Þjóðviljinn - 30.05.1952, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 30.05.1952, Qupperneq 3
'jr RITSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON VOMMÓTIB: Valur vannn Fram 2:0 í þriðju lotu KAPPLIÐIN: Valur: Ilelgi Dan, Magnús Snæbjörnason, Giiðbrandur Ja- ikobsson, Gunnar Sigurjónsson, Einar Halldórsron, Halldór Halldórssoa, Gunnar Gunnars- son, Eyjó’fur Eyfells, Sveinn Helgason, Hafsteinn Guðm., Hörður Pelixsson. Fram: Magnús, Karl og Guð- mundur Guðmundssynir, Sæ mundur, Hairkur Bjarnason, Kristján Ó'afeson, Gufmundur Jónsson, Kjartán Magnússon, Lárus Hallbjarnarson, Her- mann og Dagbjartur Grímsson. 'k Loks í þriðju. tilraun tókst að ná úrslitum milii Fram og Vals í vormótinu. Var það Val- ur sem tókst ao sigra með tveimur mörkvm gegn engu; gerði Hafsteinn Guðmundsson bæði mörkin með stuttu milli- bili um miðján fyrri hálfleik, það fyrra méð hnitmiðuðum skalla sem Magnús átti raun ar að verja; hitt má kalla ó verjandi skot eftir skemmti- legan og óeiging.iarnan undir- búning af hálfu Sveins Helga- sonar. Þó loikurinn væri jafn til að byria með, var fram lína Vals kvikari og jafnari en framlína Fram sem ekki gat í þeim hálfleik skapað marki Vals verulega hættu. Eftir 30 mínútna leik varð Halldór Haildórsson að yfir- gefa völlinn megna meiðsla (tognun), og hafði það þegar áhrif á V.Usliðið. 1 síðari hálf- leik virtist leikur Fram á- kveðnari og sóknin meiri. Um miðjan le!kinn tók sig upp gamalt meiðsli í vinstri fæti Sveins Helgasönar svo hann var naumust méð þó hann færi ekki út af. Átti Fram nú rverja sóknarlotuna eftir aðra og skall hurð oft nærri hæl- um en Heigi Dan varði af mikilli prýði og tókst Vais- mönnum áð halda markinu "hreinu þrát: fyrir harða og tíða SÆNSKT MET I I HÁSTÖKKI Um síðustu helgi Setti sænski hástökkvarinn Gosta Sveinsson nýtt sænskt met í hástökki; •stökk 2,02 m. sókn af Lálfu Fram. Vals- menn áttu einnig nokkur á- hlaup og bað svo nærgöngult eitt þeirra að bakvörður bjarg- ar á mark'.mu. Eftir gang: ieiksins má segja ur er alltaf mjög góður í sókn og vörn, og Karl er öruggasti bakvörðurinn hér, Magnús í markinu er skynsamur í leik sínum, Lárus og Dagbjartur eru drifkraftar framlínunnar. Föstudagur 30. maí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 M I N N I N G Vigfús Guðmuisdsson fræðimaður Sigurvegararnir í vormóti meistaraffokks. Aftari röð frá vinstri: Eyjólí'ur, Borgar, Gunnar Giinn., Einar, Magnús, Hörður, Sveinn, Guðbrandur. Fremri föð: Gunnar Sigurjónss., Helgi, Hafsteinn. að 2:0 hafi verið of mikið, en eftir fyrri hálfleik Vals- manna, meðan aliir gengu heil- ir til leiks var ekki efi að Valur átti að vinna þennan leik. Þessi lið skiptast þannig í tvennt, að Valur ’ efur betri sókn en Fram, en Fram betri vöm en Vaiur; þó er þar ekki mikill munur. Þó mun ekkert félag í augnabiikinu geta teflt fram jafn hreyfanlegum fram- vörðum og Valur, og átti Gunn- ar Sigurjónsson ef til vill sinn bezta leik til þessa. Sæmund- I öftustu vörn Vals var Ein- ar beztur, Magnúsi fer fram með hverjuri leik • Guðbra idur virðist ekki kominn í þjálfun ennþá. í framlínu voru Gunn- ar Gunnarsson og Sveinn, með- an hans naut við, heztu menn framlánunnar. Leikurinn frá upphafi „spsnnandi“ en óná- kvæmni í spyrnum og stað- setningum var mikil og það undra mikii miðað við að hér áttust við bsztu lið okkar og þar er mikið að læra. Dómari var Guðbjörn Jóns- son og dæmdi vél. ÞYZKIR IÞRÖTTAMENN NÁ MJÖG GÓÐUM ÁRANGRÍ Á mótum sem haldin hafa 47,5, sem er bezti tími í Evr- verið í Þýskalandi undanfarið hafa komið fram margir menn sem eru í fremstu röð íþrótta- manna í hsiminum og má geta þessara afreka: Gúnte Debrow rann 1500 m á 3:46,8 sem er bezti tími er náðst hefur hefur í heiminum í ár. Haas hljóp 400 m á yann O 'I • ' ' 1* Svipjoo i Siindi Fyrir nokkru kepptu Svíþjóð og Danmörk i sundi og fóru leikar svo að Danmörk vann með 41 st. gegn 32. Náðist góður árangur í ýmsum grein- um; Knud Gleie setti danskt met í 200 m bringusundi á 2:39,0, Svíinn Bengt Rask var 2:39,7. Marianne Lundkvist setti nýtt sænskt met á 400 m frj. aðf. á 5:21.7, Goran Larson vann 100 m á 57,2. 200 m bringu3und kvenna vann danska konan Jytte Hansen á 2:57,9, en Ulla Britte Eklund frá Svíþjóð varð 2:58.9. Dönsku stúlkurnar unnu 100 m baksund og 100 m frjálsa aðferð. 1 100 m baksundi var jöfn keppni og hörð mLli Girda Olsen og Ragnhild Hveger. G. Olsen vann á 1:18,2 en Hveg- er var 1:19,1. Islaiidsraeistar- arnir fá 3 mmn Eins og frá liefur verið sag keppa Islandsmeistararnir frá Akranesi við Brentford á ann- an í hvítasunnu. Eftir þvi sem frétzt hefur munu þeir styrkja lið sitt með þremur mönnum, en þeir munu verða: Helgi Daníelsson (Val), Karl Guímundsso.n I Fram) og Reynir Þórðarson (Víking). opu í ár, og Peter Kraus hljóp 200 m á 21,4, og Wem- er Zaudt á 21.6. Karl Wblf fjörutíu ára gam- all, kastaði 58,44. sem er bezti árangur í heiminum. í ár. — Ölympíski meistarinn frá 1936, 44 ára, kastaði 54,32, og fyrr- verandi heimsmethafi Ervin Blask, 42 ára, kastáði 52,39 m. Herbert Sehade hljóp 3000 m á 8:17,2 sem er næstbezti tími í heiminum 1 ár. Þrjár þýzkar stúlkur hafa stokkið yfir 5,60 í langstökki og í 80 m grind hlupu tvær á 11,3. 1 gær var til mo'dar bo'inu Vigfús Guðimmdssoe fræðimað- ur frá K; ríum á Rangárvö!: um. Hann andaói«t að heimili sínu við Laufásveg 43 á upp stigningardag áttatíu og þriggja ára að aldri. Vigfús sálugi var sonur Guðmundar Brynjólfs- sonar bónda á Keldum, en hann var fæddur árið 1794 og átti fjölda barna. Vigfús var yngstur systkina sinna og kvaddi þennan heim síðastur '•’rra, en nú eru liðin 158 ár frá fæðingu föður hans. Vigfús var búfræðingur frá Hvanneyri og fékkst um skeið viö barnafræðslu. Annars lagði hann gjörva hönd á margt um dagana. Hann rak rausnarbú að Haga í Gnúpverjahreppi og í Engey við Reykjavík; stund- aði útgerð, vann að landmæl- ingum og jarðamati og gegndi mörgum trúnaðarstörfum. Þótt hann væri mikill athafnamaður, þá átti veraldleg ívasan aldrei hug hans allan. Aðalsmerki ís- lenzlcrar alþýðu hefur löngum verið ást hennar á hvers kon- ar fróðleik, og er sá eigin- leiki mjög ríkur í Keldnaætt- inni auk nokkurrar listhneigð- ar. Bræður Vigfúsar sáluga voru miklir unnendur íslenzkra fræða, en hann var sjáifur landskunnisr fyrir fræðistörf sín. Eftir hann- hann liggja rit um Oddastað, sögu Eyrar- bakka, Keldur á Rangárvöll- um, ævi Hallgríms Pétursson- ar, auk fjölda greina í blöð- um og tímaritum. I prentun er mikið rit um eyðibýli og eyðingu Rangárvalla. og í handritum liggja eftir hann saga Breiðabólstaðar í Fljóts- hlíð, ráðsmanna í Skálholti Bessastaða, Ness við Seltjörn, Viðeyjar, Stafness, auk margs konar fróðleiks um ættir og at- vinnuhætti. Með þessum rit- störfum sínum bjargaði Vigfús margskonar mikilsverðum fróð- leik frá glötun og gerði skráð an fróðleik aðgengilegri kom- andi kynslóðum. Á siðustu ára- tugum hefur djúptæk atvinnu bylting gengíð yfir land vort og fornir siðir cg fornar dyggð- ir farið forgörðum. Við þurf um ekki að líta langt um Jjngverjaland — Riissland 1:1 Ungverska landsliðið gerði jafntefli, 1:1, við úrvalslið. í Moskva í viðurvist 100 þús. áhorfenda á Dynamoleikvang- inum. Áhorfendur voru óánægð- ir með frammistöðu Rússanna sem þó reyndu af alefli að sigra, en Ungverjarnir léku rólega og ákveðið þrátt fyrir hina hörðu sókn Rússanna. Reiíf cg Slijkhuis jafnir á 3000 m Á frjálsíþróttamóti í Brúss- el s. 1. laugardag hlupu þeir Reiff og Slijkhuis 3000 m á sama tima, 8:27,4, án þess að leggja sig alla fram. Þeir hlupu lengi hlið við hlið, þar til Slijkhuis steig ofan á Reifí svo hann datt. Hollendingurinn stanzaði san.stundis og beið eftir keppinaut sínuix* Þeir fóru arm í arm yfir markstrik- ið. ÞÝZKALAND VANN ENGLAND 2:0 Þýzka áhugamannalandsliðið í knattspyrnu vann nýlega enska nhugamannalandsliðið tvisvar í föð, annan leikinn 2:0, en hinn 2:1. Þessir leikir voru þjálfleikir fyrir Ólympíu- förina í sumar. Dýr leikmaður Atvinnumannaliðið Swansea Town á dýrasta knattspyrnu- mann heimsins. Hann heitir Ivor Ailchurch og leikur vinstri innherja, og er bezti maður í liði Wales. Stóru félögin eru gráðug í að fá hann og bjóða 34 þúsund pund fyrir nann og er hæsta verð sem hoðið hefur verið í knattspyrnumann. Er þetta nokkuð vfir elna bg hálfa milljón í íslenzkum krónum. Eru það Wolverhamton og Cardiff City. öxl til þess að eygja frumstætt bændaþjóðfélag þjakað erlendri ánauð. Vigfús hlaut þroska sinn og menningu í eldingu hins nýja tíma aukinna rétt- inda og athafna, og hann bar gæfu til þess að vinna að mörg- um þjóðnytjastörfum. Hann vann að margskonar framfara- málum t. a. m. myndun fyrstu kaupfélaganna og aukinni jarð- ræki, en með pennann í hönd. var hann afreksmaður víð það að draga á land og bjarga forn- um minmim frá því að glat- ast í hafróti tímans. Sem fræðimaður var Vigfús gætinn og vandvirkur og horfði aldrei í það að Ieggja á sig hvers konar erfiði til þess að grafast fyrir rætur atburðanna. Eitthvert mesta verk (hans verður ritið um eyðingu og eyðibýiin á Rangárvröllum, en að því vann hann árum saman, ferðaðist margoft um hrepp- inn. gróf í fornar bæjarústir, mældi og teiknaði. Með fræði- störfum sínum innti hann af höndum mikið og fórnfúst starf. Fræði- og vísindastörf hafa aldrei verið goldin eftir neinum kauptaxta á voru landi, og Vig- fús var sá fræðimaður af guðsnáð, að hann vann að rit- störfum eingöngu sökum ástar á landi sínu og þjóð. Hann unni hinum forna tíma og taldi mönnum hollt að kunna skil á högum forfeðranrta, en hann hafði einnig óbilandi trú á framtíðinni, þess vegna var hann sístarfandi til æviloka. Vigfús var kvæntur Sigríði Halldórsdóttur frá Háamúla í Fljótshlíð og lifir hún mann sinn. Þau hjón eignuðust fimm. börn og éru þrjú þeirra á lífi. Á heimili þeirra hjóna átti sá, sem að garði bar, ætíö að fagna alúð og vinsemd. og margar ógleymanlegar stundir átti sá, sem þetta ritar, við skrifborðið hjá hinum aldur- hnigna fræðaþul, VigfÚ3i Gúð- mundssyni. Með honum er fall- inn í valinn óvenjusannur c-ff góður drengur. B. Þ, Brentfordheimsóknin Liðið í kvöld 1 kvöld keppa sameinuð lið úr Fram og Víkingi við Bret- ana, og hafa þessir menn ver- ið valdir til leiksinS:i Magnús, Karl, Gnðmundur Guðmanns, Sæmundur, Hauk- ur, Kristján og Guðmundur Jónss., allir úr Fram. En úr Víkingi leika þessir: Gunnlaug- ur Lárusson, Dagbjartur Grímsson, Bjarni Guðnason og Reynir. Vöm Bretanna verður sú sama og í fyrri leiknum, en í framlíntmni verður sú breyting að Bowie, innherjinn, verður ekki með. Savigde kastar I fyrri v:ku keppti Oxford háskóli við enska frjálsíþrótta- sambandið og vann með 106 stigum gegn 71. Goeff Elliott stökk 4:11,5 á stöng, sem er sami árangur og enska metið. Jolin Savidge kastaði kúlu 16.50 og var þó heldur illa fyrir kallaður. Nick Stancey hljóp 400 m á 48,4. Arthur Wint vann 800 m á 1.55 og EvrópumeistarinnJ3rian Shent- on hljóp 200 m 1T 22 sek. Getraunirnar Þessi félög keppa í 8. leik- vikunni: Fram — Akranes KR — Víkingur Skeid — Brann Öm — Viking Odd — Asker Arstad — Válerengen Sparta — Kvik Strömmen — Lyn Djurgárden — Gais Göteborg — Raá Hálsingb. — Jönköping Malmö — Degerfors . J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.