Þjóðviljinn - 06.05.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.05.1952, Blaðsíða 8
Meíverfio i Vesfmannaeiiu Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Vertiðin sem nú cr að ljúka hefur ycrið sú bezta sem menn minnast í Vestmannaeyj'nm, mnna menn ekki til að jaímnikill fisltur hafi komið á, laml á vertíð fyrr. Þessi góði afli er þó ekki að þakka að óvenjumiklar fisk- göngur hafi komið á vertíðinni heldur því hve góðar gæftir liafaverið; þannig fóru bátarn- ir 28 og 29 róðra í marzmán- uði, eða næstum hvem dag mánaðarins. Margir bátar eru nú hættir við netin og fa.mir að fiska á línu og veiða öllu betur en hinir í netin. Undanfarið hefur ver- ið sæmilegur reitingsafli. 1. maí Bolungavík Bolutigavík 1. maí. . Frá fréttaritara Þjóðviljans. 1. maí var lialdinn hátiðlegur liér í Bolungavík. Verkalýðs- og sjómannafélagið gekkst fyr- ir skemmtun. Ágúst Vigfússon setti skemmtunina með ræðu. Þjóðdansar voru sýndir og ræður fluttu Kristinn Þórðar- son frá Brekkholti og Ingi mundur Stefánsson kennari. — Skemmtunin fór vel fram. Eldur í vélbát Á laugardaginn kom upp eld- ur í vb. Þráinn frá Vestmanna- eyjum þar sem hann var úti á miðum og varð eldurinn svo mikill að skipverjar urðu að yfirgefa Þráin. Áður náðist talsamband vio Mugg er fékk Ófeig til að fara & vettvang. Varðskipið Þór kom síðar, slökkti eldinn og dró foátinn til hafnar og er hann mikið skemmdur. Cetraunaúrslitin Úrslit 3. getraunavikunnar 'urðu þau að aðeins 1 fékk I. vinning, var með 10 rétta og er vinningurinn 1833 kr., en þar sem seðill hans var 12 raða kerfisseðill fær liann einnig 4 III. vimiinga og 5 III. fl. vinn- inga, sem samtals gerir 2571 krónu. 12 voru með 9 rétta og er upphæð II. vinnings 152 kr. og 69 voru með 9 rétta sem gerir 26 kr. Menntaskólinn íær 4 hektara lóð Á fundi bæjarráðs 2. maí var lagt fram hréf frá byggingar- nefnd Menntaskólans í Reykja- vík, þar sem gerð er grein fyrir lóðaþörf undir hi'ð nýja skólahús og byggingar því til- heyrandi. Samþykkt var að gefa skólanum kost á allt að 4- ha lóð sunnan Mildubrautar, en austan Stakkahlíðar, eftir mánari útvisun síðar. HreyilO sækir um athalnas^æði Á fundj bæjarráðs 2. mai var lögð frarn umsókn Sam vinriufélagsins Hreyfils um at- hafnasvæði milii Grensásvegar og Háaleitisvegar. Erindinu var vísað til umsagnar samvinnu nefndar um skipulagsmál. Lciklist blómgast Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóöviljans Sl. föstudagskvöld fvumsýndi Halastjarnan leikinn Dorothea eignast son. Leikstjóri er Hauk- ur Óskarsson frá Reykjavík. — Leikurinn fékk gó'Öar und- irtektir. f kvöld frumsýnir Leikfélag Vestm.eyja Aumingja Hönnu, Jeiksljóri er Rúrik Haraldsson. L maí Norðfirði Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Verkalýðsfélögln hér héldu 1. maí hátíðlegan með kvikmynda- sýningu fyrir börn kl. 3 og sumkomu i verkalýffsliúsinu um kvöldið. Jóhannes Stefánsson flutti ræðu, Davíð Áskelsson las upp kvæði, þ.á.m. frumsamið kvæði, Óskar Bjömsson lék einleik á banjó, m.a. lag eftir sjálfan sig, Lúðvík Jósefsson alþm.. sagði frá för til Sovétríkjanna, Jón G. Jónsson söng einsöng með imdirleik Karls Pálssonar og Sigdór V. Brekkan las upp. Að* lokum var sýud kvikmynd ÓbyggSirnar kalla FYRIR nokkrum dögum kom út hjá Isafoldarprentsmiðju skáld- saga Jack London Óbyggðimar kalla. Saga þessi heitir á frum- málinu The Call of tlie Wild, og er ein kuiinasta saga þessa mikla rithöfundar. Aðalpersóna sögunnar er hundurinn Buk, upphaflega menntáður hundur í hlýjum dal suður í Ameríku, en er síðan stolið og farið með hann norð- ur til Alaska, þar sem hann er gerður að ökuhundi. Sætir hann þar illri meðferð framan af, og þolir rnikið erfiði. Breyt- ist haijn allur við þessa að'búð verður grimmur og viðskota- illur, og svífst einskis í sam- keppninni um fæðu og aðbúð Er alveg sýnilegt að höfundur- inn hefur þjóðfélagi'Ö í baksýn sögunnar. Frásögnin og iýsing, arnar eru oft mjög dramatísk- ar, og öll er þessi saga bin "merkasta. Útgefandi hefur bú'"> ;ögunni smekklegan húnúig, og er bók- in þó mjög ódýi eftir því sem bókaverð gOT,;st nú á timrm Þýðandi er ð’afnr Friðrikrron. SeMih. 'í V,'klícs*óva&w Bjarni Á’geirsson sendiherra afhenti í Prag 3. þm. forseta Tékkóslóvakíu tninaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Tékkó- slóvakíu. — Sendiherrann mun hafa áfram aðsetur í Os’ó. Nú er bókin komin út Margir1 hafa undanfarið beð- ið með óþreyju cftir bókinni hans Eggerts Stefánssonar söngvara: Lífið og ég II. — og nú er hún komin út í 250 eintökum, árituðum af höfundi. 1 þessu hindi segir hann frá söngför lieima á íslandi, líf- inu í Berlín eftir stríði'ð, söng- för til Bandaríkjanna og ferða- la gi um þau og þó sérstaklega heimsókn til Stephans G. Step- hanssonar í Markerville. Þá má ekki sleppa ferðalagi hans um ísland á hestum — sem hann glfeymir aldrei — og lesand- inn ferðast nú með honum. Og þó er bókin fyrst og fremst um ísland, um hverja síðu leikur hiti hinnar djúpu ástar höfundarins á ættjörðinni. Nýr viti Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans Vinnuflokkur frá vitamála- stjóminni er kominn hingað til að byggja vita á Bakkabökkum fyrir neðan íþróttavöllinn. Fyr- ir 15—20 árum var þarna ljós- merki, en hefur ekkert verið síðan. Skákeinvígið heldur áfram Fyrstu lotunni í skákeinvígi þeirra Lárusar Johnsen og Fri'ðriks Ólafssonar (sem átti að vera úrslitalotan) lauk sem kunnugt er með því að þeir enduðú jafnir og var þá ákveð- ið að þeir tefldu enn tvær skák ir til úrslita. Líklegt er að einvigi þeirra dragist fram undir máuaða- mótin, þfví bæði er Friðrik að fara í próf en auk þess er hol lenzki skákmað'urinn Prins væntanlegur frá Akureyri og Þriðjudagur 6. maí 1952 17. árgangur 99. tölublað Afli síðasta hálfan mánuð Afli á verstöðvum á Suðurlandi hefur verið sem hér segir síðari hluta aprílmánaðar: AKRANES Frá Akranesi réru 15 bátar með línu og einn bátur með net. Gæftir hafa verið góðar, en afli fremur rýr. Flest hafa verið farnir 12 róðrar á tímabilinu. Alls hafa verið farnir 168 róðr- ar og er aflinn í þeim 700 lestir. Hæsti bátur yfir vertíðina, hefur aflað 425 lestir í 74 róðram. Mikið hefur borist á land af fiski úr togurum þennan mánuð. VESTMANNAEYJAR Þar hafa gæftir verið góðar og afli mikill og nokkuð jafn á hverjum bát, þar til nú síðustu daga, að hann hefur farið að tregðast. Aðalaflinn er á báta sem veiða í þorsknet. Hinsveg- ar hefur afli togbáta verið fremur rýr, hafa þeir stundað bæði með flotvörpu og botn- vörpu, með svipuðum árangri. Eklti er vitað með vissu um afla einstakra báta né heildar- afla. Aflinn hefur aðallega verið saltaður og frystur, en úrgangs- fiskur farið til lierzlu. Þrengsli eru orðin mikil í aðgerðarhúsum og fiskvinnslustöðvum. Þá var og svo til saltlaust um tírna og olli það nokkrum trafala. í sam- bandi við vinnslu aflans. Tog- aramir liafa fiskað vel, en vegna mikils landburðar af fiski frá bátunum liefur stundum ekki vérið hægt að afgreiða þá og hafa þeir þá orðið -að fara. ann- að til að losa aflann. ÓLAFSVÍK Þar hafa gæftir verið góðar Nordal kominn heim Sigurður Norðdal sendiherra var ineðal farþega með Gull- faxa á laugardagskvöldið og en afli afar rýr, eða alveg ör- deyða frá 15.—25. apríl, en nú er afli aftur að glæðast og hafa fengist 2—5 lestir í róðri síð- ustu daga. EYRARBAKKI iFimm bátar stunda veiðar með Jxirskanet frá Eyrarbakika. Gæftir hafa verið góðar og afli mjög sæmilegur. Aflamagn þess ara 5 báta yfir tímabilið er um 280 lestir í 72 róðrum. Aflinn er saltaður og frystur noklcuð að jöfnu. SANDUR Frá Sandi róa tveir dekkbát- ar með línu. Gæftir hafa verið ágætar og afli mjög sæmilegur, eða frá 3—5 lestir að jafnaði. Mestur afli í róðri hefur verið um 6 lestir. Afli þessara tveggja báta er 101 lest' í 25 róðrum. Síðustu daga hefur aUi verið' fremur að glæðast. STYKKISHÓLMUR Þaðan stunda veiðar 2 bátar, en auk þess einnig 2 bátar sem eru á útilegu með línu. Gæftir hafa verið all stirðar og afli mjög rýr, þó er afli heldur að glæðast nú síðustu daga, en nokkuð gætir ágengni togara á miðunum. Afli þeirra tveggja landróðrabáta jTir tímabilið nemur samtals 36 lestum í 7 Framhald á 7. síðu. mim væntanlega tefla hér viðj mun dveljast liér heiina til 17. ýmsa skákmenn. þessa mánaðar. minnisvarða Stjórn Skíðafélags Reykja- víkur hélt nýlega fund og bauð þangað ýmsum forystumönnum skíðaíþróttarinnar. I upphafi fundarins minntist formaður L. H. Múllers, kaup- manns og rakti ævistörf lians og sérstaklega starf hans í bágu skíðaíþróttarinnar og Skíðafé’ags Reykjavíkur. Risu fundarmenn úr sætum til virðingar hinum látna í- þróttafrömuði. Á fimdi Jiessum var ákveðið. að stjóni Skíðafélagsins skyldi beita. sér fyrir l>ví, að L. H. MúIIer ,vi*ði reistur minnisvarði í námunda við Skíðaskálann í Hveradölum og yrði hann reist- ur jafnsnemma fyrirhuguðum minnisvarða ura Kristján heit- inn Skagfjörð. Verður hafizt handa svo fljótt sem anðið er. Þeir Gisli Halldórsson, arkitekt og Einar B. Pálsson. verkfræð- ingur munn verða stjóminni til aðstoðar við framkvæmd verks- ins. Nýstárleg aihending heiðursmerkja: 5 ára öruggur akstur I gær fór tram nýstárleg heiðursmerkjaafliending. Var 13 bif- reiðaeigemluin afhent heiðursmerki er Samvinmitryggingar hafa látíð geiii. Samvlanutryggingar hafa tekið upp þá nýbreytni að heiðra aila bifreiðaeigendur sem hafa bifreiðar sínar tryggðar hjá fé- lagiiui í 5 ár án þess að valda skaðabótaskiyjdu tjóni á þeim tíma. Bifreiðíiéign islendinga ei nú r'ifin á 3—tOO millj. kr. og nemur tjón af völduni á- rokstra og k!vsa miíljónum á ári hverju. Hjá Samvinnu- íryggingum einum, sem ri’yggja þriðjung allra bif- reiða í landinu, nema, greiðsl- ur fyri’r tjón á bifreiðum og áætluð ógreidd tjón s.l. 5 ár samtals 5 ’millj. 600 þús. kr. Árekstrar og slys munu hafa verið svipuð á s.l. ári og árin áður og er því full ástæða til að draga úr þeim. Samvinnutrygg- ingum bái-ust á árinu samtals 1350 tilkynningar um tjón frá þeim 3700 bifreiðum sem félag- ið tryggir. Fyrstu bifreiðatryggingar Samvinnutrygginga, á öðrum en nýjum bílum, tóku gildi 1. maí 1947, eða fyrir fimm árum síð- an. Létu þá margir bifreiðaéig- endur tryggja bifreiðar sínar hjá félagmu, og 1. maí síðast- liðinn kom í ljós, að 116 þeirra höfðu aldrei valdið tjóni á Jæssu tímabin. Af þeim eiga 12 heima í Reykjavík. Það er tilgangur Samvinnu trygginga með öryggismerki þessu að hvetja ökumenn til þess að sýna fulla gætni við akstur og gera þeim það kapps- mál að valda aldrei tjóni á bif- reið sinni eða öðrum farartækj- um. Samvhmutryggingar liafa lialdið uppi margvíslegu starfi til þess að stuðla að au’tinni um ferðamenningu og diaga úr á- rekstnun og slysum. Varð fé- lagið fyrst íslenzkra trygginga fólaga til þcss að veita mönnum Frarnliald á 7. síðu. Fjársöfnunar- nefnd Stúdentafélag Reykjavíkur hefur snúið sér til margra helztu félagssamtaka landsins og beðið þau að tilnefna full- trúa í nefnd, er hafi forgöngu um fjársöfnun og undirbúning að byggingu Árnasafns á ís- landi. Mikið hefur borizt af fram- lögum til safnsins, og telur þjóðminjavörður sér tæplega lengur fært að taka við fram- lögum og annast um þau, enda þótt svo verði að vera fyrst um sinn. En svo er til ætlazt, að nefndin annist fjársöfnun- ina framvegis. Félagssamtök þau, sem Stúd- entafélagið hefur haft samband við, eru: Alþýðusamband ís- lands, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Farmanna- og fiskimannasambandið, Félag ís- lenzkra iðnrekenda, Félag ísl. stórkaupmanna, Kvenfélagasam bandið, Landssamband iðnaðar- manna, Landssamband ísl. út- vegsmanna, Samb. ísl. sveitar- félaga, Stéttarsamband bænda, Ungmennafélag íslands, Verzl- unarráðið og Vjnnuveitenda- sambandið, — (F“étt frá Stúd- entafélagi Reykjavíkur). Ný mssnesk kvik- mynd í kvöld Myndasýning MÍR af sovét- list er opin daglega. í Þingholts- stræti 27 frá kl. 5—7 síðdegis og hefur margt manna sótt sýn- inguna. Auk listaverkamyhdanna eru ennfremur sýndar í sýningar- glugganum mvndir frá efna- hagsráðstefnunni í Moskva og myndir frá lífi Sovétþjóðamia. I kvöld kl. 9 verður sýnd ný rússnesk kvikmynd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.