Þjóðviljinn - 11.05.1952, Side 1
ILJINN
Simnudagur 11. mai 1952 — 17. árgangur 104. tölublað
111.75%
Iiuilieimta áskriftai'Bjalda fyr-
ir i.andnemann 1952 er í fuli-
um gangi. Almennur skiladag-
ur var í gœr og liafði þá verið
innheimt 11.75% meira, en út-
gáfustjórnin ííafði ákveðið. —
Næsti skiladagur er næstkom-
andi laugardagur og er skor-
að á féiaga að gera hann enn
glæsilesri en daginn I gær.
A að faka iipp handarískar kynþáttaofsófcnir á íslandi?
Lltuðum möuuum bannaður allur
1 aðgangur að Héfe! Borg
Tilkynning um />að fesf upp i hötelinu i gœr
Gestir sem lögöu leið sína inn á Hótel Borg í gær-
kvöld urðu ekki lítið undrandi er ]þeir ráku augun í upp-
festa tilkynningu á ensku um að lituðum mönnum væili
óheimill aðgangur að hótelinu!
Tilkynning þessi hafði veriö fcst upp á tveim stöðum,
yfir útlidyrahurð hótelsins og á aðaldyrum að veitmga-
sölunum. Meðal gesta vakti þeSsi ósvífni furðu og rétt-
mæta gremju, því eim hefur kynþáttakúgun Bandaríkja-
auðvaldsins ekki náð að festa rætur á íslandi.
Gengið að kröfnm fanganna
Hershöfðingimt sviptur emhætfi
Tilkynningin í anddyri
Hótel Borgar er svo hljóð-
andi:
„We do not cater for col-
ored people here“ sem þýðir
á íslenzku:
Litaðir menn cru ekki af-
greiddir hér.
Með orðalaginu: colored
pepople er átt við menn af
öllum þjóðeilnum öðrum en
hvítu. Með þessari fáorðu
tilkynningu Borgarinnar á
að innleiða hér kynþáttahat-
ur að sið þýzkra nazista og
bandarískra svertingjahaí-
ara.
Adenauer virðist staðráðinn
í því að ganga til samninga um
endurhervæðingu og afnám her-
námsins í Vestur-Þýzkalandi,
þrátt fyrir vaxandi mótspyrnu,
jafnvel meðal hans eigin stufin-
ingsmanna. Ef úr þessu verður
er þar með vísað á bug tillög-
um Rússa um sameiningu
Þýzkalands og kosningar í
landinu öliu, og þýðir í raun og
og veru skiptingu ÞýzkaJands
í tvö ríki.
Hugh Dalton, fyrrv. ráðherra
í Englandi, sat nýlega fund,
sem franskir, enskir og þýzkir
kratar héldu í Bonn. Eftir heim
komuna skrifáði hann í blaðið
Reynolds News, að stjórn Ad-
Frinz tapaði 4 —
vann 3
HoIIenzki skáksnillingurinn
Prinz tefldi samtímaskákir með
klukku við 10 menn í fyrra-
kvöld á Röðli. Taþaði hann
4 skákum, gerði 3 jafntcfii
og vann 3 skákir.
Þessir unnu Prinz: Arinbjorn
Guðmimdsson, Bjarni Magnús-
son, Jón Einarsson og Kári
Sölmundarson.
; í gærkvöldi átti hanri að téfla
fjöltefli í Mjólkurstöðinni, og
mátti hver reyna við hann
cr þoss óskaði.
ingum andstyggð. Alla tíð
heí'ur það verið sjálfsagt og
eðlilegt á fslandi að um-
gangast aimarra þjóða menn
jafnt án tiliits til þess hvort
Sktír brennur
Á miðvikudaginn var brann
kaffihús verkamanna sem vinna
við hitveituna i Reykjáhlíð í
Mosfellssveit.
Verkairiennirnir misstu allt
sem þeir áttu geymt í kaffi-
skúrnum. Upptök eldsins eru
ókunn.
enauers kærði sig alls ekki um
fjórveldafund, sem leiða kynni
til sameiningar Þýzkalands. —
Miðstjórn brezka Verkamanna-
flokksins hefur krafizt þess,
að litið væri við tillögum Sovét-
ríkjanna. Vésturveldin hefðu
þegar varið alltof löngum tíma
í undanbrögð. —- Miðstjórnin
krefðist þess einnig, áð kosn-
ingar yrðu látnar fara fram í
Þýzkalandi, áður en stjórn Ad-
enauers tæki á sig nokkrar
hernaðarlegjtr skuldbindingar.
Dalton telur að stjórn Ad-
enauers njóti ekki trausts
þjóðarinnar, og það sé vafa-
samt, að hún hafi rétt til laga-
setninga um hermál. Það gæti
orðið alvarlegt áfall fyrir • lýð-
ræðið, ef Adenauer yrfii látinn
komast upp með það að fremja
stjórnlagarof.
Atvirinuleýsi er nú mjög mik-
ið í Englandi. Skráðir eru
479.000 manns atvinnulausir,
en það er 2,2% vinnandi ma.nna.
Atvinnuleysið er um það bil
helmingi meira, en á. sama tíma
í fyrra. Mest brögð eru að því
me'ðal verkamanria við vefnað-
arverksmiðjur.
þeir eru hvítir eða svartir,
brúnir eða gulir. fslending-
um hefur það alltaf verið
eiginlegt að meta menn eftir
gildi þeirra en ekld litar-
hætti.
Þetta bann Borgarinnar
gegn afgreiðslu blökku-
manna, en fyrirmyndin að
því er sótt til Suðurríkja
Bandarikjamia, og vafalanst
framkvæmd samkv. banda-
rfsku boði — vekur þvi
megnustu andúð og dýpstu
fyrirlitningu með'al allria ó-
spilltra fslendinga.
Jágóslavar reiðir
í gær var birtur samningur,
sem Bretar, Bandaríkjamenn og
Italir hafa gert með sér um
Trieste-landssvæðið. Landsstjór
inn skál vera Breti, en honum
til aðstoðar tveir ítalir og fær
de Gasperi tillögurétt um þá.
Samningur þessi liefur vakið
mikla gremju í Júgóslavíu. Tító
marskálkur hélt harðorða ræðu
í gær og kvað freklega gengið
á rétt Júgóslava með samningi
þessum, og ekkert tillit tekið
til þess að Júgóslavía sé ein
hinna sameinuðu þjóða. Hann
kvað Júgóslava hafa sýnt mikið
göfuglyndi, er þeir létu Trieste
af hendi 1942, einungis í þágu
friðarins, en nú væru þeir ó-
lögum beittir í staðinn.
200 þús. ástands-
börn
Japanska félagsmálaráðuneyt
ið skípar nefitd tiii þess að
fjalla urn vandamál, sem risið
hafa í sambandi við óskilgetin
böm japauskra ltvenna og
handarískra hermanna*. Börn
þessi eru um 200.000 að tölu.
Geðveiki i irum
vexti
Oren Root, formaður geð-
verndarfélags Bandaríkjanna,
hefur birt skýrslu um andlegt
ástand þjóðarinnar. Þar segir,
að geðveikisjúklingum hafi
fjölgað jafnt og þátt í Banda-
ríkjunum. — Síðan 1940 hefur
þeim fjölgað um 20%. Á geð-
veikrahæluití eru nú 650.000
sjúklingar og árlega bætast
50.000 í hópinn, auk 100.000
útskrifáðra sjúklinga, sem
veikjast aftur.
Ekkert er látið í ljós um
ím ástæðuna til þessa’-ar í-
skyggilegu aukningu á geðbil-
un hjá þessari ,,útvöldu“ þjóð,
en nærri líggur að láta sér
detta í hug, að áró'ður og æsing-
ar í sambandi við stríðsundir-
húning hafi’ sitt að segja.
Francis Dodd, liershöfðingi,
sem kóreskir fangar á Koj-ey,
undan ströndum, Kóreu, hafa
haft í haldi síðustu þrjá daga,
var látinn laus í gær, að af-
loknum samningum um það.
Van Fleet, hershöfðingi banda-
ríkjamanna í Kóreu skýrði svo
frá, að gengið hefði verið að
ýmsum kröfum fanganna, en
þær voru einkum um bættan
aðbúnað og mannúðlegri með-
ferð. í fangabúðum þeim, sem
hér er um að ræða eru um 80
þúsund fangar, kórear og kín-
verskir sjálfboðaliðar, sem sætt
hafa hraklegri meðferð. Fang-
ar þessir hafa óskað að verða
fluttir heim til Norður-Kóreu,
er vopnahlé næst.
Dodd hefur verið sviptur em-
bætti sem fangabúðastjóri, og
fer hann flugleiðis til Seúl í
dag. Skipuð hefur verið nefnd
til að rannsaka mál hans, m. a.
hvernig það mátti ske að' fang-
arnir handtóku hann.
í fréttum í gær var lögð
á það áherzla, að Dodd hefði
liðið.vel, bæði á sál og líkama,
þegar hann vay látinn Iaus.
Sök lögreglustjora
Þrettándi kafli hegningarlaganna frá 1940 fjallar um
brot á almannafriði og allsherjarreglu og refsingar við
slikum brotum. Tvær fyrstu greinar kaflans, 118. gr. og
119. gr., fjalla um óspektir og upphlaup á almannafæri
hverju nafni sem nefnast. Akvæðum þessara greina verður
þó eikki beitt nema í fullu samræmi við 74. gr. stjórnar-
skrárinnar, þar sem mönnum er heimilt að safnast saman
vopnlausum á almannafæri.
. 3. málsgrein 118. gr. er svohljóðandi:
„Aðrir þátttakendur upphlaupsins, sem ofríki hafa í
framnti eða KKKI IIAFA HLÝÐNAZT SKIPAN YFIR-
VALDS. ER SKORAÐ HEFUR Á MANNSÖFNUÐINN
AÐ SUNDRAST, skulu sæta. vægari refsingu að tiltölu, og
má dæma þeim þátttakendum sektir, sem ekki liai’a beitt
ofríki.“
119. gr. er svohljóðandi:
„Hafi upphlaup átt sér stað, án þess að ákvæði 118. gr.
eigi við um það, og MANNSÖFNUÐINUM HEFUR VER-
IÐ SKIPAÐ Á LÖGLEGAN HÁTT AF YFIRVALDI AÐ
SUNDIIAST, ÞÁ SKAL ÞEIM ÞÁTTTAKENDUM, SEM
HLYÐNAST EKKI SKIPUNINNI, ENDA ÞÓTT ÞEIR
VITI UM HANA, refsað með sektum eða varfihakli allt
að 3 mánuðum."
í þessum tveimur greinum hegningarlaganna er skýrt
ikveðið á um, að yfirvald eigi að skipa mannfjölda að
sundrast ef óspektir eru byrjaðar eða í þann veginn að
byrja, og jafnframt er kveðið á um að það hafi áhrif á
refsihæð sakbornings, ef hann hlýðnast ekki slíkri fyrir-
skipun. Mjög eru þetta ótvíræð ákvæði enda í fullu sam- ^
ræmi við heilbrigða réttarvitund þjóðarinnar. Slík aðvör-
unarskylda sem kemur fram í 118. gr. og 119. gr. hvílir
á lierðum lögreglunnar og miðar að því að tryggja rétt
almennings og skapa öruggar vinnuaðferðir þeirra, sem
halda eiga uppi röð og reglu.
En einn er sá maður, sem ekki þekkir þessi ákvæði
hegningai'laganna eða er staðráðinn í að virða. þau að
vettugi, og það er sjálfur lögreglustjórinn í Reykjavík,
enda varð það íbúum höfuðborgarinnar dýrt spaug 30.
marz 1949.
Yfirlögiegluþfónnmn, Exlingur Pá!ss©n, lýsii
því yfic í skýisln sinni fil sakadémaia, að liain
hafi fyiiiskipað mönnnm sínum fvivegis að
láðast á mannffö!dann með kylfum fil að
dieifa henum, án þess að fóikmu hafi vczið
skfpað á iöglegan háit að simdiast, eins ©g á-
skiiið er í 119. gi. hegningaiiaganna.
Ög lögieglustjéiiim fyEÍiskipai gasárás á
mannfiöldann II! að sundia honnm um leið
og iólkið er aðvarað úr MMum háfaiaia en
því ekkeil tém goiið tll að íosða sér.
Síðan em 24 menn dæmdir í 80 máuaða
fangelsi vegna þessaia misfaka ©g afglapa
lögreglustí’óia!
Kynþáttahatur er íslend-
Adesiaiser vill taíarlanfisa
saiimlnga fiifiii endnrvlgbúnað
endaþótt slíkir samningar útiloki sameiningu
Dr. Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, lét
hafa þaö eftir sér í gær, að’ samningar milli þríveldanna
og Bonnstj ómarinnar myndu verða undirritaðir á tíma-
bilinu 23.—29. þ. m., hvað sem hver segði.