Þjóðviljinn - 11.05.1952, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 11. maí 1952
Ævintýri Hoiímans
Hin heimsfræga mynd byggð
á óperu .Offenbachs.
Aðalhlutverk:
Kobert Rounsville,
Sýnd vegna fjölda áskorana
en aðeins í örfá skipti.
Sýnd kl. 9.
KjarnorkumaSimnn
(Superman)
ANNAR HLUTI
Spenningurinn eykst með
hverjum kaffla.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 1 e. h.
Ættarerjur
(Roseanna McCoy)
Ný Samuel Goldwin kvik-
mynd, byggð á sönnum við-
burði.
Faíley Granger,
Joan Evans
er léku í myndinni
„OKKUR SVO KÆR“
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skrítnir karlar
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
Keppinautar
(Never Say Goodbye)
Bráðskemmtileg og f jörug ný
amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn,
Eleanor Parker,
Forrest Turker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
Roy kemur til hjálpar
me'ð
Roy Rogers og Trigger.
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
Nýju og gömlu
ansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9
Svavar Lárusson syngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðar sfldir frá kl. 6.30. — Sími 3355
Gömlu dansamir
1 Breiðfirðingabúð 1 kvöld kl. 9.
ílljómsveit Svavars Gests.
Jónas Fr. Guðmundsson og frú stjórna dansinum.
Aögöngumiðar seldir frá kl. 5 á staðnum. Sími 7985.
I.S.I.
K.R.R.
K.S.I.
Vornwt leistaraíloiiks
í dag klukkan 2 leika
K.R.
og
VALUR
SAMA LÁGA VERÐIÐ.
MOTANEFNDIN
TILKYNNING
Þeir félagsmenn Byggingarsamvinnufélags
Reykjavíkur, sem fengið hafa smáíbúða
byggingaleyfi, og óska eftir fyrirgreiðslu
félagsins, gefi sig fram á skrifstofu félags-
ins, Lindargötu 9, fyrir 15. maí.
-----Trípólibíó ---------
í mesta sakleysi
(Don’t trust your Husband)
Bráðsnjöll og sprenghlægileg
ný, amerísk gamanmynd.
Fred MaeMurray,
Madeleine Cárroll.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Á Indíána slóðum
Gay Madison
Sýnd kl. 3.
iissrur leiðin
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
„Litli Kláus og stóri
Kláus"
Sýning í dag kl. 15.00
„TYRKJA GUDDÁ"
Sýning í kvöld kl. 20.00
Bönnuð innan 12 ára
„Siníóníutónleikar"
stjórnandi Olav Kielland.
Þriðjudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin alla
virka daga kl. 13.15 til 20.00
Sunnudaga kl. 11 til 20.
Tekið á móti pöntunum. —
Sími 80000.
Selfoss
STJORNIN.
Fer héðan miðvikudaginn 14.
þ. m. til Vestur- og Norður-
reins 2 dagar eftir af |
rýmingarsölunni |
Henny Ottósson, |
Kirkjuhvoli.
landsins.
VIÐKOMUSTAÐIR:
ísafjörður
Sigíufjörður
Ólafsfjörður.
Dalvík
Akureyri
Húsavik.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
Þeir drýgðu dáðir
(Home of the Brave)
Athyglisverð ný amerísk
stórmynd
James Edwards.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Ég var búðarþjófur
(I was a Shop'ifter)
Spennandi amerísk mynd.
Mona Freeman,
Tony Cbrtis.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Blinda stúlkan og
presturinn
(La Symphonie Pastorale)
Tilkomumikil frönsk stór-
mynd er hlotið hefur mörg
verðlaun og af gagnrýnend-
um verið talin í fremsta
flokki listrænna mynda.
Aðalhlutverk:
Michéle Morgan,
Pierre Blanchar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kvenaskarinn og
karlarnir tveir
Ein allra skemmtilegasta
grínmynd með:
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
Sala hefet kl. 1 e. h.
Jól í skóginum
(Buch Christmas)
Afbragðs falleg og skemmti-
leg unglingamynd, um afrek
og dugnað nokkurra barna í
Ástralíu. Myndin er að
mestu leyti leikin af börn-
um.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
LEIKFÉIAG
SEYKJAVÍKUR'
Djúpt
a rætur
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 3191.
SKipAUTGCim
RIKISINS
Gleiinar yngismeyjar
(Jungfrun po Jungfrusund)
Bráð fjörugt og fallegt
sænskt ástar æfintýri þar
sem fyndni og alvöru er
blandað saman á alveg —
sérstaklega.Jiugnæman hátt.
Sickan Carlsson,
Áke Söderbbiom,
Ludde Gentzel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýtt teikmmyndasaín
Sprenghlægilegar og spenn-
andi nýjar teiknimyndir og
gamanmyndir.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst ki. 1 e. h. til Vestmannaeyja á morgun.
^iiSSigi!JSaiiSSSiiS88S^ÍS8S828SÍ^S2J5^S«2S28S8S?2SSSSS2S8SSS28SS2?2S2S2S2SSSSSSS2S2S2S2S2?52g2g2SSaS
i
:•
Tekið á móti flutningi til Sauð-
árkróks, Hofsóss, Haganesvík-
ur, Ólafsfjarðar, Dalvíkur á
morgun.
Ánam
Áður en feér
33
á erlendum prjónafatnaði, gerið svo vel að líta ;
inn á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3.
Verð og gæði fyllilega sambærileg vtð beztu ?
erlendar prjónavörur. ’
Pzjónavöiuveizlun Önnu Þózðardófiui h.í.,
Skólavörðustíg 3, sími 3472.
§
»<-«r-.»o«o«o»o«o*o#o#^*o*-o«o«o#o«o*o#o»o*o«o*o«o#o«c«o*o«o*o*o»o*o*o#o*o*o*o*o«o*o«o«o*c'»r:»r)«o*o*c
.,#*»*«,****«"*"* • '•'•..• '•■• •.'.•'.:•.>•', >#0#0#0#6#0#0#0#0»0#: • • '• '*0#O#0é0#0#0éOÍK>•' '• '•-'•'.'•''•o*
Tilky nning
STÓREIGNASKATTUR
Athygli stóreignaskattsgreiðenda skal vakin á
því, að eftir 31. maí n.k. verður ekki tekið við
skuldabréfum til greiðslu upp í skattinn.
Þurfa því þeir, sem meö bréfum ætla að greiða
að hafa lokið því fyrir næstu mánaðamót, ella
verður skattsins alls krafizt í peningum ásamt
dráttarvöxtum.
F j ármálaráðuney tið,
9. maí 1952.