Þjóðviljinn - 27.05.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.05.1952, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 27. maí 1952 — ÞJÓÐVILJINN (7 iíþ iv Torgsalan Öðinstorgi iselur eftirtaldar fjöIæraW Jiplöntur: digitalis, campanúl-2 (ur, stúdentanellikkur, gleym-í (mérei, prímúlur, lúpínur,) (pótentellur, síberskan val- ?múa, risavalmúa og jakobs-^ Pstiga. Sumarblóm, margar( ftegundir. Bíóm- og hvítkáls- ^plöntur. — TRJÁPLÖNTUR: < Jbipki, rífs, víðir og reyni- i'við'ur, Minningarspjöld kdvalarheimilis aJdraðra sjc-í /imanna fást á eftirtöldum/ hstöðum í Reykjavík: skrif-^ hstofu Sjómannadagsráðs,/ liGrófinni 1, sími 6710 \ .(gengið inn frá Tryggva- götu), skrifstofu Sjómanna- (félags Reykjavíkur, Alþýðu-' 'húsinu, Hverfisgötu 8—10, ^Tóbaksverzluninni Boston, íLaugaveg 8, bókaverzluninni { iFróða, Leifsgötu 4, verzlun- ^inni Laugateigur, LaugateigJ h41, og Nesbúðinni, Nesveg^ ^29, Veiðarfæraverzl. Verð-| »andi, Mjólkurfélagsliúsinu. I) (Hafnarfirði hjá V. Long.) Málverk, klitaðar Ijósmyndir og vatns- jlitamyndjr til tækifærisgjafa.J Ásbrú, Grettisgötu 54. Gull- og silíurmunir Trúlofunarhringar, stein- hringar, hálsmen, armböndj o. fl. Sendum gegn póstkröfu.^ GULLSMIÐIR Síeinþór og Jóharmes, Laugaveg 47. Daglega ný egg, (soðin og hrá. Kaífisalan( |)Fíafnarstræti 16. Stoíuskápar h ilæðaskápar, kpmmóður '1 Ávallt fyrirliggjandi. — Hús-) ;agnaverzlunin Þórsgötu 1.) Munið kaííisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsóíar, nýjar gerðir.') Borðstofustólar) Og borðstofuborð i úr eik og birki.( Sófabórð, arm- ( (stólar o. fl. Mjög lágt verð.i .Allskonar húsgögn og inn-( : réttingar eftir pöntun. Axel, ' Eyjólísson, Skipholti 7, sími' >80117. Terrazo Sími 4345. Viðgerðir á húsklukkum, ívekjurum, nipsúrum o. fl.1 /Orsmíðastofa Skúla K. Ei- ( /ríkssonar, Blönduhlíð 10. - VSimi 81976. VIBU.RBIK C, Blásturshljóðfæii tekin til vsðgerðar. Sent í < ^ póstkröfu um land allt, - Bergstaðastræti 41. Nýja sendibílastöðin h.f. (Aðalstræti 16. — Sími 1395.^ Lögfræðingar: h' Áki Jakobsson og Kristjámj >Eiríksson, Laugaveg 27, l.( )hæð. Sími 1453. Innrömmum ,málverk, ljósmyndir o. fl.J ,4 S B R Ú , Grettisgötu 54.) Útvarpsviðgerðir Jj A D I Ó, Veltusundi 1,( ) iími 80300. Sendibílastöðin h.f., [ngólfsstræti 11. Sími 5113.') Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148. Ragnar ólafsson > hæstaréttarlögmaður og lcg- igiltur endurskoðandi: Lög-J ) fræðistörf, endurskoðun og) j fasteignasala. Vonarstræti) 12. — Sími 5999. Saumavélaviðgerðir Skiifstofuvila- viðgerðir. SYLGIA Laufásveg 19. Sími 2656 Þróttarar! \3. fl. æfing í kvöld kl. 6.30( (til 7.30 á Melavellinum. - fl. og 2. fl, æfing á Mela-^ fveliinum kl. 7.30 til 9. - (Fjölmennið! Ferðafél'ag íslands Hvítasunnuför Ferðafé- flags íslands er ráðgerð) [sem 2i/2 dags skemmtiförí >út á Snæfellsnes og Snæ-< ^fellsjökul. Lagt verður af( Iistað frá Austurvelli kl. 2{ íá laugardag og ekið að,. (Hamraendum í Breiðuvík og, (tjaldað nálægt Stapafelli. Á fHvítaSunnudag verður geng-; fið á jökulinn, komið í sælu- fhús félagsins, sem er i jök-* mlröndinni í 800 metra hæð,( ífengið sér hressingu þar,( ísiðan gengið á hæstu tindaj ijökulsins ef bjart verður. 1{ (góðu skyggni er dásamlegt, (útsýni af Snæfellsjökli. Um fþetta leiti er oft ágætur: fskíðasnjór á jöklinum. Á* fannan Hvítasunnudag verða' Iskoðaðir ýmsir merkirí (staðir á nesinu, t.d. komið í< ^Sönghelli, að Stapa og fleiri( Waði. Fólk þarf að hafaj (með sér tjald, viðleguútbún-, (að og mat. Áskriftalisti ligg, (ur frammi í skrifstoíu Kr.; fó. Skagfjörð, Túngötu 5. fFarmiðar séu teknir fyrir' mádegi á föstudag. Vormót 1. R. Framhald af 3. síSu. 2. Ásm. Bjarnason KR 22,7 (Hlutkesti réði röðinni). 3. Guðmundur LárussonÁ 23,0 Kringlukast: 1. Þorsteinn Löve KR 43,7S 2. Friðrik Guðm.ss. KR 42.46 3. Sigurður Júlíusson FH 39,92 Hástökk: 1. Jón Bjarnason IR 1,78 2. Birgir Heigason KR 1,67 3. Tómas Lárusson Umf. Afturelding 1,67 1000 ni hlaup 1. Sigurður Guðnason Á 2 39.0 2. Eiríkur Haraldsson Á 2,42.5 3. Guðj Jónsson. UMFA 2,45,0 Sleggjukast: 1. Guðm. Ingason Á 45,96 2. Páll Jónsson KR 43,43 3. Vilhj. Guðmundss. KR 43,33 Þrístökk: 1. Kári Sólmundars. KR 13,44 2. Daníel Halldórsson ÍR 13,20 3. Eiríkur Guðnason ÍBV 12,85 800 n» lilaup kvenna: 1. Margrét Hallgrd. UMFR 11,0 2. Sesselja Þorsteinsd. KR 11,2 3. Hafdís Ragnarsd. Val 11,4 1000 m boðhlaup: 1. Sveit Ármanns 2,03.3 2. Sveit IR 2,13.6 3. Sveit KR 2,13.8 100 ni hlaup drengja 1. Alexander Sigurðss. KR 11,6 2. Jafet Sigurðsson KR 11,6 3. Þorvaldur Óskarsson IR 11,9 V7íðavangshlaup Meistaramóts Islands (vegalengd um 4 km) 1. Kristj. Jóhannss. ÍR 12,55.6 2. Victor Miinch Á 13,41.6 Hlaupið byrjaði á íþróttavell- inum og var hlaupinn einn og hálfur hringur á íþrót.tavellin- um og síðan vestur’ á Seltjarn- arnesið og endað á íþróttavell- inum. Sýndi Kristján að hann er efnilegur hlaupari og í fram för. Munch skal heiður hafa fyrir elju sína við löngu hlaiipin og fagurt fordæmi þeim er eigi leggja út í að æfa löng lilaup. K0SNINGASKRIFST0FA stcSnÍBgsmaima Asgeics ásgerrssonar. Austurstræti 17, opin kl. 10—12 og 13—22. SÍDtar 3246 og 7320. '0»0»0»0*0»0»0»0*0*0*0*0»0*0*0*0»0*0»0«0«0»0«0»0*0»f)*0«0*0«0*0»0«0»0«D»b#> »Ol Sí (Gerir gamJar myndir sem) , nýjar. (Einnig myndatökur í beima- óhúsum og samkvæmura. — ÞJÓÐVILJINN biður kaupendur sína att gera afgreiðsiunni aðvart ef um vanekil er að ræða. • O ?,s 88 ss 88 *8 ss 8S •o s* 8* 88 8S 88 P o I y a c ENSKA PLASTMALNINGIN 88 •O 88 er er anðveM í notkim. þekú vel ©g þomaf íljéit Margir litir Pantanir éskast séííar strax Helgi Magnússon & Co., Haínarstræti 19 Sími 3184 88 o* 88 o# •o 88 88 88 S8 o» 1 o* ss S§ o*- S8 88 •o o* 88 S8 | S8888Ó8888S8 1 K. S. í. Fram — Víkingur K. R. R. STÆRSTÍ KNATTSPYRNUVIÐBFRÐUR ÁRSINS Miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 8.30 leikur hið heimsþekkta brezka atvinnulið BRENTFORD GEGN in REYKJAVIKUR-URVALI Dómari: Þ0RLÁKUR ÞÓRÐARS0N Komið og sjáið bezta knattspyrnuliðið, sem hingað heíur kcmið Enginn má sleppa slíku tækiíæri MÓTTOKUNEFNBIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.