Þjóðviljinn - 27.05.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.05.1952, Blaðsíða 8
Hekla hin nýja við komuna á Keykjavíkurflugvelli á sunnudagskvöldið Nvia Hekla korain - Tekur 65 farbeaa - Verð 10 millj. kr. Hin nýja millilandaflugvél Loftleáða, Hekla, kom um kl. háífátta sl. sunnudagskvöld og var henni fagnað af miklum mannfjölíla á flugvellinum. Hekla tekur fleiri fai'þega en nokkur öniiur íslenzk flugvél, eða 65. Kaupverð vélarinnar var um 10 millj. kr. gMÓÐVILIINN Þriðjudagur 27. maí 1952 — 17. árgangur — 116. tölublað 10 nauðungarappboð enn í síðasta Lögbirtingablaði eru auglýst nauðungarupp- boð — samkvæmt kröfu Stofnlánadeildar sjávarútvegs- ins — einn togari, 7 vélskip, hraðfrystihús og fiski- mjölsverksmiðja og vélsnfiðja. Nær 5 ár eru nú liðin frá því fyrsta íslenzka millilanda- flugvélin Hekla eldri kom til landsins, en Geysir kom ári síðar. Báðar þessar flugvélar hafa farizt, þó án þess að manntjóp yrði. Eftir að Hekla eldri, sem var í leigu hjá er- lendu flugfélagi, fórst sl. vet- ur var farið að hugsa um kaup á nýrri og stærri millilandavél, en þær fást ekki afhentar fyrr en eftir 2—3 ár. Var því af- ráðið að kaupa þessa og voru fréttamönnum veittar eftirfar- andi upplýsingar um hana í f yrradag: ,,Hekla“ hin nýja er af sömu gerð og ,,HekIa“ hin eldri var orðin eftir breytingar þær sem á henni voru ger'ðar. þ.e. ful!- Framhald á 6. síðu. Lísfamanna- kvöld Á laugardagskvöldið efndi Norræna félagið tii listamanna kvölds í Þjóðleikhúskjalliran- um. Samkoman hófst með á- varpi formanns Norræna íé- lagsins á íslandi, Gu'ðlaugs Rósinkrans. Lagði hann áherziu á að efla þyrfti menningar- tengsl norrænna þjóða. Að loknu ávarpi þjóðleikhús- stjóra hófst hin eiginlega dag- skrá. Holger Gabrielsen, leik- stjóri, las upp úr verkum H. C. Andersen og Kaj Munks, og til gaman las hann ennfiem ur skemmtilegan stíl eftú' ó- nefnt barn. Þá voru tveir ein- söngvar: Elsa Sigfúss og Ein- ar Kristjánsson. öllum var Kviknar í tveimiir bröggnm Um helgína varð eldur laus i tveimur bröggum hér í bæn- im. I bragga nr. 41 í Þórodd- staðakampi hafði kviknað út frá rafmagnsplötu. Tókst þeg- ar að slökkva eldinn og urðu sama og engar skemmdir. Þá kviknaði út frá olíukynd- ingu í ,,Bowling-klúbbnum“ í Kamp Knox. Slökkviliðið vann bug á eldinum án teljandi fyr- irhafnar. þessum atriðum fádæmave] tek ið, og ríkir mikil hamingja hjú þeim er sóttu skemmtuníua, en peir voru eitis margir og húsrúm frekast levfði. Eftir hálfan mánuð verður efnt til annars bvílíks kvölds og verður aðaldagskráratviðið upplestur norsku leikkonurnar Tore Segelcke. Ekki er enn á- kveðið hvaða verk hún f]y*mr. Annað hjólið fór rnidan Þrettán ára drengur varð fyrir því slysi vestur á Víði- mel nú um helgina að fram- hjólið fór undan litlu bifhjóli, er hann var á. Var hann á nokkurri ferð er þetta skeði, féll auðvitað í götuna og skrámaðist nokkuð í andliti. Hann var fluttur í Landspítai- ann, en meiðsli- hans eru ekki a.lvarleg. 3. skátaþingið Þriðja skátaþingið var hald- ið í Reykjavík 23. og 24. þ.m. Forseti þingsins var. kosinn Jón Guðjónsson, félagsforingi Hafnarfirði og varaforseti Hörður Jóhannesson félagsfor- ingi Reykjavík. Næstu 2 ár er stjórn Banda- lags ísl. skáta þannig skipuð: dr. med. Helgi Tómasson skátahöfðingi, Jónas B. Jóns- son fræðsiufulltr., og Hrefna 'Tynes varaskátahöfðingi, Fr. Michelsen, Björgvin Þorbjörns- son, Sigríður Lárusdóttir og Guðný Hjörleifsdóttir, Fram- kvæmdastjóri B.S.I. er Tryggvi Kristjánsson. — Nánar verður sagt frá þinginu síðar. Gnýfari vann Þorgeir bóndi í Gufunesi efndi til kappreiðamóts heima hjá sér um helgina. Hét hann 10 þúsund króna verðlaunum þeim hesti er fyrstur yrði í 800 metra hlaupi, og er það í einu hæsta vetðlaunaupphæð og lengsta hlaup sem hér hefur þekkzt. Úrslit urðu þau að verðlaunin hreppti hestur Þor- geirs sjálfs, Gnýfari, og rann hann skeiðið á 1.21.2 mínútu. En næstur varð Hörður Ólafs Haraldssonar á 1.22.3 mínút- um. Einnig fór fram góðhesta- sýning, og fékk fyrstu verð- laun Valur Þorgeirs í Gufu- nesi. Svo það er engin furöa þó maðurinn vilji halda mót. enda er þa'ð lofsvert í allan máta. Valui vann Úrslitaleikur Vormótsins fór fram i gærkvöldi, milli Vals og Fram. Valur vann með 2 : 0. Vann Valur því mótið. Tekið á móti seðlum til íimmfadagskvölds 1 gær 'völd var unnið úr inn- ’:omnum getraunaseðlum. Fyr- ir 10 rétt úrslit sem er hæsti vinningur á kerfiseðli er vinn- ingur 3625 kr. — Níu rétt úr- slit höfðu 17 og það gerir 166 kr. í hlut. Síðan voru 133 sem höfðu 8 rétt og fá 21 kr. hver. Á getraunaseðli yfirstandandi viku eru 5 ísl. leikir. Tekið er á móti getraunaseðlum til fimmtudagskvölds allsstaðar á landinu. Enginn kappróður a ljormnm Fé’bg ísl. náttúrufræfiinga hefur nú skilað bæjarráði um- sögn sinni um hvorf ráðlegt sé að hafa kappróður á Tjörn- inni á sjómannadaginn og te!- ur félagið að það muni hafa truflandi áhrif á fugialífið og taldi bæjarráð því ekki unnt að veita leyfi til slíks kapp- róðurs. Togarinr. er ísborg á ísa- firði, vélbátarnir Freydís, Haf- dís, Isbjörn og Finnbjörn á Isafirði, Jón Valgeir Súðavík og Pólstjarnan og Þorsteinn á Daivík. Þá eru vélsmi'ðjan við Suð- urgötu á ísafirði eign vélsmiðj- Skógræktarmeim- irnir kompir Norsku skógræktarmennirnir komu hingað í gær með Brand V. Eru þeir um 60 að tölu, þar af 25 stúlkur. Munu þeirvinna hér að skógrækt um nokkurt skeið, og mun verða skipt í flokka er dveljast munu á ýmsum stöðum á landinu. I skiptum fyrir Norðmenn- ina sem hingað eru komnir fara seinna í vikunni álíka margir íslenzkir skógræktar- menn til Noregs og vinna þar a’ð skógrækt um skeið. Verða þeir á tveimur stöðum, á Hörðalandi og Mæri. Þetta er í annað sinn sem slík skógræktarmannaskipti milli Noregs og Islands fara fram. I hitteðfyrra fóru nokkr- ir Islendingar til Noregs í þess um erindum, en Norðmenn komu hingað. Varð mikill á- rangur af þeirri för — fyrir íslendingana. Enda eiga þeir fleira ólært í skógræktarmál- um en frændur þeirra austan- hafs. Átfa sækja um Siglufjörð Umsóknarfrestur um bæjar- fógetaembættið á Siglufirði er útrunninn. Þessir 8 sóttu: Axel Tulíníus lögreglustjóri í Bol- ungavik, Benedikt Sigurjónss., fulltrúi hjá borgardómara, Ein ar Ingimundarson fulltrúi hjá sakadómara, Jón Bjarnason fulltrúi, Kristján Jónsson full- trúi, Akureyri, Ragnar Bjark- an fulltrúi, Sigurgeir Jónsson, fulltrúi í dómsmálaráðuneyt- inu og Þórólfur ólafsson skrif- stofustjóri. Mossadegh, forsætisráðherra Irans, skýrði frá þvi í gær að hann myndi segja af sér eftir að úrskurður Alþjóðadóm- stólsins í olíudeilunni við Breta hefði verið kveðinn upp. unnar, svo og hraðfrystihús og fiskimjölsverksmiðja, eign Isvers *á Suðureyri, auglýst á nauðungaruppboði. Nýtt útgerðaifélag Stofna'ð hefur verið nýtt út- gerðarfé’ag í Hafnarfirði, hlutafélagið Röst. Tilgangur þess er að reka útgerð, verka fisk og aðrar sjávarafurðir og verz^a með slíkar vörur ásamt a’mennum útgerðarvörum. Stofnandi er Sigurjó.n Ein- arsson skipstjóri o. fl. og er hann form. félagsins. Hlutafé er liundrað þúsund krónur. Vogabúar kref jast skemmtigarðs Framfaraféiag Vogahverfis skrifaði bæjarráði 23. þ. m. þar sem þess er óskað að komið verði upp skemmtigarði á svæðinu frá Langholtsvegi niður að sjó, sunnan Snekkju- vogs. Bæjarráð vísaði erindi þessu til umsagnar samvinnu- nefndar um skipulagsmál. FRED MONK leikur sem bak- vörður hjá Brentford, brezka li'ðinu sem kemur hingað í dag. Fjölhæfni hans er geysi- mikil. Hann hefur leikið á ýmsum stöðum á vellinum, t. d. sem miðframherji. Hann lék í B-iandsliði Engiendinga á móti Belgíu 1951. Brentford leikur fyrsta leik sinn hér á móti Reykjavíkur- úrvali annað kvöld. En alls leikur liðið fimm leiki hér, við Fram-Víking, Akranes, KR- Val. Sá fimmti er enn óákveð- inn. Líklega verður hann einnig á móti úrvali, en óvíst er hvernig það verður valið eða hverjir velja það. Menningar- og friðarsamtök ísl. kvenna: mótmælir dómunum í 30.-marzmálunum „Fundur í Menningar og friðarsamtökum ís’enzkra kvenna, haldinn 20. mai 1952 mótmælir þeim óhæfilega þungu dómum, sem Hæstiréttur Islands kvað upp í málum þeim, sem nefnd eru 30. marz-málin. Fundurinn lýsir einhuga fylgi sínu við þau samtök, sem vinna að þv?, að fá þessum refsidómum aflétt og endurheimtun borgaralegra réttinda hinna dómfelldu manna, Jafnframt skorar fundurinn á allar konur í land- inu að sameinast um þetta mál.“ Aðalfundiii KR0N krefst heilbrígðra vaxtarskilyrða fyrir innlendan iðnal Aðalfundur K.R.O.N. lítur svo á að framleiðsla inn- lends iðnaðarvarnings sé svo nauðsvnlegur þáttur í athafnalífi þjóðarinnar, að stjórr'lrví',dun KorÞ’ns beri að skapa iðnaðinum heilbrigð vaxtnrsltílyrði. Því átelur fundurinn harðlega þær aðgerðir ríkásstjórnar- innar er orðið hafa til þess að lrippa fótunum undan iðnaði landsmanna og hindra eðiilega þróun hans. Jafnframt skorar fundurinn á samvinnufélögin að hefja öfluga baráttu fyrir eflingu innlenda iðnaðarins og hvetja viðskiptamenn sina til kaupa á þeim innlend- um iðnaðarvörum sem sambærilegar eru um verð og gæði við erlenda vöru. Þá gerir fundurinn þá kröfu til innlendra framleið- erda, að þeir vandi franileiðslu stna sem unnt er.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.