Þjóðviljinn - 11.05.1952, Side 7

Þjóðviljinn - 11.05.1952, Side 7
1 % V Húsgögn [Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurdregnir),í ' borðstofuborð og stólar. — ( )4SBBÚ, Grettisgötu 54.( „ Gull- og silíurmunir \ Trúlof unarhringar, stein- \ (hringar, hálsmen, armbönd) (o. fl. Sendum gegn póstkröfu.) I GULLSMIÐIR \ Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. Ensk fataeíni i fyrirliggjandi. Sauma úr til- ^lögðum efnum, einnig kven-] hdragtir. Geri við hreinlegan) l)fatnað. Gunnar Sæmundsson,^ klæðskeri Þórsgötu 26 a. Daglega ný egg, ' soðin og hrá. Kaffisalan^ ÍHafnarstræti 16. Stofuskápar l ilæðaskápar, kommóður^ ^ivallt fyrirliggjandi. —_IIús-) , 2;agBaverzlnnin Þórsgötu 1.) Ragnar Ölafsson (hæstaréttarlögmaður og Iög-( ) giltur endurskoðandi: Lög- ( )/ fræðistörf, endurskoðun og/( ^fasteignasala. Vonarstrætþ 12. -- Sími 5999. Munið kaffisöluna í Hafnarstrætí 16. Svefnsófar, nýjar gerðir.i ' Borðstofustólar( og borðstofuborð, úr eik og birki. Sófaborð, arm-; (stólar o. fl. Mjög lágt verð.1 ' Allskonar húsgögn og inn-1 fréttingar eftir pöntun. AxeH 'Eyjólfsson, Skipholti 7, sími ÍS0Í17. í Viðgerðir á húsklukkum, v vekjurum, nipsúrum o. fl.’J (Úrsmíðastofa Skúla K. Ei-< ríkssonar, Blönduhlíð 10. - ^Sími 81976. Útvarpsviðgerðir A D l.Ó, Veltusundi 1,j hími 80300. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G I A Laufásveg 19. Sími 2656 ólafur Björnsson Hljóðfæravinnustofa. Ás- ^vallagötu 2. — Sími 80526^ ^Píanóstillingar — — Píanóviðgerðir.X, Nýja sendibílastöðin h.f. Í^Aðalstræti 16. — Sími 1395. • __________________ Lögfræðingar: (Áki Jakobsson og Kristján* ■ Eiríksson, Laugaveg 27, l/ (hæð. Sími 1453. Sendibílastöðin h.f., ’Cngólfsstræti 11. Sírni 5113.\ Ljósmyndastofa Innrömmum nálverk, Ijósmyndir o. fl.' iSBEt, Grettisgötu 54. .•OSÍLIR^JDÐFTERÍ VIBíiRBK f, Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent ((PÓstkröfu um land allt. - Bergstaðastræti 41. Sendibílastöðin Þór StMI 81148. Sófasett og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólstran Erlings Jónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin <1. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166. Ferðafélag Akureyrar Framhald af 8- síðu. ForJnaður Ferðafélags Akur- eyrar er Kristinn Jónsson, Eyj- ólfur Árnason ritari og Þor- steinn Þorsteinsson gjaldkeri. Þorsteinn Þorsteinsson er jafn- framt formáður ferðanefndar félagsins. Sinfóníuhljómsveitin Framhald af 5. síðu. því sviði er þörfin brýnust, ef hljómsveitin á að' verða sá hornsteinn íslenzkrar tónmenn- ingar, sem henni ber að vera. Það er því von stjórnarinnar, að þessi ráðstöfun mæti skiln- ingi þeirra manna, sem bera íslenzkt tónlistarlif fyrir brjósti, og að gott og tor- tryggnislaust samstarf geti tekizt með Olav Kielland og þeim mönnum öðrum, sem að þessum málum starfa. . 1 stjórn Sinfóníuhljóm- sveitarinnar. Jón Þórarinsson, form., Baldur Andrésson, Bjarni Böðvarsson, Björn Jónsson, framkv.stj. Ásgeir og Guðm. keppa á Olympiu- leikjunum Ölympíunefnd Islands hefur nýlega fengið senda Ólympíu- bókina um Ólympíuleikina í London árið 1948. 'Er þar skýrt frá undirbúningi, kostnaði og íþróttaárangri. Ennfremur er fylgirit yfir „i- þrótta-listkeppnina“ og er þar • m.a. mynd af málverki af þremur sundmeyjum er Ásgeir Bjarnþórsson sendi. Nú hafa tveir islenzkir mál- erar, þeir Ásgeir Bjarnþórs- son og Guðmundur Eir.arsson frá Miðdal, ákveðið að senda verk sín til sýningar á Ólvmp- íuleikjunum í suma”. Gúðmund- ur sendir höggmynd er hann nefnir veiðimaður og Ásgeir send’r 2 málverk er banr. neínir laxveiðimenn. Slysavarnir Framhald af 8. siðu. Reykvíkingar, takið vel á móti hinum hvítklæddu sendi- boðum deildarinnar og látið þá ekki synjandi frá ykkur fara. Ferðist me'ð björgunarskipinu á skemmtisiglingu út um eyjar og sund til ágóða fyrir starf- semina. Látið fræðsluerindin og gluggasýningarnar vekja eftir- tekt yðar og umhugsun um slysavarnamálin. Okkur getur brostið mátt til að ráða við hamfarir náttúrunnar og mörg af þeim slysum sem fyrir geta komið, en hitt má okkur aldrei bresta, að vi'ð gerum ekki á- vallt allt, sem við getmn til að< firra vandræðum og slysum. OetrauairBar: 48,5% þátttöfcn™ aeknieg Þátttökugjökl 4. leikviku námu kr. 16336,50, aukning var 48,5% fr,ú síðustu leikviku, Þátttakendur voru 3302 (2599), aukning um 27%. Frá Reykjavík 2681 (2045), utan af landi 621 (554). — Veltan hefur aukizt meir en þátttak- endafjöldinn og stafar það af stórauknum fjölda kerfisseðla. Getraunirnar hafa látið prenta handhægar leiðbeiningar um út- fyllingu ker.fanna og liggja þær frammi hjá umbo’ðsmönnum. í ráSi er, ef þátttaka fæst að gefa nokkrum nemendum vinnuskólanis kost á að kynnast sjó- sókn. Hefur í því skyni verið tryggt skip til veiði- ferða og er ætlunin að lagt verði í veiðiför 17. þ. m. Á skipið veröa teknir 1 einu 20 drengir í 2 vikur. Drengirnir fá frítt fæöi og Vz hlut. Umsóknir sendist Ráðningarstofu Reykjavikur- bæjar, Hafn. 20 (gengið inn frá Lækjartorgi), eigi síðar en þriöjudag n.k. Sunnudagur 11. maí 1952 ÞJÓÐVILJINN (7 Nesprestakall — Ferming Ferming í Dómkirkjunni 11. maí, kl. 11. Séra Jón Thor- arensen. Stúlkur: Sæunn Eiríksdóttir, Börja- skjóli 94. Áslaug Jónsdóttir, Granaskjóli 17. Ástríður Odd- ný Gunnarsdóttir, Hlíðargerði 18, Sogamýri. Helena Ásdis Brynjólfsdóttir, Smyrilsvegi 28. Anna Hulda Kristín Ólafsen, Sörlaskjóli 16. Steinunn Dúa Björnsdóttir, Hávallagötu 25. Dóra Guðjohnsen, Kvisthaga 14. Soffía Heilman Óswalds- dóttir, Laufásvegi 60. Ragna Magnea Þorsteins, Ilagamel 12. Erna Guðlaug Jónsdóttir Gunn- ars, Hagamel 12. Erna Krist- jánsdóttir, Mánagötu 17. Bera Þórisdóttir, Grenimel 7. Anna Magnea Valdimarsdóttir, Hörpu götu 6. Erna Þórdís Guðmunds- dóttir, Grenimel 13. Marsibil Jónsdóttir, Hringbraut 41. Gyða Theodórsdóttir, Kaplaskjólsvegi 56. — Drengir: Pétur Halldórsson Snæland, Túngötu 38. Rafn Haraldsson, Sörlaskjóli 64. Ás- geir Einarsson, Bollagörðum, Seltj. Halldór Hjaltason, Grana skjóli 5. Sigmundur Eiríksson, Káranesbraut 10 C. Unnar Jóns son, Selabraut 10, Kópavogi. Jón Birgir Pétursson, Þjórsár- götu 3. Haraldur Baldvinssop, Reynimel 48. Ægir Benedikts- son, Fállcagötu 18 A. Sólvin Elvar Kristjónsson, Þrastar- götu 4. Guðni Sigurðsson, Granaskjóli 15. Jón Páll .Bjarna son, Víðimel 65. Hörður Jó- hannsson, Víðimel 19. Gunnar Finnbogason, Marbakka, Foss- vogi. Hörður Viktorsson, Grandavegi 39. Gísli Einarsson Þorsteinsson, Borgarholtsbraut 56 B. Hilmar Þór Sigurðsson, Grenimel 5. Birgir Sigurjóns- son, Víðimel, 49. Árni Stefáns- son, Káranesbraut 46. Örn Ingimundarson, Bergstaðastræti 23. Sveinbjöm Matthíasspn, Bergþórugötu 31. Einar Guðjón Ólafsson, Laufásvegi 60. Bald- vin Einarsson, Hverfisgötu 90. Gróðrastöðin VíÐIHLíÐ, Fossvogsbietti 2A selur fjölbreytt úrval af fjölærum plöntum: Risa- valmúa, Síberskan valmúa, Campanúla digitalis, Gleym-mérei, Stúdentanellikur, Birki, Víði og Rifs. Blómstrandi stjúpmæöur í mörgum litum og Bellesar. Sé um útplöntun á grafreiti og í garða. Tek að mér standsetningu lóða. Agnar Gunnlaugsson, gafdyrkjumaður. — Sími 81625. NýstáElegui: hótekekstur Framhald af 8. síðu. ur kl. 11. Eftir þann tíma, stóð herbergið til boða því fólki sem var í leit að húsaskjóli til þess fyrst og fremst að hvíla sig og sofa. Fleiri bílstjórar liafa svipaða sögu að segja. Þeir fullyrða, að herbergjaleiga af sliku tagi sé mjög stór liður í starfsemi þessa hótels; liermenn leigja þar herbergi part úr degi og fram á kvöldið, og hafa hjá sér kvenfólk, en síðan eru þau leigð íslenzku ferðafólki sem leitar liótelherbergja í þeim venjulega tilgangi að hvíla sig og sofa. Og hótelið fær tvö- falda leigu fyrir einn 0g sama sólarhringinn. Stúlkur þær, sem hermenn- irnir láta sækja handa sér, eru flestar mjög ungar, sumar varla eldri en 14 ára. Bílstjór- arnir segja það vera áberandi hve stór hluti þeirra sé aðkom- andi í bæntim,‘stúlkur 'utan af landi sem eru í vist á lieimilum vandalauss fólks. Margar þeirra virðast vera hrein börn að hugsunarhætti, og alls ókunn- andi um enska tungu. Stundum þegar liermennirnir koma út í bílinn til að taka á móti þeim, snúa, þær sér að bílstjóranum og spyrja: „Hvað eru þeir að Bæjarfréttlr Framhald af 4. síðu. Kvartett eftir Verdi (Rómar- kvartettinn leikur). 14.00 Messa í Aðventkirkjunni: Óháði fríkirkju- söfnuðurinn í Reykjavík (séra Emil Björnsson). 15.15 Miðdegis- tónleikar: a) Alexander Kipnis syngur rússnesk þjóðlög. b) 15.45 Lúðrasveit Hafnarf jarðar leikur; Albert Klahn stj. 16.15 Fréttaút- varp til Islendinga erlendis., 18.30 Barnatími (Þorst. Ö. Stephensen): a) Inngangur að þætti um tóm- stundaiðju barna Og unglinga (Jón. Pálsson). b) Frá Ástralíu (Vilbergur Jú’íusson). Tónleikar. 19.30 Tónleikar: Spænsk rapsódía eftir Liszt (Egon Petri og Sinfón- íuhljómsveitin í Minneapolis leika; Mitropolulos stjórnar). 20.20 Tón- leikar: Hátíðaforleikur eftir Pál Isólfsson (Sinfóniuhljómsv.; höf- undur stjórnar). 20.35 Erindi: Á fimmtugsafmæli Halldórs Kiljans Laxness (Jón Helgason prófessor). 21.00 Einsöngur: Ingibjörg Stein- grímsdóttir syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir. 21.30 Upp- lestur: Steingerður Guðmundsdótt- ir leikkona les kvæði. 21.45 Tón- leikar (pl.): Cellósónata nr. 1 í G-dúr eftir Bach (John Bai’biro’li og Ethel Bartlett leika). 22.05 Danslög (pl.) til kl. 01.00. Útvarpið á morgun 19.30 Tónleikar. 20.20 Útvarps- hljómsveitin; Þórarinn Guðmunds- son stjórnar: a) Sænsk þjóðlög. b) „Reve angelique" eftir Rubin- stein. 20.45 Um daginn og veg- inn (Páll Kolka héraðslæknir). 21.10 Einsöngur: Árni Jónsson syngur; Fritz Weisshappcl leikur undir. 21.25 Búnaðarhugleiðing eft- ir Gísla Helgason bónda í Skóg- argerði; þulur flytur. 21.45 Tón- leikar: Leðurblökukórinn syngur' (pl.) 22.10 Leynifundur í Bagdad", saga eftir Agötu Christie (Her- steinn páisson ritstjóri les). 22.30 Tónleikar: Tip-Top h’ljómsveitin leikui' (pl.). Dagskrárlok kl. 23.00. Skák Framhald af 3. síðu. 14. Bc2 Bc5 15. b3 cxb3 16. Bxh3 Hac8 17. Bb2 0—0 18. Hacl Rh5 19. g3 Khf6 20. Rh4 g6 21. Kg2 Bd6 22. Ef3 Kc5 23. Bc2 Hfe8 24. Kd2 Bf8 25. a4 b4 26. Kcbl aö 27. Rc4 Da6 28. Kbd2 Bh6 29. Df3 Rfd7 30. h4 Hb8 31. Hal b3 32. Bbl Bg7 33. Bc3 Ba8 34. Kxað Rb6 35. Kdxb3 Kxb3 36. Kxb3 Rxd5 a7. Bel f5 38. exd5 e4 39. De3 Bxal 40. Kxal Bxd5 41. Be3 Dxa4 42. Bc2 Dc4 43. Bb3 Hxb3 44. Kxb3 Dd3 45. Rd2 Hc8 46. Hcl Bb7 47. Bb2 Hxcl 48. Bxcl Dxe3 49. fxe3 Bdö 50. g4 fxg4 51. Kg3 hö 52. Kf4 KÍ7 53. Kxe4 Ba2 54. Ke5 Bbl 55. Ba3 Bc2 56. BdG Bbl 57. Kg5t Kg7 58. Ke6 Bc2 59: Ke7 Bbl 60. Be5f Kg8 61. e4 Gefst upp, Ploovil|inn BIÐUK KAUPENDUB SINA A» GEBA AFGKEIÐSL- UNNI TAFARLAUST AÐVABT EF UM VAN- SKIL EB A» BÆÐA

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.