Þjóðviljinn - 04.05.1952, Síða 3
Sunnudagur 4. maí 1952
ÞJÓÐVILJINN
(3
rrrrr
'r'
Ut með fuglinn - mn með manninn
iBróðir Bragi. — Það er auð-
séð á nýju bókinni þinni, Svan-
ur á báru, að þú hefur undan-
farið lagt þig fram um að
yrkja hugnæm ljóð. Þú leitast
bersýnilega við að gæða verk
þitt þokka og prýði. Orðaval
þitt er fágað, kennd þín ljóð-
ræn og þú leggur sannanlega
mikla rækt við huglýfið og
drauminn. Kveðandi þín er voð-
felld og hrukkulaus — þegar
frá eru taldar tvær alvarlegar
bragvillur: . . . . og aldan gjálp-
ar söm við Geirfuglssker— og:
Það er náttgalasöngur i græn-
um skóg. G-unum í þessum
Ijóðlínum er falið hlutverk
stuðla, en því miður stendur
helmingurinn af þeim á skökk-
um stað svo það er ekkert á
þeim að byggja. Þú hefur
þannig fengið snert af þeim
almenna hlustarverk sem sezt
'hefur að í brageyra þjóðarinn-
ar.
1 bók þinni eru nokkur ijóð
sem ekki er þörf að gera nein-
ar athugasemdir við. Þar má
nefna til Næturljóð, Jólaljóð
1950, Heim, Barngæla, Róman-
tík. Þessi ljóð gera ekki aðrar
kröfur en þær að vera þokka-
fullar stemningar, nema hið
síðasta sem túlkar þjóðfélags
sannindi á skemmtilega lúmsk
an hátL Öðrum kvæðum þínum
ætlarðu stærri hlut, en þar eru
iþér mislagðari skáldhendur.
Tökum til dæmis Geirfuglsmál.
Óþarfi er að lýsa hér fyrir
ætlun þinni með því' ljóði, og
hugmyndin um geirfuglinn og
endalok hans er í sjálfri sér
einkar virðingarverð. En hvað-
an úr skollannm kemur þessi
svanur í endann? Ég sé ekki
betur en hann komi beint úr
Sinfóníusveitin
rýfur þögnina
Loksins er þá þögn strengjanna
rofin og sinfóníusveitin aftur sam-
an kornin á sviði Þjóðleikhússins
— og nú í öruggara trausti þess
en fyrr, að hún vefði ekki út af
dauð af ófeiti áður en varir. —
Heiður þeim sem heiður ber!
Hún lék á þriðjudagskvöldið var
undir stjórn Ólafs Kiellands Ober-
on-forleik Webers, Sinfóníska
dansa Griegs og Fimmtu sinfóniu
Beetovens, en hana hefur sveitin
áður flutt 'undir stjórn R. A.
Ottóssonar eihs ög minnistætt er,
og dansana undir stjórn Kieliands.
Enn var þessi flutningur undir-
búinn með na^r hálfu fleiri æf-
ingum en oftast hafa þótt tök á
hingað til, enda með glæsibrag
og vanefni sjaldan tilfinna.nleg,
helzt í sterkum ieik (blikk, slag-
■ verk); þættir ýmsra hljóðfæra
afburðavel af hendi leystir, rakt-
ir sundur af nærfærni og saman
haldið öruggri og aðsópsmikilii
hendi. Stjórnanda og hljómsveit
var ákaft fagnað í leikslok.
Daginn eftir voru þessir tón-
leikar endurteknir fyrir skólabörn
og er það gleðilegur vottur þess,
að 'forráðamenn sveitarinnar ætli
henni stærra menningarhlutverk
en tómstundagaman fyrir tak-
markaðan hóp manna. Alþjóðar-
áheyrn er markið og æskilegust
viðurkenning þeim til handa, sem
iagt hafa líf og starf við vöxt
hennar og viðgang á liðnum tíma
— þó að venjulegir mannasiðir
ættu heldur ekki að vera forkast-
anlegir í samskiptum við þá.
Þ. Yald.
sauðarleggnum. Og úr því hann
er í sárum — hver er þá þessi
fjaðraþytur sem þú heyrir úr
fjarskanum? Eða lítum á
Haustljóð á vori: þú ræðir á
rósamáli við svan á báru um
íslenzk viðhorf 1 dag. Þar rýfur
vísuorðið „varðsveitir mennta
og menningar" mjög harkalega
bæði blæ og hrynjandi ljóðsins,
og er það þó lítið atriði. Hitt
er meiri listræn fljótfærni að
þú býrð þér til bjartsýni í lok-
in. Svo alvarleg tíðindi hafa
gerzt í ljóðinu að ekki er hægt
að bjarga öllu við með því að
fullyrða af skyndingu að „sár
er ei sama og dáinn“ — þó
auðvitað sértu ekki að spjalla
við dauðan fugl. I síðasta er-
indinu gleymirðu líka'myndinni
sem fyrir þér hefur vakað. Þú
ert búinn að sjá að „brjóst-
fiðrið bjarta / er blóðugt og
úfið“ á bárusvani þínum, og
spyrð hvað valdi. Hann svarar:
„Hafa mig svíðingar svikið /
og selt mig við gulli“. En bezti
bróðir — ef svanurinn er seld-
ur, heldurðu þá að hann sé að
synda blóðugur úti á vatni ? Nei,
hann hefur auðvitað verið flutt-
ur brott og sést ekki framar.
En þó er það alvarlegasta
eftir, voðinn sjálfur. Og nú
ætla ég að segja þér af því.
En fyrst vil ég spyrja þig að
einu: heldurðu að þessi póli-
tísku kvæði þín. Geirfuglsmál
ög Haustljóð á vori, hafi ein-
hver áhrif hérna heima? Held-
urðu að þau bíti fast á hina
athafnasömu sölumenn vora í
stjórnarstólunum? Ég fullvissa
þig um að það gera þau ekki.
Ég held þeim standi alveg ná-
ikvæmlega á sama um þau. Og
þá er aftur komið að þessu
alvarlegasta, voðanum.
Svanurinn er þjóðin þín og
okkar allra, blóðið á fiðri hans
er sorg hennar af þeim svikum
sem hún hefur verið beitt. En
svanur á vatni er einhvernveg-
inn ekki gilt hugtak fyrir þjóð
í fjötrum, og allra sízt fær það
á þá sem skutu á hann — eða
seldu hana við gulli að þínum
orðum. Svanurinn „dekkar“
ekki þá hugmynd sem þú vilt
tjá. Það er kannski þinn eigin
feill; ef til vill væri svanurinn
tilvalinn þjóðfulltrúi í öðru
sambandi, en ég efast um það.
Og þá förum við að nálgast
rök þess hversvegna íslenzk
ljóðagerð í dag er eins þýðing-
arlítil og raun ber vitni.
Þú veizt hvernig við höfum
ort á síðkastiðv Það hefur allt
verið morandi af blómum og
fuglum og sorg og táknum og
umritunum og dauða, og þögn-
in hefur jafnvel snúizt kringum
þögn sína og myrkrið verið
búið til úr iþríhyrningum og
stúlkurnar hafa stundum borið
brjóstin í hnésbótinni. Við höf-
um að undanförnu lagt allt
kapp á að búa litla smáhluti
úr ljóðum okkar, smarta og
sæta og indæla og óaðfinnan-
lega frá einhverju óútskýrðu
listrænu sjónarmiði. Það skáld
hefur þótt sælast er fundið gat
smæsta hugmynd á afviknust-
um stað, hnoðað hana harðast
í lófa sér og búið til úr henni
ósýnilegasta perlu. Og það hef-
ur alls ekki mátt segja hlut-
ina berum orðum og beinum
heldur allt undir rós og í leynd-
armáli. Á sama tíma hefur það
skipt miklu í ljóði voru að þar
vottaði hvergi fyrir mannlegu
þreki né kjarki. Þvert á móti
hefur fátt verið jafnvinsælt
íslenzkum ljóðabókum um skeic
og gráturinn og bilbugurinn og
skelfingin. Þetta hefur hverf
skáldið étið eftir öðru af hjart-
ans lyst og fullkomnum hermi-
krákuhætti; og það er sagt af
þessi grimmi tími sé alveg afi I
gera út af við hinar viðkvæmu J
sálir skáldanna, og hvað getn1
tilfinningamenn á þessari hrylli-1
legu öld gert annað en grátið |
yfir henni ■—• og sjálfum sér. |
Allra síðustu árin hafa yngstr
skáldin farið að óttast þessa
einhæfni, og þá héldu þau að
rímið og stuðlarnir væru þeim
þrándur í götu; slepptu síðan
hvoru tveggja, þó rök þess séu
enn fleiri, og þóttust hafa
heimt sjálf sig úr helju. Og
það gerir ekkert til þó við
yrkjum .án stuðla og höfuð-
stafa nokkra áratugi, en vand-
inn var bara ekki leystur: það
var sar.m þrekleysið, sami grát-
urinn og þó heldur ákafari,
dauðinn sífellt á næstu grösum,
og það var sem fyrr allt blind-
fullt af þýðingarlausum fuglum
og blómum, og hver hugsun
sögð undir rós og í leyndar-
máli. Éinnig þú ert seldur und-
ir þessa sök í þinni nýju bók,
nema þér er ósýnna um skæl-
urnar — líklega af því þú ert
í harðara návígi við lífsbarátt-
una en flestir kollegar þínir.
Það var miklu meiri nýung í
i'v*">i bókínni þinni.
Og nú skal ég segja þér
leyndarmál, og það er skemmti-
legt að ljóstra því upp við þig
af því þú skilur það á samfi
stund: hér verður að breyta
til. Það skiptir mig ekki máli
hvort þio yrkið með rími eða
án þess, og það var farið með
mikið af blekkingum á stúd-
entafundinum um daginn þegar
meginmál flestra ræðumanna
snerist um það hvort hægt væri
að kalla órímaðan skáldskap
ljóð. Borgaralegir spakvitring-
ar hafa lengi kunnað þá list að
deila um keisarans skegg með-
an hann leiddi þá út í opinn
dauðann. En það er hin ærlega
hugsun sem allt veltur á. Og
ég fullvissa þig um að nú verð-
ur að fara að nefna hlutina
sínum réttu nöfnum á ný. Ég
lýsi hérmeð eftir því stóra orði,
hinni beinu ræðu, hinu heita
skapi, því þunga atkvæði —
andagiftinni sem ekki er' af-
bökuð af svonefndum list-
rænum vangaveltum í hundrað
ár. Þjóðin verður að koma í
staðinn fyrir blómið, lífið fyrir
Framhald á 7. síðu.
93Veraldleg
hóh bóhannwf*
Eftirfarandi klausa birtist í
aprílhefti sænska bókmenntatima-
ritsins Bonniers Litterára Magasin
undir fyrirsögninni Laxness:
„Þar sem Halldór Laxness er
má æ greiniíegar sjá verðandi
nióbelsverðlaunaiþega^ Nú síðast
hefur lslandsklukkan verið þýdd
og komið út i Vestur-Þýzkalandi.
(Þýðandinn er dr. Ernst Harthern,
nú búsettur í Sigtúnum). Þýzkir
gagnrýnendur ausa lofi yfir Lax-
ness, m. a. skrifar Rudolf Krám-
er-Bodoni í Neue Zeitung, út-
breiddasta blað Vestur-Þýzka-
lands, sem kemur út í Frankfurt,
Miinchen og Berlín, að lslands-
klukkan sé einhver markverðasta.
Norðurlandaskáldsaga, sem rituð
hafi verið til þessa „nokkurskon-
ar veraldleg bók bókanna". Óhætt
mun þó að láta sér detta í hug
að Sænska akademian álíti Island
alltof nálægt föðurlandi Pár Lag-
erkvist til að veita Laxness verð-
launin strax i ár“.
m
Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson
1
Fjórða einvígisskákin
Eftir fyrstu þrjár skákirnar í
einvíginu um skákmeistaratitilinn
stóðu leikar þannig, að Friðrik
hafði unnið eina en tveimur lok-
ið í jafntefli. Friðrik þurfti því
aðeins að halda jöfnu í þeirri
fjórðu, og átti auk þess að tefla
með hvítu mennina, svo að flest-
ir þóttust sjá úrslitin fyrir. Það
fór þó öðruvísi en ætlað var, ör-
yggið gerði Friðrik hægfara og
varfærinn, hann skorti neistann,
en Lárus lagði sig allan fram,
tefldi djarflega og fallega, náði
yfirhöndinni smáni saman og
vann góðan sigur.
Friðrik — Lárus
1 d2—d4
2 c2—c4
3 Rgl—f3
4 e2—e3
d7—d5
d5xc4
a”—aS
Bc8—g4
Tveir síðustu leikir svarts eru
þættir í sérstöku kerfi, sem er
tiltölulega sjaldan teflt, en virðist
þó, að minnsta kosti frá praktísku
sjónarmiði, sízt lakara en ýmsar
d5 eða f5.
5 Bflxc4 c6 26 Bc3—el HgS—g2t
Svartur verður að tefla nákvæm- 27 De2xg2 Hg8xg2.f
lega, Rf6 strandar á Bxf7t og 28 Kh2xg2 Rd7—d5
Re5t 29 Hfl—f3 Df5—e4
30 Bel—f2 Rf6—g4!
6 0—0 Rg8—f6 31 Hdl—el Rd5—b4
7 Rbl—c3 Bf8—d6 32 Hel—e2 Rb4—d3
8 Bc4—e2 Rb8—c6 33 Bf2—h4 Rd3—cl
34 He2—el De4—c2f
Þessi leikur heyrir kerfinu til, 35 Rgl—e2
svartur hugsar fyrst um aðalmenn , Friðrik
sína. Friðrik hefur enga tilraun Her bregst vormn
gert til að hnekkja áætlun svarts
svo að Lárus hefur náð góðri
stöðu,
að leika Re4, til þess að létta
svolítið á þrýstingnum og fá mót-
spil. •
17 -----
18 f3—f4
19 g2xh8
g5—g4
g4xh3
Bd6—b4!
Næsta þátt skákarinnar teflir Lár-
us mjög vel. Hann lætur biskup-
inn fyrir riddarann til þess að
minnka völd hvíts á miðborðinu
og koma drottningu sinni í leik-
inn.
20 Del—e2 Bb4xc3
21 Bb2xc3 Dd7—d5f
22 Rh2—fS
En ekki 22 Df3 Re4 23 Be2 (Bb2
eða Hcl, Hglt! og mát í næsta
leik) HgS! og vinnur.
23 ---- Hgfr—g3
24 Khl—h2 Ðd5—f5
25 Rf3—gl Rc(i—e7!
Sóknarþunginn er orðinn mikill
og stöðugut bætast nýir menn við.
Riddarinn ætlar á vettvang um
9 b2—b3
10 h2—h3
h7—h5
Dd8—d7
Svartur býður biskupinn, en hefði
betur gert það með De7, því að
eins og sakir standa nú getur
hvitur drepið: 11 hxg4 hxg4 12 Re5
Rxe5 13 dxe5 Bxe5 14 Dxd7t Rxd7
15 Bb2 og svartur á ekki á betra
völ en halda jafntefli með þrá-
skák. Einkennilegt er að Friðrik
skuli ekki velja þessa leið, úr
því að jafnteflið nægir honum.
11 Rf3—h2t
12 Ddlxe2
13 f2—f3
14 Bcl—h2
15 Kgl—hl
16 Hal—dl
17 De2—el
Bg4xe2
g7—g5
0—0—0
Hh8—h6
Hd8—g8
Hli6—g6
Friðrik er allur kominn í vörn og
teflir óvenju dauflega. Hér kom
tii dæmis sérstaklega til greina
sennilega að hugsa um Rxe2,
hxg4 Rxd4t Hf2, eða Rxf4t Kg3,
þar sem hvítur rétt sleppur frá
máti, en sleppur þó. En honum
sést yfir frahiháld Lárusar. Senni-
lega hefur hann verið i tíma-
þröng. Bf2 var betri leikur.
35 ----
36 h3xg4
37 Bh4xel
38 Bel—f2
39 Hf3—g3
Rcl—d3!
Rd3xelt
Dc2xe2
h5xg4
Í7—f5
Svartur nýtur eigi einungis liðs-
munar heldur eru menn hvíts i
svo argri úlfakreppu, að þeir geta
sig tæpast hrært. Taflið heldur
áfram nokkra leiki án þýðingar.
40 1)3—b4
41 Kg2—gl
42 Bf2—el
43 Bel—f2
44 Kgl—h2
45 Hg3—g2
46 Kh2—g3
47 Hg2—h2
og hvitur
Kc8—d7
De2xa2
Da2—e2
De2—dlt
Ddl—d2
Dd2xb4
a6—aö
a5—a4
gafst upp.
Samkeppnin
Nú líður óðum að mesta anna-
tíma ársins hjá mér og verðut'
þá lítill tími til að huga að lausn-
um. Ég býst því við að látá
samkeppnina falla niður, um sinn.
að minnsta kosti, þegar næsta
áfanga er náð. Með þeim tveimur
þrautum, sem birtast hér í dag
fá nokkrir færi á að komast upp
í 50 stig, en næsta sunnudag mun:
einnig koma þraut úr samkeppn-
inni. Ég vil nú biðja menn að
senda lausnir sínar heldur fyrr
en seinna, en mun þó hafa nokk-
urn frest á birtingu lausna vegna
utanbæjarmanna. Rétt er að senda
lausnir þótt m#nn telji sig ekki
hafa von um verðlaun í þessum
áfanga, stigin koma að haldi síð-
ar, ef keppninni verður haldið
áfram.
16. þrautin
er einnig eftir Rinck. Hvitur á
leik. og á að vinna. 3 stig fyrir
rétta lausn. 1 sambandi við lausn-
ina er rétt að geta þess, að
drottning á að vinna gegn hrók:
og peði, þegar eins stendur á og
hér, og þarf þá ekki lengra að
rekja, ef komið er að slikri stööu
í lausninni.
ABCDEFGII
§i§ mi §§i w^,
■ , iÉt, HMBl
ilJm.........jm
mm !m sm mk
WÆk
Wjk ||pj
§Í§ » M
)■( :'M A
Ww, Wm. ’ fpl £
17. þrautin
gæti hæglega verið fallegur endir
á tefldri skák. Hún er eftir Dora-
sil og fást 4 stig fyrir rétta lausn.
i.
■ i ft®’''
i - i i
m á m
ABCDEFGH
Hvítur á að ’ánna. j.