr.
Helgi Sveinsson. ias upp snjallt
kvæíi, sem hann orti í tiléfríi
Lands]:;ngsins, Evgló Viktors-
dóttir lék einleik á fiðlu með
undirleik Þórdísar. Stef'ánsdótt-
ur, en þær eru báðar í kvenna-
deildinni, Gunnþórúnn Hall-
dórsdóttir las-upp smásögu eft-
ir Jóhann Sigurjónsson, og var
hinni vinsælu léikkonu fagnað
mjög; Gúðmundur Jónssou söug
nokkur lög við mikla hrifningu
og María Maack forstöðukcna
Framhald á 7. síðú.
annars láta blöðin í ljós undr-
un sína yfir því, hversu fjöl-
breytt menningarlíf blómgvast
á Islandi. — Sýningin hefur
því áreiðanlega orðið hin bezta
landkynning.
Þriðjudaginn 9. þm. voru
sýningargestir orðnir um 1000,
og þykir stjórn listasafnsins
sem sér um sýninguna, það
vera góð aðsókn.
Enn hafa eagin listaverk
sýningarinnar selzt, en sala á
nokkrum verkum hefur komið
til orða. — (Frétt frá Mennta
málaráði Islands).
Nýit leikiit:
Maiuriim
og
BRÉF FRÁ H0RNAFIRÐI:
Nokkur orð um landhelgina
SIGURÐUR RÓBERTSSON
Komið er á markað leikrit
eftir Sigurð Róbertsson rithöf-
und, hið fyrsta er hann hefur
skrifað. Sigurður er áður mjög
vel kunnur fyrir smásögur sín-
ar og skáldsögur, sem eru
þessaij: Lagt upp.í langa ferð;
sögur 1938; Utan við alfara-
leið, sögur-1942: Augu mann-
anna og Vegur allra vega, 1946
cg 1949.
Hið nýja leikrit nefnist Mað
urinn og húsið, cg gerist með-
al alþýöufólks 1 stórborg, eftir
því sem segir á titiibla’ði. Þetta
er mikio veík, 136 bls. á iengd
í ailstóru broti, sett smáu letri.
Mun mörgiim íeika forvitni á
að lesa það. Otgefandi er
Bókaútgáfa Pálma H. Jónsson-
ar á Akm’cyri.
ÞjóðviJjmn mun við tækifæri
birta' ritdóm nm leikritið.
Nú þegar fiskileysið er svc
rrjikið að bátarnir eru bundnir
við bryggju dag eftir dag í
blíðskaparveðri, á hávertíðinni,
þá er engin furða þó að leiti
fram í hugann ýmislegt varð-
andi orsakir þessa fiskleysis og
leiðir til úrbóta, og verður þá
eitt það fyrsta sem manni dett-
ur í hug sem leið til úrbóta,
stækkun landhelginnar.
Nú hefur okkur verið boðuð
stækkun landhelginnar, en ekki
vakti sú ráðstöfun eins mikinn
fögnuð hér eins og hún virtist
gera meðal. útvegsmanna kring-
um Reykjavík.
Að vísu ber að fagna hverju
því spori sem stigið er í þá átt
að færa út landhelgina, og
flestir munu hafa fagnað því
þegar hin valdmannslega rödd
ráðherrans Ólafs Thors hljóm-
aði yfir landsbyggðina og boð-
aði þjóðinni mikinn fögnuð,
boðaði hina nýju landhelgis-
línu dregna fjórar mílur beina
línu utan við yztu nes cg sker.
En vonbrigðin urðu gleðinni
yfirsterkari þegar menn sáu
hvernig línan var dregin og að
ráðherran hafðj flutt þjóð
sinni staðlausa stafi. Enda
þurfti enginn að láta sér detta
í hug að núverandi ríkisstjórn
færi að gefa Islendingum í
hendur þann rétt sem útlendar
stórþjóðir hafa haft hér við
land eða að setja hagsmuni Is-
lendinga ofar hagsmunum út-
lendinga. Við höfum hlotið of
áþreifanlega reynslu af þessari
stjórn, hvað viðvíkur undir-
lægjuhætti hennar við aðrar
þjóðir og lítilsvirðingu við Is-
lendinga sjálfa, til þess að okk-
ur dyljist að af henni þurfum
við einskis að vænta okkur
sjálfum til handa án samþykk-
is húsbændanna út um heim.
En þetta staðlausa fleipur
ráðherrans ætti að vera sæmi-
leg aðvörun þeim sem trúað-
astir eru á málflutning og verk
þeirra manna sem nú fara með
völd í landinu. Þegar sjálfir
ráðherrarnir leyfa sér að bera
á borð fyrir þjóðina eins á-
þreifanleg ósannindi eins og í
landhelgismálinu, þá mega allir
búast við að ekki sé alltaf far-
ið með fullan sannleika í þeim
málum sem við höfum ekki
eins áþreifaiilég dæmi til að
prófa sannleiksgildið, eins og
í þessu.
Nú, hvað sagði ráðherrann
sem ekki er satt? \
Hann sagði meðal annars um
reglugerðina nýju, sem líka
— Þú hefur bjargað okraranum Dsjafar,
sé hann bölvaður í þessu lífi og þvi næsta,
megi ætt hans verða slegin daunillum kýl-
um! svaraði smiðurinn.
— Ha, hvað ertu að segja, smiður? hróp-
að' Hodsja Nasreddín. —- 2E, vei mér, æ,
smán yfir höfuð mér. Hef ég nú með
eigin höndum dregið þessa slöngu upp
úr vatninu. 1 sannleika, sú synd verður
aldrei bætt!
JIÍitíÉœÍ
wmzMWZ.
m ukiÉ&Æk^jdíÆ
Harmur hans snart smiðinn, og það lyft-
ist ögn á honum brúnin. — Vertu rólegur,
ókunni maður! Það er ekkert við þessu
að gera, úr því sem komið er. En
hversvegna þurftirðu að ríða " framhjá
þrónni einmitt nú?. Hvi gat asninn þinn
ekki orðið staður, svo að okrarinn fengi
tíma tii að drukkna?
hefur verið birt í dagblöðun-
um:
„Efni hennar er það, að
dregin er grunnlina umhverfis
landið frá yztu annesjum, eyj-
um og skerjum og þvert yfir
mynni flóa og fjarða, en síðan
sjálf mai’kalínan 4 mílur utar.“
Nú, það var ekki mikið þó
að flestum yrði það á að gleðj
ast yfir þessari yfirlýsingu,
því þarna virtist stigið stórt
spor í áttina til að heimta vorn
rétt yfir hinum auðugu fiski-
miðum og vernda þau gegn er-
lendri ágengni. Nú, svo komu
blöðin með yfirlýsingu ráðherr-
ans, og þá hafði honum orðið
á sú skyssa að láta fylgja með
uppdrátt af nýju larídhelgis-
línunni. En það var nægilegt til
að afsanna hin fögru orð ráð-
herrans. Og ef einhver vill ef-
ast um það þá beri hann sam-
an þesi orð: „dregin er grunn-
lína umhverfis landið frá yztu
annesjum, eyjum og skerjum“
og kortið sjálft þá munu allir
sannfærast um að ráðherrann
hefur dregið línuna öðru vísi
en hann hefur sagt okkur. Jú
Faxaflóinn er friðaður, það er
rúsínan. Bein lina úr Eldey á
Snæfellsnes. Það er að vísu á-
vinningur en ekki teljum við hér
það svo mikils virði að við telj-
um það jafngilda. beinni línu
fjórar mílur utan við yztu nes
og sker landið í ’kring. Og hvað
kom ráðherrahum til að bregða
fyrir sig lýginni á svona á-
þreifanlegan hátt, hélt hann að
fólk fengi aldrei að vita sann-
leikann í málinu ?
Nei, þó alþýðarí til sjávar og
sveita sé yfirleitt lítilsvirt af
ráðamönnum landsins, nema þá
helzt um kosningar, þá er hún
ekki það heimsk að hún sjái
ekki það að því fer fjarri að
hin nýja landhelgislína sé
dregin beint milli yztu nesja og
skerja. Og helst er gefið eftir
á beztu togaramiðunum t. d.
Selvogsgrunni og Meðallands-
buktinni.
Ef marka ætti orð ráðherr-
ans þá hefði línan hér við Suð-
ur- og Austurland verið dregin
í aðalatriðum sem hér segir:
Geirfugladrangur — Geirfugla-
sker — Kötlutangi — Ingólfs-
höfði — Stokksnes — Hirting-
ar' — Selsker — Seley —
Gerpir — Glettinganes
Langanes.
Ellefu grunnlínustaðir frá
Reykjanesi til Langaness í
staðinn fyrir 27 sem nú eru.
Að vísu skal ég játa að þetta
getur skakkað um einn til tvo
staði hér við sunnanverða A^st-
firðina þar scm eru margar
smáeyjar en varðandi línuna
breytir það engu.
Nú ef mark hefði mátt taka
á orðum ráðherrans og línan
hefði verið dregin þannig þá
hefði mátt fagna henni sem
raunhæfum aðgerðum í því að
friða fiskimiðin fyrst og fremst
gegn ágengni erlendra togara,
sem allir vita að eru stórvirk-
ustu veiðitækin hér við land
og valda mestu tjóni á fiski og
veiðarfærum bátanna. En hinn
sorglegi sannleikur í þessu
máli er sá að þessari stækkun
landhelginnar virðist fyrst og
fremst beint gegn bátaútgerð-
inni íslenzku, en reynt eftir
fremsta megni að krækja fram
hjá beztu togaramiðunum
nema þá í Faxaflóanum. Hvað
má t. d.- segja um Selvogs-
grunninn. Ég er ekki kunnugur
á þeim slóðum, en mér er sagt
að ef línan hefði verið dregin
úr Eldey beint í Geirfuglasker,
þó ekki væri úr Geirfugladrang,
þá hefði Selvogsbankinn, hið
fræga fisirimið, komið inn fyrir
línuna, og það eitt veit ég að
þar hefði fríast stórt svæði.
I stað þess að draga línuna úr
Eldey uppað landinu og austur
í Selvog til að krækja framhjá
togaramiðunum.
Eins er það í Meðallands-
buktinni, það eru 6 grunnlínu-
staðir milli Vestmannaeyja og
Ingólfshöfða, en hefði eftir
yfirlýsingu Ólafs Thors átt að
vera einn þ. e. Kötlutangi. En
þar virðist liggja sama til
grundvallar og við Selvoginn,
það er þjónustulipurðin við
hina erlendu herra. Þar er
þrætt inn í buktina eftir beztu
getu af því þar eru auðug
fiskimið og mikið stunduð af
erlendum togurum.
Sama má segja um línuna
hér útaf Hornafirði. Eftir boð-
skap ráðherrans hefði línan átt
að vera Ingólfshöfði — Stokks-
nes en það þurfti að beygja inn.
að Hrollaugseyjum, það er að
vísu ekki beygt eins mikið af
leið eins og á fyrrnefndu stöð-
unum. En þó getur það munað
talsvert mfklu í Mýrarbuktinni,
þar sem togararnir halda sig
mest á hinu svæðinu á vorin
og valda oft miklu veiðarfæra-
tjóni.
Nú, svo er það norðaustur-
landið auðvitað. Eftir glamri
ráðherrans hefði átt að draga
línuna úr Glettinganesi á
Langanes. Og hefði þar friðazt
stórt svæði.
Mei'ra nenni ég ekki að telja
Framhald á 7. síðu.
i
Þjoðyiljans
16.
1 Sovétlýðveldumim er uú verið
a5 breyta steppum og eyðimörk-
um í gróðursæl akur- og beiti-
lönd. Er hér um gríðarlega mikið
landsvæði að ræða. Þannig er á-
ætlað að um 100 milljónir manua
geti lifað af afrakstri hins ný-
numda lands.
★
Á síðastliðnu sumri urðu mikl-
ir vatnavextir í Pódalnum á
Norður-ltalíu, og varð tjónið ó-
skaplega mikið. — Fyrirfram var
vitað um vatnavextina, en stjórn
De Gasperi liafðlst ekki að
þrátt fyrir síendurteknar tillög-
ur ítölsku kommúnistanna um
b^ggingu á varnargörðum, —i
De Gasperi bar því við að kostn-
aðurinn vlð framkvæmdirnar værl
svo mildll. Hann var áætlaður
9 billjónir líra.
Á síðasta ári námu útgjöld
Itala vegna hermála 539 biUjónum
líra.
★
I Danmörku eru 22 af hverjum
100 verkamönnum algerir atvinnu-
leysingjar.
Þetta eru leséndur beðnir að
hafa í huga þegar eftirtaldar
staðreyndir eru atliugaðar:
Samkvæmt eigin framtali hefur
nettóhagnaður Nordiske Kabel- og
Trádfabriker A/S í Kaupmanna-
höfn verið sem hér segir:
1948 .... d. kr. 9.308.000.—
1949 .... —11.681.000,—
1950 .... —„— 15.615.000.—
1951 .... —„— 18.055.000,—
— eða því sem næst tvöfaldazt á
fjórum árum.
Nettóhagnaður Östasiatiske Kom-
pagni sl. ár varð 77 millj. d. kr.
samkvæmt eigin framtali.
ÖU útgjöid fyrirtækisins í
mannahald og kostnaður vegna
uppihalds sjómanna námu hins
vegar aðeins 18 % millj. d. kr.