Þjóðviljinn - 06.05.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.05.1952, Blaðsíða 5
4) — ÞJÓÐVILJINN — ■ ÞriÖjiwíagur 6. maí 1952 Þriðjudagur 6. mai 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5 ÞióovmiNN Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sóaíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigf ússon. Auglýsingastjóri: Jón3teinn Hai'aldsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 1B. — Sími 7600 (3 línur). Askriftarverð kr. 18 á mánuði S Reykjavík og nágrenni;. kr. 10 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. ______________ Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Hótunarbréf til íslenzkrar alþýðu Það kom skjal. Erezka heimsveldið, fyrirmyndarríki „Vestræns lýðræðis“, voldugasta þjóð heimsins um aldir skrifar íslenzku þjóðinni bréf, smáríkinu á norðurhjaranum, einu umkomulausasta landi á jörð- inni. Og stjóm brezka heimsveldisins segir við stjóm íslenzku þjóðarinnar: það getur komið til mála að þið verðið látnir svengjast ef þið sýnið ekki fulla kurteisi. Við höfum sem sé leyft okkur að rýmka ofurlítið landhelgina okkar. Það var orðin okkur knýjandi nauðsyn fyrir löngu. Er- iendir togarar hópuðust hundruðum saman að ströndum okkar, ár eftir ár, og sópuðu grunnmiðin, jusu hér upp fiskinum vertíð eftir vertíð. Svo hart var að gengið að okkar eigin fiskiskip héldust varla við í landsteinunum, og hin dýrmætu veiðarfæri okkar vora eyðilögð svo stórtjóni nam árlega. Allar horfur vora á því að landgrunnið yrði innan skamms tíma neðansjávarauðn og eyðimörk. Þjóðin horfði með ugg og kviða upp á iþessa þró- un, og það voru farnar að berast raddir hvaðanæva: rýmkum- landhelgina, friðum uppeldisstöðvar fisksins. 1 vetur var svo komið að ekki varð lengur þverskallazt við hinum brýnu lifs- kröfiun þjóðarinnar, og ríkisstjómin tók rögg á sig og gaf út reglugerð um rýmkun landhelginnar. Þau ákvæði era nú öllum kunn, og eins það að flestum þykir of skammt gengið. Hefur 1'jöldi manna lýst skoðun sinni í- heyranda hljóði, og flestir verið á einu máli um það að baráttu okkar fyrir rýmkun landhelginn- ar sé hvergi nærri lokið. Markmiðið sé friðun alls landgranns- ins. En það hefur sem sagt setið við reglugerð ríkisstjómarinnar írá 19. marz. En nú er komið skjal, mótmælaskjal frá ríkisstjórn „hennar hátignar". Heimsveldið skrifar smáþjóðinni langt og ýtarlegt bréf, þar sem leidd eru „rök“ að því að útskagaþjóð þessi hafi ekki rétt til að rýmka landhelgi sína, sé þess ekki umkomin að þrengja kosti stórbrezkra fiskimanna við strendur þessa hroll- kalda Iands. Og það er staðhæft að íslenzka þjóðin sé orðin óvin- sæl í Bretlandi af þessum ráðstöfunum. Það mundi stuðla mjög að góðri sambúð landanna ef ríkisstjómin breytti reglugerð sinni til samræmis við óskir og hagsmuni heimsveldisins, og látið í veðri vaka að erfitt geti orðið um sölu á íslenzkum fiski í Gríms- bæ og Hull ef stuggað sé við brezkum togurum á íslandsmiðum. Og áfram í þessum dúr. Þegnar brezka hcimsveldisins, sem eiga margra kosta völ. fúlsa við fiski fjandsamlegrar þjóðar. I margar aldir hefur rignt blóði í fótspor brezkra morðingja nm allan heim. Á hvei ju sem oltið hefur í veröldinni hefur Stóra- bretland alltaf talið eitt fyrirtæki borga sig: morðið. Jafnvel í dag þegar stórbretinn rambar á barmi gjaldþrots, hefur hann þó eina örugga tekjulind: morðið. Þó hann verði að fórna almannatrygg- ingunum heima skal hann þó myrða í Malajalöndum og Kóreu. Um aldir hefur hann lifað á svita, tárum og blóði undirokaðra þjóða, lifað í vellystingum praktuglega á þjáningu og kvöl fjar- iægra lýða sem ekki kunnu að smíða byssur né svipur. Nú er talað um að tönn brezka ljónsins sé brotin, en skjalið sem sendiherra „hennar hátignar“ sendi ríkisstjóm Islands um daginn sýnir áð eðlið er eitt og samt. Það er hinn forni þjóðkúgari sem talar. Við vitum að ríkisstjórn íslands er ekki sterk á svellinu þegar engilsaxinn er annarsvegar. Og það er ástæða til að vekja at- hygli á þeirri meðferð sem skjal þetta átti að fá í stjómarráðinu. Það var sem sé meiningin að dylja þjóðina þess fyrst um sinn, til að hlífa heimsveldinu í augum íslendinga. Tveim dögum eftir að það barst í utanríkisráðuneytið þóttist skrifstofustjóri þess ekki hafa hugmynd um tilvist þess. En rétt í sama bili fór brezka stjómin sjálf með það í sitt eigið útvarp, svo fréttir af því hlutu að berast. Síðla það sama kvöld var svo blaðafulltrúi ríkisstjóm- arinnar' að lcjótla því milli dagblaðánna. Það eru sömu gömlu vinnubrögðin. Það er víst að þjóðin verður að fylgjast vandlega með gangi J>essa máls. Og þá er annað jafnvíst: ríkisstj. „hennar hátignar" á hér ekki við ísl. ríkisstjórnina eina. Öll íslenzka þjóðin er aðili þessa máls. Brezka skjalið er ekki hótunarbréf í stjórnarráðið, heldur er það hótunarbréf til íslenzkra alþýðuheimila, til ís- lenzkra fiskimanna og sjómanna, til íslenzku þjóðarinnar sem þarf að efla fiskveiðar sínar með öllum ráðum og selja sjávaraf- urðir sínar við sem liagstæðustu verði á nálægustu mörkuðum. Það er hótunarbréf frá stórþjóð og nýlenduveldi sem langar til að beita valdi sínu enn einu sinni gagnvart smáríki og varnarlít- illi þjóð. Við íslendingar munum leggja þetta skjal á minnið — og svara því, fyrr eða síðar, með því að friða landgrunnið allt. Þó þeir myrði í Malajalöndum og fleyti blóði í Kóreu skulu þeir ekki eihu sinni lióta Islendingum með árangri. Siníóníuhljómsveitin — Góð kvikmynd Hafið þér pert j'íiur Ijóst bvaS samdráttur iðnaflarins þýðir fyr- ir yður og samborgara ýðar’? Rafnmgustakmörkúnin f dag Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabrautar og Aðaistrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vest- an og Hringbraut að sunnan. JóhaitB J. E. Kúld: HIÐ OPNA bréf Victors Ur- -bancic hefur að vonum vak- ið mikla athygli. Hvað geng- ur manninum til? spyrja ef- laust margir. Er hann öfund- sjúkur út af komu Kiellands •hingað? — Það er annar sem hefði getaS skrifað undir bréf V. Urbancic og er sá Róbert A. Ottósson. Víst er að ekki er hér um neina öfund að ræða. Bæði Róbert og Victor eru það góðir listamenn, að þeir fagna komu slíks manns •sem Kiellands til landsins. Eitthvað annað liggur til grundvallar bréfi Victors. — Ég veit ekki að hvað miklu leyti stjórn Sinfóníuhljóm- sveitarinnar þakkar sér til- veru hennar og að hvað miklu leyti þessum tveim mönnum. Eitt er víst að þeir hafa ekki unnið sér til óhelgis. Hefur Victor starfað að henni í 14 ár, Róbert eitthvað skemur. UNDARLEGT er, að hvorugur hefur haft nein veruleg af- skipti af hagnýtum málum þessarar hljómsv., sem þeir hafa helgað svo 'miklu af kröftum sínum. Hefur jafnan verið látið svo heita, að þeir væru gestir, kallað í þá, þeg- ar þeir áttu að stjórna og sagt „nú mátt þú“. Að öðru leyti hafa þeir ekki einu sinni notið sama réttar og óbreyttir með- limir. — Bæjarpóstinum er kunnugt um, að hvorugur hef- ur farið fram á að verða fast- ráðinn né gert nokkrar kaup- kröfur. — Það helzta sem þeir hafa farið fram á er þetta: Að vera með í ráðum um list- ræn atriði, fylgjast með nýj- um meðlimum og prófa þá, fá ný hljóðfæri í stað þeirra sem eru úr sér gengin (einlivem veginn hefur Lúðrasveit Vest- mannaeyja tekizt að afla nýrra hljóðfæra en sinfóní- unni ekki). En stjómin héfur víst ekki talið sig þurfa þeirra með um þessi mál. IVORUGUR VISSI nokkuð um komu Kdellands fyrr en á ell- eftu stundu. Hversvegna þessi leynd ? Hefði nokkur orðið fegnari en þeir að fá þennan mann, og kannske vera honum til aðstoðar. En það væri ekki nema von þótt þeim sárnaði, að vera leyndir helztu fram- kvæmdum síðari ára varðandi hljómsveit sem átt hefur hug þeirra allan, og það var ekki einu sinni sagt „bless, sé þig seinna“. — Victor og Róbert eru báðir af erlendu berg’ brotnir. Þeir hafa kjörið Is land sem sitt föður'and, or helgað því al'a krafta sinr Þáð er óþarfi að rekja al1 sem þeir hafa unnið í þág1 menningarmála. ETUR HEFÐU þeir ekki ger DÓtt þeir væru hér bornir op iarnfæddir. Sé þeirra ekk' engur þörf er það minnstr ;em hægt er að gerii að segja : .Vertu sæil og þakka þér fyr- r“. — Álitamál er, hvort ekk' 'iurfi að fara fram gagnger rreyting á stjóm Sinfóníu- íljómsveitarinnar. Væri ekki iðlilegt að hún starfaði sem innar félagsskapur, kysi sér (tjóm sem legði öll gögn og 'eikninga á borðið árlega <>g , ., Næturvar/.la I Xngólfsapót.cki. Ems og nu er vita &imi 1330_ héldi fundi til að ræða mál sín. meðlimir hljómsveitarinnar nær ekkert um, hverrng mál- Bólusetning gogn liarnavetki um hennar er hagað. , Pöntunum veitt móttaka í dag ki. 10—12 f.h. í síma 2781. I HAFNARBÍÓI er nú sýnd á- gæt mynd , .Þeir drýgðu dáð- t,ælaiavarðstofan Austurbæjarskól- ir“. Fjallar hún um 5 hermenn anum. Sími 6030. Kvöldvörður og 4 hvíta og einn svartan og næturvörður. tekur fyrir kynþáttavandamál ið á raunsæan hátt. Er hún Fasti^ liðir eins °e gerð af nokkrum ungum /UÍv Sukennsia-h° framsæknum monnum sem f] 1900 Enflku. gerðu uppreisn gegn dauða- 7 \ \ kennsla; I. fi. 19.30 stirðnun í Hollywood. Þetta er f ■ Tónleikar: Óper- tvímælalaust bezta ameríska ettulög (pl.) 20.30 Erindi: Nýja myndin síðan fyrir stríð. Guinea (Baldur Bjarnason mag-ist,- ★ er). 20.55 Tónleikar: Lög leikin. á sitar (pl.) 21.05 Veðrið í apríl (Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur). 21,20 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitarinnar (teknir á segulband í Þjóðleikhúsinu 29. apríl). Stjórn- andi: Olav Kielland. a) Forleikur að óperunni ,,Oberon“ eftir Weber. b) Sinfónískir dansar op. 64 eftir Grieg. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Framhald tónleikanna: c) Sinfónía nr. 5 (örlagasinfónian) Þriðjudagur 6. maí (Jóhannes fyr- eftir Beethoven. 22.45 I' rá vígslu ir borgarhliði). 127. dagur ársins. félagsheimilis i Bolungarvík: Kafl- Tungl í hásuðri kl. 22.01. — Ár- ar úr ræðum (útvarpað af stál- degisflóð kl. 2.55. Síðdegisflóð kl. þræði). 23.05 Dagskrárlok. 15.15. — Lágfjara kl. 9.07 og 21.27. SklpadcUd StS Hvassafeil og Arnarfell eru i Kotka. Jökulfell fór frá N.Y. 30. marz til Rvilcur. Afniælishátið KR verður haldin á morgun í Sjálf- stæðishúsinu. Skemmtiatriði: Bláa stjarnan, Sumar-revían 1952; dans. Er það um leið önnur sýning reVí- Ríkisskip Esja er á leið frá Austfjörðum Leiðrctting. til Akureyrar. Skjaidbreið fór frá prentvillupúkinn komst. með mein- Reykjavík í gærkvöldi til Húna- l6g.asta spéskap inn í fréttina af flóa Oddur fer frá Rvík í dag , mai j Hafnarfirði sem birf var til Austfjarða. Ármann fer fra út fyrir Rvik í kvold til Vestmannaeyja. . . . , að Kristján Dyrfjorð se maður Eimsklp innan við tvítugt, en það er verstá Brúarfoss fór frá Vestmanna- „prentvilla", þetta átti að vera eyjum í gær til London, Ham- þannig að m.a. flutti Sigursveinn borgar og Rotterdam. Dettifoss Jóhannesson frá iðnnnemafélagi fór frá N.Y. 3. þm. til Rvíkur. Hafnárfjarðar ræðú og vakti hún Goðafoss er í London. Gullfoss fór frá Leith í gærkvöldi til R- víkur. Lagarfoss, Reykjafoss, Sei- foss og Stráumey eru í Rvík. Tröllafoss fer frá Rvík i dag til N. Y. Flugfélag Islands I dag verður flogið til Ak., Ve„ Bf.önduóss og SauðárkrókS.t Á morgun til Ak., Ve„ Blönduóss, Sauðárkróks og Austfjarða. — sérstaka athygli, en hann er.þiltur innan við tvítugt. S.l. laugardag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Krist- ín Karlsdóttir, Út- hlíð 13, og Alvar Óskarsson, Berg- staðastræti 36. Nýlega hafa opinberað trúlofun Gullfaxi Hafnar morgun. fer til Prestvíkur og sína ungfrú Ragnheiður Bjarna- í dag. Kemur aftur á Ungbarnavernd Líknar er opin þriðjudaga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. Á föstudögum er aðeins tekið á móti kvéfuðum börum, og er þá dóttir, Sandgerði og opið kl. 3.15—4 e.h. Jónsson, Sandgerði. dóttir, Bræðaborgarstíg 21C og Haukur Gunnlaugssori, Sólbakka, Sandgerði. Ennfremur Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Bala í Sandgerði, og Haukur Sveinsson frá Sigiu- firði; og loks Jóhanna Ögmunds- Vilbergur Rányrkjan, nýja lanielgislínan og flotvarpan Svo segir víða í fomtrai heimildum, að þegar Island var numið, þá hafi skógur vaxið á milli fjalls og fjöru. Þess er líka viða getið að firðir allir hafi verið fullir af íiski. Egg- ver voru einnig þéttsetin fugli og selalátur sel. Þegar við svo lítum yfir farinn veg kjmslóð- anna eftir þúsund ára búskap í landinu, þá blasir við augum ófögur sjón rányrkjunnar. Skógmúnn er horfinn, utan smáleifar á stöku stað. Fisíkur- inn upprættur á grunnmiðun- um, eggverin víða aðeins svip- ur hjá sjón, móti því s©m þau voru t. d. fyrir aðeins fimmtíu árum, svo ekki sé lengri tími tekinn. Sama sagan er frá sela- látrunum, þau era víða ekki lcngur til. Ránjmkjan og fanta- meðferð, skotvopna, hefur nú bráðum útrýmt hvortveggja, fugli og sel í heilum lands- hlutum. En á meðan þessu öllu fer fram fyrir opnum tjöldum, þá situr Alþihgi Islendinga á rök- stólum og hefst ekki að skipu- lega til vamar. Hvað þá að hafin sé skipuleg sókn, til að hyg&ja upp náttúrulíf landsins sem unnið hefur verið að eyði- leggingu á síðan land byggðist. Forfeður vorir sem eyddu skóg- ana, þeir hafa sér margar af- sakanir til vamar. En sú kyn- slóð vélamenningarinnar sem la.ngt er komin að eyðileggja allt líf í og á sjó við strendur landsins, hún á enga afsökun fýrir framferði sínu. Þessi skefjalausa rányrkja á Öllum sviðum, henni er varla hægt að líkja við neitt annað, en ger- eyðingai’styrjaldir nútímans, þar sem drepið er aðéins dráps- ins vegna. Ég mun nú snúa máli mínu að einum þætti þess- arar djöfullegu rányrkju, þ. e. á sviðj fiskveiðanna. Það er ekki léngra síðan en fimmtíu ár, að grunnmiðin voru full af fiski. Svo kom botnvarpan, dregin af eimknún- iim skipum, til sögunnar, og á þessum tiltölulega skamma tima hefur henni tckizt að eyði- leggja svo botngi'óðurinn alla leið inn á grynnstu mið, að lífsskilyrði til uppeldis í fjöi'ð- um og flóum landsins, fyrir nytjafiskinn hafa verið lítil sem engin síðustu ár. Því þar sem botnvörpunnar naut ekki við, þar hefur dragnótin verið lát- in halda gereyðingarherferðinni áfram svo enginn blettur væri undan skilinn. Þetta er ljót saga, og það ljótasta við hana er, að hún er sönn. Hvaða dóm mun hún fá, sú kynslóð, sem þannig hefur stimdað búskap sinn í þessu landi, þegar óborn- ir tslendingar kveða upp dóm sinn í framtíðhmi. Það er hægt að svara þessu strax. Dómur- inn hlýtur að verða mjög þung- ur. Því verður ekiki neitað, að nýja landhelgislínan sem á að ganga í gildi nú í maí, hún er spor í rétta átt, en aðeins spor. Til þess að þessum málum verði komið í gott horf, þá verður í náinni framtíð að stíga sporið stærra, þannig að landgrunnið allt verði helgað Islendingum einum að lögum, og varið fyrir ágangi framandi þjóða. Þá fyrst, þegar þetta hefur verið gert, en ekki fyrr er hægt að segja að þessi mál séu komin í viðunandi horf. Eins og ég sagði, þá munu memx almennt vera sammála um, að nýja landhelgislinan sé mikilvægt spor í rétta átt Hinu ber þó ekki að Ieyna, að margir hefðu óskað sér að línan væri dregin utar á ýmsum stöðirai, svo sem á jafn þýðingarmiklum stað og Selvogsgranni. Einnig hefði það verið æskilegra að línan hefði verið dregin beint í austxir frá Hornbjargi, í stað- imi fyrir að beygja inn með ströndum fyrst. Svona er nátt- úrlega hægt að benda á fleiri punkta, þar sem línan mætti betur fara. En þó er þessi nýja landhelgislína miíkið framfara- spor sé miðað við gömlu iínxina sem látin hefur verið gilda. Um það eru allir sammála sem eitthvert skyn bera á þessi mál. Þessvegna ber að fagna, að þetta spor hefur verið stigið. En nú kemur til lcasta land- helgisgæzlunnar, að nýja land- helgislínan verði vel og dyggi- lega varin. Því aðeins verður hún að gagni að vel verði hald- ið þár á málum frá byrjun, og engin linliind sýnd hvorki ein- um né néinum sem brotlegir gerast. Þarna verða sjómenn sjálfir að vera vel á verði. 1'LOI'IARPAN Nú rétt áður en nýja land- helgislínan tekixr gildi, þá hafa íslenzkir togarar tekið í notkun öflugra og stórvirkara veiðitæki en hér hefur þekkst áður, sem er flotvarpan. Einn- ig er sagt að Islendingar hafi afhent nú strax erlendum keppi- nautum þetta stórvirka veiði- tæki, og að eitt skip keppi- nautanna sé nú þegar komið með flotvörpuna. Þetta era ljótar fréttir ef sannar reyn- ast. Eftir mjög skamman tímá Yerður svo hver erlendur tog- ari kominn með þetta stórvirka diápstæki, en það hlýtur óhjá- kvæmilega að leiða til þess, að aflamagn, keppinauta voira eykst stóx-lega frá því sem nú er. Ein afleiðing af .meiri afla erlendu togara.nna verður svo óhjákvæmilega sú, að markaðir þx'engjast í núverandi markáðs- löndum fyrir fiskafurðir okkar, og verðfallið blasir við á næsta ileiti ef ekkert er að hafzt. Einmitt flotvarpan, hið nýja stórvdrka veiðitæki sýnir okkur nú þegar nauðsynina á því, að lýsa allt landgrxmnið íslenzka eign að lögum og verja það fyx-ir ágangi erlendra veiði- skipa. Þegar það væri gert, þá mætti leyfa íslenzkum skipum Framhald á 6. siðu. MENNT ER MÁTTUR Lengi hélst sú trú við meðal manna, állt fram >T’ir síðustu áldamót, að bókvitið yrði ekki látið í askana. Þjóðfélagshættir þeirra tíma og atvinnuhættir höfðu litlum breytingum tekið frá fyratu tíð. Véitæknin var ekki komin til sögunnar. Allt var svo einfalt og óbrotið. Fóreldrar kemidu böraum sín- um sömu vinnuaðferðir að heita mátti og þau lærðu sjálf í æslcu. Þjóðfélagsmál vora þá líka svo fábrotin og einföld, að fólkið fylgdist furðu vel með þeim, þrátt fyrir lítixm bóka- og blaða kost, og án útvarps og síma. Þegar kosið var til Alþingis, var sjálfstæðismálið, baráttan við Dani, þungamiðja stjórn- málanna.. Og sagan sýnir okkur að fólk- ið var nær því á þeim tímu.m, oftast nær, að leysa sitt sögu- lega hlutverk sómasamlega af hendi, heldur en það virðist vera í da.g. — Og kannske staf- ar ,það af því, að nú er allt orð- I.EIKFÚLAG HAFNÁRFJARÐAR: ALLRA SÁLNA MESSA eftir .TOSEFH TOMELTY Leikstjóri: EINAR I*Al.SSON Á síðustu árum hofur nokkur áhugi vaknáð á landi hér fyrir irskri menningu, enda eru þjóð- irnar tengdar fornum böndum, en ærið skammt er sú kynning á veg komin. Enn hefur Þjóðleik- húsið ekkert flutt af meistara- verkum írskra leikskálda, en.þar í landi hefur leikritun verið í einna mestum blóma á þessari öld og lcikhúsið aðajvígi hins andlega lífs, enda væri Irland án Abbey- leikhússins líkast Rómaborg án Péturskirkjunnar a.ð dómi Paul Vincent Carrolls, hins fræga skálds. „Allra sálna messa" er nýtt leik- rit írskt, þjóðlegt og alþýðlegt í fyllsta mæli. Höfúndurinn mun fá- um kunnur utan sins heimalands. en virðist efnilegur maður: verk hans er skipulega samið, persónu- lýsingar skýrar og dregnar af samúð og skilningi. En hann gengur sýnilega margtroðnar slóð- ir og gamalkunnugt mun irum umhverfi leiksins, persónur og efni — eldhús hinna óleesu hjóna þar sem svöiður logar í hlóðum eða sjmirnir tveir sem verða ung- ir ægi að bráð og vitja dánir heimkynna sinna. Yeates, Synge og O’Casey fengu hinum yngri skáldum dýran arf í hendur og þungan á vogunum, en nú er stundum um það rætt að aftur- för vofi yfir leikmenntum Ira. Lcikurinn gerist á einu kvöldi í írsku sjávarþorpi, við kynnumst fátækt og4 úrræðaleysi, hjátrú og fáfræði, og öllu framar ágirnd og nízltu. Svo fégjörn er móðirin Það hefði getað tekið Hodsja Nasreddín langan tíma að ná asna sínum, ef höfð- um þeirra hefði ekki skyndilega lostið saman. Asninn hríðskalf og var, allur at- 'kður froðu. Flýtum okkur burt, hér er ekki staður fj'r- ir ókkur, sagði Hodsja, og tók í tauminn. En furðulegt er það hverjum íirnmn einn asni getur valdið, ef maður bíndur trumbu við hanii. > Hodsja Nasreddín ákvað að gista í kirkju- garðinum. Hann ályktaði sem svo að hvað sem í • skærist þá jnundu hinir. dauðu þó aldrei rísa upp né fara að hlaupa æpandi um moð kyndla í liönduiuim. i ii _* 'tn■ i1 *‘i.íj ,. „ , x r*1; Þannig lauk fyrsta degi Hodsja Nasreddíns, friðspillisins og próaseggsins, í fæðingarbæ sínum. Hann batt asna sinn við einn krossinn, hagræddi sér á leiðinu og solnaði á augabragði.'' ' • - gamla og hörð í skapi að hún eitrar líf manns sins og hrelcur synina báðia út í dauðann, en þó er henni nokkur vorkunn: munaðar- leysi, þrældómur og örbirgð kveiktu fjárgræðgina i brjósti hennar þegar i bernsku, enda gef- ur skáldið henni upp sakir að lok um. Áhrifamikið er leikritið ekki í höndum hinna hafnfirzku leik- enda, og virðist þó félag þeirra ganga brautina fram, leikstjórn og kennsla Einars Pálssonar hef- ur komið þeim að notum. Vöndúð er sviðsetning hans og nákvæm í hverju atriði, en of mlkils sein lætis gætir oft og tiðum, og ekki er það til bóta er leikstjórinn snýr. ljóðum höfundarins í leiks- lok i óbundið mál; það gerir end- inn rislægri og óskáldlegri en fefni standa til. Lothar Grund hefur gcrt sitt ítrasta til þess að gefa sviðinu blæ fátæktar og skorts, en þýðing séra Árelíusar Níeissonar mætti vera á vund- aðra máli. 1 þetta sft’.n ?er Reykvíkingur með eitt hinna meiri hlutverka, Þorgrímur Einarsson. Verulegra tilþrifa gætir ekki í leik hans, en hann lýsir föðurnum gamla, hinum beygða, hugdeiga og siðláta manni, á nærfærinn og' sannfær- andi hátt og gerfið er mjög við hæfi; tíðar áherzlur á síðasta a.t- kvæði orða eða setninga lýta að nokkru skýra framsögn hans. Nornaleg og hryssingsleg er Hulda Runólfsdóttir í gerfi hinnar á- gjörnu konu, •og sýnir vel tor- tryggni hennar og hræðslu þegar bankabókina saelu ber fyrst á góma, en mannlegri á gamla kon- an að yera og orð hennar skýr- ari og eftirminnilegri. Unnustuna leikur Auður Guðmundsdóttir og ber af öðrum hafnfirzkum leik- endum a.ð þessu . sinni, lagleg átúlka, eðlileg og skýr í máli, og túlkar hlutverk sitt af alúð og einlægni. Sigurður Kristinsson ef hinn framgjarni og tápmikli son- ur hjónanna, og leikur af óvenju- legum krafti í fyrsta þætti, en ræður lítt við hlutverkið þegar á líður, látbragði hans og fram- sögn er mikilla bóta vant, en daufastur ér þó leikurinn i lokin. Gallað er málfæi'i Friðleifs Guð- mundssonar, en hann fer þó ekki ósnotux’lega- með hlutvei'k banka- stiói-ans. Tveir leikendanna ei'U algei'ir nýliðar. Viðfeldin er.frajn- koma. Finnbogá F. Arndals, og gérfi og hávaðasemi Kristins Ó. Karlssonai' í góðu lagi, en talið ógreinilegt og kunnáttan mátti ekki minni vera; leikarinn viiðist helzt taka Harald Á. Sigurðsson til fyrirniyndai', og það ætti hann ekki að gera. Á. Hj. ið flóknara og mai’g’brotnara en var í gtunla <iaga. Aðal breytingaraar í atvinnu- liáttum þjóðarinnar hafa orðið á síðastl. 35—40 áx'uni. I kjölfar slíkra. breytinga hafa siglt nýir síðir og ný við- liorf og það svo hratt að miða má sögulega við margra alda tímabil, frá því sem áður var. I þeim skilniugi geta legið ald- ir á núlli föður og sonar. — Nú erti komnir þeir tímar að bókvitið verður látið í askana. — Enginn veit sitt rjúkandi ráð nú á tímum sem ekki hefxu’ þekkingu, annað hvort bóklega eða verklega, helzt hvort- tveggja. Nú er það jafn sjálfsagt fyrir venkámenn, hvort heldur þcir vixuxa, einföldustu störf, eða margbrotin, að þekkja það iþjóð- félag fræðilega, sem þeir lifa og starfa í, eins og fagmaðurinn sitt fag, sem hann ætlar að gera að sínu ævistarfi og tryg&ja sér þar með fjárhags- legt öryggi í framtíðinni. Verka- mönnum er jafn nauðsynlegt að þekkja þjóðfélagsmáliii og stéttabaráttuna og bílstjóram vélar bílanna og meðferð þeirra, svo þeir aki þedm á rétt- an hátt, án þess að skaða sig eða aðra. — Hver verkamaður og bóndi hver kjósandi sem hefur kosn- ingarétt og notar hann, situr við þjóðfélagsstýrið. Nú á tim- um er það svo mikið vandaverk og ábyrgðarhluti, að enginn get- ur leyst það sómasamlega af hendi, nema því aðeins að haim hafi þekikingu á þeim málum, viti hvert hann stýrir þjóðfé- lagsfleyinu. — Allir geta rennt grun í þaðp hvaða örlög bíða þess bílstjóra og þeirra sem hann ekur, ef hann veit ekki hvert hann er að fara, þekkir engar umferða- reglur o. sfrv. — Fá fyrirbrigði eru ömurlegxi en það að vita vel gefna og gerða menn vera leikbrúður í höndum kvislinga og fanta, til þess að framkvæma ill verk. Og ástæðan er oftast sú, .að þeir vita ekki hvað þeir eru að gera. Ef þeir vissu að þeir væra að svíkja sjálfa sig, lieimili sitt, stétt sína og föðurland, þó styddu þeir ekki illan málstað. Mesta syid nútímans er þekkingarleysi, þegar möguleik- arair til fræðslu era marg'ir og miklir. Sú staðreynd ber vott um mikið menningai'lej'si, hvað mai'gir verkamenn styðja enn þá sinn höfuðóvin: ihald og * auðvald. Styðja það til þess að skerða lífskjör verkamanna. Kalla yfir þá atvinnuleysi, dýr- tíð og stríð, allt aðalböl mann- legs lífs. Verkamenn ættu yfirleitt að hafa þann sið, þegar auðvaldið neitar þeim um vinnu, að taka. sér bók í hönd, annaðhvort heima, eða á bókásöfnum og lesa fræðandi bækur um þjóð- félagsmál. Auka þekkingu sína. Mennt er máttur. Og á þann hátt yrði atvinnuleysistírnanum bezt varið. Ég efast ekki um það, að þekk- ingin mundi opna augun á mörgum og það væri mesti vinningurinn, mesti auðurinn sem fátækum verkamanni gæti hlotnazt. Að vita það allt í einu, að hann og hans stétt og allt fátækt fólk, hvar sem er á landinu á að standa saman, til þess að bæta lífskjör sín. Standa saman á móti þessum þremur borgaralegu flokkum: íhaldi, Framsókn og lu'ötum. sem hjálpast að til þess að eyðileggja lífsmöguleika fólks- ins og þrykkja því sem lengst. Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.