Þjóðviljinn - 27.04.1952, Side 6

Þjóðviljinn - 27.04.1952, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 27. apríl 1952 Ræða Ragnars Oiafss Framhald af 5. síðu. ekkí verið að ræða fyrr en lög- reglan gerði útrás að stytt- unni“. Þá vil ég benda á, að moldin og steinarnir og bareflin, sem notuð voru af fólkinu í óeirð- unum voru fyrir hendi á vett- vangi og til þeirra gripið eftir að óeirðimar hófust, en ekki komið með það á vettvang, og bendir það ekki til þess að fólk- ið hafi undirbúið óeirðir. GASÁRÁSIN FYRIR- VARALAUS Einnig var gasárásin gerð án þess að tilkynning væri get- in um hana fyrirfram. Nægir í því sambandi að vitna til um- mæla Jóhanns Ólafssonar, lög- regluþjóns, fyrir réttinum svo- hljóðandi: „Voru nú dymar opnaðar og trekt hátalarans sett í dyragættina og veitti hún að mannfjöldanum. Kailaði vitnið einu sinni í hátalarann eitthvað á þessa leið: Borgarar, lögreglan biður ykkur að rýma AusturvöM tafarlaust. Annars verður að kasta gasi. Þegar vitnið kallaði þetta stóð lögreglustjóri við hlið þess, en alveg um leið var táragassprengj- um kastað, enda haiði verið gerð hatröm árás á lögregluna." MÁLSBÆTUR HINNA ÁKÆRÐU Þessar almennu aðstæður, sem ég hefi nú rakið, tel ég að taka beri til greina til máls- bóta fyrir hina ákærðu með til- vísun til 75. gr. hgl., sem er svohljóðandil: „Hafi maður framið brot i ákafri geðshræringu, vegna annars skammvinns ójafnvægis á geðsmunum eða svo er ástatt að öðru leyti, að verknaðurinn verður ekki talinn líkt því eins refsiverður og venjulegt er um samskonar brot, má færa refs- ingu niður og jafnvel, ef brot varðar ekki þyngri refsingu en varðhaldi, láta hana falla nið- ur. Einnig má taka tillit til 74. gr. 4. töluliðs, sem hljóðar svo: „Refsingu má færa niður úr lágmarki því, sem ákveðið er, þegar maður hefur framið brot í mikilli reiði eða geðshræringu, sem sá, er fyrir brotinu verður, hefur vakið hjá honum með ó- lögmætri eða stórfelldri móðg- HNEYKSLANLEG RANN- SÓKN VÍTT Loks vil ég benda á atriði í sambandi við rannsókn máls- ins, sem ég tel ástæðu til að víta. Yfi'’heyrðir virðast hafa verið spurðir um hverjar stjórn- málaskoðanir þeirra væru, eins og það hefði láhrif á sekt, sýknu eða refsihæð. Vil ég benda á eftirfarandi þessu tii sönnunar: Akærði Magnús Há- konarson, ákærði Alfons Guð- mundsson, ákærði Guðmundur Helgason, vitnið Sveinn Brynj- ólfsson, ákærði Páll Theódórs- son, ákærði Hreggviður Ste- fánsson o.s.frv., o.s.frv.. Yfir- heyrðir virðast og Lafa haldið, að það hefði áhrif fyrir rétt- inum að taka fram um pólitísk- 152. DAGUR langar til að leita upplýsinga hjá yður. Mig langar til að vita, hvort þér vitið um nokkuð — skiljið þér, það stendur þannig á — ég er nýkvæntur og konan mín hefur haft framyfir tím- ann og ég hef alls ekki efni á að eignast börn að svo stöddu, ef hægt er að komast hjá því. Er hægt að kaupa nokkuð, sem getur kippt þessu í lag?“ Framkoma hans var röskleg og frjálsleg, þótt nokkuð bæri á taugaóstyrk og þeirri fullvissu að lyfsalann hlyti að gruna að hann væri að ljúga. Og þannig hittist á þótt hann vissi það ekki, að hann ávarpaði strangtrúaðan mann úr Methodista- söfnuðinum, sem áleit syndsamlegt að grípa í taumana hjá guði og náttúrunni. Allt svona kukl var andstætt vilja guðs og hann seldi ekki neitt i verzlun sinni sem telja mátti óguðlegt. En hann var ofmikill kaupmaður til þess að vilja eiga á hættu að missa viðskiptavin, svo að hann sagði aðeins: „Mér þykir það leitt, ungi maður, en ég get ekkert hjálpað yður í þessu máli. Ég hef ekkert slíkt fyrirliggjandi — ég sel aldrei neitt af þessu tagi, af því að ég trúi ekki á það. En það getur vel ver- ið að aðrar verzlanir í borginni selji svona lyf. Ég hef enga hugmynd um það.“ Fas hans og framkoma var hátíðleg, hann var einbeittur í rómnum og augnaráðið festulegt eins og títt er um siðapostula sem vita að þeir hafa alltaf rétt fyrir sér. Og Ciyde fékk strax þá hugmynd að maðurinn teldi hann brotlegan, enda var ástæða til. Strax varð hann vondaufari. En lyfsalinn hafði þó ekki komið með beinar ásakanir og jafnvel gefið í skyn að ef til vill seldu aðrir lyfsalar eitthvað í þessa átt, svo að hann herti upp hugann að nokkrri stundu liðinni, gægðist inn um hvern gluggann af öðrum og uppgötvaði loks sjöunda lyfsalann sem var einn í verzlun sinni. Hann gekk inn fyrir, og þegar hann var búinn að gefa sömu skýringuna og í fyrra skiptið, gaf afgreiðslumaðurinn, sem var magur cg dökkur yfirlitum —- en var þó ekki eigand; — honum þær vpplýsingar, að þeir ættu svona lyf fyrirliggjandi. Já. Vildi hann fá eina öskju? Verðið (Clyde spurð; um það) var sex dollarar — sem var óheyrilegt verð fyrir Clyde sem hafði ekki úr of miklu að spila. En þessi útgjöld virtust óhjákvæmileg —- og honum var það mikill léttir að finna einhverja úrlausn — svo að hann sagðist strax ætla að fá eina öskju, og afgreiðslu- maðurinn gaf í skyn að þetta væri áhrifaríkt, vafði því inp í pappír, og Clyde borgaði og fór út. Við þetta létti honum svo mjög og taugastríð hans hafði verið svo mikið fram að þessu, að hann langaði mest til að ar skoðanir sínar. Af þessum tilvitnunum og mörgum fleirum í málsskjölunum, sem ég sé ekki ástæðu til að vísa til, er ljóst, að yfirheyrðir hafa yfir- leitt verið spurðir um stjóm- málaskoðanir sínar og það hef- ur komizt inn hjá þeim, að þær hefðu áhrif í málinu. Skoðanafrelsi i hvers konar efnum er viður- kennfi grundvallaratriði í stjórnarskrá íslenzka lýð- veldisins. Stjórnmálaskoð anir eru einkamál hvers ög eins. Það er ákaflega hættulegt, ef rannsóknar- dómari með spurningum sínum skapar há skoðun meðal almennings, að stjórnmálaskoðanir skipti máli um niðurstöður refsi dóms. Ég tel, að það sem ég nú hef rakið um rann- sókn máisins gefi full- komið tilefni til, að þessi virðulegi réttur undir- striki að fyrir lögum em aliir jaínir án tillits ti! stjórnmálaskoðana. RANGLÆTI Ég vil enn, óður en ég lýk máli mínu, hélt. Ragnar áfram, undirstrika, að ekki er sannað, að nokkur af skjólstæþingum mínum hafi valdið meiðslum og enginn þeirra eyðilagt verð- mæti að undanskilinni einni rúðu, sem Hálfdán Bjarnason braut, og ég hefi áður rakið. Ég vil nú spyrja: er það réttlæti að dæma þessa menn fyrir þessar sákir í þungar refsingar eins og þeir beri á- byrgð á eða séu sekir um ó- eirðir þær sem urðu 30. marz, sem, eins og ég hef rakið, verða að miklu leyti vegna þess, að þeir og aðrir eru kallaðir nið- ur að þinghúsi og lögreglan reynist ekki fær um að gegna þar hlutverki sínu. Ég held að það sé ekki réttlátt. Ég held, að það væri beinlínis hættulegt fordæmi að dæma t. d. Gísla Rafn Isleifsson og ef til vill cyðileggja námsferil hans fyrir það, eitt að hann kastaði mold að lögregluþjóni eftir að lögregluþjónnsnn hafði barið hann, er hann var að hjálpa gömlum manni að kom- ast af vettvangi. Ég held að það væri hættulegt réttarfarinu og friðnum í landinu ef þessir menn yrðu dæmdir í þungar refsingar, en aðgerðir lögreglu- þjóna eins og t. d. þess sem skaut gasinu að ákærðum, Magpús Hákonarsyni og verj- andi, Sveinbjörn Jónsson, mun lýsa, éru ekki víttar. Ég leyfi mér svo að ítreka þær kröfur, að skjólstæðingar mínir verði sýknaðir, ep verði um refsidóm að ræða hjá ein- hverjum, þó verði hann skil- yrtur. Legg svo málið í dóm með fyrirvara. dansa af ánægju. Þarna var komið lyf við þessu, og auðvit- að bæri það tilætlaðan árangur. Hið fáránlega háa verð virt- ist vera trygging fyrir því. Og gat hann ekki eftir atvikum kallað þetta sanngjarnt verð fyrir að sleppa svona auðveldlega út úr þessum vanda? En hann gleymdi að spyrja, hvort þessu fylgdu nokkrar frekari upplýsingar eða ráðleggingar, sem að gagni mættu verða, og þess í stað hélt 'hann tafarlaust af stað til Lycurgus með öskjuna í vasanum og einhver angi af innsta eðli hans óskaði honum til hamingju með heppni hans og ör- ugga framkomu í þessum mikla vanda — og hann hélt rakleið- is heim til Róbertu. Og eins og hann varð hún hugfangin af þeim dugnaði hans að hafa komizt yfir lyf, sem þau höfðu bæði óttazt að væri ó- fáanlegt eða að minnsta Ikosti mjög torfengið og henni létti stórum. Hún styrktist í trúnni á dugnað hans og atorku, sem hún hafði fram að þessu ímyndað sér að hann hefði til að bera. Auk þess var hann alúðlegri og hugsunarsamari, en hún hafði gert sér vonir um að hann yrði undir þessum kringum- st.æðum. Að minnsta kosti ofurseldi hann hana eklci örlögum sinum, eins og hún hafði í skelfingu sinni haldið að hann rayodi gera. Og þessi staðreynd, jafnvel eftir undanfarinn kulda hans og kæruleysi, nægði til þess að milda hug hennar í hans garð. Gagntekin nýju hugrekki sem stafaði aðallega af trú á töflurnar, leysti hún utanaf paikkanum og las leiðarvísinn um leið og hún fullvissaði hann um þakklæti sitt og sagðist aldrei skyldu gleyma, hversu góður hann hefði verið henni við þetta tækifæri. En samstimdis og meðan hún var að opna pakkann kom henni til hugar — að ekki væri öruggt að töflurnar hefðu tilætluð áhrif. Og hvað þá? Og hvernig ætti hún 'þá að kom- ast að samkomulagi við Clyde? En að svo stöddu varð hún að niinnsta kosti að sýna á sér gleði- og þakklætismerki, og hún tók: eina töfluna þegar í stað. En strax og hún fór að láta í ljós þakklæti sitt og Clyde datt i hug að ef til vill mætti líta á það sem inngang að nýju og innilegu samlífi milli þeirra, tók hann aftur upp þá fram- komu sem að undanfömu hafði einkennt hann í verksmiðjunni. ö Undir engum kringumstæðum mátti hann láta tælast til nýrra —oOo— oOo— —oOo— —oOo - —oOo— - oOo"*— ■" 0O0 BARNASAGAN N. N0SS0W: | Káfir piltar GRAUTURINN HANS MIKKA 5. DAGUR 0g af hverju þurfum við að flýta okkur? Af því við erum svangir og þurfum að sofa eins og annað fólk. Guð minn góður, klukkan er nærri tólf. Þú færð nógan svefn. Og hann hellti einni könnu af vatni út í pottinn. Það rann upp fyrir mér ljós: Þú hellir alltaf köldu vatni út í, svo það er ekki von þetta gangi. Á ég þá kannski að sjóða grautinn vatnslausan? Nei. En ef við tökum helminginn af grautnum úr pottinum og bætum öðru eins af vatni út í, þá hugsa ég að þetta gangi. Við skulum athuga mál- ið. Hvað eigum við nú til bragðs að taka? Við getum ekki fundið brunninn í myrkrinu, sagði ég. Hvaða vitleysa! Vatn verðurðu að hafa! Hann gróf upp fötur., batt snæri í haldið á ann- arri og hélt af stað til brunnsins. Eftir dálitla stund kom hann aftur til baka. Hvar er vatnið? spurði ég. í brunninum. Það veit ég ósköp vel. En hvar er fatan með vatninu? Hún er líka í brunninum. í brunninum? Já, rétt það. Ja —já. Aulabárður. Við sveltum í hel. Hvernig getum við náð í vatn? Kannski í ikatlinum? *

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.