Þjóðviljinn - 27.05.1952, Blaðsíða 6
6)
ÞJÓÐVILJINN
Þriðjudagur 27. maí 1952
Örraroddur
Framhald af 5. síðu.
lega enn áfram því ævistarfi
'sínu að setja saman klaufaleg-
an JivæOling, róg og l.vgar um
sósíalisma og verkalýðshreyf-
ingu. Enginn býst við öðru af
þessum keypta þjóni kapítal-
ista og arðræningja. Það hef-
ur verið, er og verður, hans
ævistarf. En afneitun hans á
nazismanum og 'jilraunir hans
til að.gera þessa ofbeldisstefnu
auðvaldsins að hliðstæðu verka-
lýðshreyfingarinnar og frelsis-
baráttu aíþýðunnar eru svo
lítilmannlegar og augljós föls-
un á staðreyndum að full á-
stæða er að minna á að sjálfur
hefur þessi ólánsmaður J)jónað
nazismanum um fimm ára
skeið. Ekkert lilé varð á að-
dáun Valtýs á grimmd og sið-
leysi nazismans meðan hann
bjóíft við að þessi böðulsstefna
auðvaidsins stæði yfir höfuð-
svörðum mannréttinda og sið-
menningar í heiminum.
Þegar fortíð Vaitýs er
athuguð liafa núverandi hús-
bændur hans því fyllstu ástæðu
til að ætla að 'tryggð hans og
stefnufesta reynist með svip-
uðum hætti þegar tekur að
halla undan fæti fyrir þeim í
átökunum við hin ungu og
framsæknu öfl kúgaðra þjóða,
verkalýðshreyfingar og sósíal-
isma. Sá sem einu sinni er
haldinn þeirri ónáttúru að af-
neita fortíð sinni og staðinn
að því að sparka í hræ forn-
vina sinna í valnum er ekki
ólíklegur til að endurtaka
verknaðinn. Vilji Valtýr ekki-
vekja tortryggni bandarískra
vina sinna ætti liann því að
fara ef'iirleiðis varlegar í sak-
irnar. Og allra sízt skyidi liann
gleyma því að núverandi hús-
bændur hans hafa einmitt tek-
ið upp hið fallna merki naz-
ismans og kúgunarinnar og
ganga fram í böðulsstörfunum
af engu minni grimmd og sið-
leysi en þeir fornu vinir hans
sem hann bannsyngur nú af
mestri áfergju.
m
Áttiæðisafmæli
Framhald af 5. síðu.
að því að koma inn, á ferða-
lagi þar um.
Kristlaug eignaðist 10 börn
tr.eð manni sínum og dóu 3 í
æsku. Fyrri mann sinn missti
hún tiltölulega fljótt og giftist
aftur Pétri Björnssyni. sem er
jinnig dáinn fyrir nokkrum. ar-
um.
Lauga dvelst nú hjá einni
dóttur sinni, Helgu á Raufar-
höfn. Heilsu hennar hefur hrak
ið síðustu árin, en þó er
íins og gamla konan hressist
illtaf á vorin og þá verður hún
allt að því einkennilega spræk
og þetta helst fram eftir sumr-
inu í sólskininu og góða veðr-
inu, en þegar veturinn kemur
3g skammdegið skellur yfir við
tuldalegan heimskautsbauginn,
þá færist þunglyndi og las-
eiki j'fir gömlu konuna.
En það vita sjálfsagt ekki
nriargir, að þá situr þessi gamla,
ífsreynda alþýðukona uppi í
rúminu sínu og yrkir ljóð við
kertaljós og hugsar um frænda
sinn Kristján Fjallaskáld. —
íslenzk alþýðustétt væri vel
sett, ef hún ætti margar slíkar
ronur. G. M.
„Nýlendan" í Olso
Framhald af 3. síðu
50—60 manns, bæði háskóla-
borgarar og aðrir sem ýmis-
legt nám stunda, bæði bóklegt
og verklegt. Auk þessa hefur
innflutningur íslendinga hin
síðari árin, einkum vegna gift-
irga norskra karla og íslenzkra
kvenna, mjög aukizt, þannig að
íolja má að hin íslenzka og
hálfíslenzka „nýlenda“ hér í
Oslo og nágrenni komist upp í
um 100 manns þegar flest er.“
172. DAGUR
En — í stað þess að taka það ráð — væri þá ekki betra,
þótt það hefði í för með sér missi Sondru, að hverfa af sjónar-
viðinu, eins og þegar þeir höfðu ekið á barnið í Kansas City
— og sýna sig aldrei framar. En þá tapaði hann Sondru, öllum
samböndum sínum, frænda sínum — þessum dýrlega heimi.
Hvílíkur missir. Hvílíkur missir! Yrði það ekki ömurlegt að
þurfa aftur að flækjast um heiminn; þurfa að skrifa móður
sinni útskýringar á nýjum flótta, sem einhver annar tæki ef
til vill einnig að sér að skýra fyrir henni — á einhvern sví-
virðilegan hátt. Og hvað myndu ættingjar hans halda um 'hann.
Og upp á síðkastið hafði hann skrifað móður sinni, að allt
léki í lyndi. Hvernig sitóð á því að örlögin léku hann svona
grátt? Átti líf hans ævinlega að verða svona? Að flýja frá
einu vandamálinu á fætur öðru, byrja á nýjan leik annars stað-
ar og neyðast ef til vill til að flýja frá einhverju enn verra.
Nei, hann gat ekki flúið aftur. Hann varð að ho-rfast í augu
við þetta og leysa það á einhvern hátt. Hann mátti til.
Ó, gað, 6, guð!
FERTUG.ASTI OG FYRSTI KAFLI
Hinn fimmtánda júní lagði Finehleyfjölskyldan af stað, eins og
Sondra var búin að tala um cg að skilnaði lagði hún áherziu
á það, að hann yrði að vera reiðubúinn að koma til Cranston-
fclksins eftir tvær til þrjár vikur — hún myndi S'krifa honum
nánar um það — og brottför þeirra hafði þau áhrif á Clyde,
að hann vissi varla hvað hann átti að taka sér fyrir hendiur í
fjarveru hennar, enda var hugur hans allur í uppnámi vegna
erfiðleikanna í sambandi við Róbertu. Og um sömu mundir
voru kröfur Róbertu orðnar svo aðkallandi, að hann gat ek'ri
lengur fullvissað hana um að ef hún biði enn um stund, gæti
nann veitt ’nenni einhverja úrlausn. Það stóð á sama hvað hann
sagði, það þýddi ekki lengur að loka augunum fyrir hinum
erfiðu aðstæðum hennar. Hún hélt því fram að vöxtur hennar
(þótt það væri að mestu ímyndun hennar) hefði breytzt svo
rajög, að hún gæti ekki leynt þessu lengur og stúlkurnar sem
hún ynni með hlytu bráðlega að komast að hvernig ástatt væri
i'yrir henni. Hún átti erfitt með að vinna og sofa — hún gæti
ekkj dvalizt hér öllu lengur. Hún var farin að fá verki — það
var einnig ímyndun hennar. Hann yrði að ganga að eiga hana
strax, eins og ,hann hefði gefið henni ádrátt um, og fara burt
með henni — á einhvern stað — hvaða stað sem var — svo
að hún losnaði úr. þessari hræðilegu hættu. Og hún lofaði því
statt og stöðugt að sleppa honum strax og barnið væri fætt
— og krefjast einskis af honum framar. En í þessari viku —
hinn fimmtánda í allra síðasta lagi — yrði hann að hjálpa henni
eins og hann var búinn að lofa.
En sá var gallinn á, að hann yrði að fara með henni áður
en hann væri búinn að heimsækja Sondru við Tólfta vatn, og
eí' til yill sæi hann hana aldrei framar. Og honum var einnig
ljóst, að hann var ekki .búinn að safna þeirri fjárhæð sem
þurfti til að standa straum af tilkostnaðinum við þessa ráða-
gerð. Það stóð á sama þótt Róberta segði honum, að hún ætti
rúmlega hundrað dollara, sem þau gætu notað strax og þau
væru gift eða til að standast straum af ýmsum útgjöldum í
sambandi við ferðalag þeirra. Hið eina sem hann gat hugsað um
var það, að allar framtíðarvonir hans hryndu til grunna og
hann yrði að fara með henni á einhvern afskekktan stað, taka
þá vinnu sem til félli til þess að reyna að sjá fyrir henni. En
hvílík breyting til hins verra! Framtíð lians yrði að engu. En
nvernig sem hann braut heilann, datt honum ekkert betra ráð
í hug en hún segði upp vinnunni og færi heim til sín um tíma,
að þvi að hann taldi sig þurfa nokkrar vikur í viðbót til að
undirbúa þessa væntanlegu breytingu. Þótt hann hefði lagt sig
—oOo— —oOo— —oOo— —oOo— —oQo— —oOo— —oOo—*
BARNASAGAN
Nýja Hekla komin
4. DAGUR
Konunqur tók þá íram í íyrir Indverjanum og
mælti: „Ég er fús til hverra skipta sem vera skal.
Þu veizt, að ríki mitt er stórt, og eru í því margar
borgir, miklar, voldugar, auðugar og fjöibyggðar;
máttu kjósa þér eina af þeim til óbundinnar og
ævilangrar eignar."
Þeíta þótti hiromönnunum konunglega mælt, en
Indverjinn hugsaoi hærra, og fór því fjarri, að
honum þætti sér fullboðið. „Herra!" sagði hann,
„ég fæ ekki fullþakkað yður drengskap yovarn
cg stórmennsku. En fyrirgefið mér dirfsku mína
— ég get ekki látið yður fá hestinn, nema þér
giftið mér dóttur yðar."
Allir hiromenn þeir, er með konurigi voru, ráku
nú upp skellihlátur við þessa dómlausu frekju
Jndverjans, en Fírus Sjak, sem elztur var konungs-
sonanna og ríkiserfingi, varð fokreiður. Konungur-
inn sjálfur reiddist eigi, og var rétt að honum
komið að gefa Indverjanum dóttur sína, til þess
að verða ekki af ósk sinni. Ekki gat hann samt
komið sér niður á, hvað úr skyldi ráða. Sá Fírus
a föour sínum, að hann var hikandi, hverju hann
ætti að svara Indverjanum, og var hann hræddur
um, að hann kynni að taka þeim kosti, sem boð-
ínn var, en það þótti honum vera konungi sjálíum
og þeim systkinum til háðungar.
' ir, líkt og á undanförnum
árutn og er að mestu lokið.
Það er svo ekki „sök fjár-
hagsráðs", þó að hús þau, sem
leyfi eru veitt fyrir, fari ekki
strax af stað eða komist í hend
ur iðnaðarmönnum. Þáð er
þeirra „sök“, sem leyfin hafa
fengið.
Reykjavík 23. maí 1952
Fjárhagsráð.
Framhald at 8. siðu.
komnasta model af Skymaster-
vélum. Flugvélin hefur þægileg
sæti fyrir 65 farþega. Benzín-
forðinn er 13.500 lítrar og er
honum öllum komið fyrir í
vængjunum. Miðað við þetta
eldsneytismagn getur flugvélin
verið á lofti samfleytt í 17—
18 klst. ,,Hekla“ hin nýja er
nýkomin úr gagngerðri klössun
og breyíingu, og er hún nú að
öllu leyti sem ný flugvél.
Eins og almenningi er kunn-
ugt hefur Loftleiðir h.f. hætt
við allt innanlandsflug, þar
sem svo stórkostlegt tap hefði
orðið á þeirri starfsemi, miðnð
við J)á skiptingu sérleiða er á-
kveðin var. Fannst stjóm fé-
lagsins ekki rétt að eyða fjár-
magni félagsins í slíkan tap-
rekstur. Félagið hyggst hins-
vegar einbeita sér að rekstri
utanlandsflugs og hefur þess-
vegna fest.kaup á þessari flug-
vél.
Ráðgert er að Loftleiðír
hefji regiubundið áætlunarf’ug
á næstunni, vikulega milli
Bandaríkjanna o.g íslands, og
milli Islands ýmissa Evrópu
landa. Einnig hefur fiugvélin
verið leigð til flugferða til
Austurlanda í næstu 12 mán-
uði.
Eins og félagið hefur áður
skýrt frá í sambandi við
breytingar þær • er gerðar voru
á „Heklu“ hinni eldri, þá skap-
ast við yöigun sætanna mcgu-
leikar til þess að lækka far-
gjöldin. Fargjöld með nýju.
,,Heklu“ verða því hin sömu
og hin stóru erlendu flugfélög
hafa auglýst á sínum áætlunar
leiðum.
— I kvöld fer Hekla í fyrstu.
áætlunarferð sína til Kaup-
mannahafnar, O3I0 og Stafang-
urs. , _
og
iÍriaSaiTMeim
Út af rammagrein í Alþýðu-
blaðinu, miðvikudaginn 15. þ.
m.: „Sök fjárhagsráðs: Þung-
ar horfur um atvinnu i bygg-
ingariðnaðinum“ og annarri
rammagrein í Þjóðviljanum,
fimmtudaginn 22. þ.m.: ,.Hvað
dvelur fjárfestingarleyfin? Á
að líða fjárhagsráði að eyði-
leggja sumarvinnuna fyrir
byggingariðnaðarmönnum“ ?
þar sem m.a. er sagt að fjár-
hagsráð hafi ekki enn úthlut-
að fjárfestingarleyfum fyrir í-
búðarbyggingum, vill fjárhags-
ráð upplýsa:
1. Endurnýjun íbúðar-
húsaleyfa var að mestu lok-
ið í janúarmánuði. Þau voru
í Reykjavik 339 á móti 284
á sama tíma í fyrra.
2. Nýjum leyfum til íbúð-
arhúsa var að mestu út-
hlutað fyrir marzlok, í
Reykjavík 184 léyfum. í
fyrra var bessu ekki lokið
fyrr en í niaíiok, og voru
þá 167 leyfi. Auk þess er
nú búið að úthluta 62 smá
íbúðaleyfum í Reykjavík.
Þeim er svo úthlutað jafnt
og þétt eftir því sem um-
sóknir berast.
3. Leyfi fyrir öðrum
byggingum hafa verið af
greidd allan tímann eftir
iþví, sem komizt verður yf
iMit-saamfigiiÍEH
Framhald af 1. si'ðu.
landsríkja í Vestur-Evrópu um
stofnun sameiginlegs hers. Við-
staddir athöfnina verða þeir
Acheson og Eden. Á fundi ut-
anríkisráðherra Vesturveld-
anna í Bonn á laugardaginn
iýsti Sehiiman yfir að franska
stjórnin gerði það að skilyrði
fyrir undixTÍtun • bandalags-
samningsins við Vestur-Þýzka-
land og samningsins um
Evrópuher að stjórnir Eret-
lands ,og Bandaríkjanna hétu
aðgerðum gegn hverju því ríki,
sem drægi lið sitt út úr hern-
um.. Þegar Acheson lýsti yfir
að- grundvöllurinn fyrir stefnu
Bandaríkjanna í Vestúr-
Evrópu væri fallinn burt ef
franska stjórnin héldi fast við
Jpessa ákvörðun sína, var
franska stjórnin kölluð á
skyndifund þar sem samþykikt
var að falla frá hinum settu
skilyrðum. • :j