Þjóðviljinn - 17.04.1952, Síða 1
Finuntudagur 17. aprfl 1952 — 17. árgangur — 85. tulublað
Wesieiling handiekinn
Hoilcuzka lögreglan liandtók
í gær ævintýramanninn Turk
Westerling, sem 1948 stjómaði
einkaher bollenzkra liöhlaupa
gegn Indónesinn eftir að holl-
enzka stjórnin var búin að
semja frið við þá. Wésterling
verður ákærður fyrir liðlilaup
og ofbeldisverk.
arkapphlaup
Bevan varar við nazistalier í Vestur-Þýzkalandi
í ræöu í Sheffield hefur brezki sósíaldemokrataforing-
inn Aneurin Bevan enn varað viö stefnu Bandaríkjanna.
Bevan ávarpaði 3000 manns
á verkalýðsfélágsfundi og sagði,
að 'héraðsstjórnakosningarnar í
Nú er farið að Iíða á seinni
hluta söfnunarinnar, aðeins tvær
vikur til stefnu. Árangurinn fram
til þessa er nokkuð misjafn. Við
erum búin að ná því heildartak-
rnarki, er við settum okkur í inn-
heinitu flokksgjalda, þó ekki séu
allar deildir búnar að ná því, en
væntanlega hefst það og- væntan-
lega verður enginn skuldugur 1.
maí. 1 áskrifendasöfnun Þjóðvilj-
ans og' Réttar geiigur \ nokkuð
hægara, þó ekki vanti nema
herslumuninn að við náum því
takmarki er við settum okkur í
sambandi við Rétt. Þurfum við
öll að taka vel á einkum í sam-
bandi við Þjóðviljann til þess að
ná markinu fyrir tilsettan tima,
og ætti það að vera. mögulegt ef
allir flokksmenn gera skyldu
sína í þeim efnum. Sama máli
gegnir einnig um öflun nýrra fé-
laga. Leggjumst nú öll á eitt: not-
um þessar tvær vikur sem eftir
eru til þess að afla blöðum flokks-
ins nýrra áskrifenda og nýn-a
meðlima fyrir flokkinn. Sérhver
flokksmaður hefur fulla mögu-
ieika á að vinna sitt hlutverk í
einhverju þessara verkéfna og þá
ætti björninn að vera unninn.
Tekið er á móti áskrifendum
og nýjum meðlimum í skrifstofu
Þjóðviljans sími 7500 og skrifstofu
Sósíalistafélags Reykjavikur sími
7511. — Röð deildanna er nú
þannig:
Þjóðv. Réttur.
1.. Njarðardeild. . . 118% 4.114%
2. Sunnuhvolsd. . • 92% 14.22%
3. Skóladeild 86% 12.40%
4. Sogadeild .... 73% 6.89%
5. Bolladeild .... ■ 67% 1.280%
6. Túnadeild .... . 56% 9. 60%
7. Vogadeild 50% 7. 86%
8. Langholtsd . 43% 2.180%
9. Þingholtsdcild . 36% 11. 43%
J0. Meladeild ..33% 3.140%
11. Kleppshoitsd.... . 33% 15.20%
12. Vesturdeild . 25% 10.50%
13. Skuggahverfisd. 20%
14. Laugavnesd. . .. . 19% 8. 80%
15. Skerjafjarðard. . .17%
16. Hlíðardeild . 15% 13.23%
17. Valladeild ..11%
18. Barónsdeild ... 11%
19. Nesdeild - 9%
20. Þórsdeild .. .9% 5.100%
Tía mefr a fl
mm
Vatnið í fljótinu Missouri í
Bandaríkjunum var í gær tíu
nretrum dýpra en venjulega.
Haldið var áfram að hækka
flóðgarða við Omaha og fleiri
borgir. Talið er að flóðið 'hafi
þegar eyðiiagt tim milljón hekt-
ara • af akurlendi og tjónið af
því alls er lauslega áætlað 100
milljónir dollara.
Flóðaldan hefur borizt hægar
niður fljótið en ætláð var og
var talið í gær að hún myndi
komast til Omaha í kvöld. Flóð-
Englandi sýndu a'ð Verkamanna
flokkurinn gæti komizt til valda
á ný fyrr en varði. Þá yrði
flokkurinn að gera ráðstafamr
til að bjarga mannkyninu og
Vestur-Evrópu áGur en það
yrði um seinan. Draga yrði úr
hervæðingunni og hindra að
nazistar fengju vopn í hönd á
ný. Ljóst er, sag'ði Bevan, að
vesturþýzki herinn, sem rætt
er um að koma upp, er ekkert
annað en nazistaher undir nýju
nafni.
Bevan komst svo að orði:
„Ég vil leyfa mér að benda á
t»að, að þess finnst ekkert dæmi
í sögú mannkynsins að hervæð-
ingarkapphlaup hafi endað með
öðru en stríði.
Við eigum ekki að þola það,
að við verðum leiksoppur stefnu
annarra ríkja. Kommúnistahætt
an — ef liægt er að kalla þá
hættu — stafar ekki af hern-
aðarfyrirætlunum heidur af því
að þjóðfélögum Vesturlanda
hefur ekki tekizt að leysa efna-
hagsleg vandamál sín“.
Kiarnorku-
s|ónvarpað
Sjónvarpað verður um allar
sjónvarpsstöðvar í Bandaríkj-
unum kjarnorkusprengingu.sem
gerð verður í næstu viku á til-
raunastöð Bandaríkjahers í
Nevada. Verður þarna sprengd
kjarnorkusprengja og taka
7000 hermenn þátt í tilrauninni.
Sjónvarpið er liður í þeirri við-
leitni bandarísku herstjórnar-
innar að fá almenning til að
sætta sig við kjarnorkuhernað
og múgmorðin, sem honum eru
samfara, sem cölilegan og
hversdagslegan iilut.
Þrír af foringjum Þjóðeruis-
simiaflokksins Neodestour í
Tónis, myndaðir í Tabarka, af-
skekktu þorpi, þar sem franska
nýlendustjómin heíur þá í
haldi. I miðið er Habib Bourg-
uiha, lormaffur flokksins.
Sovéttillögur setja Banda-
ríkjastjórn í klípu
Kosningar í Þýzkalandi myndu binda endi á fyrlr-
ætlanir um að innlima það í Æ-bandaiagið
Bandarískir ráöamenn eru áhyggjufullir vegna síöustu
orösendingar sovétstjórnarinnar um Þýzkaland.
Joseph Harsch, fréttaritari
bandaríska borgarablaðsins
Christian Science Monitor í
Washington, segir I blaði sínu
að bandaríska utanríkisráðu-
neytið hafi verið alls óviðbúið
tillögu Sovétríkjanna. um að
hernámsveldin fjögur sjái í
sameiningu um framkvæmd
frjálsra kosninga í öllu Þýzka-
landi.
Ljóst sé, að erfitt sé a.ð
hafna slíkri tillögu þótt það sé
f'ullvíst, að kosningar um allt
SýklaBieraacfiir nsjög hand-
liægar9 segir Isasida-
rsskssr þissgsssadsir
Fonnaöur fjárveitinganefndar fulltrúadeildar Banda-
rikjaþings telur sýklahernaö „mjög handhægan“.
Er nefndin fjallaöi um auka-
fjárveitingu til sýkjarannsókna
sagði formaðurinn, Sikes, að
hinn mikli kostur við sýkla-
liemað .væri, að til að undir-
búa og reka liann væri engin
þörf „flókmna rísatækja" eins-
og i kjarnorkuhernaði.
Sikes sagði, að til að varpa
sýklum yfir óvinaland þyrfti
ekki aimað en geynia þá, sem
notaðir eru til að varpa niður
í flugritum. Einmitt af s!5k
um geymum eru myndir þær,
sem birtar hafa verið af kjarn-
orkuheruaði Bandarikjamanna
í Kóreu.
Þingmaðurinn skýrði frá því,
að í engu landi heims störfuðu
eins margir sérfræðingar að
sýklaliernaði og í Bandaríkjun-
um, og sagði: „Bandaríkin eru,
alltaf fyrst til að sj’á þýðingu
nýrra hernaðaraðferða“.
Estensoro ákveSínn i oð þjóB-
nvfo fmnámur Bóliviu
£t
Bandaríkiasíi. áhyggjufull yfir valdatöku forsetans
Paz Estensoro, forseti SuðurAmeríkuríkisins Bólivíu,
íýsti yfir í gær aö hann myndi þjóðríýta hinar auöugu
tinnámur landsins.
Bólivía er annað mesta tin-
framleiðsluland í heimi og mest-
allar námurnar eru í eigu
bándari3kra auðhringa.
Estensoro vai’ kjörinn fór-
seti Bólivíu í fyrra en þá hrifs-
aði liérforingjaklíka völdin áð-
ur en hann Qtomst heim úr út-
legð. í síðustu viku kollvörp-
uðu fylgismenn Estensoro klík-
unni og hann kom í gær til
höfuðborgarinnár La Paz með
iff í Mississippi eykst og eru flugvél frá Argentínu.
ýmsir baiir í Iowa og Ulinois í I Washington Post, mikilvirt-
liættu af því. fasta bláðíð í höfuðborg Banda-
ríkjanna, segir í gær, að klaufa-
skapur bandarískra embættis-
manna valdi stjórnarskiptun-
um í Bólivíu. Innkaupastofnun
stjórnarinnar liafi reynt að
þvinga niður verðið á tini frá
Bólivíu enda þótt utanríkis-
ráðuncytið hafi varað við að
af því myndi hljótast ókyrrð í
landinu.
Fyrir forsetakosningaruar í
fyrra lýsti Estensoro yfir, að
markmið sitt væri að berjast
gegn heimsvaldastefnu og arð-
ráni Bandaríkjamanna.
Averell Harrimar.^
Demokrataflokkur New York
ríkis hélt Averell Harriman
veizlu í gær og var búizt við að
þar yrði lýst yfir, að fuíltrúar
ríkisins á
flokksþihg-
inu í sumar
myndu
greiða' hon-
um atkvæði
sem forseta-
efni flokks-
ins. Harri-
man, sem er
af einni auð-
ugustu ætt
Bandaríkj-
anna, hefur vcrið sendiherra
Bandaríkjanna í Moskva, yfir-
stjórnandi Marshalláætlunar-
innar og er nú stjórnandi allr-
ar bandarískrar aðstoðar við er-
lend ríki. Möguleikar Harri-
mans á að verða valinn til fram
boðg ukust mjög í gær, cr
Stevenson ríkisstjóri í Illinois
lýsti yfir, að hann myndi ekki
taka á móti útnefningu til for-
setaframboðs þar sem hann
væi'i skuldbundinn til að leita
endurkjörs í ríkisstjórastöðuna.
Flokksstjórn demokrata lýtur
Kefauver öldungadeildarmann,
sem einn hefur sótzt verulcga
eftir fylgi í prófkosningum
flokksins, illu auga vegna þess
að Iiann kom í fyrra upp um
samstarf fldkksins við glæpa-
félög, mcðal annars í New
York.
J prófkosningum í New Jers-
ey í fyrradag ‘greiddu um 360.
000 republiltanar atkvæði með
Eisenhowér en 215.000 með
Taft. Eftír að flokksstjórnin í
ríkinu snerist á sveif með
Eisenhower reyndi Taft að fá
nafn sitt numio brótt af kjör-
seðlinum en tókst það ekki.
Þýzkaland myndu þýða enda-
lok stjórnar Adenauers í Vest-
ur-Þýzkalandi og þar méð fyr-
irætlananna um að innlima
Þýzkaland í hernaðarkerfi A-
bandalagsins.
Vill aff kirkjan stjórni
kosningum.
Otto Dibelius, biskup mót-
mælenda í Berlín, lagði til í gær
á prestastefnu í Dortmund í
Vestur-Þýzkalandi, að kirkjan,
bæði sú Ikaþólska og mótmæl-
endakirkjan, tækju að sér að
hafa yfirumsjón með lcosning-
um um allt Þýzkaland. Sagði
Dibelius, að kirkjan væri eina
stofnunin, sem stjórnir beggja
landshluta gætu treyst til að
framkvæma kosningarnar á ó-
hlutdrægan hátt.
í tveim síðustu veiðiferðum
hefur Bjarni Ingimarsson, skip-
stjóri á Neptónusi, notað nýja
flotvörpu er Agnar Breiðfjörff
hefur gert, og aflað ágætlega,
á sama tíma og ekki aflaðist í
botnvörpu.
í gær kom togariim ICeflvik-
ingur inn, en í þessari ferð
liafffi haiin flotvörpu af þeirri
gerð er Agnar Breiðfjörð hefur
gert. Lét skipstjórinn alveg sér-
staklega vel af vörpu þessari
og taldi sig hafa mokfiskað,
eimnitt vegna þess að hann not-
aði slíka vörpu.
í næsta blaði verður sagt frá
viðræðum er Þjóðviljinn átti við
Agnar Breiðfjörð um hina nýju
vörpu hans.
ÚthreiSslu-
Á sunmidaginn heldur Sósíal-
istaflokkurinn almennan út-
breiSslufund í Austurbæjarbíói.
Þar halda, meðal annarra, ræö-
ur þeir Sverrir Kristjánsson og
Brynjólfur Bjarnason, en Jó-
hannes úr Kötlum og Kristján
frá Djúpalæk lesa. upp. Auglýs-
ing um fundinn birtist á 5.
síðu blaðsins í dag.
Fundur verður haldinn i
Gófffemplaraliúsimi í kvöld
fimmtudag, klukkan 9 e.h.
A fundinum fiytur Sverrir
Kristjánsson sagnfræðingur
erindi um Kína og einnig
verða sýndar kvikmyndir frá
hinu nýja Kína.
Félagar eru beðnir að
fjölmenna á þennan fróð-
lega fund og taka með sér
gesti.
Stjórnin.