Þjóðviljinn - 10.05.1952, Side 3
Laagardagur 10. maí 1952 — Þ.JÓÐVtuJINN — (3
30. marz málaferlin:
Virðulegu dómendur!
Ástæðan til þess -að ég hef
óskað eftir að fá að láta álit
mitt í ljós frammi fyrir yður
í sambandi við atburðina 30.
marz 1949 og ræða við y.ður
um tildrög þess, að ég er hér
ákærður, er sú, að ég hef í mál-
tun þessum nokkra sérstöðu.
Ég hef i 15 ár verið þing-
maður Reykvíkinga, nú síðustu
10 árin verið kjörinn af tæpum
þriðjungi allra kjósenda í
Reykjavik til að véra fulltrúi
þeirra á Alþingi. Ég var á Al-
þingi fulltrúi í utanríkismála-
nefnd, þegar innganga íslands
í hernaðarbandalag var rædd
30. marz 1949, og ég var for-
maður þess stjórnmálaflokks,
er hafði á hendi aðalandstöð-
una gegn inngöngu íslands í
það bandalag, Sósíalístafiokks-
ins.
Mér toar því alveg sérstak-
iega skylda til -þess að reyna
að tryggja réttindi umbjóðenda
minna, jafnt við afgreiðsiu
milsins á Alþingi -sem við
má.lsmeðferð útaf atburðunum
30. niarz . fyrir dómstólum
landsins.
Málið, sem rætt vár 30. marz
— innganga Islands í hernað1-
arbandalag í fyrsta skipti í
sögu þess og þar með fyrir-
fram ákveðin þátttaka í stríði,
— gat varðað líf eða dauða
þúsunda íslendinga, ekki sízt
Reykvíkinga. Ég hafði sjálfur
verið í höfuðborg Bretlands
meðan mesta sprengjuregnið
dimdi á þá bórg í síðasta stríði,
ég hafðí sjáífur gengið um
rústir Varsjár og Berlínar, svo
að ég vissi, hver munnr var
að vera í höfuðborg hernaðar-
rí'kis eða friðlýstri borg.
0FRÍKI Á ALÞIGI
Ég beitti öllum mínum áhrif-
um á Alþingi til jæss að málið
fengist rætt ýtarlega, svo að
þingmönnum jafnt sem þjóð-
inni yrði ljós alvara þess.
MáSið var „keyrl í
jegn" & Iveimur dögum.
í lyrsta skipti í sögu Al-
þiugis vai umræða skor-
in ni6ur í þrjár klukku-
stundir. Aðeins eisrnar
mínútu fundur var hald-
inn í utanríkismálanefnd
um málið aðfaranóii 30.
marz. Nefndarálit ndtt
sem fulitrúa utanríkis-
máianelndar iékkst ekki
prentað cg ekki útbýtt til
þingmanna, svo sem Sög
og venjur standa tiS.
Þessum aðierðum mót-
mælti ég á þingi sem
röngum og élöglegum, og
þeim mótmælti eirniig
Ecrmann Jcnasson fcr-
maður Framsóknarilokks-
ins, sem verið hefur
Sengsi dómsmálaráðhorra
allra núliíandi þing-
manna. En það var ekki
hægt að íá því framgengt,
að umræður um þetta
stórmál íæru löglega og
Útdráttur úr varnarrœSu Einars Olgeirs-
sonar fyrir Hœstarétti s.l. miSvikudag
EINS 0G KUNNUGT ER var Einar Olgeirsson alþo. kallaður fyrir saka-
dómara meðan stóð á réttarrannsókniimi út af aíiurSunum 30. marz, og
átti hann að vera vitni í máli Stefáns Ögmundsson'',-' sem ákærður var fyrir
að æsa upp lýðinn. Einar var í Alþingishusinu i ‘ú óeirounum stóð
og fékk ekki að fara þaðan út vegna cfbeldis lör rusbóra. — Einn for-
manna bingflokkanna var hann kallaður fyrir fé'*t ~q baindist rfinnsóknin
að bví að upplýsa, hvort Einar gæti skoðast hlutdeii 'rrmeður Siefáns. Ein-
ar neitaði að svara spumingum réttarins, þar til hi ir neiu' i-ögieglustjór-
inn og formenn þríflokkanna yrðu teknir til yfirbovrdu. Taldi sakadóm-
ari það móðgun við sig, kærði Einar og var hann síðah dæmdur í 900 kr.
sekt fyrir vikið.
ÞEIM DÓMI áfrýjaði Einar til Hæstaré-tíar og var það mál tekið fyrir síðast-
liðinn miðvikudag. Sækjandi málsins var Theodór R. Líndal hrl., en verj-
andi Ragnar Ölafsson hrl. Einar flutti einnig fyrir réttinum snjalla varn-
arræðu og rakíi ástæðurnar fyrir neitun sinni. Þjóðviljinn birtir útdrátt
úr þeirri ræðu Einars.
eðlilega íram. Oiurkapp
ríkisstjórnarinnar hindr-
aði það.
ÆSTIR RÁDHERRAR
Innganga tslands í hernaðar-
bandalag var hitamál ekki síð-
ur á þingi en meðal almenn-
ings. En á þingfundinum 30.
marz voru ýmsir æstari en
við, er mæltum gegn ir.ngöngu
íslands í hernaðarbandalag.
Svo viltir voru ^sumir núvér-
andi' og fýrrv. ráðherrar með-
an ég var að tala að þeir hróp-
uðu að leggja skyldi hendur á
mig og kasta mér út úr þing-
salnum.
Ég lagði til á Aiþingi, að
málið yrði lagt undir dóm
þjóðarinnar. Þetta var slíkt
stórmál, að nauðsyn var á, að
þjóðin fengi sjálf að athuga
það og dæma um það. Þau rétt-
indi hefur þjóðin skv. stjómar-
skránni, enda þótt atbeina for-
setans þurfi til. En þessi sjálf-
sagða tillaga mín var felld' og
málið keyrt í gegnum Alþingi
af svo miklu kappi, að slíks
eru engin dæmi í þingsögunni.
Auk þessa stóð lögregluvörð-
ur um þinghúsið og lagði hend-
ur á þingmenn. Lögreglan ætl-
aði að varna Lúðvík Jósepssyni
inngöngu í þinghúsið og lög-
reglan varnaði ölliun þingmönn-
um útgöngu. Var hér brotið
gegn þingmönnum og friðhelgi
þeirra, sem vernduð'er í stjórn-
arskránni. Mér var, eins og
öðrum þingmönnum, bannað að
fara út úr þinghúsinu, meðan
lögreglan og aðstoðarlið henn-
ar var látið herja á Reykvík-
inga og varpa að þeim táragas-
sprengjum.
Þegar rannsókn var hafin út
af þessum atburðum og ég sá,
að hún átti einvörðungu að
beinast gegn verkaiýðssamtök-
unum og Sósíalistaflokknum,
og mér síðan stefnt fyrir rétt
sá ég möguleika tii þess að
reyna að hafa áhrif á gang
þeirrar rannsóknar til þess að
tryggja, að liún yrði óhlutdræg
og að ö!l kurl kæmu tii graf
ar.
YFIRLtSING MÍN
I þessu skyni lýsti ég eftir
farandi yfir við rannsóknar-
'A, -
Einar Olgeirsson
dómarann hinn 8. april 1949,
þegar hann kallaði mig fyrir
sig:
„Eftir þeirri réttarrann-
sókn, sem fram hefur far-
ið út af atburðunum 30. f
m. í sanibandi við afgreiðslu
Alþingis á samþykkt um
þátttöku fslands í Atlanz-
kafsbandalaginu, er það ekki
óháður og hiutiaus dómstóll,
sem fer með máiið, þar sem
leitast er við að koma sök-
um á hendur verkálýðshreyf-
ingunni, er hinsvegar reynt
að dylja selit þeirra, sem
með atburðunum þann dag
voru að stofiia til „provoka-
tiona“, sem nota átti sem á-
t.yllu til ofsókna gegn verka-
lýðshreyfingunm og Sósíal-
istaflokknum. Og á meðan
þeir, sem þarna eru sekir
að mínu áliti, lögrteglustjór-
inn, ráðherrarnir og for^
menn stjórnarflokknnna og
það lið, sem þeir hafa vopn-
að, hafa ekki verið teknir
íil yfirheyrsflu fyrir fram-
ferði sitt, mun ég ekki svara
spurningum réttarins. Hins
vegar um leið og það yrði
gert mun ég svara licim
spurningum, sem fyrir mig
eru iagðar“.
Er ég gaf þessa yfiriýsingu
hafði ég fylgzt með störfum
rannsóknardómarans frá upp
hafi, vissi hverja hann hafði
y'firheyrt og hverja ekki og
vissi tun sumar spurningar
■hans um pólitískar skoðanir
þéirra, er haan yfirheyrði, ea
hv. verjandi minn rakti það
mál ýtarlega hér áðan.
Ég áleit, að rannsóknarað-
ferð sakadómara væri þáttur í
undirbúningi að ofsóknum gegn
verkalýðshreyfingunni og Sós-
íalistaflokknum að fyrirlagi
ríkisstjórnar landsins. Og vil
ég nú leyfa mér að skýra hin-
um virðulega rétti frá því,
hvers vegna ég álcit það. Lít-
um fyrst á tvö atriði, er skipta
meginmáli.
RÉTTUR
MANNSAFNAÐAR
Fólki er leyfilegt að safnast
saman undir berum himni. Hér
•á landi eru þau réttindi ekki
ný af nálinni, heldur er hér
um að ræða fornhelgan rétt
íslendinga og má í því efni
minna á þinghald Alþingis hins
forna við Öxará. Ég átti hlut
að því sem meðlimur stjórnar-
skrárnefndar á sínum tíma að
tryggja það með ákvæðum um
þjóðaratkvæðagreiðslu að æðsta
vald um lagasetningu væri hjá
þjóðinni. Og í 74., gr. stjórnar-
skrárinnar eru ákvæði um
mannfundi helguð en hún er
svo hljóðandi:
„Rétt eiga menn á að
sainast saman vopslaas-
ir. Lögreglusljéminni er
heimilt að vera við
almennar samkomur.
Banna má manníundi
andii beium himni, beg-
ar uggyænl þykir að aí
þeim leiði óspeklir."
Mannfundimir við Miðbæjar-
skólann og fyrir framan Al-
þingisliúsið 30. marz 1949 voru
löglegar samkomur almennings,
og voru þeir haldnir út
af málefni er varðaði líf og
daiíða þessa fólks. Mannfundir
þessir nutu því verndar 74. gr.
stjórnarskrárinnar. Fólkið, sem
þar var statt, var þar í fullum
rétti, og ekki einasta átti lög-
reglustjórin a'ð virða þann rétt
heidur og að vernda hann.
Sömuleiðis er það skylda dóm-
ara að varðveita þessi réttindi
fólksins.
AÐVÖRUNARSKYLDA
Ef lögreglustjómin telnr
telur nauðsyn á að leysa upp
löglega samkomu manna undir
berum himni, þar eð óspektir
eru byrjaðar eða eru í þann
veginn að byrja, hefur hún til
þess heimild en ber jafnfriamt
skylda til að aðvara mannsöfn-
uðinn og biðja hann að dreifa
sér, áðnr en hún leysir hann
upp með valdi. Fyrirvaralaus
árás lögreglunnar á lögiegan
mannsöfnuð er skýlaust laga-
brot, sem er refsivert eftir al-
mennum reglum.
Það orkar bví ekki tvímælis,
að lögreglustjórainni ber skylda
til að skipa mannsöfnuád að
sundrast, áður en hún hefst
handa um að sundra honum
með valdi, og sé þessi skylda
vanrækt er um tvímæ’alaust.
lagabröt að ræða.
FRAMKQMA
LÖGREGLUSTJÖRA
Ég hef nú drepið á réttindi
fólksins sámkvæmt' 74. gr.
stjóraarskrárinnar og aðVörun-
arskyldu lögreglustjórnarinnar
undir þeim kringumstæðum, er
fyrir hendi voru á Austurvelii
30. marz 1949. Og er þá næst
að líta á framkomu lögreglu-
stjóra þennan dag og síóan
rannsóknaraðferð sakadómara.
Það er á allra vitorði, að lög-
reglustjóri vanrækti aðvörunar-
skyldu sína 30. marz, og enda
sannað í málskjölum þeirra 24
manna, sem ákærðir hafa verið
út af atburðunum þennan dag.
Báðar kylfuárásirnar voru
gerðar fyrirvaralaust og ber
vitnum saraan um aií óeirðirtn-
ar hafi magnazt við þær, eins
og nærri má geta, þar eð með
þeim var á herfiiegan liátt
brotið gegn fornhelgum rétti
fólksins skv. 74. gr. *aíjórnar-
skráhinnar. Sama er að segja
um gasárásina. Hún er gerð
UM LElÐ og aðvörun er gefin
í bilaðan hátalara, sem aðeins
fáir heyra í, en fólkinu aidrei
gefið tóm til að sundrnst. Þesss-
ar staðreyndir eru kunnar öll-
um þeim þúsundum Reykvák-
inga, sem á Austurvelli voru
hinn 30. marz 1949.
Qg það ez raíii skoða«r
að hlutlaus eg óháður
dómstóll geti ekki geng-
ið íram hjá þessum stað-
reyndum. Sakadómari
haíði hinn 8. apiíl, er ég
var kallaður íyrir rétt,
ekkert gert til þess að
láta þessa vanrækslu löf-
reglustjóra koma iram í
dagsljósið. Með yíirlýs-
ingu minni vildi ég'knýja
íram rannsókn á íram-
komu lögreglusijóxa.. Ég
vildi iá það rannsakað
hvernig á henni stóð.
Voru einhver öil að verki
þennan dag, sem vildu
iá upp éeirðir og hagnýta
þær í ákveðnu pólitíski
augnamiði? Var iram-
koma lögreglustjóra iyr-
iriram ákveðin á þennan
Framhald á 5. 3Íða, 1